Þjóðviljinn - 11.08.1978, Síða 17

Þjóðviljinn - 11.08.1978, Síða 17
Föstudagur 11. ágúst 1978 t ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 Saga Skál- holts- staöar 7 • • • i sjo aldir Vakin skal athygli á, aö Björn Þorsteinsson, prófessor, flytur erindi i útvarpinu i kvöld aö loknum fréttum, og hefst flutn- ingurinn kl. 19.35. Nefnist erindiö „Skálholt — höfuöstaöur Islands i sjö aldir”, útvarp Björn Þorsteinsson prófessor og flutti Björn þaö upphaflega á Skálholtshátiöinni i ár. Er ekki að efa aö erindiö er hiö fróölegasta. -jsj útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristin Sveinbjörnsdóttir heldur áfram lestri sögunn- ar „Aróru og litla blá bils- ins” eftir Anne Cath. -Vestly (4). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þaö er svo margt: Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: „Harmonien”—hljómsveitin I Björgvin leikur Hátiöar- pólónesu op. 12 eftir Johan Svendsen: Karsten Ander- sen stjórnar. Elisabeth Schwarzkopf syngur ljóö- söngva eftir Richard Strauss. Filharmóniusveitin i' Vinarborg leikur „Hnotu- brjótinn”, ballettmúsik op. 71a eftir Pjotr Tsjafkovský: Herbert von Karajan stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynninear. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.45 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miödegissagan: „Br asiliufararnir” eftir Jóhann Magnús Bjarnason Ævar R. Kvaran les (2). 15.30 Miödegistónieikar: Hljómsveit franska rikis- útvarpsins leikur Sinfóniu i C-dúr eftir Georges Bizet: Sir Thomas Beecham stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp: Dóra Jónsdóttir kynnir. 17.20 Hvaö er aö tarna? Guö- rún Guölaugsdóttir stjórnar þætti fyrir börn um náttúr- una og umhverfiö. XI.: Trjárækt. 17.40 Barnalög 17.50 Varnir viö innbrotum. Endurt. þáttur Ólafs Geirs- sonar frá siöasta þriöjud. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35. Skálholt — höfuöstaöur lslands I sjö aldir.Dr. Björn Þorsteinsson prófessor flyt- ur erindi. (Frumflutt á Skálholtshátiö 23. f.m.). 20.00 Frá tónlistarhátföinni i Savonlinna i Finnlandi i fyrra Elisabeth Speiser syngur lög eftir Franz Schu- bert og Othmar Schöck. Irwin Gage leikur á pfanó. 20.30 Minjagripir frá Mall- orca. Hermann Svein- björnsson fréttamaöur tók saman þáttinn: — fyrri hluti. 21.00 Frá listahátiö i Reykja- vik i vor. Tónleikar Strok- kvartetts kaupmannahafn- ar i Norræna húsinu 8. júni. a. Strengjakvartett nr. 67 i D-dúr, „Lævirkjakvartett- inn”, eftir Joseph Haydn. b. Fimmtándi kvartett op. 135 eftir Vagn Holmboe (frum- flutningur). — Þorsteinn Hannesson kynnir. 21.40 Silfurbjöllur. Arni Blandon les ljóö eftir Jón úr Vör. 21.50 Þýsk' alþýöulög Þarlendir karlakórar syngja. 22.05 Kvöldsagan: „Góugróö- ur” eftir Kristmann Guö- mundsson Hjalti Rögn- valdsson leikari les (2). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin Umsjón: Asta R. Jóhnnesdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Úr dölum Yorkshire (L) Finnsk mynd um lif dala- bændanna I Yorkshire en þeir leggja einkum stund á saúöfjár- og nautgriparækt. Meöal annarsersýnt gripa- uppboö, kynbótasýning, sportveiöar auömanna og guö6þjónusta i sveitakirkju. Þýöandi og þulur Krist- mann Eiösson. 21.10 Frá Listahátfö 1978 Upp- taka frá „maraþontónleik- um” i Laugardalshöll. Is- lenskir kórar syngja. Stjórn upptöku Egill Eövarösson. 21.30 Svarta dalian (L) Bandarisk sjónvarpskvik- mynd, byggö á sönnum at- buröum. Aöalhlutverk Lucie Arnaz. I janúarmán- uöi 1947 finnst illa útleikiö lik ungrar stúlku i Los Angeles. I myndinni er rak- in saga stúlkunnar eftir þvi sem lögreglunni berst vit- neskja um hana. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.05 Dagskrárlok. Saka- mál frá 1947 — bandarisk sjón- varpskvikmynd I kvöld verður sýnd banda- riska sjónvarpskvikmyndin „Svarta dalian”, en sýning myndarinnar hefst klukkan hálftiu (21.30). Aðalhlutverkiö er i höndum Lucie Arnaz, en myndin byggir á sannsögulegum atburöum. Söguþráöurinn er á þá leiö, aö i janúarmánuöi áriö 1947 finnst illa útleikið lik i stórborginni Los Angeles. 1 myndinni er rak- in saga stúlkunnar eftir þvi sem lögreglan kemst smám saman á snoðir um hana. Myndin er i litum, en islensk- un annast Ragna Ragnars. Myndin hér aö ofan er af einum af skuggalegri karakterum myndarinnar. Ekki vitum viö þó hvort sá telst til góöu eöa vondu mannanna. -jsj sjönvarp Massey Feiguson: Nu sem fyrr í fararbroddi MP Massey Ferguson MF - Nú sem fyrr í fararbroddi. Nýja 500 línan er enn ein staðfesting þess. Aðbúnaður ökumanns er nánast sem í bíl. Húsið er ein hljóðeinangruð heild, bólstrað í hólf og gólf. Tæknilegur búnaður aukinn og breyttur. Árangur þessa birtist í auknum afköstum. Vélin vinnur verkið. Leitið uþþlýsinga í kaupfélögunum, eða beint hjá okkur. D/táJtícUivéia/v hf SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVÍK* SÍMI 86500

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.