Þjóðviljinn - 11.08.1978, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 11.08.1978, Qupperneq 3
Föstudagur 11. ágúst 1978 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 3 Stjórn verkamannabústaðanna Ríftí samningum við Breiðholt h.f. Heldur verkinu áfram sjálf með sama mannskap fyrst um sinn A maraþonfundi hjá stjórn Verkamannabústaöa I fyrradag var ákve&ib aö rifta þegar i staö öllum verksamningum viö Breiöholt hf., en i febrúar s.l. var ger&ur samningur viö fyrirtækiö um byggingu 216 íbú&a i 18 fjöl- býlishúsum i Hólahverfi. 1 sam- þykkt stjórnarinnar segir ,,aö nú liggi alveg ljóst fyrir aö Breiöholt hf. geti ekki vegna stórfelldra fjárhagsör&ugleika lokiö samningsskyldum sinum vib V.B.”, og ennfremur: „Telur stjórnin fjárhagslegt hrun fyrir- tækisins vera á næsta lelti.” Heildarskuldir Breiðholts h.f. 250-300 miljónir Eignir metnar 250 miljónir Aö kröfu tollstjóraembættis- ins hefur fyrirtækinu Breiöholti h.f. veriö lokaö og skrifstofur þe ss innsiglaöar vegna van- greiddra opinberra gjalda, þar á meöal söluskatts. Skuldir Brei&holts viö hina ýmsu aöila nema hundruöum miljóna. Söluskattsskuldin nemur t.d. eitthvaö á milli 20 og 30 miljónum. Skuld viö Gjald- heimtuna vegna vangreiddra álagöra gjalda og dráttarvaxta áriö 1977 munu nema rúmum 120 miljónum króna, en viö þaö bætastálögö gjöld á árinu 1978 sem eruum 40 miljónir. Þá mun Breiöholt skulda Póstgiróstof- unnium 10 miljónir. Þá má geta þess aö skuldir fyrirtækisins viö Sementsverksmiöju rikisins nema um 60 miljónum króna. á um Heildarskuldir fyrirtækisins eru þvi um 300 miljónir. Aöaleign Breiöholts h.f. mun vera Steypustööin sem metin er á 150 miljónir. Ennfremur á fyr- irtækiö nokkra byggingakrana og önnur tæki og er verömæti þeirra taliö vera 50-60 miljónir. Viö þessa tölu má siöan bæta fasteignum aöaleigenda sem metnar eru á 40-50 miljónir, þannig aö eignir fyrirtækisins eru nálægt þvi aö vera jafnviröi heildarskuldanna. —Þig SAIMA HF AKUREYRI SÍMI 21444 Stjórn verkamannabústaöa hélt 9 klukkutima fund um Breiöhoit h.f. I fyrradag. 1 fréttatilkynningu frá stjórn V.B. kemur einnig fram að á sama fundi var ákveöið aö stjórn- in yfirtæki sjáif framkvæmdirnar i Hólahverfi fyrst um sinn, og aö stjórnin telur „skilyrði Noröuráss hf fyrir yfirtöku verksins ekki álitleg og hafnaöi þeirri hugmynd aö óbreyttum aðstæðum”. Einn st jórnar manna , Guðmundur J. Guðmundsson greiddi atkvæöi gegn samþykkt- inni um samningsriftunina og sagöi hann I viðtali við Þjóövilj- ann i gær, að hann heföi viljaö fresta henni um 1-2 vikur. „Málið er svo umfangsmikið og marg- þætt'sagði Guömundur,að ekki er hægt að skýra málavexti l stuttu máli, en ég tel að blaðaskrif undanfarna daga hafi ekki leyst vanda neins málsaðila. Ég taldi góðar horfur á þvi að á 1-2 vikum tækist fyrirtækinu að selja steypustöð sina frjálsri sölu, og það hefði tryggt gjaldheimtunni sitt. Reykjavikurborg hefði að minnsta kosti staðið betur aö vigi eftir þaö, en ef þetta færi allt á nauðungaruppboð. Þá taldi ég áhættulaust fyrir stjórnina að ábyrgjast greiðslur á vinnu- launum og efni i þann tima, þvi þetta fer hvort eð er allt i bygginguna beint. Einnig taldi ég hættu á að verkiö teföist ef skipt yrði um verktaka. Meðstjórn- endur minir töldu slikan frest Framhald á 21 siðu Yfirlýsing frá ASÍ Aldrei neitað viðræðum Af gefnu tilefni vegna blaöaskrifa skal fram tekiö aö miöstjórn Alþý&usam- bands tslands bárust þann 26. júli sl. tilmæli frá formanni Alþýöuflokksins f.h. þeirra stjórnmálaflokka sem þá stóöu I stjórnarmyndunar- viöræ&um, um aö’ ASl til- ' nefndi nefnd til viöræöna viö fulltrúa frá flokkunum þrem. Erindi þetta var tekið fyrir á miðstjórnarfundi þann 27. júh' sl. og þar samþykkt- samhljóöa aö veröa viö þessum tiimælum og kosin sex manna nefnd til aö annast þessar viöræöur fyrir hönd Alþýöusambands íslands. Fundur haföi veriö ákveöinn meö aðilum laugardaginn 29. júli, en áöur en til hans kom til- kynnti Benedikt Gröndal f.h. flokkanna aö fúndinum væri aflýst. Ljóst má þvi vera aö ofan- rituðu aö allar staöhæfingar um aö Alþýöusamband Islands hafi neitaö viðræöum viö flokkana eru alrangar. Einfalt gler — Tvöfalt gler — Þrefalt gler af ýmsum gerðum hamrað og litað. Tvöfalt gler í standard stærðum. Fyrir útihús og geymslur —20—30% ódýrara. Sendum um allt land. Samverk hf. Hellu — sími 5888

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.