Þjóðviljinn - 19.09.1978, Side 9
Þriöjudagur 19. september 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
getur hann ekki sannað aö Kap
beri ábyrgðina á f jöldamorðun-
um og að öll sökin hlýtur að lenda ,
á honum sjálfum. Jói er allt of
mikill kjáni til að lir honum megi
gera tragiska hetju, en það er I
engu að siður reynt i sýningu
Þjóðleikhússins. Jói fórnar sér
þar fyrir heimaþorp sitt, liklega
til þess að friðþægja fyrir þá
glæpi sem hann hefur framið. En
slik lausn er i algerri mótsögn við ■
grundvallarhugsun verksins, þár
sem kapitalismi og hetjuhug- •
sjónir eruupptök ógæfunnar. Slik
fyrirbæri veröa ekki dregin fyrir I
dómstóla og það veit oddvitinn
ofurvel þegarhannframselur Jóa *
ihendur þjóna réttvisinnar. Rétt-
visinn ræðst eingöngu á einstakl-
inga og er þar af leiðandi ekkert
annað en tæki i höndum ihaldsafl- *
anna. Augnastungan, greinileg
visun til ödipuss konungs eftir
Sófókles, er i leikritinu meðvituö
skrumskæling á lausn hinnar
hefðbundnu örlagatragediu, þar
sem einstaklingurinn einn er sek-
ur og samfélagsleg ábyrgð ekki
til. í sýningu Þjóöleikhiíssins er
leið Sófóklesar hins vegar farin
og hugsun leikritsins þannig föls-
uð. Þar er engin afstaða til þess4 '
tekin hvaöa réttvisi náungarnir J
tveir þjóna, þeir framkvæma
aðeins sitt starf, gráir og svip- I
lausir, og við höfum fullan rétt til
að halda að Jói eigi þessa með-
ferð skilið.
Engin samhæfð
heild
•
Það er ástæða til að leggja á
þaö áherslu, að veilur sýningar-
innar hljóta fyrst og fremst að |
skrifast á reikning leikstjórans, •
Helga Skiilasonar. Það var hans
verk að móta samhæfða heild úr I
starfi leikara og annarra starfs-
manna, það hefur hann ekki gert. ■
Ogþaðbjargarnákvæmlegaengu I
þó að sumir leikendanna vinni
verk sitt af trúmennsku við verk |
höfundar. Hér er ástæða til að ■
nefnaErling Gislason 1 hlutverkiv I
Kap; hann lyftir fígúrunni á hæfi- I
lega goösagnakennt plan og gerir |
hanahvorkiof djöfullegané sjúka, ■
þannig að við hljótum að taka I
þennan fulltrúa vestræns kapital- I
isma fullkomlega alvarlega. Og |
það er ekki heldur ástæða til að •
ætla annað en nýliðarnir Edda I
Björgvinsdóttir og Emil Gunnar I
Guðmundsson I hlutverkum |
Fleurs og Óla hefðu skilað sinum •
hlut I sýningu sem betur hefði
hæft verkinu. Þau hafa enn tak- I
markaða tækni og eru ómótuö I
sem leikarar, en kannski er það •
einmitt þess vegna sem i leik
þeirra gætir þeirrar einlægni I
sem hæfir ljóðrænu látleysi þess- • I
ara persóna. 1
Á betri !
meðferð skilið j
1 leikmynd Magnúsar Tómas- ,
sonar, staðlausri og ótimabund-
inni, er fátt sem dæmigert getur
talist fyrir islenskt sjávarpláss;
a.m.k. minnti útiserveringin á ■
Hótel Aróru mig fremur á sUka I
staði i suörænni löndum. Mark- I
miðiö kann að vera að ýta þvi sem
fram fer á eitthvert almennara ■
plan, en.allt sem næst er að gera I
umhverfið framandlegt og óvið-
komandi. Aö öfffu leyti er leik- |
myndin klunnaleg og natúralisk. ■
Hvernig væri að islenskir leik- i
myndahönnuðir — vissulega eru
þeir ekki allir undir sömu sök |
seldir — færu að reyna að gefa ■
umhverfi og hluti i skyn meö fá-
um, dæmigerðum dráttum i staö
þess að drösla þeim i' heilu lagi |
upp á sviðið? »
1 Syni skóarans og dóttur bak-
arans er horft i tvo heima; þar |
lýstur saman þjóðfélagsveruleika ■
nútimans, þar sem kapitalismi og
strið ráða rikjum, og draumnum
um vináttu, hjálpsemi og auð-
mýkt fyrir lifinu. Þetta er ekki ■
gallalaust leikrit, enda mikið
færst i fang. Möguleikar þess eru
þó ótviræðir og ég er sannfærður I
um að i leikhúsi, meðvituðu um ■
þjóðfélagslegt hlutverk sitt,
mætti bera það fram til mikils
sigurs. Það á betri meðferð skilið I
en þaðsætir þessa dagana á sviöi ■
Þjóðleikhússins.
Inúk-hópurinn
er nú á förum til
Austur-Berlínar
Inúk í Þjóðleikhúsinu
í síðasta sinn
1 kvöld og annað kvöld gefst
þeim sem ekki hafa séö sýningu
Þjóöleikhússins á ÍNÚK einstætt
tækifæri til aö sjá þessa margum-
töluðu sýningu, sem nú hefur ver-
iö sýnd yfir 230 sinnum í 19 lönd-
um heims og hvarvetna hlotiö
hinar bestu viötökur.
Nú er rúmlega ár siðan þessi
sýning var siöast á ferðinni, á
listahátiðinni i Bergen. Ástæðan
fyrir þvi að verkið verður nú sýnt
á Stóra sviðinu, er að æfingar
hafa staðið yfir vegna væntan-
legrar þátttöku i leiklistarhátið-
inni i Austur-Berlin i tok þessa
mánaðar og jafnframt eru þá
fyrirhugaðar nokkrar sýningar i
skólum hér heima.
Sýningarnar á Stóra sviöinu
veröa i kvöld og miðvikudags-
kvöld kl. 21 og er þetta eina tæki-
færiö fyrir almenning aö sjá
þessa rómuöu sýningu.
Frá vinstri: Hallveig Thorlacius, Jón E. Guömundsson, og Helga Steffensen,
íslenskar brúðuleik-
hússýningar í Sviþjóð
Fyrst i október veröur haldin
brúöuleikhúshátiö i Södertálje i
Sviþjóö. islensku brúöuleikhús-
fólki var boðin þátttaka og veröa
2 islenskar leiksýningar á hátiö-
inni, önnur á vegum „íslenska
brúöuleikhússins” en hin á
vegum „Leikbröðulands”.
tslenska brúðuleikhúsið sýnir
leikþátt eftir Helgu Hjörvar, sem
byggður er á islenskum þjóðsög-
um og nefnist ,,AÖ skemmta
Skrattanum”, Jón E. Guðmunds-
son sem rekur „Islenska brúðu-
leikhúsið” smiðaði brúðurnar, en
Helga Steffensen og Hallveig
Thorlacius stjórna brúöunum.
Helga Hjörvar er leikstjóri. Þessi
þáttur var áður. sýndur á Kjar-
valsstöðum fyrir einu ári, en nú
verður hann sýndur i nokkuð
breyttri mynd. Hin sýningin er á
vegum Leikbrúðulands, sem
sýnir 2 leikþætti, ævintýrið um
„Eineygu, Tvieygu og Þrieygu”
og „Litlu Gunnu og litla Jón” eftir
kvæði Daviðs Stefánssonar.
Helga Steffensen og Hallveig
Thorlacius gerðu brúðurnar i
þessum þáttum og stjórna þeim.
Leikstjóri er Hólmfriður Páls-
dóttir.
Nordisk Kulturfond veitti styrk
til þessarar farar.
tslenska brúðuleikhúsfólkið
verður með sýningar i SödertSlje,
Uppsölum og e.t.v. viðar i Svi-
þjóð.
Aðhald í út-
lánum
Viöskiptabankarnir hafa fariö
6% fram úr þvi útlánahámarki
sem fulltrúar þeirra komu sér
saman um viö Seöiabankann i
upphafi þessa árs. Samkvæmt þvi
var gert ráö fyrir aö útlánaaukn-
ing bankanna yröi ekki meiri en
29% á þessu ári.
A nýjum fundi þessara aðila
nýverið varð niðurstaðan sú að
bank-arnir muni leitast við aö
lækka heildarútlán sin það sem
eftir er af árinu, þannig að stefnt
verði að þvi að komast sem næst
útlánamarkinu sem sett var i árs-
byrjun. Astæöan til þess að bank-
arnir hafa farið fram úr umsam-
inni útlánaaukningu er einkum
sú, að þvi er segir i frétt frá
Seðlabankanum að verðbólguþró-
un á árinu hefur orðið hraðari en
ætlað var og lánsþarfir atvinnu-
veganna meiri af öðrum ástæð-
um.
—ekh.
Lagmeti
fyrir 1,2
miljarða
til Sovét
Sölustofnun lagmetis og skrif-
stofa viöskiptafulltrúa Sovétrikj-
anna i Reykjavik undirrituöu i
fyrradag, s.l. samning um viöbót-
arsölu á gaffalbitum til Sovétrikj-
anna.
Samningsupphæðin er 163,1
miljón króna. Þetta er fjórði
gaffalbitasamningurinn, sem
gerður er við sovétmenn á árinu
og standa vonir til að enn frekari
sölur náist.
Alls hefur nú verið samið um
sölu á þvi nær 10 milj. dósa og er
C.I.F. verðmæti þeirra um
1.225.000.000,- króna.
Sovétrikin eru sem fyrr stærsti
kaupandi islensks lagmetis en þó
hefur nú orðið mikil söluaukning
á aðra markaöi.
Framleiðendur gaffalbita
vegna þessara samninga eru
verksmiðjurnar K. Jónsson & Co.,
Akureyri og Lagmetisiðjan Sigló-
sild, Siglufirði.
Pólitískur
bæklingur
eftir
Runólf
Björnsson
Sósialistafélag Reykjavikur
hefur nýlega gefiö út bæklinginn
„Evrópukommúnisminn og
Alþýöubandalagiö,** eftir Runólf
Björnsson. Bæklingurinn geymir
fjórar greinar sem Runólfur rit-
aöi I blaöiö Nýja Dagsbrún á
timabilinu sep. 1977 — febr. 1978.
Bæklingurinn er samnefndur
fyrstu greininni sem er lengst og
viöamest af þeim skrifum
Runólfs Björnssonar sem hér er
safnað saman á einn stað. t þeirri
grein er ma. fjallað um eftirfar-
andi efni: Var stofnun
Kommúnistaflokksins ástæðu-
laust „vixlspor”? Hvað er borg-
aralegt lýðræði? Marx um þing-
ræðið — alræði öreiganna.
Evrópukommúnisminn —
„endurnýjun” sósialdemókratism-
ans.
önnur greinin i bæklingnum
ber yfirskriftina „Tvenns konar
frelsi”. Þriðja greinin nefnist
„Afstaðan til Sovétrlkjanna”.
Fjórða greinin heitir „Hráskinns
marxismi”, og fjallar hún aðal-
lega um vafasamar söguskýring-
ar i dagskrárgreinui.i Þjóövilj-
ans.
Höfundur ritar eftirmála við
bæklinginn og segir að greinarnar
séu nú gefnar út á ný fyrir áskor-
Framhald á 14. siðu
Nýr fram-
kvæmdastjóri hjá
Stjórnunarfélaginu
Nýlega fóru fram fram-
kvæmdastjóraskipti hjá Stjórn-
unarfélagi tslands. Friörik
Sohpusson lögfræöingur, sem
veriö hefur framkvæmdastjóri
félagsins frá 1972,lét af störfum,
en viö tók Þóröur Sverrisson viö-
skiptafræöingur.
Þórður Sverrisson er 26 ára.
Hann lauk stúdentsprófi frá
Menntaskólanum við Hamrahllð
1972 og prófi frá viöskiptadeild
Háskóla tslands i janúar 1977. Að
þvi loknu stundaði hann nám við
rekstrahagfræðideild Gauta-
borgarháskóla um eins árs skeið.
A námsárum sinum starfaði
Þórður viö kennslu i hagfræði I
verslunargreinum við Flens-
borgarskóla og Iðnskóla Hafnar-
fjarðar.