Þjóðviljinn - 11.08.1978, Síða 14

Þjóðviljinn - 11.08.1978, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. ágúst 1978 Bœndur og oðrir útivinnandi ^ D H X skóþurrkarinn þurrkar stigvélin á skammri stundu (ca. 10 minútum). 40 gr. heitu lofti er blásið ofan i skóna. Þessi hiti hefur engin áhrif á endingatima skóna. Ofninn er tengdur beint við 220 volt (kló fylgir) hita-element er 250w og mótorinn er 30w Hugsið ykkur velliðanina — gangið i þurr- um skófatnaði. Verð aðeins 16.950.- Til Einar Farestveit & Co hf Reykjavik. Vinsamlega sendiö mér... ADAX-skóþurrkara I póstkröfu Nafn............................................... Heimili............................................ Póstsvæöi............................ EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERCSTAOASTRÆTI 10A Sími 1-69-95 Reykjavik meðan heimurinn svaf Framleiddu Norðmenn nýju sængurnar og koddana með DACRON HOLLOFIL fyllingunni, sem veldur byltingu í gerð rúmfatnaðar. 15% aukiö rúrftmál miöað viö þunga. Meðal kostanna, ★ Stórbætt einangrunargildi * Betri hiti * Aukín mýkt ★ Baelast ekki * Léttar ★ Lyktarlausar ★ Valda ekki ofnaemi ★ Loga ekki af vindlingaglóö * Þvottekta * Verö einstaklega hagstaatt Sæng Koddi Barnasæng Ungbarnasæng Svæfill stærö 140>«200 cm stærö 50x 70 cm stærö 100x140 cm stærð 80x100 cm stærð 35x40 cm. kr. 11.200 kr. 4.350 kr. 8.200 kr. 5.800 kr. 1.750.- Þór hf. Þverskurður þess, sem við höfum að bjóða — Viö höfum til umráöa á Landbúnaðarsýningunni 550 ferm. útipláss, sagöi Einar bor- kelsson hjá Þór hf. Þar munum viö sýna dráttar- vélar, heyvinnuvélar ýmiss konar og aörar þær vélar, sem notaöar eru til búskaparstarfa. Viö mun- um leitast við að sýna þarna svona einskonar þverskurö af þeim vélum, sem viö höfum á boöstólum fyrir bændur, a.m.k. öllu þvi helsta. Af þeim vélum, serh viö erum meö, má t.d. nefna Ford-dráttarvélar, Fahr-hey- vínnuvélar og Welgerheybindi- vélar og heyhleösluvagna. -mhg Veiöimálastofnunin KYNNIR STÖRF SÍN Eru þeir aö fá hann? — Viö erum nú öllum fremur þátttakendur i sýningunni i félagi við aðra en einir sér, sagöi Gunn- ar Jónasson hjá Byggingastofnun landbúnaðarins. Við erum aö visu meö sýningu sjálfir en þess utan höfum við lagt til mann i sýn- ingarnefnd. Viö höfum þarna eina skóla- stofu til umráða ásamt Landmæl- ingum rikisins og Rannsóknar- stofnun landbúnaðarins. Þar sýn- um við okkar starfsemi á einum veggnum, einskonar kynningu á þvi, sem viö höfum með höndum. Fyrst og fremst eru þetta nú teikningar og svo gefum við út og höfum til boða upplýsingabók, (lausblaðabók), sem hefur inni að halda ýmsar upplýsingar i sam- bandi við byggingar, verklýsing- ar, lánamál o.fl., sem bændum kemur vel að vita skil á. Þá sýn- um við og myndir af ýmsu þvi, sem við höfum haft á okkar könnu á undanförnum árum. Enn kom- um við til með að sýna þarna likan af bóndabæ, þar sem rekinn væri einskonar félagsbúskapur með ýmsar búgreinar. Megináherslu leggjum við á útihúsin en höfum að mestu kippt ibúðarhúsunum út þvi lánveiting- ar til ibúðarhúsanna færast um næstu áramót yfir til Húsnæðis- málastjórnar. —mhg Fóður- og f ræframleiðslan Graskögglar og landgrædsla — Viö veröum þarna meö sýn- ingu á tveimur veggjum þar sem reynt veröur aö bregöa upp myndum af verkefnum okkar, sagöi Marianna Alexander hjá Ve iöim álas tofn uninn i. Þau eru m.a. fóigin i ýmsun rannsóknum og viö munum leitast við að sýna hvernig þær eru gerðar, hvernig veiði á laxi og silungi fer fram hér á landi, hvernig unnið er aö fiskeldi og fiskiradct og þær tilraunir, sem gerðar eru á þeim vettvangi og hvernig er háttað umsjón okkar með ýmsum fiskiræktarfram- kvæmdum. Fyrst og fremst verður þetta myndasýning þar, sem reynt verður aö gera sýn- ingargestum grein fyræ þvi að hverskonar störfum Veiöimála- stofnunin vinnur, hvernig þau fara fram og að hverju þau beinast. Auk þess verða svo á sýning- unni fiskaker frá Laxeldisstöð- inni i Koliafirði þar sem sýnd veröa laxa-, bleikju- og urriða- seiði. —mhg Iloldanautin gæöa sér á graskögglunum

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.