Þjóðviljinn - 21.10.1978, Page 15

Þjóðviljinn - 21.10.1978, Page 15
Laugardagur 21. október 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15. 3 0[þi?®GGð[p (2 Að upphafi íslandsmóts Menningin um helgina Sigurdur Eyþórsson sýnir í Gallerí SIJM „Ahorfandi” góöur. A laugardag veröurflautaö til leiks i fertugasta Islandsmóti i handknattleik. Miklar vonir eru bundnar viö þaö tslandsmót sem nú fer 1 hönd um aö mótiö veröi tvisýnna og jafnara en oftast áöur. Kemur þar margt til, en þyngst á metunum er aö félögin eru yfirleitt betur undir- búin en áöur. Þrir þjálfarar i fremstu röö hafa nú bæst i hóp þeirrasem þjálfa 1. deildar liö, þ.e.a.s. Pólverjarnir tveir og siöast en ekki sist hinn gamalreyndi Hilmar Björnsson, sem þjálfar meistaraliö Vals. Aörir þjálfarar i 1. deild eru allt saman þrautreyndir „jálkar”, sem hafa alhr sannaö ágæti sitt i gegnum ár:n. Fróölegt veröur aö fylgjast neö hinum unga þjálfara Hauka, Þorgeiri Haraldssyni. Svo segir mér hugur aö hann skipi sér I fremstu röð þjálfara hér á landi straxeftir þetta keppnistimabil. lannarri og þriöjudeild er langt siöanaö svo gott úrval þjálfara hefur tekiö aö sér þjálfun,og ber aö fagna þeirri þróun mála. Má nefna þar kappa eirs og Geir Hallsteinsson, Arnar Guölaugs- son, Birgi Björnsson sem allir þjálfa i annarrideild, Gunnlaug Hjálmarsson, Stefán Sandholt, Pétur Jóhannsson og fleiri Ur þeirri þriöju. Ekki má gleyma kvenfólkinu og yngri flokkunum. Ahorfendum gefst nú kostur i fyrsta skipti aö s já leiki þessara hópa með 1. deildar leikjum og er það vel. FH-ingar og Vikingar hafa búiö svo um hnútana aö hinir erlendu þjálfarar þeirra þjálfa einnig kvenfólkið og yngri flokkana eða skipuleggja þjálfun þeirra. Veröur fróðlegt aö fylgjast meö árangri þeirra i vetur á þessu sviði. Handknattleikureins og aörar iþróttagreinar er sifelldum breytingum undirorpinn. Æ meiri kröfur eru gerðar til leikmanna og forráöamanna um aö standast hinum sterkari þjóðum snúning á alþjóöavett- vangi. Islenskur handknattleikur hefur orðið fyrir mikilh blóö- töku undanfarin ár, sifellt fleiri leikmenn leika nú meö er- lendumfélagsliöum. Viö þessari þróun verður aö finna einhver ráö og stemma stigu viö. Arið 1967, meö Steinar Lúðviksson i broddi fylkingar, tóku Ibróttafréttaritarar sig saman og ákváðu aö leitast við að vera sem jákvæöastir I skrif- um sinum um handknattleik. Þessi viöleitni þeirra bar riku- legan ávöxt þvi aö I kjölfariö fylgdi eitt mesta „blómatima- bil” I sögu handknattleiks á ís- landi. Uppselt var á alla leiki i Höllinni kvöld eftir kvöld. A þennan hátt áttu iþróttafrétta- ritarar stóran þátt I aö islenska landsliöinu gekk jafn vel og raun bar vitni i forkeppni Olympiuleikanna á Spáni 1971. Ahugi og jákvætt viöhorf var alls ráöandi. Mikiö vatn hefur runniö til sjávar siöan. Stööugur straumur leikmanna til útlanda sem óhjákvæmilega leiddi til þess aö islenskur handknattleikur setti nokkuö niöur. Allir söknuöu leikmanna sem héldu utan. Þaö vantaöi tilfinnanlega oröiö allar „týpur” iislenskan handknatt- leik. Meö tilkomu Janusar Czerwinskis varð áhugi aö nokkru viö reistur, þar sem Island komst aftur á blað meðal 16 bestu þjóða heimsins. 1 dag stendur Islenskur hand- knattleikur á tlmamótum. Allir eru þeirrar skoðunar aö breytinga sé þörf. 1 ár ætla félög aðreyna aö leika 1 leik á hverju keppniskvöldi eins og tiökast alls staöar annars staöar I heiminum. Reynslan mun skera úr um það hvort fækka eigi i fyrstu deild og leika meö svipuöu fyrirkomulagi og nú er gert i körfuknattleiknum. Stuðningsmenn félaganna veröa aö fylgja félagi sinu hvert fótmál að geta meö hvatningu sinni hreinlega ráöið úrslitum i tvisýnum leikjum. Valur og Vikingur eru fulltrúar islenskra liða að þessu sinni I Evrópu- keppninni. Vikingar kom- ust I aöra umferö án þess aö leika, en Valsmanna biö- ur þyngri róöur i viðureign sinn^ viö norska meistaraliöiö Refstad á sunnudag i Höllinni. Valsmenn töpuöu fyrri leiknum með aðeins 2ja marka mun og veröa þvi aö sigra með þriggja marka mun á sunnudags- kvöldiö. Góður árangur bestu félagsliöa okkar i Evrópu- keppnum og landsliðsins ætti aö haldast i hendur. 011 ættum viö þvi að mæta I Höllina á sunnudagskvöldiö og hvetja Valsmenn til sigurs gegn Refstad. Enginn vafi leikur á þvi, aö handboltinn veröur skemmti- legur i vetur. „Áhorfandi” góö- ur, láttu sjá þig sem oftast i „Höllunum” i vetur, og stuön- ingur þinn mun skila sér I bætt- um árangri. Siguröur Eyþórsson listmálari sýnir um þessar mundir 28 mál- verk i Galleri SÚM viö Vatnsstig. Þar eru oliu- og acrylmálverk, egg-tempera myndir og teikning- ar. Flestar eru myndirnar unnar á s.l. tveimur árum. Siguröur Eyþósson hefur h ildið pína einkasyningu áöur, og veriö 1 dag veröur opnuö á Kjarvals- stööum sýning á 98 graflkmynd- Silfurstytta eftir Dali Aö gefnu tilefni veröur yfirlits- sýning á verkum Snorra Arin- bjarnar i Listasafni tsiands fram- lengd um eina viku og veröur opin sem hér segir: Laugardag 21. og sunnudag 22. okt. frá kl. 13.30 - 22.00, eftir þaö daglega frá kl. 13.30 - 16.00 til sunnudagsins 29. október. meö i samsýningum. Hann út- skrifaöist úr Myndlista- og hand- iöaskólanum 1971, og hefur einn- ig stundaö myndlistarnám I Svi- þjóö og Austurríki. Sýningin er opin frá kl. 16-22 virka daga, og frá 14-22 um helg- ar. Henni lýkur 25.okt. um og nokkrum fleiri listaverk- um eftir spánska snillinginn Salvador Dali. Dali fæddist i Figueras á Spáni áriö 1904. Arið 1929 hélt hann fyrstu einkasýningu sina i Paris, og hefur siöan veriö einn frægasti súrrealisti aldarinnar. Hátindur- inn I list hans mun vera árin 1936—1940, þegar hann flúði Frakkland undan innrás Þjóö- verja og fluttist til Banda- rikjanna. I sýningar- skrá Kjarvalsstaöa segir Björn Th. Björnsson m.a.: „Dali er teiknari, málari, eöalsmiöur, og bestu verk hans meöal þess fegursta I listsmiö þessarar ald- ar, á hvaöa mælikvarða sem er... Þvi er ekki aö neita aö list þessara ára sem hér er sýnd, frá 1960 til 1974, er ekki lengur, nema meö glömpum, þaö sem best ger- ist i list Dalis. En glampar eru þar, óviöjafnanlegir.. Þvi er þaö mikill fengur okkur, sem nú eig- um þess kost, að dveljast um stund I nálægö þessa aldna meistara og guödómlega trúö- leikara frá Figueras”. Sýningin er opin kl. 14—22 um helgar, en 16—22 virka daga. Henni lýkur 5. nóvember. Athygli skal vakin á aö hér gefst einstakt tækifæri til aö kynnast verkum eins ágætasta listamanns þjóöarinnar. Skólum skal sérstaklega bent á aö nem- endum stendur til boöa aö skoöa sýninguna i fylgd kennara utan áöurnefnds sýningartima, eftir nánara samkomulagi. Leik- list Leikfélagið sýnir Glerhúsiö I Iönó I kvöld kl. 20.30. Aukasýning er á' Blessuöu barnalánii Austur- bæjarbiói kl. 23.30 i kvöld. Annað kvöld veröur svo sýning i Iönó á Valmúinn springur út á nóttunni, kl. 20.30. 1 Þjóöleikhúsinu er uppselt á sýninguna á stóra sviöinu I kvöld. Þaö er hinn vinsæli gamanleikur Á sama tima aö árL Annaö kvöld kl. 20 er sýning á leikriti Jökuls Jakobssonar, Sonur skóarans og dóttir bakarans á stóra sviöinu, og önnur sýning á Sandur og kona eftir Agnar Þóröarson á litla sviö- inu kl. 20.30. Fyrirlestur um heimspeki Fyrsti fyririestur vetrarins, sem Félag áhugamanna um heimspeki gengst fyrir, veröur haldinn 22. okt. kl. 14.30 i Lög- bergi, húsi lagadeildar Háskól- ans. Erlendur Jónsson veröur frummælandi, og nefnir hann er- indi sitt „Um heimspeki Wittgen- steins”. Nýir félagsmenn eru velkomnir og eru þeir ásamt eldri félögum minntir á ársgjald félagsins kr. 2000.-, sem greiðast skal á fyrsta fundi vetrarins. Gerard Souzay og Dalton Baldwin i Háskólabiói í dag kl. 14.30 1 dag, laugardag, kl. 14.30 munu hinir heimsfrægu tónlistarmenn Gerard Souzay og Dalton Baldwin fiytja ljóöabálk Schuberts, „Dic Winterreise” fyrir styrktarfé- laga Tónlistarfélagsins I Há skólabiói. Gerard Souzay er einn viökunn- asti ljóöasöngvari sem nú er uppi. Hann fæddist i Frakklandi áriö 1918 og stundaöi upphaflega nám i heimspeki, en snéri sér siöar aö sönglistinni. I þrjá áratugi hefur hann feröast um heiminn sem ljóöasöngvari og áunniö sér frægö og frama. Dalton Baldwin er Bandarikja- maöur. Hann ætlaði upphaflega aö veröa söngvari, en hætti viö þaö og geröist söngljóöatúlkandi á flygilinn og samstarfsmaöur Souzays, sem hann hefur veitt fulltingi sem frábær undirleikari á tónleikaferöum um allar álfur siöustu tvo áratugi. Souzay og Baldwin hafa áöur heimsótt Island, siöast i mai 1975. Jóhann Ingi Gunnarsson blaöafulltrúi HSÍ. TILKYNNING Með tilvisun til 10. gr. laga nr. 49 frá 16. mai 1974, sbr. lög nr. 49 frá 16. mars 1951, er hér með skorað á þá, sem eiga ógreidd iðgjöld til Lifeyrissjóðs sjómanna, að gera nú þegar skil á þeim til sjóðsins. Hafi ekki verið gerð skil á öllum van- göldnum iðgjöldum, innan 30 daga frá birtingu þessarar tilkynningar, mun verða óskað uppboðssölu á viðkomandi skipi (lögveði) til fullnustu skuldarinnar. Reykjavik, 18. október 1978 F, H, Lifeyrissjóðs sjómanna Tryggingastofnun rikisins Salvador Dali á Kjaryalsstödum Sýning Snorra Jramlengd

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.