Þjóðviljinn - 11.08.1978, Page 15

Þjóðviljinn - 11.08.1978, Page 15
Föstudagur 11. ágúst 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Fálkinn hf. Ýmsar nyjungar — Aöaluppistaöan 1 þvi, sem viö sýnum á Landbtinaðarsýningunni eru mjaltakerfi og mjólkurkæli- tæki og svo þessar vörur, sem viö höfum lengi verslaö meö, eins og legur margskonar, tannhjól, keöjur, rafmótorar, loftræsti- viftur o.fl. sagöi Páll Bragason hjá Fálkanum. Þá munum viö og sýna raf- magnshandverkfæri sem viö erum nýbyrjaBir aB versla meB. Vonandi tekst okkur einnig aB sýna aBra nýjung, sem ég hefi nú kallaB háþrýsti-vatns* og froBu- hreinsidælur. MeB þeim er hægt aB gera tvennt: Annars vegar aB beina vatnsbunu meB háum þrýstingi aB þeim fleti, sem veriB er aB þvo og hins vegar aB UBa meB sápufroBu og þá gjarnan á loft og veggi og þá staBi aBra, þar sem ekki er hægt aB fá vatn til aB tolla. FroBan bitur sig fasta og tollir kannski 15-20 minútur á veggnum eBa á loftinu og vinnur sin hreinsistörf á meBan. Hreinsiefnin, sem notuB eru hafa hérlendis, að ég hygg, að- eins verið framleidd af sápugerB- Saumastofa Soffíu, mni og mun hún sjá um fram- leiBslu á þeim fyrir þessi tæki okkar. Þetta er nú i grófum dráttum þaB, sem viB ætlum aB sýna. 1 prentun hjá okkur er svo smá- pési, nokkurs konar vöruskrá yfir bæði þaB, sem viB erum meB á sýningunni og einnig annaB, sem er þar ekki. En þaB, sem talist getur til nýjunga hjá okkur nú eru i fyrsta lagi mjaltavélarnar og kælitækin, i öBru lagi háþrýstidælurnar og i þriðja lagi rafmagnshandverk- færin. mhg Mjaltakerfiö i gangi VIU mjólk- urkýr Ekki munu þau vera mörg fyrirtækin utan Suöurlands og Reykjavikursvæðisins, sem þátt taka i Landbúnaöarsýningunni og eiga þá ekki „samnefnara” i Reykjavík. Þó verður þarna Saumastofa Soffiu Halldórsdóttur á Akureyri. Viö spuröum Soffiu i hverju hennar hlutdeild væri fólgin. — Við eigum nú þarna aBeins einn „smiBisgrip”, sagði Soffia. Og við köllum hann júgurhöldur. Þeir sem kunnugir eru til sveita vita, að sumar kýr, gjarnan góðar mjólkurkýr, eru svo júgursiðar, að þær eiga jafnvel erfitt með gang, auk þess sem hin fyrir- ferBarmiklu júgur vilja núast og sárna. Til þess að koma i veg fyrir þetta hafa verið flutt inn og notuð júgurhöld. Mér sýndist allt eins hægt að framleiða þau hér á landi og byrjaði á þvi fyrir um það bil ári siðan. Við höfum nú ekki getað auglýst þessa fram- leiBslu mikið en þó eru höldin þegar töluvert útbreidd i Eyja- firði og einnig á Suðurlandi — og ég veit ekki betur en þau liki vel. Mér datt svo i hug aB gripa tækifæriB sem gefst nú á Land- búnaðarsýningunni til þess að minna á að þessi framleiBsla væri þó til hér á landi. —mhg ■■•'A '/a •'í/a '/A Í/a '/£■ -'/A ■ '/Á * '/£—/V///a isi/, isFA Nýja kynslóðin Nú eru komnar á markaðinn nýjar og endurbættar gerðir af ZETOR dráttarvélum 47 og 70 ha. í veröi ZETOR dráttarvélanna fylgir mun meira af fullkomnum aukaútbúnaði, en með nokkurri annarri dráttarvél. Og þær endurbætur sem nú hafa farið fram á ZETOR dráttarvélunum felast aðallega i eftirfarandi: 1. Nýtt og stærra I ljóðelnangraö hús meö sléttu gólfi 2. Vatnshituö miöstöö meö hlástur upp á rúöur. :i. I)e Luxe fjaörandi sæti. I. Alternator og 2 rafgevmar Kraftmeiri startari. II. Kullkomnari girkassi og kúpling. 7. Framljós innbvggö i vatnskassalilif. Oft hafa verið góð kaup í ZETOR en aldrei eins og nú. Gerð 4911, 47 ha. með fullkomnasta búnaði ca. kr. 1/660,000,- Gerð 6911, 70 ha. með fullkomnasta búnaði ca. kr. 2,250,000,- Komið og kynnið ykk- ur Zetor vélarnar á Landbúnaðarsýning- unm umboðið: ISTEKK" Bændur gerið hlutlausan samanburð og va/ið verður ZETOR íslensk-tékkneska verslunarfélagið h.f. Lágmúla 5, Simi 84525. Reykjavik Ofangreindar gerðir lyrirliggjandi eða vænt anlegar á næstunni. Sýningarvélar á staðnum. V'. ///„. -5= V///'r- V/'/.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.