Þjóðviljinn - 09.08.1978, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 9. ágúst 1978
Kennara vantar
að grunnskóla Njarðvikur. Aðalkennslu-
greinar islenska, danska, raungreinar og
samfélagsgreinar. Umsóknarfrestur til
15. ágúst. Nánari upplýsingar veitir skóla-
stjórinn i sima 92-2125 og 92-3577
Skólanefnd.
S elt j arnarnesbær
skrifstofustarf
Laust er til umsóknar starf á skrifstofu
Seltjarnarnesbæjar frá 1. september n.k.
Starfið er m.a. fólgið i: Umsjón með póst-
húsi, vélritun, simavörslu og afgreiðslu.
Upplýsingar veita bæjarritari og bæjar-
stjóri simi 29088.
Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi
H j úkrunarf ræðingar
Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslu-
stöðina i Árbæ, Reykjavik, er laus til um-
sóknar.
Laun samkvæmt launakerfi rikisins.
Æskilegt er, að umsækjandi hafi sér-
menntun i heilsuvernd.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytinu fyrir 15. sept-
ember 1978.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið.
Q Leikskóli
forstaða
Laus er til umsóknar staða forstöðumanns
leikskóla Seltjarnarnesbæjar. Staðan
veitist frá 1. okt. n.k. Laun samkvæmt
samningum starfsmannafélags Seltjarn-
arness og Seltjarnarnesbæjar. Skriflegar
umsóknir ásamt upplýsingum sendist
bæjarstjóra fyrir 20. ágúst n.k.
Upplýsingar um starfið veita bæjarritari
og bæjarstjóri.
Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi.
Blaðberar —
óskast
Hátún (nú þegar)
Bólstaðahlið (sem fyrst)
afleysingar
Múlahverfi (ágúst)
Neðri-Hverfisgata (19.-26. ágúst)
NOBMUINN
Siðumúla 6. Simi 8 13 33
Leitað álits
Framhald af bls. 9.
fjöllunar hjá þingflokki Fram-
sóknarflokksins. Um sina skoöun
á málinu sagöi Þórarinn aö hon-
um findist þetta koma til athug-
unar sérstaklega meö tilliti til
framtiöarinnar þvi sú breyting er
nú aö veröa á þingmennskunni aö
hún er aö veröa aöalstarf sem var
ekkiog þá geta menn náttúrulega
staöiö illa aö vfgi ef þeir hætta
þingmennsku skyndilega. Þórar-
inn sagöi aö hann heföi ekki hugs-
aö um þaö hvernig ætti aö standa,
aö málinu varöandi þá þingmenn
sem hurfu af þingi i vor en taldi
þaö þó koma til greina aö lög eöa
reglur næöu aftur fyrir sig ef um
algert samkomulag væri aö ræöa
milli þingflokkanna og fyrir þvi
væri fordæmi þó formlega væri
þaö ekki samkvæmt laganna
hljóöan.
Benedikt Gröndal form.
Alþýöufiokksins sagöi i samtali
viö Þjóöviljann aö þessi beiöni
heföi ekki komiö til þingflokks
Alþýöuflokksins frá skrifstofu-
stjóra Alþingis, heldur frá öörum
aöila. Þessi hugmynd var rædd af
þingflokki Alþýöuflokksins og
hann neitar aö eiga nokkurn hlut
aö þessu máli. Viö sjáum ekki
neinn lagalegan grundvöll fyrir
þvi aö borga þingmönnum nú biö-
laun, þaö gætu oröiö margir tugir
miljóna sem þetta kostaöi rikis-
sjóö. Þó svo aö viö sjáum þvi ekki
neitt til fyrirstööu aö þingmenn
heföu uppsagnarfrest þá höfnum
viö i' þingflokki Alþýöuflokksins
aötaka þáttfþessuvegnaþessaö
þaö vantar lagalega stoö viö
þetta.
— Mi'n persónulega afstaða er
samhljóða afstööu þingflokksins,
en ef laun og kjw alþingismanna
yröu tekin upp á löglegan hátt,
þ.e. Alþingi settiný lög þessefnis
á næsta þingi, þá styddi Alþýðu-
flokkurinn þaö.
Gunnar Thoroddsen formaöui
þingfiokks Sjálfstæðisflokksins
sagöi aö þingfararkaupsnefnd
hefði samþykkt all löngu fyrir
kosningar aö þeir þingmenn sem
hættu ættu aö fá biölaun. Þá var
ákveðiö aö þetta mál skyldi biöa
til næsta þings. Þingflokkur Sjálf-
stæöismanna hefur ekki tekiö af-
stööu til þessa máls en ýmsir telja
eðlilegt aö þingmenn sem hætta
fái einhver biölaun þvi þannig er
þaö meö flest störf i þjóöfélaginu
aö menn hafa uppsagnarfrest.
Máliö verður að minu viti aö
ganga þannig fyrir sig aö þaö
veröi Alþingi sjálft sem ákveöi
þetta I haust, en vel kemur til
greina aö láta lög þess efnis
ganga aftur fyrir sig, sagöi Gunn-
ar aö lokum.
-Þig
Dagsins
Framhald af bls. 2ð.
að alft ’verði ekki tilbúið á
fimmtudagskvöld.
Hér veröur reynt aö gera tals-
vert fyrir yngstu sýningar-
gestina, börnin. Svo að eitthvað
sé nefnt, þá veröur þeim gefinn
kostur á aö aka I hestakerru, sitja
á baggahesti og hestaleiga veröur
þarna fyrir börn, sem kynnu aö
vilja bregða sér i smá reiötúr. A
fuglasýningunni fá þau aö skoöa
unga og ýmislegt fleira veröur
hér forvitnilegt og nýstárlegtíyrir
börn og ég vil eindregiö hvetja
foreldra til þess að lofa þeim aö
koma á sýninguna. Geta má
þess, aö hér verður sérstök
barnagæsla fyrir þá foreldra,
sem vilja fá litið eftir börnum
sinum á meðan staöiö er viö á
sýningunni. Þar veröa fyrir hendi
ýmis leikföng fyrir börnin aö
dunda viö.
Annars er ekki mikiö um þetta
að segja i bili umfram það, sem
fjölmiölar eru búnir aö skýra frá
en hér er allt i fuilum gangi og
sýningarsvæöiö óöum aö fá á sig
endanlegt sköpulag, sagöi Sigurö-
ur Jónsson. —mhg
/
Oskum eftir
ibúð strax
Erum á götunni.
Upplýsingar í síma 74544
milli kl. 10 og 11 f.h.
NATO
Framhald af bls. 7.
Niðurlag
Islensk visindi eru sérlega ber-
skjölduö fyrir sllkri valdaásælni
NATO, ekki eingöngu vegna
smæöar þjóöarinnar, heldur
koma fjölmörg fleiri atriöi til.
M.a. þaö aö fjármagn til rann-
sóknarstarfa af ísl. fjárlögum eru
rétt um 1% af þjóöartekjum á
sama tima og t.d. á hinum
Norðurlöndunum er til sömu
hluta veitt um 1,5-2,2% af þjóöar-
tekjum viökomandi rikja.
A sama tima er þörfin fyrir
rannsóknir á Islandi gifurleg,
m.a. vegna aukinnar tæknivæö-
ingar i' atvinnuháttum og tiltölu-
lega hás hlutfalls af tæknilegri
fjárfestingu.
Allt dýrara og sérhæföara nám
verða islenskir námsnenn að
sækja til annarra landa meö
miklum tilkostnaöi. Þótt Islenska
rikisvaldiö losni aö mestu viö aö
borga menntun þessa þá sér þaö
islenskum námsmönnum fyrir
mun lægri og verri lánum en tiök-
ast meðal nágrannaþjóöanna.
Þaö er þvi e.t.v. freistandi fyrir
einhverja menntamenn, sem
lepja dauöann úr skel fjarri
heimaiandinu aö taka viö mútu-
féi NATO. En ég leyfi mér aö á-
rétta, aö um leiö og menn sækja
um NATO-styrkþá taka þeir á sig
siöferöilega ábyrgö varöandi á-
sælni i völd og varöandi misnotk-
un NATOJierjanna á visinda-
þekkingu.
Ekki get ég lokið þessari grein
án þess aö finna aö þvi, aö 3. júli
sl. var á þriöju siöu Þjóöviljans
auglýsing um umsóknarfrest
vegna NATO-styrkja. Þó NATO
láti islenska menntamálaráöu-
neytiösetjanafnsitt á auglýsingu
þessa, þá tel ég ekki verjandi aö
Þjóöviljinn taki inn tekjur af
slikri auglýsingu. Ef þarna var
um mistök að ræöa, þá væri ósk-
andi að slikt endurtæki sig ekki.
Ef forsvarsmenn Þjóöviljans
teljahins vegaraö birting slikrar
auglýsingar sé eölileg, þá væri
óskandi aö rök þeirra kæmu fram
I blaöinu til frekari umræöu.
Reykjavik, 7. ágúst 1978.
Garöar Mýrdai, eölis fræöingur.
Rætt við Jón
Hleypur undir heimsmeti
Þjálfari Jóns i Englandijþar
sem hann hefur dvalið viö nám og
æfingao heitir Gordon Surtees.
Hann hefur sagt aö Jón sé hraöa-
laus i 800 metra hlaupi og eigi þvi
að einbeita sér i framtiðinni aö
1500 metrunum og hefur hann lát-
ið hafa eftir sér að þar eigi Jón
auðveldlega aö geta náð timum
eins og 3,28,0 en þess má geta aö
heimsmetið i dag er 3,32,2 (Fil-
bert Bay frá Tansaniu). Þessi
órð þjálfara hans segja hvað mest
um hæfileika Jóns.
Aö lokum vill iþróttasiðan
nota tækifærið og óska Jóni Diö-
rikssyni alis hins besta i framtíð-
inni i þeirri von að hann megi
setja mörg góð met i framtiöinni.
Það er einmitt það sem islenskir
iþróttaunnendur kunna að meta.
SK
Skákin
Framhald af 2 siöu
sóknar. Þetta hefur margoft átt
sér staö I fyrri skákum.)
31. ..-He7
32. Hxe7-Rxe7
33. He5-a5!?
(Karpov sér að hann er aö verða
undir i baráttunni á kóngsvæng
svo hann reynir fyrir sér drottn-
ingarmegin. Siðasti leikur hans
felurm.a. i sér peösfórn, og eins
og Kortsnoj heldur á spilunum á
hún fyllilega rétt á sér.)
34. Hxh5-axb4
35. axb4-Dxb4
36, Hb5!?
(Kortsnoj gin við hinni auöveldu
bráö og Karpov sleppur meö
skrekkinn. Eins og bent var á
eftir skákina gat Kortsnoj viö-
haldið stööuyfirburðum sinum
með 36. He5! Hvitur hefur þá i
sigtinu peöframrás á borö viö
h4-h5 og f4-f5. Ekki verður séö
hvernig Karpov getur mætt
þeirri áætlun svo að á viöunandi
hátt sé.)
36. ..-Dd2
37. Kh2-De3!
(Tryggir jafnteflið.)
38. Hxb6-Ha8!
(Karpov teflir vörnina listavel.
Nú hótar hann 39. — Dxg3+ 40.
Kxg3 Ha3 og vinnur.)
39. Dxe3-dxe3
40. Hb2—Ha3
41. Be4
Hér fór skákin i biö en kepp-
endur sömdu um jafntefli án
þess að halda áfram. Eftir 41. —
Hc3 er staðan steindautt jafn-
tefli.
Staðant Karpov 1 (5) — Kort-
snoj 0 (4)
Blikkiðjan
Asgaröi 7, Garöabæ
Onnumst þakrennusmiöi og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmiöi.
Gerum föst verötilboö
SÍMI 53468
Eiginmaöur minn
Sigurður Magnússon
Samtúni 32
sem lést 29. júli veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 10., ágúst kl. 3. Þeim sem vildu minnast
hans er bent á iiknarstofnanir.
Fyrir hönd barna og annarra ættingja
Ingibjörg Jónsdóttir