Þjóðviljinn - 11.08.1978, Page 9

Þjóðviljinn - 11.08.1978, Page 9
Föstudagur 11. ágúst 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 Árni Jónsson, erindreki Jardakaupalánin pólitískt vandamál, sem verdur leyst „Þaö er verst núna aö ekkert fjármagn hefur fengist til jaröa- kaupalána, og sá lánaflokkur þvi algerlega óvirkur aö sinni. Siö- astliöiö ár var hægt aö lána tvær miljónir króna á hverja jörö, en þaö kom seint, dróst fram undir áramót. Þaö er ljóst aö jaröar- kaupalánin geta ekki og mega ekki stöövast. Þaö er hreinlega ekki hægt. Þetta er einfaldlega pólitiskt mál, sem alltaf er leyst, þótt seint gangi stundum”, sagöi Arni Jónasson, erindreki Stéttar- sambands bænda, i viötali viö Þjóöviljann i gær. „Þaö hggur í augum uppi aö ungir menn halda áfram aö byrja búskap”, sagöi Arni ennfremur, „og þeir kaupa jaröir. Viö jaröar- kaup gera þeir ráö fyrir þessari lánafyrirgreiösiu, sem á aö vera fyrir hendi. Þvi hlýtur þrýstingur Arnór Karlsson, Bóli: Lánað hefur veriö skipu- lagslaust „Meginvandinn i lánamálum bænda i dag er sá aö til eru regl- ur um lán og þaö góö lán til framkvæmda, en sjóöirnir sem þessar reglur visa til eru tómir. Ef lögin og reglurnar sem sett hafa veriö í þessum efnum væru virk, þá væri allt gott um þessi mál aö segja”, sagöi Arnór bóndi á Bóli, þegar hann var inntur eftir ástandinu i lána- málum bænda. „Einn þáttur vandans er þaö hversu stefnulaust hefur veriö lánaö til framkvæmda”, sagöi Arnór ennfremur, „þaö er án þess að til grundvallar væru lagðar reglur um æskilegar/ ó- æskilegar framkvæmdir. Lána- starfsemin hefur ekki veriö not- uðtilskipulagningar á landbún- aðinum. 1 lögum eru ákvæöi sem mæla fyrir um aö svo skuli gert, en til þessa hafa þau ekki veriö framkvæmd. Þaö er ein af orsökum þess aö nú eru allir sjóöir tómir og, aö mér skilst, ekkért lánað út á nýjar fram- kvæmdir i ár. Hiðsama er aö segjaum Veö- deildina, þar er allt tómt. Þar fást nú engin lán til jaröar- kaupa. Þessir lánamöguleikar, sem eiga aö vera fyrir hendi, þótt takmarkaöir séu, eru því ó- virkir. Sérstaklega er þetta erf- itt fyrir þá sem eru aö byrja og fá ekkert. Þaö hlýtur öllum aö vera ljóst, aö margir bændur hafa geysimikla þörf fyrir aö auka hjá sér hagræöingu. Þaö kemur ílla við þá þegar þeir lánasjóöir, sem þeir eiga rétt á lánum úr, eru hreinlega tómir og svörin við öllum umsóknum eru NEI. Þaö verður aö útvega fé til nauösynlegra framkvæmda i landbúnaði. En þaö er ekki nóg, þvi einhver verður aö taka á sig þann vanda, aö vega og meta þær framkvæmdir sem sótt er um lán til og ákvaröa hverjar þeirra eru æskilegar, hverjar ó- æskilegar. Ef halda á áfram aö lána til einhverra framkvæmda, þá veröur aö gera þaö skipu- lega”. Tilkynnmg til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir júlimán- uð er 15. ágúst. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt sölu- skattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið, 10. ágúst 1978. aö koma á, þegar frá liöur. Um leiö og viö höfum rikisstjórn til aö þrýsta á. t öörum lánaflokkum er hiö sama uppi, aö mörgum lánaum- sóknum hefur ekki veriö hægt að sinna vegna fjárskorts. Þó veit ég aö reynt hefur.veriö aö sinna þvi sem brýnast er. Bústofnskaupalánin, sem lif- eyrissjóöur bænda fjármagnar, hafa gengiöeöhlega fyrir sig. Hiö samaeraösegjaum lán til kaupa á dráttarvélum, en þar hafa allir, sem uppfyllt hafa skilyröi, fengiö jákvæöa afgreiöslu. Ibúöarhúsa- lánin hafa einnig verið i lagi. Þeir, sem hófu framkvæmdir viö útihúsabyggingar i fyrra og þeir sem búnir voru aö byggja aö hluta, hafa einnig fengiö fyrir- greiöslu til aö geta haldiö áfram. Fjármagnsskorturinn er hinn sami f landbúnaöi og viöa annars staöar og vissulega er þaö bæöi erfittog óeölilegt aö sú lánafýrir- greiösla, sem vera á fyrir hendi, samkvæmt lögum og reglum, skuli liggja niöri, aö einhverju eöa öllu leyti”. Magnús Finnbogason, Lágafelli: Jákvætt að nú er mikilvægi metið „Staöan i lánamálum landbún- aöarins er einföld i dag. Stofn- lánadeildin erhreinlega lokuö og i vor var þar aö lang-mestu leyti neitaö um framkvæmdalán. Þvi hlýtur aö veröa meö minna móti af framkvæmdum hjá bændum á næstunni”, sagöi Magnús Finn- bogason, bóndi á Lágafelli, þegar Þjóöviljinn haföi samband viö hann I gær. „Ég held ég fari rétt meö að gefin hafi verið loforö um lán út á ibúðarhúsabyggingar og eitthvaö út á hlöður”, sagöi Magnús jafn- framt, „en hins vegar ákaflega litið út á gripahús. Vera má aö þaö hafi verið gert i einstökum neyðartilvikum. Þetta þýöir aö sjálfsögöu kyrr- stööu I bili og stöðvun eftir skamman tima. Þaö er svo fljótt aö segja til sin ef framkvæmdir stöövast, þvi I þessum atvinnú- vegi, svo sem öörum, veröur aö vera stöðug og sigandi endurnýj- un. 1 þessum málum hygg ég aö höfuöörsökin sé dýrtiöin. Þaö fé, sem stofnlánadeildin hefur fengiö til sinna nota dugir svo skammt vegna hennar. Hins vegar hefur þessi staöa einnig nokkuö jákvætt i för meö sér. Nú er, vegna þess aö sjóöir erumargir, ifyrsta sinn beitt ein- hverju mati á mikilvægi fram- kvæmdanna sem lánað er til. Þaö er vel og ætti aö halda áfram. Annars hef ég allt annað aö gera, núna um hásláttinn, heldur enaöhugsa um lánamál og rabba viö blaöamenn. Og um lifeyris- sjóðsmál er ég bara alls ekki nógu fróöur til aö leggja orö i belg”. Það er ekkert Sambandsleysi á Landbúnaðarsýningunni Kynnum þar alveg sérstaklega: Duovac-mjaltir: öll mjaltatadd i f jósi og á okk- ar sýningarbás, auk kvikmynda — Duovac mjaltir kl. 16.19 og 20.19 daglega. Intemational Kraftlipurð — nýju traktoramir á sinum bás og kvikmyndasýning kl. 16 og 20 Kemper — baggahirðing — hvemig hirðir 1 maður 3000 bagga á dag auðveldlega? Trioliet — heymatari — brúar bilið milli hey- hleðsluvagnsins og blásarans . Auk þessa — mörg önnur ný tæki frá Internati- onal — Kuhn — Weeks — Lister — Duks — Reime. Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.