Þjóðviljinn - 24.09.1978, Blaðsíða 24
Sunnudagur 24. september 197fc Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mðnudaga til föstu daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfs menn blaösins t þessum stmum: Ritstjórn 81382, 81S27 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. ) Versliö í sérverslun AJoéo&c? meö litasjónvörp s^b^Zo.9'(5llínurl^!^,^ og hljómtœki
...og fyrir okkur
sem viljum fara
medalveginn er oft
heilladrýgst aö
styöja þá sem eru
til vinstri.
Þá hafnar maöur
oftast á
meöalveginum
Rœtt viö Önnu
Þorsteinsdóttur prestsfrú
MAX?i
Rauöu MAX VINYLglófarnir.
Heildsölubingöir og dnerfing Davíó S. Jónsson og Co. hf. S 24333.
Heydalir í Breiðdal eru
meðal höfuðbóla í
íslenskri bókmenntasögu,
þar sat lengi Einar Sig-
urðsson uppáhald Guð-
brands biskups í baráttu
hans við ósiðlegan rímna-
kveðskap og annað
alþýðugaman. Af Einari
er svo runninn mikill
skáldabogi, austfirsku
skáldin sem svo eru
nefnd. Kirkja hefur verið
i Heydölum um aldir og
þar hafa setið ýmsir
þjóðsagnaklerkar svo
sem sr. Snorri Brynjólfs-
...ég var ráöskona í
mötuneyti stúdenta
viö Háskólann og
hann þar viö sitt
nám. Þaö má því
segja aö leiöir
okkar hafi legiö
saman i
Háskólanum
son, sem var bæði merkur
klerkur og mikill
drykkjumaður og aðsóps-
mikill við skál. Af honum
ganga enn. þjóðsögur í
sveitinni en margar er að
fjnna íþjóðsögum Sigfús-
ar Sigfússonar. Prestur í
Heydölum er nú Kristinn
Hóseasson, en þegar
Þjóðviljinn var á ferð
eystra í sumar hitti hann
að máli prestsfrúna,
önnu Þorsteinsdóttur.
Raunar var stefnt á að
hitta þau hjón bæði en
Kristinn var austur á
Stöðvarfirði í embættis-
ferð þegar okkur bar þar
að.
Erfiðleikar fyrstu árin
— Viö komum hingaö i júli ár-
iö 1947, segir Anna. Aöur vorum
viö stuttan tima vestur á
Hrafnseyri viö Arnarfjörð, en
þangað vigöist Kristinn fyrst.
Viö erum bæði Austfirðingar,
hann er fæddur hér fyrir innan á
Höskulsstaöaseli en ég á Óseyri
viö Stöövarfjörö. Viö þekktumst
nú ekkert hér fyrir austan, hitt-
umst fyrst þegar ég var ráðs-
kona i mötuneyti stúdenta viö
háskólann og hann þarf viö sitt
nám. Þaö má þvi segja aö leiöir
okkar hafi legið saman i háskól-
anum. Hér hefur okkur liöið af-
skaplega vel, það hefur varla
hvarflaö aö okkur aö flytjast
burt að ég geti sagt. Þó var
þetta nú erfitt fyrstu árin þegar
vegir voru nánast bara suöur á
Berufjaröarströnd. Vatn var
hér af skornum skammti,
þurrkar oft miklir á sumrin,
svo miklir aö bera þurfti vatn i
bæinn frá þvi i mars og fram i
september.
Við vorum lengi með kaffi-
veitingar fyrir kirkjugesti, en
þeir voru selfluttir hingaö meö-
an bilar voru fáir og litið
um vegi. Þegar þessir sel-
flutningar lögðust af hætti ég
þessum veitingum, siöast var ég
með 90 kaffigesti. Þaö var lika
venja að gista hér ef menn áttu
leiö um, en þaö hefur aö mestu
hætt eftir aö Staöarborg var
byggö. Þaö varö nú svolitil á-
nauð af þessum gestagangi öll-
um en nú sakna ég þessa oft
þegar fólk gistir niður á Staöar-
borg sem ég gjarna vildi hitta.
Skólamál í ólestri
Skólamálin voru lika lengi i
miklum ólestri og erfitt að búa
hér vegna þess. Börnin hafa
þurft að sækja skóla til
Akureyrar og viðar þegar Eiða-
skóli gat ekki tekiö við öllum.
Þaö er auðvitaö bæöi dýrt og ó-
þægilegt. Þetta horfir nú allt
betur núna, iðnskóli er risinn á
Neskaupsstað og menntaskóli
i vændum á Egilsstöðum. Þaö
hefur lengi veriö erfitt aö fá
kennara aö skólanum hérna, i
fyrra var til að mynda aðeins
einn kennari af fjórum meö
réttindi, og einu sinni var eng-
inn kennari við skólann með
réttindi.
Sjálf hef ég fengist litið eitt
við kennslu, byrjaði hér 1967
og hef kennt stopult siðan.
Skömmu eftir aö viö komum
hingað tókum við hjónin skólann
aö okkur einn vetur. Svo var ég
einu sinni með skólann á
Framhald á bls. 22
Grípurþúítómt?
Ekki með rauðu MAX VINYL eykur griphæfni þeirra.
glófunum. Um endinguna vitna þeir sem nota þá.
Þeir eru með grófri krumpáferð sem