Þjóðviljinn - 11.08.1978, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 11.08.1978, Qupperneq 1
UÚÐVIUINN Föstudagur 11. ágúst 1978 —170. tbl. 43. árg. Viðræður þriflokkanna hefjast árdegis í dag: Nú sendir Framsókn ' W Olaf í viðrædurnar „Viðræðurnar eiginlega ekki hafnar”, segir Vilmundur Gylfason Stjórnarmyndunarviöræöur Geirs Hallgrimssonar hefjast klukkan 10 árdegis i dag. Þátttak- endur i viöræöunum veröa Geir og Gunnar Thoroddsen frá Sjálf- stæöisflokknum, Benedikt Gröndal og Kjartan Jóhannsson frá Alþýöuflokknum og Ólafur Jó- hannesson og Steingrfmur Her- mannsson frá Framsóknar- flokknum. Sérstaka athygli vekur aö ólaf- ur Jóhannesson, formaöur Fram- sóknarflokksins, tekur nú þátt i viöræöum um stjórnarmyndun. Hann tók sem kunnugt er ekki þátt I viöræöunum um myndun vinstristjórnar og sendi þá á vett- vang Steingrim og Tómas Arna- son. Einar Agústsson, varafor- maöur Framsóknarflokksins, tekur hins vegar ekki heldur þátt i þessum viöræöum nú viö Ihaldiö. Akveöið var á þingflokksfundi Alþýöuflokksins slödegis I gær aö hlita eidri samþykkt fram- kvæmdarstjórnar Alþýðuflokks- ins aö hlýöa á hvaö forystumenn Sjálfstæöisflokksins og Fram- Frystihús i einkaeign á Reykjavíkur- svæðinu að stöðvast Þjóðviljinn er i dag að meginhluta helg- aður málefnum b ændastéttarinnar Mikiö annriki var á sýningarsvæöinu á Selfossi I gær og siðasta hönd á undirbúning sýningarinnar veröur ekki lögö fyrr en rétt fyrir opnun I dag. Hér eru smiðir aö störfum. — Ljósm.: Leifur. Opnuð í dag 7 hætta 1. Forráöamenn sjö frystihúsa i Reykjavik, Hafnarfirði og Kópa- vogi hafa tilkynnt aö hætt veröi starfrækslu I þeim frá og með 1. september næstkomandi. Þessi frystihús eru Barðinn h.f. Kópa- vogi, Hraðfrystistööin i Reykjavik h.f., tsbjörninn h.f. i Reykjavik, tshús Hafnarfjarðar, Kirkjusandur h.f., Sjófang h.f. og Sjólastöðin h.f. A fundi þessara aöila var ályktaö aö ástæðurnar fyrir þess- september ari ákvöröun væru einkum þær aö fiskvinnslan á Stór-Reykjavfkur svæðinu væri nú rekin með 4-6% halla þrátt fyrir 11% greiöslur úr verðjöfnunarsjóði ofan á sölu- verö, miklar hækkanir á kaupi og margvislegri þjónustu séu fram- undan um næstu mánaðamót, auka þurfi lánveitingar I hag- ræðingarskyni og að ekki sé hægt að standa undir langvarandi sóknarflokksins heföu til mál- anna aö leggja I sambandi viö hugsanlega stjórnarsamvinnu þessara þriggja flokka. Benedikt Gröndal, formaöur Alþýöuflokksins, tjáði blaöinu aö þingflokkurinn heföi ekki tekiö neina afstööu til stjórnarmyndun- arviöræönanna aö ööru leyti en þvi aö kanna hvort einhver grundvöllur muni vera fyrir stjórnarsamvinnu flokkanna. Aö- spuröur um hvaöa tillögur Alþýöuflokkurinn myndi leggja fram I viöræöunum svaraði Bene- dikt þvi til aö þaö væri ekki hlut- verk Alþýðuflokksins aö leggja neitt fram i upphafi þessara við- ræöna hvort sem þær verða lengri eöa skemmri. Aö lokum sagði Benedikt: Hvað okkur snertir þá viljum viö náttúrlega fá fram hvaöa hug- myndir þeir hafa sem boða til þessara viöræðna áöur en lengra veröur haldið. Þjóðviljinn haföi þá samband við Vilmund Gylfason og spuröi hvort það væri rétt hermt að hann og nokkrir aðrir þingmenn Alþýöuflokksins væru andvigir þessum stjórnarmyndunartil- raunum. Vilmundur sagöi: Það er þann- ig hjá okkur aö þaö er flokks- stjórn sem tekur ákvarö- anir um þátttöku flokksins i st jórnarmyndunarvið- ræöum. Eftir aö slitnaöi upp úr vinstri stjórnarviöræöunum Þá er sú stund upp runnin, aö opnuö veröur Landbúnaöar- sýningin á Selfossi, en þaö gerist kl. 14.30 i dag, meö leik Lúör- asveitar Selfoss. Þá flytja þeir ávörp Einar Þorsteinsson, for- maöur sýningarnefndar, Stefán Jasonarson, formaöur Búnaöar- sambands Suöurlands, fulltrúi frá Selfosskaupstaö, Halldór E. Sigurösson, landbúnaöar- ráöherra og forseti tslands, dr. Kristján Eldjárn, sem opna mun sýninguna. Kl. 16.00 verður sýningin svo opnuö fyrir almenning og jafn- framt veröa fréttamenn kvaddir til fundar I fjósinu. Hver dagur sýningarinnar hefur aö sjálfsögöu sina ákveönu dagskrá en nokkrir sýningar- þættir veröa þó viövarandi alla sýninguna út i gegn. Er þar um aö ræöa heimilisiönaöarsýning- arnar, en þar veröa m.a. sýnd ýmis gömul vinnubrögö svo sem tóvinna, skógerö, vefnaöur, spuni, postulinsmálning, skeifna- smiði og önnur málmsmiöi, hrosshársvinna o.fl. I kjallara hússins fara fram kvikmyndasýningar alla daga frá kl. 16-20. Þar verða og litskyggni- sýningar, (landslagsmyndir), — frá morgni til kvölds og i tengslum við þær verðlaunaget- raun. Dregnar veröa út 11 ,,plöt- ur” á dag, kl. 17.30 og kl. 21.30. Utan húss verða Fálkinn og Stál hf. meö tækjasýningar alla daga, kl. 16.30 og aftur kl. 20.30. Hesta- leiga veröur jafnan frá kl. 16.30 og eitthvað frameftir kvöldum. — Hlutavelta verður og alla daga. Þá veröur Framleiösluráð landbúnaöarins meö matvæla- sýnikennslu i bási sinum kl. 14, 16, 18 og 20. Aö opnun sýningarinnar afstaö- inni verður dagskráin aö ööru leyti þannig: Kl. 17-17.30 kynnir Skógrækt rikisins og Skógræktarfélag Reykjavíkur starfsemi sina. Kl. 20.30 veröur kvöldvaka meö ýmsu efni m.a. söng Samkórs Sel- foss. Kl. 21 verður tiskusýning og sýningunni svo lokaö kl. 23, en sölu aögöngumiða er hætt kl 22. A laugardag verður sýningin opnuö kl. 10 f.h. Kl. 13 fer fram sýning á nautgripum. Kl. 15 er tiskusýning. Kl. 16 veröa sýndar kynbóta- hryssur. Kl. 17 kynna Skógrækt rikisins og Skógræktarfélag Reykjavikur starfsemi sina. Kl. 18 er aftur tiskusýning. Kl. 20 verða sýndar kynbóta- hryssur, stóöhestar og afkvæma- hópar. Kl. 21 er svo enn tiskusýning. Lýkur þar meö öörum sýningar- deginum. A það skal bent, aö Sérleyfis- bilar Selfoss halda uppi ferðum á sýninguna og eru upplýsingar um feröir þeirra veittar i Umferöa- miðstööinni. —mhg hallarekstri. ekh Framhald á 21. siðu „Allt annað væru bein • A 1 ___95 við kjósendur • Stjórn verkalýðsmálaráðs Al- þýðubandalagsins lýsir fyllsta stuðningi við afstöðu þing- flokksins í vinstristjórnarviðræðum • Tilraunin mistókst þegar þing- flokkur Alþýðuflokksins tók undir kaupránskröfu fráfarandi stjórnar svik Stjórn verkalýðsmálaráös Alþýðubandalagsins kom sam- an til fundar I fyrradag. Þar var meðal annars fjallað um slit vinstristjórnarviðræðnanna og stjórnarmyndunarviðræður þrl- flokkanna sem nú eru að hefj- ast. Verkalýösmálaráð Alþýöu- bandalagsins er um 200 manna stofnun. Þaö hefur sérstaka stjórn en formaður hennar er Benedikt Daviðsson. Alyktun stjórnarinnar er á þessa leið: Stjórn verkalýösmálaráös Alþýöubandalagsins samþykkti á fundi sínum 9. ágúst sl. eftir- farandi ályktun: Undanfarinár, eöa allt frá þvi aö rikisstjórn Sjálfstæöisflokks- ins og Framsóknarflokksins, kom til valda sumarið 1974, hef- ur verkalýðshreyfingin háö samfellda varnarbaráttu and- spænis ofsóknum rikisvaldsins. A Alþýöusambandsþinginu 1976 var mörkuö sú stefna aö reyna aðsameina launamenn um eina meginkröfu — þá 100.000 kr. lág- markslaun. Jafnframt var ákveðiö aö beita nýjum baráttu- aðgeröum af hálfu verkalýös- samtakanna. Þessi stefna og þær baráttuaöferöir sem beitt var haföi i för meö sér aö verka- lýöshreyf ingin sneri vörn i sókn með kjarasamningunum 1977, „sólstööusamningunum”. Síöar tókst Bandalagi starfsmanna rikis og bæja að ná verulegum árangri i fyrsta verkfalli sam- takanna siöastliöiö haust. Varla var blekiö þornaö á undirskrif t- um kjarasamninganna þegar fjandsamlegt rikisvald greip inn i gang mála, kjarasamning- unum var rift meö einu penna- striki. Kaupránslögin voru sett. Þessutilræöi viö frjálsan samn- ingsrétt mótmælti launafólk meöverkfallinu 1. og2. marsog siöan meö útskipunarbanni Verkamannasambands Islands. Launafólk fylgdi mótmælunum svo kröftuglega eftir i kosning- unum 25. júni að ekki hafa aörar eins tilfærslur átt sér staö i þingstyrk flokka i sögu lýö- veldisins. Stjórnarandstööu- flokkarnir, Alþýöubandalag og Alþýðuflokkur bættu viö sig 12 þingmönnum og báöir flokkarn- ir háöu kosningabaráttuna meö- al annars undir þvi kjöroröi sem verkaýöshreyfingin hafði kynnt i upphafi: Samningana i gildi. Þaö var þvi skylda þessara flokka viö kjósendur sina og verkalýöshreyfinguna aö standa fast á kröfunni um aö sá kaupmáttur sem um var samið 1977 yröi tryggöur. Allt annaö væru bein svik viö kjósendur. Þess vegna lýsir stjórn verka- lýösmálaráös Alþýöubanda- lagsins fyllsta stuöningi viö afstööu viöræöunefndar og þingflokks Alþýöubandalags- ins i viðræðum um mynd- un vinstristjórnar. Þar hafnaöi Alþýðubanda- iagið að sjálfsögöu kaup- lækkunarkröfu þingflokks Alþýðuflokksins. Um leiö harm- ar stjórn verkalýðsmálaráðsins aö ekki skyldi hafa tekist að mynda vinstristjórn meö skýra vinstri stefnu, en sú tilraun sigldi i strand þegar þingflokkur Alþýöuflokksins tók upp kaup- ránskröfur fráfarandi rikis- stjórnar. Verkalýðshreyfingin hlýtur nú, er stjórnarmyndunarviö- ræöur standa yfir, aö leggja þunga áherslu á aö standa fast á veröi um réttindi alls launa- fólks, hvaða rflússtjórn sem veröur mynduö.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.