Þjóðviljinn - 12.09.1978, Qupperneq 15
Þriðjudagur 12. september 1978 ÞJÓÐVH.JINN — StÐA 15
Flótti Lógans
Stórfengleg og spennandi ný
bandarisk framtiðarmynd.
— Islenskur texti —
MICEL YORK
PETER USTINOV
Synd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Bönnuð innan 12 ára.
TÓNABÍÓ
Hrópað á kölska
Shout at the Devil
Aætlunin var ljós, að finna
þýska orrustuskipið „Bliich-
er" og sprengja það i loft upp.
Það þurfti aðeins að finna
nógu fifldjarfa ævintýramenn
til að framkvæma hana.
Aðalhlutverk: Lee Marvin,
Roger Moore, lan Holm.
Leikstjóri: Peter Hunt.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,30 og 10.
Ath. Breyttan sýningartima.
LAUQARA8
Þyrluránið
Birds of prey
HELIKOPTER
KUPPET
SPÆNDENDE
FORBRYDERJAGT
PR HEUKOPTER
DflUIDJAHSSEH
Æsispennandi bandarlsk
mynd um bankarán og elt-
ingaleik á þyrilvængjum.
Aðalhlutverk: David Janssen
(A flótta), Ralph Mecher og
Elayne Heilveil.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og n.
Flóttinn úr fangelsinu
(Breakout)
Æsispennandi ný amerisk
kvikmynd i litum og Cinema
Scope.
Leikstjóri: Tom Gries.
Aöalhlutverk: Charles
Bronsor, Robert Duvall, Jill
Ireland.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, < og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
= = = = =
Vegna þrálátrar eftirspurnar
verður þessi mjög svo sér-
staka og athyglisverða lit-
mynd sýnd aftur, en aðeins
fram yfir helgi.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 3, 5, 7 , 9 og 11.
^augardagur:
Birnir bíta frá sér
miTf'R tl
TÁTIJM |
MMTim; ormAV
í;. *•. ■ $
ý' ■
—___ V'- T ■ ••• -'
Hressilega skemmtileg lit-
mynd frá Paramount. Tónlist
úr „Carmen” eftir Bizet.
Leikstjóri: Michael Ritchie
Islenskur texti.
Aðalhlutverk: Walter Matt-
hau,Tatum O’Neal.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Smáfólkið.
Sýnd kl. 3.
Ath. sama verð á öllum sýn-
ingum.
apótek
Allt á fullu
Hörkuspennandi ný bandarísk
lilmynd meö Isl. texta, gerð af
Roger Corman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Al ISTLIRBÆJARRÍfl
CUMIBlRU
‘ nur.
Ameriku rallið
Sprenghlægil.eg, og æsi-'
spennandi ný bandarisk kvik-
mynd i litum um 3000 milna
rallykeppni yfir þver Banda-
rikin.
Aðalhlutverk:
Norniann Burlon
Susan Flannery
Islenskur texli.
Mynd jafnt fyrir unga sem
gamla.
Sýnd kl. 3, 5, 7, og 9.
Sama verð á öllum sýningum.
Spennandi, djörf og athyglis-
verð ný ensk litmynd með
SARAH DOUGLAS og
JULIAN GLOVER.
Leikstjóri: Gerry O’HARA
t Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11.
• salur
CHfVRROI
ELVIS __
PRE5LEY
Bönnuð börnum
lslenskur texti.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
-salur'
Tigrishákarlinn
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
------salur Ifc
Valkyrjurnar
Hörkuspennandi litmynd
lslenskur texti
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.15. 5.15. 7.15.
9.15 og 11.15.
bilanir
Kvöldvarsla lyfjabúðanna
vikuna 8.-14. september er i
Lyfjabúð Breiðholts og
Apóteki Austurbæjar. N'ætur-
og helgidagavarsla er I Lyfja-
búð Breiðholts.
Uppiýsingar um lækna og
lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i
sima 1 88 88.
Kópavogs Apóteker opið alla
virka daga til kl. 19,
laugardaga kl. 9 — 12, en lokaö
á sunnudögum.
Haf narfjörður:
Hafnarf jar öar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar f sima 5 16 00.
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrubflar
Reykiavik - simi 1 11 00
Kópavogur— simi 1 11 00
Seltj. nes. — simi 1 11 00
Hafnarfj,— simi 5 11 00
GarOabær — simi 5 11 00
lögreglan
Rafmagn: i Reykjavík og
Kópavogi í sima 1 82 30, I
Hafnarfirði i sima 5 13 36.
Hitaveitubilanir, simi 2 55 24,
Vatnsveitubilanir.sfmi 8 54 77.
Sím abilanir, simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn
Tekið við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og I öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að
fá aöstoð borgarstofnana.
dagbók
minningaspjöld brúðkaup
félagslíf
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj. —
Garðabær —
simi 1 11 66
simi 4 12 00
simi 1 11 66
simi 5 11 66
simi 5 11 00
sjúkrahús
UTIVISTARFERÐ.IR
Föstud. 15/9 kl. 20
Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli, i
góðu húsi, sundlaug, ölkelda,
skoðunar- og gönguferðir m.a.
i Búöahraun, Völundarhúsið,
Tröllakirkju, hringferö um
Fróöárheiöi, fararstj. Þorleif-
ur Guömundsson og Jón I.
Bjarnason. Uppl. og farseðlar
á skrifst. Lækjargötu 6, s.
14606.
Otivist
Heimsóknartimar:
Borgarspltalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard.ogsunnud.kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00
Hvitabandið — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard. og sunnud. kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.00 —
17.00 Og 18.30 — 19.30.
Landsspítalinn — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæðingardeildin — alla daga
frá kl. kl. 15.00 — 16.00 og kl.
19.30 — 20.00.
Barnaspítali Hringsins — alla
daga frá k. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30. og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30 —17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur — við Barónssttg, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30 Einnig eftir samkomu-
lagi.
F æðingarheimilið — við
Eiriksgötudaglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00 Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami tlmi og á
Kleppsspítalanum.
Kópavogshælið — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaðaspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
Minningarspjöld Steindórs
Björnssonar frá Gröf eru af-
hent i bókabúð Æskunnar
Laugavegi 56 og hjá
Kristrúnu Steindórsdóttur
Laugarnesvegi 102.
Minningarkort Barnaspiiala-
sjóðs Hringsins
eru seld á eftirtöldum stöðum :
Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61,
Jóhannesi Norðfjörð h.f.,
Hverfisgötu 49 og Laugavegi
5, Eilingsen h.f., Ananaustum,
Grandagarði, Bókabúð Oli-
vers, Hafnarfiröi, Bókaversl-'
un Snæbjárnar, Hafnarstræti,
Bókabúð Glæsibæjar, Alf-
heimum 76. Geysi h.f., Aðal-
stræti, Vesturbæjar Apótek
Garðs Apóteki, Háaleitis Apó-
teki Kópavogs Apóteki og
Lyfjabúö Breiðholts*
Minningarkort Sambands
dýraverndunarfélaga Islands
fást á eftirtöldum stöðum:
1 Reykjavík:
Loftið, Skólavöröustig 4, Vesl.
Bella, Laugavegi 99, Bókav.
Ingibjargar Einarsdóttur,
Kleppsv. 150, Flóamarkaði
Sambands dýraverndunar-
félaga Islands, Laufásvegi 1,
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband af séra Asgrimi
Jónssyni Karen Guðmunds-
dótUr og Finnbogi Steinars-
son. Heimili ungu hjónanna
verður að Alftamvri 24.
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband I Dómkirkjunni,
Anna Snæbjörnsdóttir og
Ragnar Lúðvik Þorgrimsson.
Heimili ungu hjónanna veröur
aö Mánagötu 24.
spU dagsins krossgála
læknar
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spi'talans, slmi 21230.
Slysavarðstofan sími 81200
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu I sjálfsvara
18888.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00 sími 22414.
Reykjavik — Kópavogur —
Seltjarnarnes. Dagvakt
mánud. —föstud. frá kl. 8.00 -
17.00; ef ekki næst I' heimilis-
lækni, slmi 11510.
Þegar höröum samningi hefur
verið náð reynir á þolrif varn-
arspilaranna. 1 spili dagsins
hvilir vandinn á heröum vest-
urs. Suöur spilar 4 spaöa:
87
D
AK432
K10542
D96 G2
G854 AK732
G1075 D8
A3 G876
AK10542
1096
96
D9
Eftir hjarta opnun austurs var
eðlilegt að vestur veldi lauf ás
sem útspil. Eftir að hafa séð
blindan, tók vestur þá erfiöu
ákvörðun að spila næst
trompi. Sagnhafigaf réttilega
gosann og nú var það austurs
að velta vöngum. Félagi var
greinilega ekki á höttunum
eftir lauf trompun. En hættan
á að suður gerði laufiö gott
blasti við, svo austur ákvað aö
ráðast aö innkomum blinds og
spilaði tigli. Sagnhafi drap,
tók spaðann, þá lauf drottn-
ingu og spilaði siðan trompun-
um i botn. Með fjögur spil á
hendi spilaöi sagnhafi tigli á
ás, austur varð aö kasta öðru
hjarta háspilinu. Hjarta
drottning úr blindum kórónaöi
siðan verkið, þvi austur
neyddist til að gefa tvo siðustu
slagina á lauf. Hægt var að
hnekkja spilinu, þótt út kæmi
lauf. Vestur ályktaði réttilega,
að félagi þyrfti að eiga tromp
gosann. En þá blasti lika vörn-
in við. Nauðsynlegt var aö
skifta i tigul i öðrum slag. Suð-
ur hefði ekkert betra en aö
spila hjarta og þá kæmi enn
tigull. Sagnhafi færi þá inn á
lauf drottningu og trompaði
siöan hjarta, en það yröu
endalokin. Ef hann spilaði þá
tigli styngi austur með gosan
um og vestur væri tryggöir 5
tromp slagir. Og ef laufi væri
spilaö (kóng) og hjarta kastaö
kæmi upp sama staða, þ.e
tigul næst.
Lárétt: 2skifa 6 reykja 7 vökvi
9samstæöir 10 snæða 11 heiöur
12umbúðir 13 veiöidýr 14 stóri
15 glæsileiki
Lóörétt: 1 sjómenn 2 flóka 3
fjærst 4 frumefni 5 guö 8
saurga 9 undirförul 10 mikil 13
hólf 14 samstæöir
Lau$n á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 særast 5 ása 7 uppi 8
er 9 andrá 11 ló 13 nart 14 ara
16 raftana
Lóðrétt: 1 skutlar 2 rápa 3 asn-
inn 4 sa 6 þrátta 8 err 10 daga
12 óra 15 af
söfn
Arbæjarsafn
er opið samkvæmt umtali.
Simi 84412 kl. 9-10 alla virka
daga.
Listasafn Einars Jónssonar
Opiö alla daga nema
mánudaga frá 13.30-16.00
Bókasafn Dagsbrúnar,
Lindargötu 9 efstu hæö, er opiö
laugardaga og sunnudaga kl.
4-7 siðd.
Kjarvalsstaðir
Sýning á verkum Jóhannesar
S. Kjarvals er opin alla daga
nema mánudaga, en laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 14-
22 og þriöjudag-föstudag kl.
16-22. Aögangur og sýninga- •
skrá er ókeypis.
minningaspjöld
Minningarsjóður Marlu Jóns-
dóttur flugfreyju.
Kortin fást á eftirtöldum stöð-
um: Lýsing Hverfisgötu 64,
Oculus Austurstræti 7 og
Mariu ólafsdóttur Reyðar-
firði.
gengið
stx&P
CENGISSKRANING
NR. 161 - 11. scptembcr 1978
SkráC írá Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
11/9 1 01 -BandaríkiadoUar 306,60 307, 40 *
1 02-Sterljngspund 591,70 593,30 *
8/9 1 03-Kanadadolla r 264,00 264,70
11/9 100 04-Danskar krónur 5551,60 5566, 10 *
- 100 05-Norskar krónur 5797,50 5812,60 *
• 100 06-Sænskar Krónur 6839, 15 6857, 05 *
100 07-Finnsk mörk 7467, 10 7486,60 *
- 100 08-yranskir frankar 6965, 60 6983,20 *
100 09-Belg. frankar 967,50 *
- ■ 100 10-Svissn. frankar 18740, 85 18789,75 *
- 100 11 -Gyllini 14044,90 • 14081, 50 *
’v 12-V,- Í>y2k mörk 15236, 70 15276.40 *
100 13-Lírur 36.50 36,61 *
- 100 i 4-Ausíurr. Sch. 2109,40 2114, 90 *
- 100 15-E.cudos 668, 00 669,70 *
- 16-Pesctar 411,40 *
■ 100 17-Ycn 159,17 159, 58 *
Hvers vegna að vinnaþegar
vél getur unnið verkið.
^-sAlger Edison, He-he-he.r^
Fullur Vvið horfum ekki
kassi af ))i aurinn,er við ^
kattamat??/threkkjum gaur-'
\inn. Hé-hé, alger
Bólu-Hiálmar
£5
00
htfi
z
□ z
«3
* X
. Velkomin, kæru börn, og takk fyrir að vilja koma! Þið hafið glatt
mig afskaplega mikið. Þá byrjum við. Þið krossleggið hendur, — bið
ykkar sem getið þaö.
Já, ur þvi að þetta er semsagt i fyrsta skipti sem ég hef einhverja nem-
endur, þa veit ég ekki almennilega, hvar ég á að byrja. Nú, éq huqsa
mig um dálitla stund!
— Nú veit ég, ég ætla að kenna ykkur svo-
litiö i landafræði. Sjáið til, Mount Everest
er fjall — afar hátt fjall — það er hæsta
f jall i heimi, það er svo hátt, svo voðalega
hátt. Ef einhver hefur ekki skilið þetta, þá
get ég endurtekið það!