Þjóðviljinn - 11.08.1978, Side 6

Þjóðviljinn - 11.08.1978, Side 6
16 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. ágúst 1978 Heim i garö til Sæmundar. Véladeild SÍS NÝR BAGGA- HLEÐSLUVAGN Ætli viö veröum ekki þarna meö einar sex dráttarvélar og af jafnmörgum stæröum, sagöi Jó- hannes Guömundsson hjá Véla- deild Sambands Isl. samvinnu- félaga þegar viö spuröum hann um þátttöku Véladeildarinnar i Landbúnaöarsýningunni. Svo er meiningin að sýna þarna mötunarútbúnað á heyi. Einnig nýjan baggahleðsluvagn, sem hleður á sig sjálfur og tekur 95 bagga. Nefna má og tvær gerö- ir af súgþurrkunarblásurum, venjulega flutningavagna, vélar til að setja niður og taka upp kart- öflur, mykjudælur og mykju- dreifara, dreifara fyrir tilbúinn áburö. Viö munum einnig sýna uppsettar mjaltavélar, bæöi á úti- sýningarsvæöinu og svo er allur sá búnaður, sem i fjósinu verður frá okkur. Þá verðum við og meö eitthvað af smærri tækjum. Af sérstökum nýjungum, sem þarna veröa til sýnis, má nefna mötunina á heyinu og bagga- hleðsluvagninn. Sömuleiðis nýja gerð af tveggja stjörnu múgavél. —mhg Við fullyrðum: okkar framleiðsla stendur jafnfætis erlendri. VELJUM ÍSLENSKT Blikksmiðjan VOGUR hf. Auðbrekku 65 Pósthólf 179 Kópavogi Sími 4 03 40 Búnaðar- félag jr Islands Aðild okkar er tvíþætt — Aöild Búnaöarfélags tslands aö Landbúnaðarsýningunni á Sel- fossi er i raun og veru tviþætt, sagði Jónas Jónsson, ritstjóri Freys. Henni er i fyrsta lagi þannig háttað, aö sýningarstjórn- in fær ýmsa til samstarfs um upp- setningu ákveöinna deilda á sýn- ingunnisvo sem þróunarsýningu, garðyrkjusýningu, búfjársýn- ingu, skógræktarsýningu, garð- yrkjusýningu, bygginga- og bú- tæknisýningu. Búnaöarfélagiö á menn i þeim nefndum, sem standa fyrir þvi aö koma upp þessum sýningum eða deildum. t öðru lagi er svo Búnaðarfélag- ið með sérstakan sýningarbás i félagi við Stéttarsamband bænda og bændaskólana, þar sem sýnt verður félagskerfi landbúnaðar- ins, hvernig það er byggt upp og hvernig það starfar. En þar koma þá fyrstir bændurnir, sem mynda búnaðarfélögin, sem svo aftur mynda búnaðarsamböndin en siðan greinast samtökin i Búnaðarfélag tslands og Stéttar- samband bænda. Reynt verður að ^kýra tilgang og starfsvettvang þessara aöila hvtjrs um sig. Inn i þessa mvad kemur svo einnig Bú- reikningasKT^ístofan. —mhg Jónas Jónsson

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.