Þjóðviljinn - 01.08.1978, Síða 17

Þjóðviljinn - 01.08.1978, Síða 17
Þriöjudagur 1. ágúst 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 útvarp í kvöld kl. 19.35 flytur Anna Snorradóttir siöari feröaþátt sinn frá Thailandi, og lýsir hún nú vikudvöl i höfuöborginni Bangkok. I stuttu spjalli viö blaöiö sagöi Anna, aö Bangkok væri afskap- lega gömul borg og merkileg ekki sist fyrir hinar geysistóru moskur múhameöstrúarmanna, svo og fjörugt viöskiptalif sem fram færi á bátum, nokkurs konar fljótandi mörkuöum, á ánni sem rennur gegnum borg- ina. „Þetta þætti nú liklega frumstæöur verslunarmáti hér Sölubátarnir i Bangkok. Litast um í Bangkok á Vesturlöndum”, sagði Anna, „en þarna er kannski banana- bátur, kókoshnetubátur, hris- grjónabátur, og er hægt fyrir ibúana i húsunum, sem standa á stólpum út i ána.að versla beint við bátana. Ain er nokkurs kon- ar slagæð borgarinnar, hún er notuð sem verslunargata, það er þvottur þveginn i henni, menn synda i henni, og þvo sér úr vatninu i henni, og nota hana svona til hvers sem vera skal. Það er alveg greinilegt, að þegar maður er staddur i Bang- kok, er maður greinilega kom- inn til útlanda, þarna er allt svo framandi og ólikt þvi sem við eigum aö venjast. Þetta er i annað skiptiö sem ég kem til Bangkok, og mér fannst ég verða vör viö, að borg- in hefði drabbast dálitiö niöur. Þar má vafalaust kenna um á- hrifum styrjaldarinnar i Viet- Nam, þvi þó að aldrei hafi veriö barist beint i borginni, hefur hún þó orðið t.d. vettvangur flóttamanna, en þeir eru óskap- legt vandamál þarna á svæð- inu”. Eins og fyrr segir, hefst ferðaþáttur Onnu rúmlega hálf- átta, og er hann hálftima lang- ur. —jsj. Erl. fréttir frá júlí hendingu í kvöld í Sjón 1 kvöid mun sjónvarpiö hefja göngu sina aö nýju, og meöal þess efnis, sem er aö finna á dagskránni er erlendi frétta- þátturinn SJÓNHENDING, sem er I umsjá Boga Ágústssonar, fréttamanns. Hann tjáði blaðinu, að i kvöld yrðu skoðaðir helstu viðburðir júlimanaöar, og væri þátturinn þvi 10 minútum lengri en vant er, eða hálftimi. Fyrsta kvikmyndin, sem rennt yrði i gegn, væri frá gas- slysinu á Spáni, sem enn mun vera fólki i fersku minni. Vildi Bogi taka sérstaklega fram, að sá hluti þáttarins er ekki við hæfi barna. Stjórnarkreppan I Portúgal verður einnig á dag- skrá, fundur Moshe Dayans, ut- anrlkisráðherra Israels og Mo- hammeds Ibraims Camel, utan- rikisráðherra Egyptalands, réttárhöldin yfir andófsfólki I Moskvu, auk heimsmeistara- einvigisins i skák á Filippseyj- um. Auk þess gat Bogi um, að stefnt væri að þvi aö Sjónhend- ing yröi vikulega samkvæmt venju. Hér má sjá þá kappa Karpov og Kortsnoj, en frá einvfgi þeirra um heimsmeistaratitilinn i skák verður greint I Sjónhendingu I kvöld. ._BL ^ «88!ásssáti utwem 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Afýmsutagi:Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga les söguna um „Lottu skottu” eftir Karin Michaelis (17) 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Sjávarútvegur og fisk- vinnsla. Umsjónarmenn: Agúst Einarsson, Jónas Haraldsson og Þórleifur Olafsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Víösjá: Hermann Svein- björnsson fréttamaður stjórnar þættinum. 10.45 Farfuglahreyfingin á Is- landi. Harpa Jósefsdóttir Amin tekur saman þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: Charles Jongen og Sinfóniu- hljómsveitin I Liege leika „Fantasia appassionata” fyrir fiðlu og hljómsveit op. 35 eftir Henri Vieuxtemps: Gérard Cartigny stjórnar. / Alicia de Larrocha og FIl- harmóniusveit Lundúna leika Pianókonsert i Des- dúr eftir Aram Katsjatúri- an: Rafael Fruhbeck de Burgos stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissagan: „Ofur- vald ástriöunnar” eftir Heinz G. Konsalik Steinunn Bjarmann les (14). (5.30 Miðdegistónleikar: Sinfóniuhljómsveit rússneska útvarpsins leikur sinfoniu ar. 23. i a-moll ðp 56 eftir Nikalai Hiakowsky. Alezei Kovalyof stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp. 17.50 Viðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Frá Thailandi. Anna Snorradóttir flytur siöari þátt sinn: Litast um I Bang- kok. 20.05 Ariur eftir Joseph Hayddn úr óperunni„Or- lando Paladino”. Arleen Augér sópransöngkona syngur með kammersveit útvarpsins I Saarbrucken. Stjórnandi: Gúnter Kehr. 20.20 Otvarpssagan: „Maria Grubbe eftir J.P.Jacobsen Jónas Guðlaugsson þýddi. Kristin Anna Þórarinsdóttir les (3). 20.50 tslandsmótiö I knatt- spyrnu Hermann Gunnars- son lýsir leik I fyrstu deild 21.40 Sumarvaka a. Svipleift- ur Halldór Pétursson segié sannarsögur frá fyrritið. b. Or visnasafni Útvaröstiö- inda Jón úr Vör flytur þátt- inn.c. Ógleymanlegt skaöa- veður i maimánuöi Baidur Pálmason les frásögu Sigurðar Eliasáonar tré- smiðameistara frá Hall- geirsátöðum 1 Jökulsárhlið. d. Kórsöngur Kammerkór- inn syngur islensk lög, Ruth L. Magnússon stjórnar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmónikulög Andres Nibstad og félagar leika. 23.00 A hljóðbergi Annar for- seti Bandarikjanna, John Adáms, og Abigail kona hans skrifast á fyrir rúmum tveim öldum. Kathryn Walker og George Grizzard lesa. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Um svalan sæ (L).Bresk heimildamynd um enskan landkönnuöog siglingu hans á vélbáti frá Skotlandi til Færeyja, Islands, Græn- lands og Kanada. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhann- esson. 21.15 Oktett eftir Stravinsky Hljóöfæraleikararnir Jón H. Sigurbjörnsson, Gunnar Egilsson, Siguröur Markús- son, Lárus Sveinsson, Jón Sigurösson, Ole Kristian hansen og Björn R. Einars- son leika oktett fyrir blás- ara eftir Igor Stravinsky. Stjórnandi Páll P. Pálsson. Stjórn upptöku: Taage Ammendrup. 21.35 Kojak (L). Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Þaökemur aö skuldadögum Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 22.25 Sjónhending (L),Erlend- ar myndir og málefni. Umsjónarmaður Bogi Agústsson. 22.45 Dagskrárlok Innréttíngar Byggung, Reykjavík óskar eftir tilboðum i eldhúsinnréttingar, fataskápa og innihurðir i 91 ibúð. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri fé- lagsins, Þorvaldur Mawby, i sima 26609. ÚTBOÐ Póst- og simamálastofnunin óskar tilboða i smiði húss að Suðurlandsbraut 28, i Reykjavik, fyrir fyrirhuguð fjarskipta- sambönd við útlönd og sjálfvirka simstöð. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu um- sýsludeildar i Landsimahúsinu gegn 30.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11 þriðjudaginn 15. ágúst 1978. Póst- og simamálastofnunin. Húseigendur athugið Ég er 4 ára húsnæðislaus strákur. Mig, mömmu og litlu systur vantar húsnæði i Hliðunum eða nágrenni. Ef þú átt litla ibúð og hefur áhuga á að kynnast okkur, þá er siminn 27438 eða 93-1719. Góð um- gengni og möguleiki á fyrirframgreiðslu. • Blikkiðjan Ásgaröi 7, Garöabæ Onnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar biikksmíöi. Gerum föst verötilboö SIMI 53468 ( Auglýsingasíminn er 81333 UOÐVIUINN

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.