Þjóðviljinn - 19.08.1978, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 19.08.1978, Blaðsíða 20
mmu/m Laugardagur 19. dgúst 1978 AOalsfmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 múnudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tfma er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins I þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, Otbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. Skipholti 19, R. I BUOllO sfmi 29800, (5 linurN-^Xr " Verslið í sérverslun með litasjónvörp og hljómtæki Hrákasmíði keypt frá Japan Hægt að smíða betri hluti hér fyrir minna verð Hér á inyndinni fyrir ofan sjáum við hring sem smiðaður var i Stálsmiðjunni h/f. Það sést greinilega á myndinni hversu góð smiði þetta er eöa eins og einn starfsmannanna sagði: ,,Það er bara eins og þetta hafi verið stcypt". Hringur þessi var keypt- ur til Kanada og likaöi mjög vel. lljá honum stendur einn af starfs- mönnunum, Baidur Zóphanias- Mikill samdráttur i vinnu er nú yf irvofandi hjá járniönaöarmönnum. — Blaöið hafði spurnir af því, að veriö væri að vinna í Slippnum viö togarann Pál Pálsson frá Hnífsdal. I togarann er verið að setja skrúfublöð með tilheyr- andi hring, sem pantaður var frá Japan. Blaðamað- ur og Ijósmyndari brugðu sér niður í Slipp og könn- uðu málið nánar. Sigurður Ingi sagöi, aö mikiö bras heföi veriö aö koma þessu fyrir, þvi þurft heföi aö grafa ofan i stýrishælinn til þess aö skrúfu- blööin pössuöu i hringinn. Mikil hrákavinna er á þessum hring og radius hans er mjög ónákvæmur. Þetta er smiöað eftir teikningum en greinilega ekki vandaö til þess eins og þarf. Taldi hann aö þetta vesen heföi tafið verkiö hjá þeim fjórum mönnum sem eru i að setja þetta upp um tvo daga. Svona hringir hafa verið smiöaöir i massavis hjá Stálsmiðjunni h/f og hafa likaö mjög vel. Geysilegt tjón varð af eldsvoða í Hveragerði I fyrrinótt kviknaði í „Gömlu trésmiðjunni" i Hveragerði og brann húsið til kaldra kola, ásamt miklum verðmætum, sem í því voru. Þaö var um kl. 3.30 um nóttina, I gærmorgun kom upp eldur í skólabyggingu, sem hefur verið í smíðum að Reykhólum i sumar, með þeim afleiðingum, að sá hluti hennar, se'm eldurinn sem slökkviliöið i Hveragerði var kallaö út, sagöi Snorri Baldurs- son, slökkviliðsstjóri, blaöinu i gær. Var þá þegar farið aö loga upp úr þaki hússins og heita mátti að það væri orðið alelda, enda brann þaö til grunna. Fimm gas- kútar og einn súrkútur voru i hús- var í, er talinn gjöreyði- lagður. Aö þvi er VilhjálmurSigurösson, bóndi að Miöjanesi, sagði blaðinu, þá voru menn að vinna i nýrri álmu viö skólabygginguna i gær- Framhald á 18. siðu inu og jók sprenging þeirra enn á eldinn. Húsið var asbestklætt timbur- hús, á 5. hundrað fermetrar aö flatarmáli og tvær hæöir, að hluta til. Strekkingsvindur var og þvi nokkuð óttast um næstu hús. Með aðstoð slökkviliðsins á Selfossi tókst þó að verja þau. Ofnasmiðja Suðurlands var ný- búin að kaupa húsið og rak hún þar starfsemi sina en auk þess var þar bilaverkstæði, timbur- þurrkun og pipulagningamenn höföu þar aðstööu. Tjón varð mjög miikið.þvi auk hússins sjálfs missti Ofnasmiöjan heilmikið af efni og vélum. Þeir aðilar aðrir, sem þarna voru til húsa, urðu einnig fyrir miklu tjóni. Ofnasmiðjan og Bygginga- félag Suðurlands voru með bók- hald sitt á efri hæðinni og varð það eldinum auðveld bráð. Engin leið er að gera sér grein fyrir upptökum eldsins. Auk verðmætatapsins munu um 10 manns a.m.k. hafa misst þarna vinnu sina —mhg Eldsvoði að Reykhólum Japanski hringurinn og skrúfublöðin þar sem búið er að koma þeim fyrir undir togaranum. Nokkuð mikið af þeim hefur verið keypt til Noregs og annarra landa. Sigurður Ingi taldi, að þessi hringur hefði kostað um sex miljónir, en skrúfublöðin um þrjár miljónir. Ekki er hægt að smiða þau hér. Ætla má, að það fari um 500 timar i að smiða svona hring, það þýðir kostnað upp á eina miljón. Efnið kostar um hálfa miljón, þannig að þó maður tvöfaldaði vinnulaunin væri hringurinn enn meira en helmingi ódýrari. Tekið skal fram, að mikill hluti verðsi.ns frá Japan er vegna flutningsgjalda. Niðurstaða okkar hlýtur þvi að vera sú, að hér sé verið að henda dýrmætum gjaldeyri i súginn. H.H. Dýr flutníngur Blaðið hafði samband við Jóa- kim Pálsson útgerðarmann, einn af eigendum togarans Páls Páls- sonar, og spurði hvað verö hringsins og skrúfublaðanna væri mikið. Hann sagöist ekki hafa töl- urnar hjá sér en samanlagt hefði þetta kostað um 8,6 miljónir. Ekki gat hann upplýst svona á stund- inni hvernig þetta hefði skipst en taldi þó að flutningsgjöld hefðu losað eina og hálfa miljón. Fannst honum eftirtektarvert að flutningsgjöldin voru áiika há frá Japan til Hamborgar og frá Ham- borg til Reykjavikur þó leiðin Japan-Hamborg sé um 15 sinnum lengri. Jóakim sagði að leitað hefði verið tilboða i þetta verk á sinum tima, en miklar tafir hefðu orðið og jenið hefði hækkað mikið á þessum tima. Þjóðviljinn mun leita sér nánari frétta af þessu máli eftir helgina. HH 21. ÁGÚST 1968 21. ÁGÚST 1978 _ _ æ _ KÚGUN OG HERNÁM || | í k| |J í TÉKKÓSLÓVAKÍU Útifundur Samtaka herstöðva- andstæðinga verður haldinn fyrir framan sovéska sendiráðið við Garðastræti mánudaginn 21. ágúst kl. 17.30. Arni Björnsson Arni Hjartarson Baidvin Halldórsson Hjördis Bcrgsdóttir Dagskrá fundarins: / Avörp: Árni Björnsson Árni Hjartarson * Upplestur: KIORORÐ FUNDARINS: ^ Styðjum frelsisbaráttu Tékka og Slóvaka! A1|jr stuöningsmenn % Heri Sovétríkjanna burt úr Tékkóslóvakíu! Þióöfrelsis og lýöréttinda mæti a utifundinum til að % Gegn vígbúnaði stórvelda! sýna samstööu viö , frelsisbaráttu Tékka og íjc Island úr NATO — herinn burt! Slóvaka. Baldvin Halldórsson Söngur: Hjördís Bergsdóttir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.