Þjóðviljinn - 24.09.1978, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 24. september 1978
FINGRARÍM
umsjon:
Jónatan
Garðarsson
Buddy
Holly
Líf
hans
og
list
Þessi strákslegi unglingur
lagöi heiminn aö fótum sér
Mikill áhrifavaldur
Buddy Holly mun vera einhver
merkasti áhrifavaldur i tónlistar-
sögu poppsins. Ahrif þau sem tón-
list hans hefur haft, alit frá þvi
hann gat sér frægö áriö 1957, eru
takmarkalaus. A þeim tæpu
tveimur árum sem Holly iiföi frá
þvi stjarna hans tók aö rfsa, náöi
þessi piltur frá Texas aö reisa sér
varanlegt minnismerki. Þessu til
sönnunarmá nefna aö hin sigilda
hljómsveitaskipan poppsins:
tveir gitarleikarar, trommuleik-
ari og bassaleikari, er mikið til
runnin frá hljómsveit hans Crick-
ets. Hollies nefndu hljómsveit
sina i höfuö þessa látna átriin-
aöargoös sins Bitlarnir og Rolliing
Stones byggöu gitarhljóm sinn aö
hluta á þeim hljómi sem Holly
skóp. Þá má ekki gleyma, aö Don
McLean tileinkaöi Buddy Holly
þá frægu plötu sina „American
Pie”McLean heldur því meira aö
segja fram i laginu American
Pie, aö eftir dauða Buddys Holly
hafi rokkinu tekið aö hnigna veru-
lega, ásamt allri bandariskri
menningu. Ekkiskal lagðurneinn
dómur á þaö i þessari grein. Eitt
er þóvist, aö þessi upptalning ætti
aö gefa nokkra mynd af áhrifum
þessa merka manns.
Æska Buddys Holly.
Drengurinn Charles Hardin
Hollye fæddist i borginni Lub-
bock i Texas-fylki 7. sept. 1936.
Hann hóf aö nema fiöiu- og
pianó-leik fjögurra ára gamall.
Sjö ára aö aldri sneri hann sér aö
gitarnum, sem varð hans aðal-
hljóðfæri upp frá þvi.
Á heimili hans voru til hljóm-
plötur meö „country”-stjörnum
eins og frumherjanum Jimmy
Rodgers og Carter-fjölskyldunni.
Einnig varð Buddy fyrir áhrifum
frá „blúes” og mexikanskri tón-
list.
Á unglingsárum sinum hóf
Buddy að syngja og leika i
„country”-hljómsveit ásamt vini
slnum Bob Montgomery. Arið
1954 voru þeir meö þátt hjá út-
varpsstöðinni KDAV. A þessum
árum gerðu þeir ellefu prufuupp-
tökur. Þær voru ekki gefnar Ut
fyrr en eftir dauða hans Hollys þá
undir nafninu „Holly in the
Hills”.
Asamt bassaleikaranum Larry
Welborn komu Bob og Buddy
nokkrum sinnum fram sem upp-
hitunar-atriði hjá hljómsveitum
sem héldu tónleika i Lubbock.
Með aðstoð þriggja vina sinna,
Daves Stone plötusnúðs hjá
KDAV, Eddies Crandall umboðs
manns frá Nashville og útgefand-
Garey Busey i hlutverki Buddy
Hoily i kvikmyndinni „Buddy
Holly Story”.
ans Jims Denny, fékk Buddy
plötusamning hjá Decca 1956.
Nokkru áður hafði hann komið
fram á tónleikum þar sem Elvis
Presley og Marty Robbins voru
stjörnurnar.
Þó svo að Buddy hefði alist upp
i ,,country”-tónlist heillaðist hann
af hinni nýju bylgju rokksins sem
var að ganga yfir Bandarikin á
bessum árum.
Frægðarstjarnan ris
Undir stjórn Decca tók Buddy
upp eini á nokkrar litiar piotur.
TVær þeirra komu út, án þess að
vekja nokkru athygli. Var Buddy
þvi farinn að leita fyrir sér hjá
öðrum fyrirtækjum áður en
samningstiminn var útrunninn.
Asamt skólafélaga sínum,
trommuleikaranum Jerry Alli-
son, hafði Buddy þróað tónlistar-
stil sinn mjög. Gitarleikurinn
varð liprari og trommuleikur
Jerrys siipaöist einnig á þeim
tima sem þeir æfðu saman.
Buddy Holly i blóma lifsins
A meðan Buddy var samnings-
bundinn hjá Decca, starfrækti
hann hljómsveit með bassaleik-
aranum Don Guess og gitarleik-
aranum Sonny Curtis, auk
Jerrys, sem barði bumbur.
Eftir að samningurinn rann út,
fór Buddy ásamt Jerry til Clovis I
Nýju-Mexikó, og stofnaði þar
hljómsveitina Crickets. Jerry
Allison sat sem áður við tromm-
urnar, Buddy lék á gitar og Niki
Sulli van tók við stöðu rythmagit-
arleikarans og Joe Mauldin sá um
bassaleikinn. Svona hófu þeir að
starfa i hljóðrásveri Normans
Petty. Petty var sjálfur tónlistar
maður og brautryðjandi á sviði
reksturs óháðra hljóðrásvera.
Fram að þeim tima voru flest
hljóðrásver i Bandarikjunum i
tengslum við einhver stórfyrir-
tæki I iöninni.
Mjög hagstætt var aö skipta við
Petty, þar eð hann tók aöeins
ákveðið gjald fyrir hvert fullunn-
ið lag. En annarsstaðar varð að
greiða fyrir hvern einstakan
hljóðritunartima eins og tiðkast
reyndar viðast hvar i dag. Þetta
fyrirkomulag gaf Buddy og félög-
um mjög frjálsar hendur við úr-
vinnslu laganna.
Arangurinn lét heldur ekki á
sér standa. Með aðstoö Pettys
fengu Crickets samning hjá
Brunswick-útgáfunni 1957 Lagið
„That’ll be the Day” komst i 3.
sæti bandariska vinsældalistans,
en það náði alveg upp i 1. sæti
þess breska.
Tvöfaldar vinsældir
Fram á sjónarsviðið var komin
stórstjarnameð fullmótaðan rokk-
stil. Var tónlistin blánaa af
Presley-stilnum og svartri
„rythm” og „blues” tónlist,
ásamt sterku persónulegu ivafi.
Hefur þessi still stundum veriö
nefndur ,,Tex-Mex”-stillinn.
Lagið „That’ll be the Day”
seldist i miljónavis undir nafni
Crickets. Buddy Holly og Norman
Petty, sem nú var orðinn umboös-
maður hljómsveitarinnar,sáu sér
leik á borði og gerðu sér samning
fyrir Buddy við Coral-útgáfuna.
Og meðan Crickets seldu plötu
sina kom út plata með Buddy
Holly oglagihansPeggy Sue 1957
(lagið er um eiginkonu Jerrys
Allison). Þetta lag komst i 3. sæti
bandariska listans en i 6. sæti
þess breska.
Nú var Buddy orðinn einskonar
tvistirni, sem meðlimurog höfuð-
paur Crickets og sem einleikari.
A næstu mánuðum þutu lögin
„Mayby Baby”, „Oh Boy” og
„Think it Over” 1957 og „Fool’s
Paradise” 1958 af plötum Crick-
ets, upp vinsældalistana. Einnig
fóru lög af ,,sólö”-plötum Buddys
Holly upp i' efstu sætin á sama
tima. Má nefna lögin „Early in
the Morning” og „Rave On” 1958
og „Heartbeat” 1959.
Crickets hætta.
Arið 1958 fóru Buddy Holly og
Crickets til Bretlands til hljóm-
leikahalds. Á Bretlandi gerðu
þeir bókstaflega allt vitlaust.
Buddy Holly-æði greip um sig
meðal ungs fólks. Eimir af þvi
enn þann dag i dag eins og seinna
verður vikið að.
Þau áhrif, sem ferð Buddys til
Bretlands hafði eru greinileg að
mörguleyti i þróun breskra popp-
hljómsveita frá Beaties til Status
Quo. Liðskipanin: tveir gitarleik
arar, einn bassaleikari og
trommuleikari, er að mestu
vegna áhrifa Crickets. Að auki
má tiunda að sá gitarstill, sem á
ensku kallast „Brush and
Broom” er runninn frá sam-
blandi „country”og „blues”
áhrifa Buddys Holly. Felst stlll-
inn að mestu i þvi að fyrst er
tónninn sleginn á viðkomandi
streng; en siðan er strokið jafnt
yfir hina strengina á eftir.
Ýmsir breskir rokk- og
,,blues”-tónlistarmenn tóku vel
eftir gitarstil Buddys Holly og til-
einkuðu sér hann.
Eftir heimkomuna frá Bret-
landi kvæntist Buddy Mariu El-
enu Santiago frá Puerto Rica og
fluttist til Greenwich Willage i
New York. Um sama leyti slitnað
uppúr samstarfi Crickets.
Ýmsar ástæður voru fyrir þvi
að hljómsveitin leysist upp. Basði
Hljómsveitin Chrickets um 1958.