Þjóðviljinn - 01.08.1978, Síða 8

Þjóðviljinn - 01.08.1978, Síða 8
/ 8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 1. ágúst 1978 Eins og kom fram I frétt i Þjóöviljanum sl. laugardag, hefur Verkalýösfélagiö Vaka á Siglufiröi hafiö yfirvinnubann á ný, eftir aö stjórn Síldarverk- smiöja Rikisins haföi lýst munnlegt samkomulag, sem Jón Reynir Magnússon, fram- kvæmdastjóri S.R. á Siglufiröi haföi gert viö stjórn Vöku ógilt. t gær barst svo blaöinu svo- hljóöandi fréttatilkynning frá stjórn Sildarverksm iöja rikisins: í tilefni af samþykkt stjórnar og trúnaöarmannaráös Vöku, Siglufiröi, þar sem lagt er bann viö yfirvinnu þar meötalin öll vaktavinna frá kl. 16,28. þ.m. hjá Sildarverksm. rikisins á Siglufiröi, vill stjórn S.R. taka fram eftirfarandi: t bréfi dag- settu 16.6 s.l.fráVerkalýösfélag- inu Vöku barst krafa til stjórnar S.R. um aö gengiö yröi tafarlaust til samninga viö félagiö á grundvelli sáttatilboös Verkamannasambands tslands. Siglufjörður stjóra S.R. og Jóni Kjartans- syni, forstjóra Afengis- og tóbaksverslunar rikisins, til litils sóma. Ég vil aö lokum geta þess, aö það, hvernig framkvæmd yfir- vinnubanns er á hverjum tima kemur þessu samkomulagi auö- vitaöekkert viö, en fullyrðingar stjórnar S.R. um aö ég hafi sagt aö framkvæmd þess yfirvinnu- banns sem hófst hjá S.R. á Siglufirði 1.7. sl. myndi ekki taka til vaktavinnu, eru einnig upplognar. Þegar ég var um þetta atriöi spuröur i sima af Jóni R. Magnússyni nokkru áður en þetta yfirvinnubann hófst, svaraði ég þvi þannig aö um þaö heföu ekki veriö teknar neinar ákvaröanir. Ég vonaði aöyfirvinnubanniö leystist áöur en til bræöslu loönu og vakta- vinnu kæmi en aö 1977 þegar yfirvinnubann heföi veriö um allt land frá l. mai til 22. júni, heföi þaö yfirvinnubann ekki tekið til vaktavinnu.” Deilan harðnar á Siglufírði • Framkyæmdastjóri S.R. segir samkomulagið hafa yeriö takmarkad. • „Rakalaus lygi” segir formaður Verkalýðsfélagsins Vöku Stjórn S.R. neitar aö viðurkenna samkomulagiö viö Verkalýös- félagiö Vöku. A sama tima liggja 13-1400 tonn af loönu, að útflutn- ingsverömæti um 40-50 miljónir króna. A stjórnarfundi 20. júni s.l. var samþykkt aö senda eftirfarandi skeyti til Verkalýösfélagsins Vöku. „Verkalýösfélagiö Vaka, Kolbeinn Friðbjarnarson Siglu- firöi. A fundi stjórnar Sildarverk- smiðja rikisins i dag var sam- þykkt aö senda yöur eftir- farandi simskeyti: „samkvæmt ákvöröun rikisstjórnarinnar i október 1971 og bréfi sjávarút- vegsráðuneytisins til S.R. 14/11 1971 varlagt fyrir stjórn S.R. aö segja sig úr Vinnuveitendasam- bandi Islands. Eftir úrsögnina hefur Vinnumálanefnd rikisins fariö méö samningsgerö fyrir hönd S.R. eins og annara rflcis- fyrirtækja. Meö tilvisun til þessa hefur stjórn S.R. i dag hraösent bréf yðar dags. 16/6 til Vinnumálanefndar rikisins meö óskum aömálaleitan yðar veröi tekin til meöferðar hiö allra fyrsta” f ,h. stjórnar Sildarverk- smiöja rikisins, Þorsteinn Gislasonf' Þann 22. júni s.l. tilk. Verka- lýðsfélagið yfirvinnubann á Siglufirði frá kl. 24 þann 30. júni. Takmarkað samkomulag A fundi 25. júli upplýsti fram- kvæmdastjóri verksmiðjanna að gefnu tilefni, að hann hafi gert munnlegt samkomulag viö Verkalýösfélagiö og bókaö var eftirfarandi: Jón R. Magnússon upplýsti að hann hafi gert munnlegt samkomulag viö Verkalýös- félagið Vöku um aö greiða uppbót á yfirvinnu við stand- setningu verksmiöjanna og til afskipunar á þvi loönumjöli ca. 1.500 tonnum, er skipaö var út á Siglufirði fyrir nokkrum dögum. Var þetta gert til þess aö Verkalýðsfélagið aflétti yfir- vinnu- og útskipunarbanni á Siglufirði. Aður haföi formaöur verkalýðsfélagsins lýst þvi ýfir viö Jón Reyni, aö yfirvinnu- bannið næði ekki til vaktavinnu i. verksmiðjunni. Nú hefur komiö i ljós, að verkalýösfélagið Vaka gerir kröfu til þess aö umrædd- ar aukagreiðslur nái einnig til vaktavinnu. Eftir nokkrar um- ræður um þetta mál, þar sem fram kom m.a. að stjórn S.R hefur ekki heimild til nýrrar samningsgeröar þar sem Vinnumálanefnd rikisins fer meö samningsmál verksmiöj- anna óskaði Jón Reynir aö eftir- farandiyrði bókað: ,,Ég lýsi þvi hér með yfir, aö mér Var kunn- ugt um aö samningsréttur verk- smiðjanna er i höndum Vinnu- málanefndar rikisins og hvorki á valdi stjórnar eða fram- kvæmdastjóra að gera kaupsamninga til frambúöar. Samkomulag það sem ég geröi viö Verkalýösfélagiö Vöku var aðeins gert i þeim tilgangi aö gera verksmiöjuna starfhæfa til loðnuvinnslu og til aö geta staö- ið við hagkvæman sölusamn- ing”. Að lokum gat framkvæmda- stjóri þess, aö launagreiöslur yrðu i samræmi við hans skiln- ing á samkomulaginu. A fundi stjórnar S.R. þ. 28. þ.m. varlagtfram svohljóðandi skeyti frá Verkalýösfélaginu Vöku: Hrað. Sildarverksmiðjur rikis- ins c/o Jón R. Magnússon," Austurstræti 18, Reykjavik „Mótmælum svikum á sam- komulagi um laun starfsmanna S.R. frá 7. þessa mánaðar Tilkynnum jafnframt algjört yfirvinnubann hjá S.R. Siglu- firði frákl. 16,28. þessa mánaöar vaktavinna eftir kl. 16 innifalin. f.h. stjórnar og trúnaöarmanna- ráös Vöku, Kolbeinn Frib- bjarnarson. Framkvæmdastjóri S.R. tilkynnti aö hann heföi persónulega sent skeyti til Verkalýðsfélagsins þar sem hann mótmælti ásökunum um svik á hinum munnlega samn- ingi, en stjórn S.R. sendi Verkalýðsfélaginu svohljóöandi skeyti. „Stjórnog trúnaöarmannaráö Vökuc/o Kolbeinn Friöbjarnar- son, Siglufirði. Simskeyti yðar um yfirvinnubann á allri vinnu móttekið stop stjórnin telur að staðið hafi verið við samkomulag þaö sem framkvæmdastjóri gerði án samráðs viö stjórnina stop mótmælum yfirvinnubanninu sem ólöglegu þar sem frestur er ekki nægur stop. yfirvinnu- bannið er viðtækara en það sem áður gilti. F.h. stjórnar Sildar- verksmiðja rikisins, Jón Kjart- ansson. ____ 1 dag (föstud. 28.7 sl.) fóru formaöur Vinnumálastofnunar rikisins og framkvæmdastjóri S.R. til Siglufjaröar til viðræöna víö Verkalýðsfélagið Vöku og starfemenn verksmiöjanna. 1 tilefni þessa haföi blaöið samband viö Kolbein Friöb jarnarson, formann Verkalýösfélagsins Vöku á Sigiufirði, og bað hann segja álit sitt á málinu, og spurði hann jafnframt, hvaö heföi gerst um helgina. Fer svar hans hér á eft- ir: „Samkomulag um laun starfsmanna S.R. var gert 7. júli sl. Frá hendi verksmiðjanna var það gert af Jóni Reyni Magnússyni framkvæmda- stjóra og Hannesi Baldvinssyni, Kolbeinn Friöbjarnarson, formaöur Verkalýðsfélagsins Vöku * stjórnarmanni S.R. Frá Verka- lýðsfélaginu Vöku voru við gerð samkomulagsins þau Óskar Garibaldason, Jóhann G. Möll- er, Flóra Baldvinsdóttir, Vilhelm Friðriksson, Þórunn Guðmundsdóttir, Guðný Guðmundsdóttir og Sigurður Guðmundsson frá stjórn félags- ins og Stefán H. Arnason einn af trúnaðarmönnum Vöku hjá S.R. Samkomulagið var um að S.R. greiddu fuilar veröbætur á laun upp að 168.000 krónum á mánuði fyrir dagvinnu og sömu verðbætur i krónutölu á hærri dagvinnulaun, þ.e. samskonar samkomulag og gildandi er viö alla aðra atvinnurekendur á Siglufirði. Þaö skyldi gilda frá 1. júli sl. og þar til nýir samningar kynnu að verða gerðir. Samkomulagiö skyldi taka til allrar vinnu hjá S.R. og var þar ekkertfrávik gertog aldrei eftirslikuleitaö né á þaö minnst við þessa samningsgerö frá hendi S.R. Sannleiksgildi þessa hefur veriðstaöfesti Þjóðviljanum 29. júli sl. af Hannesi Baldvinssyni stjórnarmanni S.R., öörum þeirra aðila sem samkomulagið gerði fyrir hönd S.R. og er auð- vitað auðsannanlegt vegna þess hversumargtfólktókþátti gerö þess. Ég lýsi bókun Jóns Reynis Magnússonar á fundi I stjórn S.R. frá 25. júli sl. rakalausa lygi sem hann setur vafalitiö fram i þeim auövirðilega til- gangi að ljúga sig frá gjörðum sinum, þar sem honum er ljóst að hann hafði ekki lögmætt um- boð til sliks samkomulags sem hann gerði viö stjórn Vöku. Allt sem fram hefur komið i fjölmiðlum frá hendi stjórnar S.R. viökomandi máli þessu, er byggt á þessum ósannind- um Jóns Reynis Magnússonar. Þó ætla ég að margir stjórnar- menn S.R. muni vita betur. Afleiöingarnar af þessum ódrengilegu og óheiöarlegu vinnubrögöum eru hins vegar ófyrirsjáanlegar og munu veröa þeim félögum, Jóni Reyni Magnússyni framkvæmda- Árangurslausar viöræöur Nú að öðru leyti hefur þaö gerst I málinu, aö þeir komu hingaö á föstudaginn, Jón Reyn- ir framkv.stj. S.R. hér á Siglufirði, og Guömundur Karl Jónsson, formaöur vinnumála- nefndar rikisifts. Þeir ræddu við stjórn Vöku um þessi mál og höföu ekkert fram aö leggja, töldu sig ekki hafa umboð eöa leyfi til aö gera neitt annað en aösvikja þaö samkomulag, sem Jón Reynir, framkvæmdastjór- inn sjálfur hafði gert. Þær við- ræöur uröu sem sagt árangurs- lausar. Siöan var þaö á laugardag, að haldinn var fundur I stjórn Sildarverksmiðja Rikisins, og þaðan var okkur sent skeyti, sem barstá laugardagsmorgun, en þaö hljóöar svo: „Stjórn Verkalýösfélagsins Vöku, c/o Kolbeinn Friöbjarnarson, Siglufirði. Stjórn Sfldarverksmiðja Rikis- ins óskar þess eindregið, að stjórn Vöku heimili verksmiðju S.R. á Siglufirði að vinna þann afla sem þegar hefur veriö land- að á Siglufirði. F.h. stjórnar Sildarverksmiðja Rikisins, Jón Kjartansson”. Við svöruðum þessum tilmæl- um með skeyti, sem sent var kl. 9.30 að kvöldi laugardags 29. þ.m., sem hljóöar svo: „Stjórn Sildarverksmiöja Rikisins c/o Jón Kjartansson, Háteigsvegi 44, Reykjavik. Heimilum aðeins dagvinnu hjá S.R. Bíðum frekari staöfest- ingar á þvi frá yöur eða vinnumálanefnd rikisins aö staöið veröi við samkomulagiö frá 7.7. siðastliönum”. Þetta svar var einróma sam- þykkt á fundi stjórnar og trún- aðarmannaráðs Vöku. Ríkisstjórnin sett í málid — vinnumálanefnd fái umboó Siöan höföum viö þær fréttir frá stjórnarfundi S.R., að þeir hefðu sent rikisstjórninni skeyti, og óskaö mjög eindregið eftir þvi við hana, að hún hlut- aðist til um, aö vinnumálanefndin fengiheimild til að semja viö okkur i alvöru, en Guðmundur Karl haföi enga slika heimild þegar hann kom hér á föstudaginn.- Siöan höfum við ekkert heyrt frá þessum aöilum og biöum eftir aö þeir láti frá sér heyra. Nú, hraefniö hér I þrónum er um 1^-1400 tonn, og er aö þvi komið aö eyöileggjast, en útflutningsverömæti þess mun vera um 40-50 miljónir.” JSJ.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.