Þjóðviljinn - 11.08.1978, Side 19
Fðstudagur 11. ágúst 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19
Blikkiðjan
Asgaröi 7, Garöabæ
onnumst þakrennusmiöi og
uppsetningu — enntremur
hverskonar blikksmíöi.
Gerum föst verötilboö
SIMI 53468
MINNUM AÐEINS
Á OKKUR
Nokkur iönfyrirtæki á Suöur-
iandsundirlendinu, einkum á Sel-
fossi og Hellu, eru þátttakendur i
Landbúnaöarsýningunni, en ekki
reyndist hlaupiö aö þvi aö ná taii
af forstööumönnuni þeirra. Þó
tókst aö ná skyndisambandi viö
Olaf Jónsson hjá Steypustöö
Suöurlands á Selfossi.
— Viö erum þarna meö sýn-
ingarbás, jú, sagöi ólafur, eöa
svo á þaö aö heita, en þaö er nú
ekki hlaupiö aö þvi aö sýna okkar
framleiöslu. Þetta eru aðallega
myndir af byggingum, sem
Steypustööin hefur lagt efni til.
Viðskipti viö Steypustööina eru
mikil, einkum I Arnesþingi, en
önnur stöö er i Rangárvallasýslu.
Steypustöðin á Selfossi lagar og
ekur út steypu til flestra þeirra
steinbygginga, sem reistar eru i
Arnessýslu. Malarnáma stöövar-
innar er aö Núpum i ölfusi.og er
það efni sagt mjög gott. Viö erum
nú þarna meö svona rétt til aö
minna á okkur.
—mhg
MJÓLKIN HITAR
UPP VATNIÐ
Dráttarvélar hf. eru eitt þeirra
fjölmörgu fyrirtækja, sem þátt
taka i Landbúnaöarsýningunni.
Ólafur M. Óskarsson hjá Drátt-
arvélum sagöi, aö fyrirtækiö
sýndi þarna á útisvæöi öll þau
helstu tæki, sem notuö eru viö
landbúnaöarstörf, þeir versla
meö: dráttarvélar, jarövinnslu-
og heyvinnutæki. Auk þess veröa
Dráttarvélar hf. svo meö innibás,
þar sem kynnt veröur starfsemi
varahlutadeildar, (þjónustu-
deildar) fyrirtækisins.
Þá munu Dráttarvélar hf. og
kynna nýjung I íramleiöslu
amerisks fyrirtækis, sem heitir
Möller, en það framleiðir mjólk-
urkæligeyma. Er nýjungin i þvi
fólgin, aö nýta hitann i mjólkinni
til þess að hita upp vatn og fæst
með þessum hætti um 60 gr. heitt
vatn. yiö munum veröa meö
mjólkurtank i fjósinu á sýning-
unni og þar verður það sýnt
hvernig þetta fer fram. Þótt bóndi
verði sér úti um þessa nýjung,
þarf hann ekki þar fyrir að kaupa
öll tæki upp á nýtt, þvi viö getum
selt þennan hlut sérstaklega og
hann skilar vatninu inn á öll kerfi,
sem nota From kælingu. Þessi
nýjung á þvi ekki að vera bænd-
um svo ýkja kostnaðarsöm þvi
aukakostnaður er enginn nema
verð þessa tækis og þarna fá
menn svo i kaupbæti heitt vatn
fyrir nánast ekki neitt.
—mhg
Hamast I heyskapnum
Ostur er veislukostur
Osta- og smjörsalan
Framleidsla mj ólkurbúanna
■—Jú viö veröum meö sýningar-
bás og söluaöstööu á Landbún-
aöarsýningunni og munum hafa
þar vörur til, sölu i sérstökum
pakkningiuiuA^ðl. Óskar Gunn-
KOTæmdastjóri Op^-
arsson, fra
og smjörsölunnar.
Eins og kunnugt er sér Osta-
og smjörsalan um sölu á fram-
leiðsluvörum mjólkursamlag-
anna á landinu og við munum
leitast viö aö kynna þarna fram-
leiðslu þeirra, sem er mjög marg-
visleg orðin og fjölbreytt.
Þarna veröur staddur á okkar
vegum húsmæörakennari, sem
mun kynna vörurnar, bæöi rétti
úr þeim og annað tilheyrandi og
fólki verður gefiö tækifæri til aö
bragöa á þeim vörum, sem þarna
verða til sýnis og kynningar.
Kostað veröur kapps um að sýna
framleiöslu mjólkurbúanna yfir-
leitt og kynna hana sem best svo
að það megi koma sem gleggst i
ljós, hverju landbúnaðurinn skil-
ar þjóðinni á þessum vettvangi.
—mhg.
Dráttarvélar hf-
Steypustööin Selfossi