Þjóðviljinn - 21.10.1978, Síða 1

Þjóðviljinn - 21.10.1978, Síða 1
UOWIUINN Laugardagur 21. október 1978—231. tbl. 43. árg. Tóppskatt- urinn lægst- ur hér Forsetakjör FIDE Veröur Bobby Fischer kosningabomba Gligoric? ferö hans til Júgóslaviu vekur athygli Eftir 6 ára einangrun, rauf Bobby Fischer fyrrum heims- meistari i skák, hana allt i einu sl. þriöjudag, meö þvi aö taka sér ferö á hendur frá Bandarikjunum Heildarskattþunginn sömuleiöis Meöaltalshámark gjalda eöa jaöarskattur af tekjum á Noröur- löndum er 76% á möti 42% á ts- landi miöaö viö 40% veröbólgu. Þetta ásamt ýmsum samanburö- artölum um skattþunga kom fram i ræöu Tómasar Arnasonar fjármálaráöherra viö dtvarps- umræöuna um stefnuræöu for- sætisráöherra á fimmtudags- kvöldiö. * Hámark gjalda af tekjum , þ.e. tekjuskattur, útsvar og sjúkra- gjald, er nú 53% af topptekjum hér á landi. Ef bætt er viö 6 pró- sentum br áöabirgöalaganna veröa þaö 59%. Þessi gjöld eru greidd áriö eftir og ef verðbólgan er 40% milli ára verður hámarks- skattprósenta 42% af tekjum greiíteluársins. I Danmörku er hliöstæö prósenta 69.8% en þar er staðgreiösla skatta. 1 Noregi er sambærilegprósenta 79.2%, iSvi- þjóð 80% og i Finnlandi 74.75%. Þeir sem komast i hæstu skatt- stiga á Norðurlöndunum greiöa miklu hærri skatta en hér tiökast þótt skattar skv. bráöabirgöalög- unum séu taldir meö. Annars- staöar á Noröurlöndum byrjar hæsti jaöarskattur við hærra tekjumark en hér á landi. Um heildarskattþunga, þ.e.a.s. gjöld til rikis og sveitarfélaga aö meðtöldum óbeinum sköttum er það aö segja aö áriö 1977 voru skatttekjur hins opinbera 33% af þjóðartekjum hérlendis. Seinustu fáanlegar tölur pm heildarskatt- þunga i nágrannalöndunum eru frá 1974. Þá var heildarskatt- þunginn I hlutfalli af þjóöarfram- leiöslu 46% i Noregi, Danmörku, og Hollandi, 43% i Sviþjóö, 38% i Þýskalandi, 37% i Austurriki, og 36% i Frakklandi Finnlandi og Bretlandi. Til samanburöar var Framhald á 18. siöu Ríkisstjórnin afgreiddi fvrri hækkunarbeiðni Framleiðendur smjörlikis og gosdrykkja létu Morgunblaöiö tilkynna þaöi gær, aö þeir heföu lokaö afgreiöslum sinum, vegna þe ss aö þeir eru ekki biinir aö fá I gegn hjá rikisstjórninni 25% hækkunarbeiðni, sem búiö var að afgreiða I verölagsnefnd. í fyrradag afgreiddi rikis- stjórnin hinsvegar eldri hækk- unarbeiöni þessara aðila og heimilaöi þeim hækkun á smjörliki um 8,9%, gosdrykkj- um um 18%, og flugfargjöldum um 15%. „Þessi hækkun hafði veriö samþykkt I verölagsnefnd f tið fyrrverandi rikisstjórnar og hún lá fyrir núverandi rikisstjórn til afgreiðslu og það var samþykkt i ríkisstjórninni á fundi sl. fimmtudag, aö heimila hana”, sagöi Svavar Gestsson, viö- skiptaráöherra, I gær. segir Svavar Gestsson, viðskipta- ráðherra Svavar sagöi aö máliö hetði verið tekiö fyrir á rikisstjórnar- fundi sl. þriöjudag, en þá heföi verið ákveöiö aö fresta af- greiðslu málsins til fimmtudags en þá var svo þessi eldri hækk- unarbeiðni, sem afgreidd haföi veriö I verðlagsnefnd ákveöin. En s.l. miðvikudag gerðist það svo, aö verðlagsnefnd sam- þykki nýja hækkun, 25% á smjörliki og gosdrykkjum og 20,8% á flugfargjöldum. Svavar sagðist hafa skýrt frá þessu á rikisstjórnarfundinum sl. fimmtudag og heföi stjórnin á- kveðiö aö heimila eldri hækkun- ina. Þá sagöi Svavar aö þessi lok- un á afgreiöslum gosdrykkja- framleiöenda og smjörlikis- gerðanna kæmi sér mjög á ó- vart, þar eð hann hefði rætt viö annan þessara aðila á fimmtu- dagsmorguninn og heföi sá tekiö vel i afgreiöslu rikisstjórnarinn- ar á málinu, en svo snúiö viö blaöinu greinilega, eftir þessari lokun aö dæma. Aö lokum sagöi viöskiptaráöherra: „Rlkisstjórnin afgreiddi aö- eins það sem fyrir lá i málinu og öll okkar tregða I sambandi við veröhækkanir er vegna þess aö við erum að berjast viö aö ná óðaverðbólgunni niður”. — S.dór. Mikil fjárhagsvandræði Kópavogskaupstaðar til Júgóslaviu. Aö þvl er fréttir hermdu sagöi Fischer aö hann færi til Júgóslaviu til aö ræöa viö- skiptamál. Þessi ferö Fischers til Júgó- slaviu, eftir 6 ára einangrun hefur vakiö bæöi undrun og athygli. Enginn veit hvaða „viöskiptaer- indi” Fischer getur átt viö júgó- slavneska skáksambandiö. Hins- vegar gæti komiö til greina aö júgóslavneska skáksambandiö ætlaöi að hjálpa honum af staö aftur út I skákheiminn. Aftur á móti hefur yaknaö grunur um aö Júgóslavarnir ætli aö nota Fischer sem kosninga- bombu fyrir júgóslavneska stór- emistarann Gligoric, sem er aöal keppinautur Friöriks Olafssonar til forsetakjörs FIDE. Þaö er nú almennt hald manna, aö Júgó- slavarnir ætli aö fá Fischer til að lýsa þvi yfir aö ef Gligoric veröi kjörinn forseti FIDE, muni hann taka viö aö tefla á ný, annars ekki. Vitaö er aö margir myndu falla fyrir slikri yfirlýsingu, þar sem mikil eftirsjá var af þessum mikla skákmanni, er hann ein- angraöi sig algerlega og hætti aö tefla eftir aö hann var oröinn heimsmeistari 1972. Margir mektarmenn hafa reynt aö fá Fischer til að taka aftur til viö taflmennsku á liönum árum, en án árangurs. Ef þetta reynist rétt, sem mjög margir ætla, gæti yfirlýsing þessa efnis frá Fischer, haft alvarlegar afleiöingar fyrir Friörik Ólafsson viö forsetakjöriö. Og ekki veröur annað sagt, en aö Júgóslavar vegi úr launsátri, ef þeir gera þetta. -S.dór. Fischer. Gligoric. Ekki ólík legt að Júgóslav- Ríkisstjórnin heimilar 200 milj. kr. lántöku Hrikalegur viðskilnaður bœjarstjórnarmeirihluta Sjálfstæðisjlokks og Framsóknar Kópavogskaupstaður hefur átt í miklum fjár- hagsvandræðum að undan- förnu. í sumar hefur legið við lokun á rafmagni hjá bænum og erf iðleikar hafa verið með launagreiðslur. Úttektsem gerð var á f jár- hagsstöðu bæjarins eftir bæjarstjórnarkosningarn- ar í vor leiddi í Ijós, að 360 miljónir króna vantaði til að endar næðu saman. Nið- urstöður þessarar úttektar á viðskilnaði bæjarstjórn- armeirihluta íhalds og Framsóknar hafa ekki verið birtar. Bæjarstjórn Kópavogs leitaði til ríkis- stjórnarinnar um aðstoð og hefur ríkisstjórnin nýlega farið fram á það við Seðla- bankann, að greitt yrði úr mestu vandræðum kaup- staðarins með 200 miljóna króna láni. „Fjárhagsstaöan er slæm hjá okkur eins og flestum öörum sveitarfélögum”, sagöi Jón Guö- laugur Magnússon, bæjarritari I Kópavogi, þegar Þjóöviljinn bar þetta mál undir hann. „Staöa okkar er þó öllu verri en margra annarra, þvi hér hefur uppbygg- ingin veriö einna hrööust. Verö- bólgan bitnar lika á okkur eins og öörum. Viö miöum okkar tekjur viö laun manna i fyrra, og þegar veröbólgan er 40%, þá þýöir litiö 11% útsvar I raun ekki nema 7-8% útsvar. Kópavogur hefur byggst upp svo hratt, aö þetta kemur verr niöur hér en viöa annarsstaöar. Framkvæmdaþörfin er lika meiri hér,” sagöi bæjarritarinn. Hann sagöist reikna meö þvi aö dregiö yröi úr framkvæmdum á vegum bæjarins og reynt aö brúa biliö meö Iántökum. Jón Guölaugur minntist einnig á i þessu sambandi, aö Kópavogs- kaupstaöur rekur strætisvagna, sem greitt væri meö hátt á annaö hundraö milj. á ári. Þessi þjón- usta er bundin verölagsákvæöum. Fé til reksturs strætisvagnanna er tekiö beint af útsvörum bæjar- búa og Kópavogur er eina bæjar- félagiö fyrir utan Reykjavik, sem þarf aö standa undir slikum rekstri. -eös. arnir noti Fischer sagdi Friðrik r Olafsson stórmeistari „Égheld aðþaðsé mjög Uklegt, aö Júgóslavarnir ætli sér að nota Bobby Fischer,Gligoric til fram- dráttar I forsetakjörinu, ég tel alla vega aö ekki sé loku f yrir þaö skotið. Ég veit líka að menn leggja mikið uppúrþvl að Fischer byrji aö tefla aftur, ég geri þaö raunar sjálfur, og vona að hann byrji sem fyrst og tefli sem lengst, svo frábær skákmaöur sem hann er”, sagði Friðrik Ólafsson stórm eistari er við bárum undir hann þann grun manna að ferð Fischers til Júgó- slaviu standi i sambandi við framboösmál Gligoric. „Hitt finnst spaugilegt ef Fischer verður til þess aö sá frambjóöandi, sem Sovétmenn styðja nái kjöri, svo hatramlega, sem hann hefur barist gegn veldi Sovétmanna á skáksviöinu. En þaö er alveg ljóst aö stuöningur Fischers við Gligoric heföi mjög mikiö aö segja fyrir hann, ef þaö yröi til þess að Fischer færi aö tefla aftur”, sagöi Friörik. —S.dór Sigurjón Ólafsson myndhöggvari er sjötugur í dag — sjá opnu

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.