Þjóðviljinn - 11.08.1978, Page 20
20 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föshidagur 11. ágúst 1978
Tengimót Breiðfjörðs
★ Fjöldi byggingameistara um land allt nota
tengimót Breiðfjörðs.
Breiðf jörðs Blikksmiðja
Sigtúni — Sími 35000
STÁLGRIND AR HÚS
Bændur!
Leitið til okkar ef ykkur vantar
stálgrindahús.
Hús frá okkur eru til sýnis á
landbúnaðarsýningunni á Selfossi.
Gerið pantanir tímanlega.
— Hagstæðir greiðsluskilmálar.
= HEÐINN =
SÍMÍ 24260
Seljavegi 2, Reykjavík.
Sérkennari
óskast að Grunnskóla Vestmannaeyja.
Lesver, athvarf og góð vinnuaðstaða.
Skólanefnd Grunnskóla Vestmannaeyja.
Tónmenntakennari
óskast að Grunnskóla Vestmannaeyja;
mikil vinna og góð aðstaða fyrir hendi.
Skólanefnd Grunnskóla Vestmannaeyja.
Blaðberar
óskast
Hátún (nú þegar)
Bólstaðahlið (sem fyrst>
Tómasarhagi (frá 20. ágúst)
Grettisgata (18. ágúst)
afleysingar
f
Múlahverfi (ágúst)
Neðri-Hverfisgata (19.-26. ágúst)
MOOWIUINN
Siðumúla 6. Simi 8 13 33
Vinstri menn i H1
Sumarfagnaðuriim er i
Tjamarbúð í kvöld
Framkvæmdanefnd vinstrimanna
i Háskóla isiands.
Tökum að okkur
smiði á eldhúsinnréttingum og skápum,
bæði i gömul hús og ný. Sjáum énnfremur
um breytingar á innréttingum. Við önn-
umst hvers konar húsaviðgerðir, úti og
inni. Verkið unnið af meisturum ogvönum
mönnum.
Trésmíðaverkstæðið
Bergstaðastræti 33 — Simar 41070 og 24613
Sumarferð Alþýðubanda-
lagsins í Reykjavík
Sumarferð Alþýðubandalagsins i Reykjavlk verður farin
sunnudaginn 3. september. Farið verður I Þjórsárdal og viða
um uppsveitir Arnessýslu. Nánar verður skýrt frá ferðatiihögun
I næstu viku, hér i biaðinu.
Væntanlegir þátttakendur hafi samband við starfsmann
Alþýðubandalagsins I sima 17500.
Auglýsing
í Þjóðviljanum ber ávöxt