Þjóðviljinn - 02.11.1978, Síða 1

Þjóðviljinn - 02.11.1978, Síða 1
DJÚBVIUINN Fimmtudagur 2. nóvember 1978 — 241. tbl. 43. árg. FRIHAFNARMALIÐ: Ráðherra fyrirskip- ar lögreglurannsókn Utanrikisráðherra hefur gefið lögreglustjóranum á Keflavikurflugvelli fyrirmæli um að láta fram fara lögreglurannsókn vegna itrekaðra fullyrð- inga i fjölmiðlum þess efnis, að rýrnun á vörubirgðum i Frihöfninni hafi að einhverju leyti verið falin með hærra útsöluverði á einstökum vörutegund- j um en verðskrá kvað á um. Úr forsendum fjárlagafrumvarpsins 20% samdráttur í bílainnflutníngi? i forsendum hins nýja f járlagafrumvarps/ sem f jármálaráðherra lagði fram á Alþingi í fyrradag, Víöa er pottur brotinn Tómasar LÍN vantar 3-400 miljónir Eitt aí þvi sem athvgli vekur við yfiriestur fjárlaga- frumvarpsins nýja er sú upphæð, sem varið er til lánasjóðs islenskra náms- manna. Þessi upphæð er i fjárlögum næsta árs áætluð um 2,2 miljarðar og hefur hækkað um 0.8 miljarða frá i fyrra. Þessi hækkun nægir ekki til þess að vega upp á móti verðbólgunni innanlands eða hækkunum vegna gengis- breytingar á lánum til náms- manna erlendis. Þvi siður gert ráö fyrir að hinar lög- lausu úthlutunarreglur Vil- hjálms á Brekku og meöreið- arsveina hans veröi afnumd- ar. Taliö er aö fjárþörf lána- sjóösins sé amk. 3-400 miljónir umfram þaö sem fjárlagasmiöir Tómasar leggja til. 1 viötali viö Lúövik Jósepsson I Þjóöviljanum i gær kom fram aö Alþýöu- bandalagiö mun beita sér fyrir leiöréttingu á þessu. sgt er gert ráö fyrir aö bifreiöainnf lutningur til landsins dragist saman um fimmtung. Innflutningsgjöld af bifreiðum eru sem kunn- ugt er stór liður á tekjuhliö f járlaga. Þessi gjöld munu trúlega gefa ríkissjóði um 4100 miljónir kr. á þessu ári/ en búist er viö aö 9000 bifreiöir veröi fluttar til landsins í ár. Sveiflur hafa verið miklar i þessum innflutningi á liönum ár- um og spegla þær mjög efnahags- ástandiö. Þannig datt bifreiöa- innflutningur mjög niöur á verstu kjaraskerðingarárum seinustu stjórnar, 2755 bilar voru fhittir inn 1976, en siðan hefur hann þre- faldast. Efnahagssérfræöingar fjármálaráöherra viröast þvi gera ráö fyrir aö lifskjör almenn- ings versni á næsta ári, þvi hæpiö er aö trúa þvi, aö markaöurinn sé Fækkar þeim á næsta ári? aö mettast. í frumvarpi fjármálaráöherra er gert ráö fyrir aö tekjur rikissjóös af bila- innflutningsgjaldinu verði um 4400 miljónir á næsta ári og reglur veröi óbreyttar. sgt JÓLABÓKAFLÓÐIÐ: Skellur á i næstu viku Bækur hœkka um 20% að jafnaði I dag er 2. nóvember og enn sem komiö er eru held- ur fáar af hinum árlegu jólabókum komnar í bóka- verslanir. Veröur kannski ekkert jólabókaflóö í ár? „Jú, þaö veröur jólabókaflóö og þaö skellur yfir af fullum þunga 1 næstu viku”, sagöi Jóhann Valdi- marsson framkvæmdastjóri stærstu bókaútgáfunnar á Is- landi, Iöunnar h.f. Jóhann sagöi þaö rétt vera, aö bækurnar væru heldur seinna á feröinni i ár en sl. 2 ár. Hjá Iöunni væri skýringin sú, aö bæöi væri mjög mikiö aö gera i prentiönaöinum um þessar mundir þar sem veriö væri aö vinna allar jólabækurnar svo til á sama tima og eins hitt aö pappirssendingu til Iöunnar heföi seinkaö. Þetta tvennt teföi útgáf- una, ,,en vertu óhræddur, flóöiö skellur yfir I næstu viku” sagöi Jóhann. Um verö á bókum sagöi hann aö reiknaö væri meö um 20% hækk- un á bókum i ár miðaö viö veröiö I fyrra. Þá kostaöi meðal skáld- saga islensk 4920 kr. út úr búö en nú myndi samskonar bók kosta 5880 kr. Hækkunin um 20% þrátt fyrir þaö aö hækkun á út- gáfukostnaöi væri um 50% milli ára. Til aö halda veröinu niöri yröu útgefendur aö taka af sinni álagningu. Um annaö væri ekki aö ræöa ef verö bókanna ætti ekki aö hlaupa upp úr öllu valdi. Um ástæöuna fyrir þvi aö bæk- ur kæmu seinna út I ár en sl. 2 ár sagöi Jóhann, aö þar sem bóka- útgefendur greiöa ekki bókagerö- ina fyrr en eftir áramót, væri þaö tilhneiging hjá prentsmiðjum aö byrja ekki á bókum fyrr en I allra siöustulög.tilaö sitjaekkilengur en nauösyn kreföi meö trygg- ingarvixlana. Þetta benti til þess, aö bókaiðnaðinn skorti rekstrar- fé. Fyrir nokkrum árum var vinnslu bókanna dreift á lengra timabil yfir áriö, en þegar rekstr- arfé skortir, væri slikt ekki hægt. -S.dór. STYRJÖLD HAFIN; Uganda ræðst á T anzaníu NAIROBI, Tanzaniu, 1/11 (Reuter) — Yfirvöld I Uganda sögðu I dag að her iandsins hefði náð iandsvæði i Tansanfu á sitt vald. Svæöi þetta er 1850 ferkfló- metra stórt ogliggur fyrir vestan Viktoriuvatn. Hafa Ugandamenn löngum gert tilkall tii þess. Yfirvöld I Tanzanlu skýröu svo frá aö átök ættu sér staö á milli herja rikjanna á landamærum þeirra. Hermenn Uganda munu veraháttá þriöjaþúsundog búnir skriödrekum og fallbyssum. Sagt var aö átökin eigi sér staö bæöi á landi og i tofti. Samkvæmt fréttum réöust Ugandamenn inn i Tanzaniu á mánudag. Undanfarnar þrjár vikur hafa ásakanir um innrás Tanzaniumanna I Uganda glumiö i útvarpi þar i landi. Nú segjast þeir hins vegar hafa flæmt innrásarherina Ur landi og hafi ákvörðunin um hertöku land- svæðisins veriö tekin I gær. Breskur aöstoðarmaöur Idi Amins, Bob Astles sagöi i dag aö einu Tansaniumennirnir sem eftir væru i Uganda væru dauöir. Otvarpiö þar f landi sagöi her- tökuna hafa átt sér staö aöeins tuttugu og fimm minútum eftir aö siöasti Tanzaniumaöurinn flæmdist út úr Uganda. Ugandamenn segjast hafa neyöst til slikra aögeröa vegna si- vaxandi yfirgangs Tanzaniu- manna undanfarin sjö ár. Ariö 1971 tók Idi Amin völdin i sinar hendur og flýöi þáverandi forseti landsins, Milton Obote þá til Tansaniu þarsem hann býr nú lútlegö. Ari seinna reyndu fylgis- menn Obotes aö ráöast inn i Uganda frá Tanzaniu en sú til- raun mistókst. Eftir þaö hefur samband rikjanna veriö heldur stirt. Unnið við bókband i prentsmiöj- unni Eddu. (Mynd: Leifur) Verkalýösmúla- ráöstefna Alþýðu- bandalcfgsins: Sámstillum kraftana og eflum starfið — Verkalýðsmáiaráð- stefnunni er fyrst og fremst ætlaö að samstilla kraftana og efla starfið I samtökum launamanna, sagði Benedikt Daviðsson húsasmiður, en hann er einn þeirra sem hafa starfað að undirbúningi verkalýðsmalaráðstefnu Alþýðubandalagsins, sem hefst nk. iaugardag. A ráðstefnunni veröa full- trúar úr öllum kjördæmum og er búist viö góöri þátt- töku. Ráöstefnan hefst kl. 10 á laugardagsmorgun. Þá flytja Asmundur Stefánsson, hagfræðingur og Haraldur Steinþórsson framkvæmda- stjóri BSRB framsöguerindi um visitöiur og verötrygg- ingu launa. Siöan veröa al- mennar umræöur fram aö hádegi, en eftir hádegi flytja Svavar Gestsson viöskipta- ráöherra og Lúövik Jóseps- son alþingismaöur erindi um flokkinn og verkalýöshreyf- inguna, og efnahagsmálin og stööu launafólks. Þá veröa umræöur fram eftir degi. A sunnudaginn mun Snorri Jónsson varaforseti ASI ræöa um kjaramálin og kjarasamningana. Um þau mál veröa umræöur fram aö hádegi og eftir hádegi veröur rætt um starfiö I verkalýös- hreyfingunni og flokknum. Ráöstefnan verður haldin I Lindarbæ fyrri daginn, en siðari daginn I Kristalsal Loftleiöahótelsins. -eös Deilan um hússtjórn Kjar- valsstaöa Sjá 3. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.