Þjóðviljinn - 19.09.1978, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 19.09.1978, Qupperneq 11
Þriöjudagur 19. september 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 vann titilinn 1 þriðja sinn Sigraði Leon Spinks með yfirburðum Þaö rikti mikil eftirvænting í heimi hnefaleikanna, er þeir Muhammeð Ali og Leon Spinks leiddu saman hesta sina i Los Angeles. Margir voru efins um aö Ali tækist hiö ómögulegay aö endur- heimta titilinn 1 þriöja sinn. Aöeins einu sinni áöur hefur hnefaleikara tekist aö vinna titilinn aftur; þaö var þegar Floyd Patterson hirti titilinn af svíanum Ingmar Johannes- son áriö 1960. En hinn 36 ára gamli Ali lét ekki aö sér hæöa og frammistaöa hans i bar- daganum minnti fólk á fyrstu ár hans i hringnum. Það voru alls um 70 þús. áhorfendum sem mættu til að , ,, . . ... horfa á viðureignina og hafa Orðhákurinn Muhammed Ali þeir aldrei verið fleiri. Aldurs- var aftur orðinn heimsmeist- munurinn á köppunum var ari og hann öskraði yfir múg- hvorki meira né minna en 11 inn: Ég er mestur. ár, og jókþað enn á tvisýnuna. Eftir á sagði Alí: Allah gaf Þyngdarmunurinn var einnig mér styrkinn sem þurfti til að mikill, Spinks var-91 kíló en sigra i kvöld”. Vafalaust hafa Ali rúm 100, og fysti marga að þvi múslimir um allan heim vita hvort þyngdin kæmi ekki glaðst með sigurvegaranum. eitthvað niður á danshæfileik En afrek Alis er einstætt, hann um Alis. En áhorfendur sem hefur barist 58 sinnum sem at- flestir voru á bandi áskorand- vinnumaður og aðeins tapað ans áttu eftir að sannfærast þrisvar, fyrir Frazier, Norton um annað. og Spinks. A6 þessu sinni var Þaö var öllum ljóst þegar I leikurinn laus við blóömissi og upphafi bardagans að báöir annaö sem gjarnan ópryðir voru þessir vörpulegu boxar- leikinn, en þess I stað fylgdust ar i eindæma góðu likamlegur áhorfendur með ótrúlegri lip- úthaldi. Ali nýtti vel reynslu 'urð og snerpu Alis. Það hefði sina i hringnum og tókst alian þó ekki riðið köppunum að timann að fylgja kerfi sinu og fullu fjárhagslega, þótt þeir „hreyfa sig eins og fiörffldi en heföu þurft að ieita sér læknis, stinga sem býfluga”. En hinn þvi að leik loknum skiptu þeir ungi Spinks sótti af ákafa og með sér 7 miljónum banda- látum en varðist illa. Hann rikjadala. var mjög villtur i höggum sin- En það fylgir þó böggull um og tókst sjaldan að hæfa skammrif i sambandi við andstæðinginn. Kapp hans heimsmeistaratign Alis, að jókst enn er leið á leikinn og þessu sinni. Einungis annaö af honum varð ljóst að ekkert alheimssamböndum hnefa- nema rothögg gæti fært hon- leikara (W.B.A.) viðurkennir um sigur. En Ali sagöi eftir hannsem heimsmeistara. Hitt leikinn: Spinks er i góðu sambandið (W.B.C.) telur formi, en ég blekkti ykkur öll, Larry Holmes hinn eiginlega þvi ég var i enn betra ástandi heimsmeistara. Þaö er þvi likamlega”. Þetta voru orð að talið liklegt, þrátt fyrir yfir- sönnu þvi að Ali hreyföi sig lýsingar Alis um að þetta væri eins og köttur allan leikinn, og sinn siðasti bardagi, að hann virtist ekkert draga af honum gefi sér tima til að lumbra á Dómararnir voru lika sam- LarryHolmes. Alténtmunþað mála um úrslitin. Ali hafði ekki vera þessum mikla orð- unniö með yfirburðum, 10 lot- háki neitt hjartans mál að ur féllu honum i hag, 4 til standa við yfirlýsingar sinar. Spinks, en ein varð jöfn. Ali S.S, Karlalandsliðið í handknattleik Umsión: ^smundur sverrir Páisson 22 ja manna hópur valinn igær var tilkynnt hver jir skipa landsliðshópinn I hándknattleik karla. tJr þessum hópi verða 14 leikmenn valdir i landsleiki við Færeyinga siðast I þessum mán- ;uði. t hópnum eru þessir leikmenn: Markverðir: Jens Einarsson ÍR Eftir á að hyggja Nú hafa fjögur islensk lið lokið leikjum i Evrópukeppni í knatt- spyrnu. Ekki er úr vegi, að lita aðeins á stöðuna. islenska landslibið hefur leikiö einn leik í sinum riðli og sem vænta mátti tapaði liðið honum enda var ekki viðneina aukvisa af eiga, þar sem eru Pólverjar. Auk Islendinga og Pólverja, eru Hol- lendingar, A-Þjóðverjar og Sviss- lendingar i riðlinum. Ljóst er þvi, að Islendingar eiga erfiða leiki framundan. Ekki munu Pólverj- ar verða betri viðureignar i Póllandi og Hollendingar, sem landsliðið mætir annað kvöld, hrepptu silfrið I Ar- gentinu i sumar og þar er þvi við ofurefli að etja. Betri árang- urs er hins vegar að vænta i leikj- unum við A-Þjóðverja og Sviss- lendinga. Þvi skal ekki gleymt að árið 1974 sigraði landsliðið A-Þjóðver ja á Laugardalsvelli og jafntefli varð i Þýskalandi. En siðan hefur auövitaö mikiö vatn runnið til s jávar og þvi varlegt að viðhafa glópabjartsýni. Það er ekki fyrr en á næsta ári sem ts- lendingar mæta Svisslendingum. Telja kunnugir þeirra lið áþekk- ast hinu islenska og raunhæft sé aö gera sér nokkrar vonir i þeim leikjum. Þetta er i þriðja sinn, sem islenska landsliðið tekur þátt i Evrópukeppni landsliöa. I siðustu viku lék Valur sinn fyrri leik við F.C. Magdeburg og lauk honum með jafntefli. Er þetta góö byrjun hjá Val og þvi er ekki að leyna, að einhverjar vonir má binda við leikinn I Magde- burg, en vissulega verður róöur- inn þar erfiðari. Valur hefúr oft tekið þátt i Evrópukeppni og Sverrir Kristjánsson FH (nýliði) Brynjar Kvaran Val (nýliði) Þorlákur Kjartansson Ilaukum (nýliöi) 4ðrir leikmenn: Arni Indriðason Vikingi Páll Björgvinsson Vikingi, Viggó Sigurðsson, Vikingi, Sigurður Gunnarsson Vikingi Mark Arnar I Belfast kom IBV áfram. ávallt staðið sig vel i heimaleikj- unum. Frá þvi Vestmannaeyingar unnu sér sæti i 1. deild árið 1968, hafa þeir þrisvar sinnum tekið þátt i Evrópukeppni. NU eru þeir því i fjórða sinni i baráttunni og aö þessu sinni hafa þeir náð betri árangri en nokkurn tima áöur. Mark Arnar óskarss. i Belfast kom liöinu sem sé áfram I UEFA-keppninni. Einu sinni áður hafa Vestmannaeyingar skorað mark i Evrópukeppni og var örn Oskarsson þar einnig að verki. Akurnesingar hafa oft haslaö sér völl i Evrópukeppni. Lengst náðu þeir, er þeir sigruðu Omonia frá Kýpur I Evrópukeppni meist- araliða og komust áfram i aðra umferö. Þá lentu þeir á móti Dynamo Kiev san fór með sigur af hólmi. A dögunum kepptu Akurnesingar við Köln og töpuðu 1:4. Þjóðverjarnir hafa mjög sterku liði á að skipa, en Akurnes- ingar eru þekktir fyrir annað en varnarleik, og veröurað gera ráð fyrir skemmtilegri viðureign, þegar liðin mætast öðru sinni. (nýliði) Ölafur Jónsson Vfkingi (nýliði) Bjarni Guðmundsson Val Steindór Gunnarsson Val, Stefán Gunnarsson Val, Guðmundur Magnússon FH (ný- liði) Ingimar Haraldsson Haukum Andrés Kristjánsson Haukum (nvliði) Þórir Gislason Haukum (nýliði) Hilmar Sigurgislason HK (nýiiði)^ Gústaf Björnsson Fram (nýliði) Birgir Jóhannsson Fram Friðrik Guðmundsson Ármanni (nýliði) Slmon Unndórsson KR (nýliði) Konráð Jónsson Þrótti(nýliði) Velja átti Hörð Sigmarsson, en hann er i ströngu námiog gaf ekki kost á sér. Einnig átti að velja Geir Hallsteinsson og enn er ekki ljóst, hvort hann getur orðið með vegna anna. Geir hefur þó fullan hug á að slást i hópinn. Strax vekur athygli hve margir nýliöar eru i hópnum. Skýringin á þvi er sú, að nú á að mynda landsliðskjarna, sem byggt verð- ur á i framtiðinni. Landsliðseinvaldurinn Jóhann Ingi Gunnarsson sagði lands- leikina við Færeyinga vera hvorttveggja i senn greiði við þá Framhald á 14. siðu Enska knattspyrnan: Úrslit á laugardag 1. deild: Arsenal — Bolton 1:0 Aston V illa — Everton Briston C. — 1:1 Southampton 3:1 Chelsea —Man.City 1:4 Derby — WBA 3:2 Leeds- Tottenham 1:2 Liverpool —Coventry Man. Utd. — Nottm. For- 1:0 est 1:1 Middlesbro — QPR 0:2 Norwich — Birmingham 4:0 Wolves — Ipswich 1:3 2. deild: Blackburn — Leicester 1:1 Cambridge — Charlton 1:1 Luton — Oardiff 7:1 Millwall — C. Palace 0:3 Notts. Co. — Orient 1:0 Oldham —Preston 2:0 Sheff. Utd.—Burnley 4:0 Stoke — Brighton frestað Sunderland — Fulham 1:1 West Ham — Bristol Rov. 2:0 Wrexham — Newcastle 0:0 Unglingalandsliðið á Húsavík Síðustu leikir Völsungs á keppnisárinu íþróttafélagið Vöisung- ur á Húsavik bauð ungl- ingalandsiiðinu i knatt- spyrnu norður til keppni um helgina. Leiknir voru tveir leikir, annar á laugardag, hinn á sunnudag. Voru þetta síðustu leikirnir á gras- velli Húsvikinga á keppnistimabilinu. Leikurinn á laugardaginn end- ^öi með jafntefli 1:1. Liö Völs- ungsáttiheldurmeira iþeimleik og var hann ágætlega leikinn af þeirra hálfu, þó ekki tækist liðs- mönnum að skora fleiri mörk. Mikla athygli vakti frammistaöa 16 ára gamals Völsungs, Björns Olgeirssonar sem er þó kunnari fyrir að vera góður skiðamaður. A sunnudaginn sigraði ungl- ingalandsliðiö meðþremur mörk- um gegn einu. Var þá leikur þess mun betri en daginn áður: stutt- um samleikur og lifleg tilþrif. Þessar upplýsingar fékk iþróttasiðanhjá Frey Bjarnasyni, formanni knattspyrnudeildar Völsungs. Sem kunnugt er, féll meistara- flokkslið Völsungs niður i 3. deild að þessu sinni. Freyr sagðist þó verabartsýnn á árangur liðsins I framtiðinni. I mörgum leikjunum i sumar hefði meðalaldur leik- manna aðeins verið 19 ár og þvi margir reynslulitlir leikmenn staðið i eldlinunni, en piltarnir ættu örugglegaeftir að standa sig vel i'3. deildinni. Sagði Freyr eig- inlega eina gallann á þátttöku i deildinni vera þann, að keppnis- vellirnir væru viða lélegir, svo og sumir dómararnir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.