Þjóðviljinn - 19.09.1978, Side 5
Þriftjudagur 19. september 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Iðunn gefur út Dægur-
vísu og Færeyinga
sögu í skólaútgáfu
Hjá Iftunni er komin út i skóla-
útgáfu skáldsagan Dægurvfsa
eftir Jakobinu Siguröardóttur.
Dægurvisakom fyrst úr árift 1965
og var þá á bókarkápu kölluft
„nútimasaga úr Reykjavikurlif-
inu” og var bókin lögft fram af ís-
lands hálfu i samkeppni um bók-
menntaverölaun Norfturlánda-
ráös 1966. Jóhanna Sveinsdóttir
B.A., hefur annast útgáfuna. Hún
hefur ritaö formála þar sem gerö
er grein fyrir Jakobinu Sigurftar-
dóttur og verkum hennar og tekin
til umfjöllunar nokkur einkenni
frásagnarinnar. Orftskýringar
eru neftanmáls og i lok hvers
kafla er bent á atrifti sem rétt er
aft taka til sérstakrar athugunar.
Aftan viö söguna eru siöan yfir-
litsverkefni, þar sem aftaláhersl-
an er lögð á tvennt: Annars vegar
bókmenntalega athugun á skáld-
verkinu og hins vegar bók-
menntaverkift IDægurvisui sem
heimild um þaö samfélag sem
þaö er sprottift úr.
Skólaútgáfan af Dægurvísu er
212 bls. aft stærð og prentuö i
Prentsmiöjunni Odda hf.
Þá er Færeyinga saga einnig
nýlega komin út hjá Iðunni. Þetta
er ný og endurskoðuð útgáfa ætl-
Kyiming
á greinum
heimspeki-
deildar
Frá 19. til 22. september
verfta haldnir kynningarfyr-
irlestrar á nokkrum greinum
heimspekideildar og er dag-
skrá þeirra sem hér segir:
1 dag 19. september kl. 17.15:
Páll Skúlason ræftir um
heimspe ki
Miðvikudaginn 20. septem-
ber kl. 16.15:
Jón Gunnarsson ræftir um
hlutverk málvisinda
Sama dag kl. 17.15:
Gunnar Karlsson ræftir um
hlutverk sagnfræöi.
Fimmtudaginn 21. septem-
ber kl. 16.15:
Peter Rasmussen ræöir
um efnift Telst tungumála-
grein til visinda?
Sama dag kl. 17.15:
Helgi Guftmundsson ræftir
um islensku.
Föstudaginn 22. september
kl. 17.15:
Sveinn Skorri Höskuldsson
ræftir um bókmenntafræfti
og bókmenntarannsóknir.
Fyrirlestrarnir verfta allir
fluttir i stofu 201 f Arnagarfti.
Nýstúdentar eru hvattir til
aft sækja þessa fyrirlestra,
en öllum er heimill aftgang-
ur.
S
uö skólum, og er 13. ritift i flokkn-
um tslensk úrvalsrit sem Iftunn
gefur út.
ólafur Halldórsson, cand mag.,
heíur annast útgáfuna og er þetta
endurprentun á útgáfu ölafs frá
1967. Inngangurinn hefur verift
aukin og endursaminn og miklu
hefur verift bætt við skýringar. 1
inngangi sinum aft Færeyinga
sögu fjallar ölafur Halldórss.
m.a. um aftföng sögunnar, tima-
tal i Færeyinga sögu, aldur henn-
ar, stil og sögusnift og um söguna
sem Iistaverk.Sömuleiöis er gerf
HoUefni og
Okkur hefur borist 1. tbl. 1. ár-
gangs af timaritinu „Hollefni og
heilsurækt”, sem gefift er út af
Ileilsuhringnum.
Meftal efnis i ritinu er greinin
„Eigin reynsla” eftir Martein M.
Skaftfells, formann Heilsuhrings-
ins, Helgi Tryggvason ritar
greinina „Almenn mannréttindi
viljum vift hafa”, og birt eru skjöl
úrhefti, sem stjórn Heilsuhrings-
grein fyrir handritum aft sögunni
og útgáfum. Oröskýringar eru
neöanmáls og verkefni vift lok
hvers kafla. Jón Böftvarsson,
skólameistari Fjölbrautaskólans
i Keflavik, samdi verkefnin.
Gengið er þannig frá útgáfunni
aft hún komi jafnt aft gagni i
grunnskólum sem háskólum,
bæfti hér á landi og erlendis. Staf-
setning er færö til nútimamáls.
Bókin er prentuft i Prentsmiftj-
unni Odda hf. og er 180 bls. aft
stærð,
hellsurækt
ins sendi alþingismönnum 's.l.
vetur, þegar ný lyfsölulög voru á
dagskrá. Eitt helsta baráttumál
Heilsuhringsins er aft koma i veg
fyrir einokun „lyfjavaldsins” á
sölu hollefna, svosem vitamina og
steinefna.
Loks eru i ritinu birt helstu
stefnumift félagsins, svo og sú
gleftifrétt, aft ný.r heilsuhringur
hefur verift stofnaftur i Mýrdal.
ih
Heima er best
Agústefni timaritsins Heima er
best er nýkomift út.
Þar er aft finna vifttal vift Þór-
leif Bjarnason, rithöfund, grein
um Stefán Kristjánsson skógar-
vörft á Vöglum sem lést fyrir 50
árum, frásögn Eiriks Eirikssonar
af Birni Jónssyni eldra og samtift
hans og grein um slysfarir i öskju
1907, eftir Steindór Steindórsson
frá Hlöftum, sem jafnframt er rit-
stjóri timaritsins og skrifar rit-
stjórnargreinina I minjasafni.
Fleira efni er i heftinu. Heima
er best er gefift út af bókaforlagi
Odds Björnssonar á Akureyri.
Bandaríkja-
menn
/
selja Iran
LEIÐRETTING
I frásögn af „tilraunareit” i
Seljahverfi sem birtist i laugar-
dagsblafti Þjóöviljans féllu
niftur i prentun nokkrar linur.
Málsgreinin er þvi birt hér á ný
}g þaft sem niftur féll er feitletr-
aft:
ÞeirMagnúSog Sigurftur sögftu
aft þaft væri aft mörgu leyti auft-
veldara viftfangs aft fást vift
skipulagningu slikra bygginar-
svæöa þegar um samstæfta hópa
væri aö ræfta sem þar ætluftu aft
byggía- Ýmislegt heffti hinsveg-
ar farift úrskeiðis i þessu tilviki
og eigendur hinna 13 húsa á.
svæftinu hefftu eiginlega skipst i
þrjá misstóra hópa eftir mis-
munandi skoðunum á skipulagi
og fleiru. Þá var fyrirhugaft aft
meðal ibúanna yrfti um breifta
aldursskiptinu aft ræfta, en i
reynd eru nær allir sem þarna
byggjaungt fólk meft smábörn.
Blaftift biftst velvirftingar á'
þessum mistökum.
herþotur
Nýlega skýrftu bandarlsk yfir-
völd frá þvi aft þau hefftu i hyggju
aft selja þrjátiu og eina F-4
Phantom herþotu til Irans.
Bandariska þingiö hefur þrjátiu
daga frest til aft mótmæla
viftskiptum þessum, en saman-
lagt verft vélanna nemur 455
miljónumdollaradsl. kr. 139 milj-
arftar). Búist er vift aö þoturnar
verfti afhentar i maimánufti 1980.
Bjóöum alls konar mannfagnaö velkominn.
Vistleg salarkynni fyrir stór og smá samkvæmi.
Veisluföng og veitingar aö yöar ósk.
Hafiö samband tímanlega.
HÓTEL
LOFTLEIÐIR Sími 22322
ÞAÐ GERIR ÞÚ EF ÞÚ REYKIR.
í TÓBAKSREYK ERU FJÖLMÖRG
ÚRGANGS- OG EITUREFNI, SEM SETJAST
í LUNGUN OG VALDA HEILSUTJÓNI.
SAMSTARFSNEFND
UM REYKINGAVARNIR
Vesturbær — Gamlibær
Starfsmaður á Kleppsspitala, við nám i
Háskóla íslands, óskar eftir að taka á
leigu stórt herbergi eða litla ibúð.
Upplýsingar i sima 43428 og 21981.