Þjóðviljinn - 11.08.1978, Síða 11

Þjóðviljinn - 11.08.1978, Síða 11
Föstudagur 11. ágúst 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 Pétur Sigurdsson, framkvæmdastjóri: Lánafyrirkomulag ólíkt því sem tíðkast hjá sjóðunum almennt „Lífeyrissjóöur bænda tók til starfa þann 1. janúar 1971. 1 dag eru greiöandi félagar í honum rétt liölega fimm þúsund talsins, á aldrinum 20-69 ára, en lifeyrir er greiddur milli 1200 og 1300 mönnum, þannig aö þeir sem viö teljum sjóöfélaga eru nálægt .6.500”, sagöi Pétur Sigurösson, framkvæmdastjóri Lifeyrissjóös bænda, i viötali viö Þjóöviljann i gær. ,,Ef gera á grein fyrir störfum sjóösins i stuttu máli”, sagöi Pétur jafnframt, „þá getum viö byrjaö á lánamálunum, en þeim er á allt annan veg háttaö hjá okkur en hjá öörum lifeyrissjóö- um. Við notum þau kerfi sem fyr- ir hendi eru hjá stofnlánadeild oghjá veðdeild Búnaðarbankans. Þessum deildum lánum viö ár- lega ákveönar upphæöir, meö ákveönum skilyröum. Til veðdeildarinnar höfum viö lánað meö þvi skilyröi að hún hækki lán til jarðakaupa upp i ákveöiö mark. Þó er ekki lánaö neitt til hennar i ár. Þaö kemur til af þvi aö upphaflega var gert ráö fyrir aö rikissjóöur fjármagnaði lán veðdeildar, en eftir aö lif- eyrissjóöurinn fór aö lána til hennar, hefur framlag hans sifellt fariö minnkandi og eru menn óhressir meö aö lifeyrissjóðurinn sélátinn taka viö á þann hátt. Þvi var ákveöið nú, þegar lifeyris- greiöslur eru orönar þaö miklar, aö lánastarfsemin veröur að minnka, aö láta þaö koma niöur á veödeiidinni. Lánum okkar til stofnlána- deildar er svo skipt i tvo flokka. Annars vegar til bústofnskaupa- lána, sem algerlega eru fjármögnuð af lifeyrisjóönum, en þangaö renna um 160 miljónir i ár. Hins vegar til ibúöalána. Hafa allir sjóöfélagar, sem greitthafa gjöld til sjóösins ákveðinn tima, rétt á láni, umfram venjulegt ibúöarlán, sem samsvarar hús- næöismálastjórnarláni. Þetta viöbótarlán némur nú um 1.4 miljónum króna. Auk þessa er sjóönum gert aö lána tíl stofnlánadeildar 25% af ráöstöfunarfé sinu fyrstu fimm- i tánstarfsár sjóösins, án skilyröa. Þetta kemur til vegna lifeyris- greiðslnatil aldraöra bænda, sem rikissjóöur og stofnlánadeild hafa , staöiö undir. Nú, reglur um lifeyrisgreiöslur eru hinar sömu hjá okkur og öör- um lifeyrissjóöum. Þaö hefur far- iönokkuö illa meösjóöinn aö hann hefur tekiö á sig verötryggingu á greiöslum til aldraöra bænda, þannig aö hannber skuldbinding- ar gagnvart aöilum sem aldrei hafa greitt til hans. Aldurs- skipting i þessari atvinnugrein er óhagstæöari en i flestum öör- um, meö tilliti til afkomu lifeyris- sjóös. Þaöermikiöum menn sem hafa stundaö landbúnaö um margatugiáraogá sama tima og fjölgun á sér staö hjá flestum sjóöum, fækkar heldur hjá okkur, þannig aö dæmið er erfitt.” Arnór Karlsson, Bóli: GILDI SJÓÐSINS EKKI LJÓST ENNÞÁ „Lifeyrissjóður bænda er ungur sjóöur, rétt um tiu ára gamall eöa svo, og þvi er gildi hans, eða gildisleysi.ekki enn komiö i ljós. Þar af leiöir aö erfitt er að gefa yfirlýsingar af einhverju tagi um hann og starf hans”, sagöi Arnór Karlsson, bóndi á Bóli i Biskupstungum, I viðtali viö Þjóö- viljann. ,,Hins vegar er mér þaö vel ljóst,” sagöi Arnór jafnframt ,,að sjóöurinn er i þróun og nú þegar hafa allmargir aöilar nokkurn stuöning af hon- um. Nú eiga allir bændur, sem náö hafa ellilif- eyrisþegaaldri, rétt á greiðslum úr honum, hvort sem þeir bregöa búi eöa halda áfram. Um þær greiðstur gildir þó hiö sama og um aörar upphæöir, aö gildi þeirra er svo breytilegt i verö- bólguþjóðféiaginu aö erfitt er aö meta þær. Annars vil ég aöeins Itreka þaö, aö þessi sjóö- ur er mjög ungur og þvi tæplega kominn tii enn, þannig aö framtiöin veröur aö leiöa i ljós gildi hans og starf”. Sölusýning á húsgögnum! á morgun, laugardag frá kl. Verslunarverð: 483.9 Okkar verð: 338.45 Verslunarverð: 69.800 Okkar verð: 55.000 Bjóðum úrval af húsgögnum, hönnuðum af íslenskum arkitekt. Ný gerð af vegghúsgögnum. Skrifborð í stórglæsiiegu úrvali. Spira sófinn stendur fyrir sínu á klassiskan hátt Já, úrvai af skemmtilegum, vönduðum húsgögnum . . . . . . og allt selt á verksmiðjuverði! Verslið við framleiðandann — engin verslunarálagning Á.GUÐMUNDSS0N Húsgagnaverksmiðia/ Skemmuvegi 4, Sími 73100

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.