Þjóðviljinn - 24.09.1978, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 24.09.1978, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 24. september 1978 Blaðamaöurinn Alf Matsson viröisthafa horfið á ferðalagi i Búdapest, og Martin Beck rannsóknarlogreglumanní er falið það vandasama og yið- kvæma verk að leita hans þar. Alf Matsson bjó eina nótt á farfuglaheimili, flutti siðan á hótel, fór eftir hálftima út i borgina — og hvarf. Hótel- lykillinn fannst daginn eftir. Vegabréf hans, föt og far- angur eru enn á hótelinu. Eng- inn veit hvað af honum hefur orðið. Martin Beck ferðast hingað og þangað um borgina, en öll spor virðast enda i blindgötu, hann er engu nær. Glœpasaga hinna vandlátu Samt er hann aldrei einn. Honum virðist veitt eftirför, einhverjum er ekki sama um eftirgrennslanir hans. betta er önnur bókin úr sagnaflokknum „Skáldsaga um glæp” eftir hina heims- þekktu sænsku rithöfunda Maj Sjöwall og Per Wahlöö i þýð- ingu Þráins Bertelssonar. Mál og ntenniitg Laugavegi 18. Hjúkrunarskóli / Islands Staða fóstru við dagheimili skólans er laus til umsókn- ar. Hér verður um lifandi og f jölbreytilegt starf að ræða, viðkomandi myndi byrja á ýmsum skipulagsbreytingum þar sem heimilið verður opnað fljótlega. Laun samkvæmt kjarasamningi opin- berra starfsmanna. Allar nánari upplýs- ingar veitir skólastjóri. /UftSJÖftMi íi IMHUQÖ 3KALDSAGA uHó GiÆP Maðurirm .sem hvar /Vfeisjömn ÍHNWÖÖ SKÁLlSÆGA UAAGtéfcP Maðurinn .sem hvar Ef aö skapast áhrif ný Það er alþekkt að börnum finnst timinn lengi aö Hða, árin silast áfram og það er svo langt á milli afmæla og þreytandi að bíöa eftir aö verða stór. Þessa kennd þekkja allir.Þó kann það að vera dálitiö misjafnt cftir þvi hver uppeldis- og vaxtarkjör barnanna voru og eru. En svo verða börnin stór, þ.e. fullorðin, og ævin liður, menn verða gamlir. Þá eru viðhorfin breytt, árin verða stutt og fljót að liða, ævin virðist á hraðri ferö, timinn hægir ekki á sér, maöur- inn er orðinn gamall áður en hann hefur gert sér grein fyrir þvi hve hratt hefur liðiö á æviskeiöið. Én þá fara menn líka að sakna æsku- áranna, þá finnst mönnum sem þau ár hefðu ekki þurft að liöa svona hratt. Löngum hafa menn dáð hin fyrstu ár ævi sinnar I ljóöum og lausavisum og minnast þeirra með gleöibrag. Jón M. Pétursson frá Háfnardal kvað til systkina sinna: Þó ævin liöi undur hratt aldrei skal ég gleyma ýmsu sem fékk okkur glatt á æskudögum heima. Þegar liður ævi á og öllum fækkar vonum, yndi er mest aö una hjá æsku minningonum. Þó menn flytji burt af æsku- stöðvunum er þráin til þeirra oft mörgum i blóð borin. Sigurður H. Guðmundsson á Sauðárkróki kvað: Hugann fýsir heim á leið að heilsa dalnum kæra, þar sem æskan ljúfa leið viö lindina silfurtæra. Oft fá menn ekki þá ósk sina uppfyllta að endurnýja gömul kynni viö æskuárin. Ingimar Bogason á Sauðárkróki kvað: 1 leynum hugans ósk ég á, þó æskuvonir brystu, að ég fengi aftur sjá ástina mina fyrstu. Þrátt fyrir ánægjuleg bernsku- ár og æskuástir, voru allmargir sem höfðu ekki mikils aö sakna frá fyrstu árum ævi sinnar. Jóhannes örn Jónsson á Steðja kvað: Hlaut ég ungur kreppukjör, knúinn þunga striðsins. Blæddu stungur, orðnar ör, eiturtungur iýðsins. Mörgum er kunn lýsing Tryggva Emilssonar á þeim ár- um sem hann var að alast upp; hann hefur lika sett það fram i þessari visu: Oftast var til fanga fátt flest var klippt og skorið, máski ætt,en illt og smátt, útá klaka horið. Með árunum breytast viöhorf manna; þeir skoða lifshlaup sitt útfrá reynslunni sem þeir hafa hlotiö um ævina. Hjörleifur Jóns- son á Gilsbakka kvaö: Reynist flest i veröld valt, veltur margt úr skorðum; ég er sjálfur orðinn allt öðruvisi en forðum Svo verða menn sáttir við tilveruna. Jóhann ólafsson i Miðhúsum kvaðstvera orðinn það og sagði: Er við sáttur ævikjör úti brátt er glima. Dvinar máttur dofnar fjör, dregur að háttatima. Mismunandi eyða menn ævi sinni. Gunnar Jónsson Gröf i Viöidal segir þaö geta gerst á þessa leiö: Sæmir vel að sóa tiö i sukki og ástafari, augafullur alla tið eins og goodtemplari. Svo kemur að siðasta hluta ævinnar, það er ellinni. Um hana segir I Mágúsarrimum: Elli minnkar afl og fé, augna styrk og hijóða, mörgum hefir hún komiö á kné, kann hún oss þáð bjöða. Þá garpurinn lifi með gieðinnar þing og gjöri svo elli leita, mjaðmar brögðin munu henni kring og mörgum hælkrók veita. Eigi beiði ég elli lengur, er hún með þungum meinum, renni heldur raddar strengur af rikum jarli einum. Að vera sinn eigin gæfusmiöur er kannski ekki öllum eins auð- velt. Benedikt Gislason frá Hof- teigi kvað: Það mun ekki ganga greitt giftu þina skapa, ef þú vogar aldrei neitt eða kannt að tapa. Um það þegar vonirnar vilja ekki rætast kveöur Benedikt: Víst er ekki vandi að sjá vonir sfnar deyja, en ég held menn óski þá einna helst að þegja. Irósa- garðinum i Skiptar skoöanir um getn- aðarvarnarliðið Páfinn er sem fyrr á móti tak- mörkun barneigna og fóstureyö- ingum. Islenska stjórnin sættir sig við Nato og nauðsynlegt varn- arlið. Morgunblaðiö Milli bols og höfuðs Allt frá þvi á sumardögum árið 1971 höfum við, þegnar landsins, verið aö vona að á næstu mánuð- um yrði einhver uppstytta i koll- steypum og slénið milli kviðanna reyndist ekki alveg eins yfir- þyrmandi. Indriöi G. Þorsteinsson i Visi. Van Gogh byltir sér í gröf- inni Og enn sækir örlygur fyrir- myndir sinar til Akureyrar milli þess sem hann er á Grænlandi eða i Suöur-Frans aö gjóa augunum upp á strandmeyjar og Cézanne hinneyralausa, aö svo miklu leyti sem einhver lykt er eftir i vinnu- stofu hans. Svarthöfði I VIsi Á djúpmiðum Akureyrarmótiö i Tennis verð- ur haldiö á tennisvellinum viö sundlaugina laugardaginn 16. sept. og sunnudaginn 17. sept. og hefst kl. 10 f.h. laugardag Bjartsýnin er góður eiginleiki, enda tekur þvi varla að láta neitt andstreymi á sig fá, ævin er ekki það löng.og Benedikt hafði þetta að segja um það: Bera mun ég bjarta lund, böl þótt lifið geymi. Aldrei nema stutta stund stend ég við i heimi. Nú er ekki lengur talað um gengisfellingu krónunnar, þaö þykir bæði óvinsælt og gróft. Þvi er sagt gengisbreyting,það þykir finna, enda getur það gefið til kynna að gengið á krónunni hafi verið hækkað. En þaö getur oröið gengisbreyting á fleiru en krón- unni að mati Sigrúnar Fannland á Ingveldarstöðum á Reykja- strönd. Hún sagði: Ef að skapast áhrif ný, ýmsir sjást á nálum. Gengisbreyting oft er I ásta>og kvennamálum. Gengisbreytingin verður stund- um ýmsum aö falli og getur gjör- breytt högum manna, eins og GIsli Gislason i Hjaltastaða- hvammi kvaö um á sinni tiö: Haggar skoröum hér aö mun, — hægt skal orðum flika —. Innri forðinn er við hrun, yfirborðið lika. Þeir sem búa i leiguhúsnæði, hafa sagt sitt álit á þeim leigu- kjörum sem þeir verða að una viö, en leigjendur hafa fyrr verið óánægðir með þau kjör. Jón Jóns- son frá Hvoli hefur sennilega ver- ið leigjandi þegar hann kvað um húsaleigukvittunina: Ljótt er vaf um linurnar, liggja i kafi dáðir, allir úr drafi ágirndar eru stafir skráðir. Þátttakendatilkynningum sé skilað i Sundlaugar Akureyrar fyrir laugardag 16. sept. Dagur, Akureyri Erfiöir tímar 1 leit að söltum sjó og heitu vatni og köldu til fiskiræktar Fyrirsögn i Morgunblaðinu Yfirburðir Sjónvarpsins Sjónvarpið hefur þá sérstööu meðal fjölmiðla að geta boðið til sin fólki og sýnt það. S.K. iVisi Af stæðiskenningin í praksis Eru niðurgreiðslur skamm- vinnar, þegar til lengdar lætur? Fyrirsögn i Timanum Kynleg hvatning Húsmæður, farið á Helgu. Fyrirsögn i Visi Eplið og eikin Amin hefur löngum snobbað fyrir brezku konungsfjölskyldunni og er talið að atburður þessi hafi far- ið mjög i taugarnar á honum. Amin var að vanda áberandi og er sagður hafa stolið senunni við útförina. Það vakti athygli nær- staddra, að Móses litli Aminsson, sem er 10 ára aö aldri, átti bágt meö aö fylgjast meö i sálmabók- inni og taka undir sönginn við út- förina. Morgunblaðið Þá var öldin önnur Hinn heimsfrægi hjartasér- fræðingur getur ekki lengur unnið viö uppskurði vegna liðagiktar, sem einkum herjar á nlnliði og fingur. Þegar hann vaknar á morgnana eru fingur hans stifir og bólgnir. Nú er það liðin tið hjá Barnard lækni að feröast um heiminn og heimsækja fræga skemmtistaði og daðra við feg- urðardisir. Timinn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.