Þjóðviljinn - 11.08.1978, Síða 22

Þjóðviljinn - 11.08.1978, Síða 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. ágúst 1978 11. SKAK Umsjón Helgi Ólafsson Kortsnoj jafnaði metin Spennan I Heimsmeisfaraein- viginu 1 Baguio færöist heldur betur i aukana i gær er Viktor Kortsnoj jafnaði metin i 11. ein- vfgisskákinni. Kortsnoj kom ölium, ekki sist heimsmeistar- anum, á övart i byrjun meö þvi aö notast viö afbrigöi sem staöiö hefur óhreyft til þessa. Þetta virtist setja Karpov meö öilu lír jafnvægi og eftir u.þ.b. 20 leiki var staöa hans oröin mjög slæm. Ekki bætti grófur afleikur i 25. leik úr skák, afleikur sem kostaöi skiptamun og tafliö þar meö. Karpov þráaöist viö lengi vel en gafst upp eftir aö hafa ieikiö sinum 50. leik. 11. einvigisskák: Hvitt: Viktor Kortsnoj Svart: Anatoiy Karpov Sikiley jarvörn (Lokaöa afbrigöiö) 1. g3! (Enn einu sinni kemur Kortsnoj á óvart. Hann hefur aldrei leikiö þessum leik áöur gegn Karpov.) 1. ,.-c5 2. Bg2-Rc6 3. e4 (Leiöir skákina yfir i lokaöa af- brigöi sikileyjarvarnarinnar. Þaö gæti aö sjálfsögöu komiö upp eftir 1. e4, en þaö er leikur sem Kortsnoj leikur mjög ógjarnan.) 3. ..-g6 4. d3-Bg7 5. f4-d6 6. Rf3-Rf6 (Klunnalegur leikur og örugg- lega ekki betri en heföbundna framhaldiö 6.. —e5 (eöa 6. — e6) á þessa stööu vann Boris Spasski marga fræga sigra i Askorenda einvigjunum 1968. Karpov tafldi reyndar iokaöa afbrigöiö á sinum yngri árum og ætti þvi aö vita hvaö ber aö forö- ast, þó ekki komi þaö fram i þessari skák.) 7. 0-0-0-0 8 c3 (Þessi leikur gefur hvitum mun sveigjanlegri möguleika en 8. Rc3 en þá er komin upp lykil- staöan i iokaöa afbrigöinu.) 8. ..—Hb8 9. De2-Re8 10. Be3-Rc7 (Eins og fyrri daginn sættir Karpov sig viö hægfara þróun stööunnar og skeytir þvf engu þó Kortsnoj nái aö byggja upp sterkt miöborö. Þetta á eftir aö koma honum i koll.) 11. d4-cxd4 12. cxd4-Bg4 (Meö hótuninni 13. — Rxd4.) 13. Hdl-d5 14. e5-Dd7 (Kemurf veg fyriraö hviturnái aöleika 15. h3 og hiröa hvitreita biskupinn.) 15. Rc3-Hfc8 16. Dfl! (Nú getur ekkert komiö 1 veg fyrir h2-h3. Hvitur stendur nú þegar mun betur aö vigi.) 16. ..-b5? (Upphafiö af hrellingum svarts á drottningarvængnum. Þessi framrás viröist einungis þjóna hagsmunum hvfts og veikja mikilvæga reiti, einkum c5-reit- inn.) 17. h3-Bxf3 18. Bxf3-h4? (Annar veiklulegur leikur og raunar beint framhald af vit- leysunni f 16. leik.) 19. Bg4! (Kortsnoj er fljótur aö sjá hvar skórinnkreppiraö. Hannkemur meöþessu í veg fyrir aö svartur valdi c5- reitinn meö Rc7-e6.) 19. ,.-e6 20. Ra4-Ra5 21. Rc5-De8 22. Be2-Rb7 23. Rxb7-Hxb7 24. Hdcl-Dd7 25. Hc2 25. ,..-b3?? (Breytirerfiöristööuá einu vet- fangi i rjúkandi rúst. Svarta tafliö var aö visu oröiö iilverj- andi enda hvitur meö yfirburöa- aöstööu á báöum vængjum. Textaleikurinn færir hvftum hinsvegar frumkvæöiö á silfur- fati.) 26. axb3-Hxb3 27. Dcl! (Rothöggiöá stööu svarts. Hvit- ur hótar bæöi 28. Ba6 og 28. Hxa7. Mennirnir sem mynda þrihyrninginn á drottningar- vængum geta sig hvergi hrært. Karpov heföi alveg eins getaö gefist upp I þessari stööu.) 27. ..-Hb7 28. Ba6. (Vinnur skiptamun en þaö sem meira er: Svartur er meö öllú mótspilsiaus, þar sem menn hans hafa lftiö sem ekkert at- hafnasvæöi.) 28. ..-Hcb8 29. Bxb7-Hxb7 30. Ha3-h6 31. Hac3-Rb5 32. Hc8+-Kh7 33. H2c6-f6 34. Kg2-DH 35. Dc2 (Kemur f vissum tilvikum í veg fyrir framrásina h6-h5.) 35. ..-a5 36. g4-fxe5 37. f xe5-a4 (37. — Ra7 stoöar litt vegna 38. H8c7.) 38. Ha8 (En ekki 38. Dxa4- Ra7 o.s.frv.) 28..-Ra7 39. Ha6-De7 40. Hxa4-Hc7 (Tilsettum leikjafjölda er náö en báöir áttu sæg tfma aflögu.) 41. Db3-Rc6 42. Hal-Rb4 43. Hc 1-Hc4 (Siöasta hálmstráiö 44. Hxc+dxc4 45. Dxc4 Db7+ og svartur vinnur.) 44. Hb8!-Hxcl 45. Bxcl-Dc7 (Keppendur halda áfram aö tefla þó aö venjan sé aö setja skákir i biö i kringum fertug- asta leikinn.) 46. Hxb4-Dxcl 47. Dd3-h5 48. Hb6-Bh6 49. gxh5 (Allt vinnur t.d. 49. Hxe6Dxb2 + 50. Kf3 o.s.frv.) 49. ..-Dg5 + 50. Dg3-Dd2 + — Karpov gafst upp um leiö og hann lék þessum leik. Eftir 51. Df2 Dg5+ 52. Kh2 er ekki hægt aö skáka lengur svo vit sé i. rjfBlJNAÐARBANKI Vfy ÍSLANDS hefur opnað afgreiðslu á SELFOSSI að Austurvegi 44 — Sími 1788. Afgreiðslutími mánudaga til föstudaga kl. 9,30-12 og 13-15,30. Síðdegisafgreiðsla föstudaga kl. 17-18,30. Viðtalstími útibússtjóra mánudaga, þriðjudaga og föstudaga kl. 14-15,30. ✓ Búnaðarbankinn Amessýslu Hveragerði — Laugarvatni — Flúðum — Selfossi

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.