Þjóðviljinn - 12.09.1978, Side 13

Þjóðviljinn - 12.09.1978, Side 13
Þriöjudagur 12. september 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Brasilíu- fararnir eftir Jóhann Magnús Bjarnason Ævar R. Kvaran leikari hefur nú um nokkurt skeiö lesiö miö- degissöguna, Brasiliufarana eftir Jóhann Magnús Bjarnason. t dag kl. 3 heldur Ævar áfram lestri sögunnar. Vestur-islenski rithöfundurinn Jóhann Magnús Bjarnason fædd- ist áriö 1866 i Meöalnesi i Fellum, Noröur-Múlasýslu. Hann fluttist með foreldrum sinum til Kanada 1875 og var i Nova Scotia til 1882, en þvi næst i Winnipeg. Þar lauk hann kennaraprófi, hóf barna- kennslu 1889 og gegndi þeim starfa meðal Vestur-tslendinga lengst af upp frá þvi, einkanlega i Manitoba-fylki. Hann átti siðast heima i Saskatcewan-fylki. Jó- hann Magnús lést árið 1945. Jóhann Magnús Bjarnason var mikilvirkur höfundur ævintýra- sagna af ýmsu tæi, þar sem aðal- söguhetjur eru tslendingar i Vest- urálfu. Skáldsögur eftir hann eru Ei- rikur Hansson I-III, 1899-1903; Brasiliufararnir I-II, 1905-1908; t Rauðárdalnum I-II, 1942 (birtist upphaflega i timaritinu Syrpu, 1913-1922) og Karl litli (drengja- saga), 1935. Þá sendi hann frá sér smásagnasafnið Sögur og kvæði, 1892; Vornætur á Elgsheiðum, Jóhann Magnús Bjarnason. s/ónvarp 1910 og Haustkvöld viðhafið, 1928. Ljóðmæli hans komu út 1889. —eös KÆRLEIKSHEIMILIÐ Manstu eftir stóra glugganum á kirkjunni, með litmyndunum á? Telly Kavalas, ööru nafni Kojak. Vargar í véum Nauðasköllótt lögga frá New York, með sleikipinna i þokkabót, ætlar að hafa ofan af fyrir áhugamönn- um um sjónvarp í fimmtíu minútur eða svo í kvöld. Kojak kemur á skjáinn tuttugu mínútur yfir niu, og þátturinn nefnist „Vargar í véum". —eös TILVISTAR- HEIMSPEKI I kvöld klukkan 19.35 flytur Gunnar Dal rithöf- undur þriðja og síðasta erindi sitt um existensíalisma eða tilvist- arheimspeki, eins og heim- spekistefna þessi hefur stundum verið nefnd á islensku. Frumkvöðull hennar er talinn daninn Sören Kirkegaard, en þekktasti existensíalistinn sem nú er uppi er vafa- laust franski rithöfundur- inn og heimspekingurinn Jean Paul Sartre. —eös útvarp 7.00 Veðurfregnir. F'réttir. 7. 10 l.étl lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir.8.10 Dagskrá. 8 15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón frá Pálmholti les sögu sina, ..F’erðina til Sædýra- safnsins" (5). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. 9.45 Sjávarútvegur og fisk- vinnsla. Umsjónarmenn: Agúst Einarsson, Jónas Haraldsson og Þorleifur Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Víösjá: ögmundur Jónasson fréttamaður stjórnar þættinum. 10.45 Uppliaf Sjálfsbjargar. Gisli Helgason tekur saman þátt um samtök fatlaðra. 11.00 Morguntónleikar/ Dvorák-kvartettinn og F'rantsek Posta leika Strengjakvintett i G-dúr op 77 eftir Antonin Dvorák. / Narciso Ypes og Sinfóniu- hljómsveit spænska út- varpsins leika Litinn gitar- konsert i a-moll op. 72 eftir Salvador Bacarisse, Odón Alonso stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. F'rettir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissagan: „Brasillufararuir" eftir Jó- hann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran leikari les (24). 15.30 Miödegistónleikar: Wil- helm Kempff leikur á pianó Sinfóniskar etýöur op. 13 eftir Itobert Schumann. 16.00 F'réttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Popp. 17.20 Sagan: „Nornin” eftir Ilelen Griffiths. Dagný Kristjánsdóttir les þýðingu sina (10) 17.50 Viðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 F'réttir. F'réttaauki. Til- kynningar. 19.35 Um existensialisma. Gunnar Dal rithöfundur flytur þriðja og siöasta erindi sitt. 20.00 F'iðlukonsert I A-dúr op. 6 eftir Johan Svendsen. Arve Tellefsen og F'ilharmóniu- sveitin i ósló leika, Karsten Andersen stjórnar. 20.30 Utvarpssagan: „Marla Grubbe" eftir J. P. Jacob- sen. Jónas Guðlaugsson is- lenskaði. Kristin Anna Þórarinsdóttir les (15). 21.00 tslensk einsöngslög. Kristinn Hallsson syngur, Guðrún Kristinsdóttir leikur með á pianó. 21.20 Sumarvaka.a. Ur annál- um Mýramanna. eftir As- geir Bjarnason fyrrum bónda i Knarrarnesi á Mýr- um. Haraldur Ólafsson lektor les annan lestur. b. Alþýöuskáld á lléraði, — ni- undi þáttur. Sigurður Ó. Pálsson skólastjóri segir frá þremur höfundum, Einari Bjarnasyni, Metúsalem J. Kjerulf og Einari J. Long, og les kvæði og stökur eftir þá. c. Kaupakona I Rangár- þingi fyrir sextiu árum. Oddfriður Sæmundsdóttir segir frá sumarvinnu á unglingsárum sinum og fer með tvö frumort ljóö. d. Kórsöngur. Karlakór Dal- vikur syngur. Stjórnandi: Gestur Hjörleifsson. 22.30 Veðurfregnir. F'réttir. 22.50 llarmónikulög. Toni Jacqe og félagar leika. 23.00 Youth in the North. Þættir á ensku um ungt fólk á Norðurlöndum. Sjötti og siðasti þáttur: Sviþjóð. Um- sjón: Stanley Bloom. 23.30 F’réttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Hættuför I Heljardal (L) Kanadisk heimildamynd. A liðnum áratugum hafa all- margir gullgrafarar og landkönnuðir farið inn i svo- kallaðan Heljardal i óbyggðum Kanada, en þar á að vera auöug gullnáma. Enginn mannanna sneri aftur, en lik margra þeirra hafa fundist höfuðlaus. Fyrir nokkrum árum var gerður út leiðangur til Heljardals til þess að reyna að grafast fyrir um afdrif mannanna, og var þessi mynd tekin i þeirri ferð. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.20 ( Kojak (L) Vargar I véum.Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.10 Sjónhending <L) Er- lendar myndir og málefni. Umsjónarmaður Bogi Ag- ústsson. PETUR OG VELMENNIÐ — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNORSSON EG fíF flf) ] ÖLL VEP,í>A7^Tiy Tf£Kl Á 5V0 tOfíOOfK EkKi M LflUsN fiRC'OftLP Hi (V/)R PJóplK MLíViy goRGrf) F yHlk SÍNft VEz-TV \/'t5lN9f)weNN\ WM- i sWnsTP; SlAífV ; of plfVIR .wFtítí S-Jfi Vrf ÖRBY(S6-'S ' -SVF/TíPV/^ r I HVfrO, RAVS- FLoKKP R þlNlK FyiQfi 0 Cr-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.