Þjóðviljinn - 11.08.1978, Side 23
Föstudagur 11. ágdst 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 23
Mac Wilkins kastaði yfir heimsmetið á Rvk.-leikunum í gærkvöldi EN,
Heimsmetkastið var ógflt
Hreinn kastaði 20,95 m. sem er fjórði besti árangur í heimi í ár
Mac Wilkins heims-
meistarinn fyrrverandi i
kringlukasti gerði sér lítið
fyrir og kastaði kringlunni
72.32 m.i gærkvöldi en því
miður átti þetta sér stað
fyrir keppnina þannig að
kastið var ekki gilt.
Hreinn Halldórsson er
stöðugt að komast i form
og það ekkert brauðform.
Hann gerði sér lítið fyrir
og kastaði 20.95 m. Sá
árangur er fjórði besti
árangur í heiminum í ár.
Bandarikjama&urinn Larry
Jessystökk 5.31 m i stangarstökki
sem er nýtt vallarmet. Mac
Wilkins sló vallarmetiö i kringlu-
kasti sem hann setti i fyrrakvöld
og sigraði ikringlukastinu meö
68,32 m kasti. Óskar Jakobsson
varð i öðru sæti meö 62,64m. sem
er hans besti árangur.
t 200 m hlaupi sigraði Lára
Sveinsdóttir drottning islenskra
hlaupakvenna, á 25,2 sek. en önn-
ur varö Bergþóra Benónýsdóttir á
25,3.
I spjótkasti sigraöi Rússinn
Iwan Morgol meö 71,62 m. Einar
Vilhjálmsson varð annar með
65.58.
Héraðsmót
Úlfljóts
Héraðsmót Ungmennafé-
lagsins Úlfljóts veröur haldið
að Hrollaugsstööum á morg-
un.
Keppt veröur i frjálsum
iþróttum og hefst keppnin
eins og áður sagði að Hrol-
laugsstöðum i Suöursveit kl.
13.00 á morgun laugardag.
SK
Hreinn lialldórsson náði góðum árangri I kúluvarpinu i gærkvöldi.
Hann kastaði 20.95 metra sem er fjórði besti árangur I heiminum i ár.
Það verður fróölegt að fylgjast meö honum á Evrópumeistaramótinu
sem fram fer i Tékkóslóvakiu á næstunni.
I 800 m hlaupi kvenna sigraði
Irena Kowaltschuk frá Sovétrikj-
unum fékk timann 2,09,3.
USA-maöurinn Dough Brown
sigráöi i 3000 m hlaupi á 8,05,0
min.
I 200 m hlaupi sigraöi Bill Coll-
ins á 21,4 en annar varð Steve
Riddická 21,5 og Vilmundur varð
þriðji á 21,7. Þórdis Glsladóttir
sigraði i hástökki stökk 1,65,
meidd.
Mótiö i heild fór nokkuð vel
fram en þó heföi það að ósekju
mátt ganga betur. En ekki geta
keppendur kvartað yfir aöstöö-
unni. Hún er nú komin i heims-
klassa og getum við nú boðið
hingaö hvaða stjörnu sem er til
keppni án þess að bera einhvern
kviðboga yfir aöstööunni.
SK
Kemur
aftur
Miklar likur eru nú taldar
á þvi aö Mac Wilkins fyrr-
verandi heimsmethafi i
kringlukasti komi hingað til
lands aftur eftir nokkra
daga. Hefur hann mikinn
hug á þvi að bæta heimsmet
Þjóöverjans Wólfgangs
Schmidts sem er 71,16 m.
Ef af veröur mun veröa
gaman að fylgjast meö
kappanum og veröa likurnar
að teljast miklar á þvi aö
heimsmetið falli þá.
SK
Jón Diöriksson haföi ekki árangur sem erfiöi I 800 m hlaupi. Mikill
vindur var á meðan hlaupiö fór fram.
HITACHI
Lítsjónvarpstæki
Er eitt mest selda sjónvarpstækið á íslandi
sökum gæða og verðs.
20 tornrnu tæki CTP-215 kostar nú kr. 345.000-
4% staðgreiðsluafsláttur lækkar tækið i
331.000.
Einnig má borga 150.000 við afhendingu, og
siðan 30.000 á mánuði.
Vilberg & Þorsteinn
Laugavegi 80. Símar 10259—12622