Þjóðviljinn - 11.08.1978, Page 2

Þjóðviljinn - 11.08.1978, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. ágúst 1978 „E gar inyr kj jahi okri iö er aö iga séi r ti lhú iðar” Félagsbúið á Finnsstöðum heimsótt A Finnsstöbum viö Lagarfljót búa tveir bræöur, Jón og Arin- björn Arnasynir. Ekki sóttu Félagsbúskapur er framtlöin, sagöi Jón St. Arnason. I blaöamenn vel aö bændum þegar þeir knúöu dyra þar f fyrsta sinn, brakandi þerrir og allir I hey- skap úti á túni. Þarsem viröingin var full og óskipt fyrir Iffsbjörg- inni áræddum viö ekki aö draga menn úr vinnu tif blaöaviötala og ákváöum aö knýja dyra ' þegar verr viöraöi. Næst þegar okkur baraö garöi var komin ,,ótiö, norö austan fýia” s.s. hiö besta veöur fyrir blaöaflækinga og bændur allir heimaviö. Þetta tíöarfar er þó ekkert nýnæmi fyrir bændur á héraöi nú i ár, „bæöi maf og júni voru kaldir og áframhaldiö var svipaö, engir sumarhitar I likingu viö þaö sem viö eigum aö venjast. Kal er þó ekkert á miöhéraöi en ber meira á þvl á úthéraöi”, svo vitnaö sé til Jóns bónda. Sameignarbúskapur Búskapurinn á Finnsstöðum er aö þvi leyti sérstæður að þar er félagsbú. Við spuröum Jón fyrst um afstöðu hans til sliks fyrir- komulags. „Við búum hér tveir bræður og erum með 18 kýr og um 250 ær. Við eigum þetta i algjörri sam- eign, hér rikja engin skörp eigna- skil. Ég held lika að félagsbú- skapur sé framtiöin, þetta ein- yrkjahokur er að ganga sér alveg til húðar. Það er i raun lágmark aö vera tveir, helst þyrftu menn að vera fleiri saman. Ef svo er nýtist betur bæði vinna og tæki. einyrkjar geta aldrei litið upp úr baslinu. Nú svo er samvinna i auknum mæli mikið til bóta. Henni má koma við á miklu fleiri sviðum en nú er, t.d. i ræktun og heyskap. Hún hefur i för með sér meira öryggi og betri tækjanýt- ingu.” Hvað þá meö eignarhald á jörö- um, eiga þær að vera i einkaeign eöa tilheyra rikinu? „Mér finnst það ekki vera neitt atriöi aö geta bent á einhverja þúfu og sagt: „Ég á þetta!” Ég teldi betra að rikið ætti jaröirnar. Það veitir bændum meira öryggi, þvi þá er rikið skuldbundið til aö kaupa uppbygginguna af þeim ef þeir vilja leggja af búskap af ein- hverjum ástæðum og þeir þurfa þá ekki aö fara á möiina slyppir og snauöir eins og svo oft gerist. Ég held lika að menn veröi i alveg jafn sterkum tengslum við jörö og náttúru þó þeir eigi ekki landið sjálfir. Við bræður getum trútt um talaö, þvi við búum hér á fornu ættaróöali, sama ættin hef- ur búiö hér svo lengi að aöeins mun ein jörð i landinu hafa veriö setin lengur af sömu ætt.” Miklir erfiðleikar „Erfiöleikarnir i landbúnaöi eru miklir, þar er af mörgu að taka. Vélvæðingin er orðin gifur- Arinbjörn vildi skilyröislaust láta fara fram þjóöaratkvæöa- greiöslu um herinn. leg og útgerðin á vélunum dýr bændum. Sem dæmi um það má nefna að álagning á varahlutum er frjáls þannig að oft borgar sig betur að kaupa nýja dráttarvél en gera við þá gömlu. Því þarf held- ur betur aö kippa i lag. Svo eru lánakjörin orðin þannig að enginn óvitlaus maður hugsar til þess að taka lán. Lán stofnlánadeildar eru visitölubundin að verulegum hluta og víxlar eru svo hávaxtaöir að enginn rekur sitt bú á þeim. Enn má telja að hérlendis er ekk- ert afleysingakerfi i landbúnaði likt og t.d. i Noregi og ættu Framhald á bl's. 21 \ ER AUJUR VINDCIR ÚRÞÉR? Eitt af því sem hve/li. Umboðsmenn UMBOÐSMENN GOODYEAR: GÚMMlVINNUSTOFAN Skipholti 35, Rv/k.. simi: 31055 OTTI SÆMUNDSSON Skipholti 5. Rvík.. s/mi: 14464 SIGURJÓN GlSLASON Laugavegi 171. Rvfk., sími: 15508 GUÐSTEINN SIGURJÓNSSON Kjartansgötu 12. Borgarnesi, simi: 93-7395 MARÍS GILSFJÖRÐ Ólafsvík, sími: 93-6283 HJÓL8ARÐAVERKST. GRUNDAR- FJARÐAR sími: 93-8611 DALVERK H.F. Sunnubraut 2, Búöardal, sími: 95-2191 VERZL. JÓNS S. BJARNASONAR B/ldudal. sími: 94-2126 HJÓLBARÐAVERKST. SUÐURGÖTU ísafiröi, Jónas Björnsson, sími: 94-3501 VÉL^MIÐJAN ÞÓR Suðurgötu, isafirði. sími: 94-3041 hent getur hvern sem er, hvar sem er. Og a/lir þurfa þjónustu í Goodyear eru við ö/lu búnir é verkstæðum sínum út um land allt. VÉLAVERKSTÆÐIÐ VlÐIR Víðidal, V-Hún.. sími um Víðigerði HAFÞÓR SIGURÐSSON Félagsheimilið Blönduósi. sími: 95-4248 95-4258 VÉLSMIÐJAN LOGI Sauðérmýri 1, Sauðárkr. sími: 96-5165 BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ VARMI S.F. Varmahl/ð, Skagafirði, s/mi: 95-6122 BlLAVERKST. PÁLS MAGNÚSSONAR Hofsósi, sími: 96-6380 BlLAVERKST. DALVÍKUR Dalvlk, sími: 96-61122 BlLAVERKST. MÚLATINDUR Ólafsfirði. sími: 96-62194 BlLAVERKST. BAUGUR Norðurgötu 62, Akureyri, slmi:96-22875 BlLAÞJÓNUSTAN S.F. Tryggvabr. 14,Akureyri, simi: 96-21715 HJÓLBARÐAÞJÓNUSTAN Glerárgötu 34, Akureyri, sími: 96-22840 DAGSVERK S.F. Egilstöðum, simi: 97-1231 1370 VÉLATÆKNI S.F. Hörgsási 8, Egilstöðum, sími: 97-1455 JÓN GUNNÞÓRSSON Firði 6, Seyðisfirði, sími: 97-2305 BIFREIÐAVERKST. BENNA & SVENNA Eskifirði. Fossagötu 1, sími: 97-6299 BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ LYKILL Reyðarfirði, sími: 97-4199 SVEINN INGIMUNDARSON Stöðvarfirði, sími: 97-5808 VÉLSMIÐJA HORNAFJARÐAR Höfn Hornarfirði, sími: 97-8340-8341 GUNNAR VALDIMARSSON Kirkjubæjarklaustri BJÖRNJÓHANNSSON Lyngásí 5, Holtum, Rang.. sími: 99-5960 HJÓLBARÐASTOFA GUÐNA v/Strandaveg, Vestmannaeyjum, sími: 98-1414 GÚMMÍVINNUSTOFA SELFOSS Austurvegi 58, sími: 99-1626 HJÓLBARÐAVERKST. GRINDAVfKUR Sfmi: 92-8350-8119 GÚMMlVIÐGEROIN Hafnargötu 89, Keflavík HJÓLBARÐAVERKSTÆÐIÐ Reykjavíkurvegi 56, Hafn.f.. sími: 51538 NÝBARÐI Garðabæ, sími 50606 KAUPFÉLAG ÁRNESINGA Selfossi. simi: 99-1201 Laugavegi 170-172 Sfmi 21240 HVERNIG^SEMARAR

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.