Þjóðviljinn - 21.10.1978, Síða 5

Þjóðviljinn - 21.10.1978, Síða 5
Laugardagur 21. október 1978 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA S MINNING Séra Páll Þórðarson Fæddur 30 júní 1943 Dáinn 16. október 1978 Þú hefur fengiö þig fluttan yfir fljótiö, Páll, en viB félagar þinir og vinir horfum á eftir þér og söknum þin. Þegar hliöstæöir atburBir þess- um gerast, veröur maBur orölaus og setur hljóöan. Einhvernveginn finnst manni aö mistök hafi oröiö, gangverkiö bilaö eöa stjórnend- unum hafi fatast. Þegar glæst- asta tréö i skóginum fellur,kosta- hesturinn ungi, sem af öörum bar, liggur allt i einu nár i haganum eöa þegarungur friskuroggáfaö- ur maöur, sem svo sannarlega virtist eiga framtiöina fyrir sér er allt I einu kvaddur til hinnar hinstu feröar, þá veröur maöur tómur innan i sér og varnarlaus fyrir sköpum lif s og dauöa. Hingaö i Njarövikurprestakall kom Páll áriö 1975 eftir tveggja ára þjónustu á Neskaupstaö. Þrátt fyrir þaö aö hann væri ekki lengri tima þar eystra eignaöist hann þar marga vini og honum var mjög tamt aö vitna til manna og atburöa þar. Aö visu tengdist hann mönnum og staönum fastar fyrir þá atburöi sem uröu á Neskaupstaö á hans tima þar eystra þar sem var snjóflóöiö og mannskaöarnir i desember 1974. SU saga greyptist i minni hands og fylgdi honum æ siöan. Viö komuna hingaö i Njarövik haslaöi hann sér þegar völl i starfi si'nu sem sóknarprestur i þá nýmynduöu prestakalli. Einnig lét hann til sin taka á öðrum sviö- um félagsmála. Má þar nefna málefni barna, æskulýösmál og bindindismál. Hann var f ormaöur skólanefndar nýstofnaös tónlistar- skóla og var mjög áhugasamur um framgang hans, og fleira mætti telja. Páll gekk aö hverju starfi meö einurö, festu og dreng- skap og það sópaði aö honum. Prestakalliö hér, bæjarfélagiö, skólarnir og aörir þeir vettvangar þar sem Páll kom viö sögu sjá á bak góöum starfsmanni og leiötoga. Vinir þinir þakka þér sam- fylgdina og harma þaö mest aö hún skyldi ekki lengri verða. Ég kveö þig fóstri og þakka þér góöar stundir. Viö áttum margt órætt og óséö en geymum það til betri tima. Ég trúi þvi aö þér hafiveriö vel tekiö á ströndinni fyrir handan af leiötoga lifs þins. Eiginkonu, sonum og öörum ættingjum votta ég innilegustu samúö mina. Oddbergu r E iriksson Njarövik. Ný stjórn Lánasjóðs íslenskra náms- manna t nýútkomnu Stúdentablaöi er sagt frá nýrri stjórn Lánasjóös Islenskra námsmanna, sem hefur nú veriö skipuö. Fráfarand sagöi af sér þegar ný rikisstjórn tók viö völdum. I nýju stjórninni eiga sæti: Þorsteinn Vilhjálmsson formaöur og Helga Sigurjónsdóttir, bæöi skipuö af menntamálaráöherra, Bragi Guðbrandsson, tilnefndur af SINE, Hjördis Bergsdóttir, tilnefnd af námsmönnum utan SHI og SÍNE, össur Skarphéöins- son, tilnefndur af SHÍ og Stefán Pálsson, tilnefndur af fjármála- ráöuney tinu. —eös Enn eykur Olíufélagið þjónustu sína. t'n " * m «*• |k|| | n|J| BENSINSTÖÐ OG BUÐ. Otíufélagið h.f. hefur nú reist nýja bensínstöð vestur við Ægisíðu. Þar er gasotía og benstn afgreitt úr hraðvirkum rafeindadœlum. Verslunin er rúmgóð og býður fjölbreytt vöruúrval. Þ VOTTAAÐSTAÐA. Góð þvottaaðstaða verður fyrir hendi (einnig afnot af ryksugu). HJÓLBARÐA VERKSTÆÐI. Eftir 2-3 mánuði verður opnað hjólbarða- verkstœði á sama stað, vel búið tcekjum af nýjustugerð. Öll þjónusta innan dyra. , VELKOMIN TIL VIÐSKIPTA VESTUR VIÐ ÆGISÍÐU. £sso , cn s Olíufélagið hf

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.