Þjóðviljinn - 19.09.1978, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 19.09.1978, Qupperneq 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 19. september 1978 Ódýrara Framhald af 1 Skv. vetraráætlun er venjulegt fargjald frá Reykjavik til Kaup- mannahafnar og til baka aftur nú 133.600 en var I sumar 111.000. Sé hins vegar fariö á 8-21 dags far- gjöldum kostar 90.400 fram og til baka en kostaði i sumar 75.100 kr. Ef hjón fara fær annab helmings- afslátt og er þaö nýjung i þessum sérfargjöldum. Farseöill fyrir hjón til Kaupmannahafnar fram og til baka, kostar þá 137.400. Sams konar regla gildir um feröir til annarra borga i Skandinaviu og Bretlandi. Fargjaldiö til London kostar nú 118.000 kr. fram og til baka en kostaöi i sumar 98.000 kr. Sé hins vegar fariö á 8-21 dags fargjöld- um kostar 76.900 fram og til baka (áöur 63.900 kr.) en fyrir hjón 115.350 kr. Fargjald frá Luxemburg til New York, borgaö i þýskum mörkum kostar nú sem svarar 91.400 krónum en frá New York til Luxemburgar, borgað i doliurum, er helmingi ódýrara eða sem svarar 45.800 ísl. kr. Þaö kostar þvi álika mikiö aö fara frá New York til Luxemburgar eins og frá New York til Reykjavikur. -GFr AB. Framhald af bls 7 og lifsskoðun nýrra tima nagar þúsund ára rætur islensks bænda- þjóöfélags. Æskan getur ekki lengur byggt á þeim undirstöðum sem nægt höföuforfeðrum hennar kynslóðeftir kynslóö. Hún flosnar upp og hverfur til borgarinnar. Noröan viö stríöfjallar um her- námsárin og sýnir hvernig striöiö umturnar hinu kyrrláta og form- fasta lifi, breytir hægum skrefum i kapphlaup og sjálfsöryggi borgarans i striösgróaðfikn. Sjötiu og niu af stööinni er i rauninni eftirleikur breyting- anna, fjallar um lif hins unga sveitamanns i'borginni árin eftir striöiö, baráttu hans þar og von- brigði. Hann reynir aö snúa til baka, en þaö mun aldrei takast. Erfitt val Framhald af 16' siöu. hann var f annarri vistun. Eftir voru þá 143 umsóknir, sem mjög eríitt var aö gera upp á milli, sagöi Agúst. Margir bjuggu viö erfiðar aöstæður, jafnvel i heilsu- spillandi húsnæöi, sumir voru heimilislausir, margir höföu sótt um vistun áöur, allt frá árinu 1972 og flestir bjuggu I lélegu og þröngu húsnæði. Þegar upp var staðið höföu 4 karlmenn og 26 konur hlotið vist- un. 20 eru fæddir árið 1900 eöa fyrr, 8 árin 1901-1905, og 2 árin 1906-1909. Elsti einstaklingurinn er fæddur áriö 1886 og meðal- aldurinn er 82 ár. _ Fást ekki Framhald af 1 Þjóðviljann i gær. Hann gat þess 'að allt frá þvi aö rikisstjórnin siö- asta lækkaði álagningarprósentu i febrúar sl. og samtök verslunar- innar höföuöu mál á hendur viðskiptaráðherra og formanni verðlagsnefndar til ógildingar auglýsingar um álagningar- ákvæði nr. 10 1978 hefði máliö verð að þvælast fyrir dóm- stólunum. Meira aö segja hefði Verðlagsdómur neitaö aö visa málinu formlega frá svo hægt væri aö kæra það til Hæstaréttar. t bráöabirgðalögum núverandi rikisstjórnar væri visað til þess aö lækka skyldi gildandi álagningarák væði. Samtök verslunarinnar vildu fá úr þvi skorið hvað væru gildandi verö- lagsákvæði þvi þau viðurkenndu aöeins tilkynningu verðlags- nefndar nr. 33/1977 sem lögleg ákvæði. Þorvarður sagði ennfremur aö búið væri aö tvilækka verslunar- álagningu á árinu og i millitiðinni heföi hún ekkert hækkaö, aöeins innlendur tilkostnaöur. Ekkert réttlætti þvi að skerða álagningu nú, ekki sist vegna þess að sam- kvæmt tölum frá Þjóöhags- stofnun væri afkoma verslunar- innar þessa mánuöina mun lakari en nokkru sinni frá þvi skýrslu- gerðhófstum þessi mál árið 1971. —ekh Heimsókn Framhald af 2 næöi stofunnar. Þá er einnig fyrirhuguö samvinna viö SÍBS. Sem dæmi um framleiöslu Tæknivinnustofu öryrkjabanda- lagsins má nefna gjaldmæla, sem fyrr eru nefndir, og hafa verið framleiddir 550 mælar á 2 árum fyrir markaö sem haföi þörf fyrir 750 mæla og er þvi stofan vel samkeppnisfær við erlend fyrir- tæki. Viö röbbuðum viö nokkra ör- yrkja, sem þarna vinna. Sigrlöur Gisladóttir var aö handásetja 1 gjaldmæli og sagðist hafa unniö á vinnustofunni i 2 ár og lika ljóm- andi vel. Hún vinnur allan daginn og ætlar sér aö halda áfram svo fremi sem hún heldur vinnunni. Þorsteinn Ásgeirsson, sem ók leigubilum i borginni i 40 ár, var að hreinsa, stilla og endurnýja simatæki. Hann sagðist hafa fengið kransæöastiflu og vinna við þetta hálfan daginn. Þor- steinn kvaöst sannfærður um aö öryrkjar gætu unnið töluvert ef þeir fengju aöstööu viö sitt hæfi eins og þarna er. Árni Haukur Brynjólfsson var aö.hreinsa og stilla simaskifur og kvaðst hafa unnið á stofunni siöan I mars. Hann sagðist hafa áhuga á aö komast i Iönskólann. Aö lokum snerum viö okkur aö Gunnari Hestnes vélstjóra og sagöist hann i mörg ár hafa verið búinn að leita aö léttri vinnu viö sitt hæfi þegar hann fékk þetta starf fyrir 3 mánuðum. Ég vona aö ég haldi vinnunni, sagöi Gunn- ar, þvi aö mér likar hún vel og hér rikir góöur andi. Timinn er svo óskaplega lengi aö liöa ef maöur hefur ekkert að gera. Vinnustofan er lokuö I dag vegna jafnréttisgöngu Sjálfs- bjargar enda rikti þar stemning fyrir göngunni. -GFt Landslidid Framhald af bls. 11 san nú undirbúa sig af kappi fyr- ir C-keppnina og gott tækifæri fyrir sig tíl að reyna þessa nýju leikmenn. Landsleikir i vetur verða eigi færri en 23, fyrir utan forkeppni ÓL-leikanna á Spáni seint i febrú- ar. Nefna má landsleiki viö A-Þjóöverja, V-Þjóöverja, Pól- ver ja, Dani og Kinverja. Veturinn 1979-80 veröa einnig fjölmargir landsleikir viö sterkar þjóöir, svo sem Júgóslava, Tékka og Ung- ver ja. Pólitískar Framhald af ols. 9. anir ýmissa áhugamanna. Hnign- um sósialiskrar hreyfingar á Is- landi hófst i Sósialistaflokknum en nær nú hámarki i stéttasam- vinnu Alþýöubandalagsins, að þvi er Runólfur telur. „Verkalýðinn og alþýöuna yfir höfuö skortir nýjan pólitiskan forustuflokk”. Útgefandi Nýrrar Dagsbrúnar og bæklingsins, Sósialistafélag Reykjavikur, er eina flokksfélag Sósialistaflokksins sem starfaði áfram eftir að flokkurinn var lagöur niður árið 1968. Félagiö bauö fram i borgarstjórnarkosn- ingum 1970, en hefur látið kosn- ingar afskiptalausar siöan. —h. íran Framhald af bls. ‘6 ur minnihluti. tranar eru eina þjóöin i heiminum sem er svo til öll (95%) af trúflokki Sji’ita og hafe þvi algera sérstöðu. Klofningur þessara trúflokka á rætur si'nar aö rekja til atburöa sem geröust skömmu eftir rndlát Spámannsins, þegar Au Bakr var kosinn eftirmaöur hans en ekki Ali, sem var tengdasonur hans og hafði mikiö fylgi. Deil- urnarsem af þessuurðu leiddu til klofnings og eru Sji’itar fyigis- menn Alis. Þeir viöurkenndu ekki kalífadæmi Súnnita, þar sem sami maöur var bæöi andlegur og veraldlegur forystumaöur, og hneigðust aö skoöunum, sem e.t.v. mætti kalla ,4ýöræöis- legri”. Samkvæmt þeim hafa jaröneskir stjórnendur einungis veraldlegt vald, þeir eiga aö sjá um velferö almennings og geri þeir þaö ekki á réttlátan hátt veröur aö gagnrýna þá og setja þá frá völdum. Þaö er þvi I fullu samræmi viö trúarskoðanir þeirra að leiötogar Sji’ita i Iran Frá Mýrarhúsaskóla Seltjamamesi Gangavörður, karl eða kona óskast að Mýrarhúsaskóla. Upplýsingar i sima 20980. Skólastjóri. Traustur vinnukraftur Vön afgreiðslustúlka óskar eftir starfi frá kl. 9—1 og alla föstudaga ef vill. Upplýsingar i sima 76020. $ Afgreiðslumaður óskum að ráða mann til afgreiðslustarfa á teppadeild strax. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra, er gefur nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA. skuli hafa gerst forystumenn I baráttunni gegn keisaranum, sem þeir telja aö sé alls ekki rétt- látur stjórnandi sem beri hag almennings fyrir brjósti. Franska blaðið „Le Monde” telur að meö þessum siöustu atburöum hafi sú stefna, sem’ keisarinn hafði I orði siöustu árin aö stefna I frjálsræöisátt, mistek- ist með öllu og hann komið berskjaldaöurframsem blóöugur einræöisherra. En þó er óvist hvort uppreisn allrar Irönsku þjóðarinnar veröur honum aö falli, þvi aö hann á volduga vini: svo viröist sem bæöi Sovétmenn og Bandarikjaménn styðji hann að einhverju leyti og Kinverjar einnig (Hua Kuo-feng kom til Teheran 29. ágúst). Stuðningur Bandarikjamanna er þó eindregn- astur: daginn eftir „svarta frjá- dag” hringdi Carter Bandarikja- forseti i vin sinn keisarann frá Camp David (maöur heföi þó haldið aö hann hefði þar sitthvaö þarfara aö gera) og lýsti yfir full- um stuöningi viö hann. Jafnframt taldi bandariska utanrikisráðu- neytið að iranska lögreglan heföi „bælt uppþotin niður meö vægö”. Samkvæmt þessu ættí keisarinn aögetasofiö rólegur: „framfara- stefna” hans er ekki i hættu. ___________ e.m.j. Skógræktin Framhald af. 12.. siöu,. dregnu áskorun til stjórnar félagsins aö hún kynni sér, hvernig sveitar- og bæjarfélög haga álögum á einstaklinga, sem stunda trjá- og skógrækt á löndum sinum sakir þess, aö á nokkrum stööum eru álögur slikar, aö útilokað viröist að nokkur maöur vilji stunda slika iöju framvegis. Greinargerö: Þessi tillaga er fram komin sakir þess, aö einstöku sveita- og bæjarfélög hafa.nokkur und- ÞJÓDLEIKHOSID INÚK i kvöld kl. 21 miðvikudag kl. 21 SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS 4. sýning föstudag kl. 20 5. sýning laugardag kl. 20 Litla sviöiö: MÆÐUR OG SYNIR fimmtudag kl. 20.30 Miöasala 13.15 — 20. Simi 1- 1200 l.f.ikfí:ía(; mmdm KEYKIAVÍKUR Vpi 1-66-20 f j GLERHÚSIÐ önnur sýning i kvöld kl. 20.30 grá kort gilda þriðja sýning fimmtudag kl. 20.30 rauð kort gilda fjóröa sýning föstudag kl. 20.30 blá kort gilda fimmta sýning laugardag kl. 20.30 gul kort gilda VALMÚINN SPRINGUR ÚTANÓTTUNNI sunnudag kl. 20.30 Miðasala i Iönó kl. 14-20,30 Simi 16620. anfarin ár hækkaö bæöi leigu- gjöld og skatta, svo aö frá- gangssök er aö menn fáist til aö leggja fram vinnu og fjármuni við trjá- og skógrækt, ef svo fram heldur, sem nú stefnir á nokkrum stWum. —mhg alþýöubandalagið Alþýðubandalagið i Reykjavik. Viðtalstimi borgarfulltrúa fellur niöur i dag, þriöjudag, þar sem borg- arfulltrúar verða allir á Kjarvalsstöðum á fundi meö fötluðum. Næsti viötalstimi veröur á fimmtudag kl. 17-18 aö Grettisgötu 3 — Siminn 17500. Stjóm verkamanna- bústaða á Selfossi auglýsir hér með eftir umsóknum um 8 ibúðir að Háengi 8-10 50 fermetra að stærð byggðar samkvæmt lögum nr. 30 frá 12/5 ”70 um byggingarsjóð verkamanna. Umsóknir sendist bæjarskrifstofunum Eyrarveg 8 fyrir 1. október n.k. Nánari upplýsingar veitir bæjarritari Helgi Helgason i sima 1187 eða 1450. Stjórn verkamannabústaða Selfossi Fundarlaun Fyrir nokkru tapaðist litið veski með pen- ingum frá Alftamýri um Flókagötu. Skil- vis finnandi gjöri svo. vel að hringja i sima 85597. Fyrir hönd mlna og annarra aðstandenda, þakka ég inni- lega auðsýnda samúö og vináttu, vegna andláts og jaröar- farar eiginkonu minnar Guðlaugar Andrésdóttur frá Anastööum. Guös blessun fylgi ykkur öllum. Þórarinn Sigurösson, Þorsteingötu 9, Borgarnesi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.