Þjóðviljinn - 02.11.1978, Side 4
:4 SÍÐA ÞJÓDVILJINN Fimmtudagur 2. nóvember 1978
DJOÐVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis
Otgefandi: Otgáfufélag Þjóðviljans
Framkvemdastjóri: Eióur Bergmann
Kitstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson.
Rekstrarstjóri: Olfar Þormóósson
Auglvsingastjóri: Gunnar Steinn Pálsson.
Afgreiöslustjóri: Filip W. Franksson
Biaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar örn Stefánsson, Erla Sig-
uröardóttir, Guöjón Friöriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur
Margeirsson. Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. tþrótta-
fréttamaöur: Asmundur Sverrir Pálsson.
Þingfrétta maöur: Siguröur G. TOmasson
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson.
Otlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson. Sævar Guöbjörnsson.
Handrita- og prófarkalestur, Blaöaprentsvakt: Andrea Jónsdóttir,
Elias Mar, öskar Albertsson.
Safnvöröur: Eyjólfur Arnason.
Auglýsingar: Rúnar Skarphéöinsson, Sigriöur Hanna Sigurbjörnsdóttir.
Skrifstofa: Guörún Gúövaröardóttir, Jón Asgeir Sigurösson.
Afgreiösla: Guömundur Steinsson. Kristin Pétursdóttir.
Simavarsla: ölöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir.
Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdðttir, Karen Jónsdóttir.
Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson.
Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Siöumúla 6.
Reykjavik, sfmi S1333
Prentun: Blaöaprent h.f.
Samstaöa um
raunhœfar lausnir
Hugmyndir doktor Gylfa Þ. Gislasonar um
þjóðhagsvisitölu fengu dræmar undirtektir á ráð-
stefnu verkalýðsmálanefndar Alþýðuflokksins um
siðustu helgi. Enda hefur hvergi tekist að binda
kjörin við þjóðarafkomu með raunhæfum hætti.
Doktor Gylfi telur það vera lifshagsmunamál
númer eitt að afnema núverandi verðlagsvisitölu-
kerfi og tengingu launa við það i skyndingu. Að
sömu niðurstöðu kemst Vilmundur Gylfason i Dag-
blaðsgrein i vikunni og fara hugmyndir þeirra mjög
saman.
Verkalýðshreyfingin hefur að sjálfsögðu fullan
hug á þvi að stemma stigu við verðbólgu og verka-
fólk veit vel að hrunadans verðbólgunnar er ekki
þvi i hag þegar til lengdar lætur. Verkalýðshreyf-
ingin spyr hinsvegar um kaupmáttinn og tryggingu
hans. Af reynslu sinni hefur hún varann á sér gagn-
vart rikisvaldinu og fellst ekki á að launafólk beri
eitt þungann af baráttunni gegn verðbólgunni. En '
lifskjörin eru ekki bara kaupið og krónurnar, og fé-
lagslegar umbætur sem eru meira en loforðin tóm
hefur verkalýðshreyfingin ávallt lýst sig reiðubúna
til þess að meta til launa.
Þeir eru margir nú sem segja i likingu við dr.
Gylfa og Vilmund að nú sé komið að verkalýðs-
hreyfingunni að fórna einhverjum stundarhags-*
munum gegn loforðum um óvissan framtiðarávinn-
ing . Miklu fleiri eru þó þeirrar skoðunar að þeir
sem fyrst og fremst hafa makað krókinn á verð-
bólgunni eigi og haf i efni á að standa undir þvi að ná
henni niður. Og til þess að verkalýðshreyfingin geti
yfirleitt verið til umræðu um einhverjar fórnir þarf,
að liggja fyrir mótuð heildarsýn og efnahagsstefna
af hálfu rikisvaldsins. Meðan hún hefur ekki verið
lögð skilmerkilega heldur hver i sitt og misjafnlega
snjallar lausnir á einstökum þáttum efnahags- og
kjaramálanna vekja einungis tortryggni og úlfúð.
Efnahagssnillingar i þingflokki Alþýðuflokks
geta þvi ekki búist við að fá mikinn hljómgrunn
fyrir „patent” —lausnir sinar fyrr en að þær hafa
verið felldar inn i ramma pólitisks meirihluta á Al-
þingi og sýnt framá að þær séu framkvæmanlegar.
í þessu sambandi er tónninn frá ráðstefnu
verkalýðsmálanefndar Alþýðuflokksins eftirtektar-
verður. Leiðarahöfundur Alþýðublaðsins getur þess
meðal annars að á ráðstefnunni hafi menn velt
mjög fyrir sér þeirri spurningu hvort útreikningur
visitölunnar og áhrif hennar væru undirrót alls ills,
þegar litið væri til verðbólgunnar. „Niðurstaðan
varð sú, að svo væri ekki, heldur mætti leita á-
stæðna fremur til óeðlilegrar tekjuskiptingar i þjóð-
félaginu.” Að þessari niðurstöðu mætti þingflokkur
Alþýðuflokksins gjarnan leiða hugann oftar en hann
gerir.
Það er einnig full ástæða fyrir þá þingmenn Al-
þýðuflokksins sem megináherslu hafa lagt á nauð-
syn þess að hafa samstarf við Sjálfstæðisflokkinn i
ræðu og riti að leggja eyrun betur við þeim viðhorf-
um sem verkalýðsfrömuðir flokksins leggja áherslu
á.
1 áðurgreindri frásögn i forystugrein Alþýðu-
blaðsins um ráðstefnu verkalýðsmálanefndar
flokksins segir m.a.:,,Bent var á nauðsyn þess, að
flokkar alþýðunnar stæðu fast saman, og létu
hvorki tortryggni né minniháttar mál koma i veg
fyrir gott samstarf. Ef ekki tækist nú samstaða með
þessum flokkum væri boðið heim afturhaldsstjórn i
landinu, sem hikaði ekki við botnlausa kjaraskerð-
ingu.”
Hver vill bera ábyrgðina á þvi?
— ekh.
Synjun á
afturköllun
Fréttatilkynning kom inn á
blööin á föstudaginn var sem
var einstæð i sinni röö. Vinnu-
veitendasambandiö samþykktí
faldur: þaB er boöaB til styrjald
ar og markmiBiö er, einsog seg-
ir i fyrirsögn greinarinnar, aB
atvinnurekendavaldiB vill fá
veröbæturnar niöur felldar. All-
ir vita mætavel aö þaö eru eng-
ar likur til aB samtök launafólks
falUst á þá kröfu. Þá vilja at-
vinnurekendur halda þeirri leiö
opinni aö setja á verkbann eftir
þvi sem þeim þurfa þykir — og
þá væntanlega til þess aö reyna
--------------------------------1
nemaskatta af öllum þeim sem I
ná ákveönum aldri, þvi i raun og I
veru gengur þaö gegn annarri J
réttlætiskröfu sem segir aö j
skatta og gjöld eigi a& leggja á I
þjööfélagsþegna „eftir efnum I
og ástæöum”. Þaö er einn J
meiriháttar vandi i islensku ■
samfélagi, aö menn eru i aukn- I
um mæli a& gefast upp á þvi aö I
fylgja þessari reglu en btía i ,
staöinn til aörar sem eru sýnu .
hæpnari. Þaö ertil fólk sem náö I
hefur eftirlaunaaldri sem hefur I
„efiii og ástæöu ” til aö greiöa ,
einhverja skatta, og siöan ann- i
aö fólk sem miklu verrer sett og
ræöur ekki viö slikar byröar.
Þaö er mergurinn málsins.
I ræöunni var einkum vikiö aö i
þeim tilvikum, þegar aldraö
fólk býr i allstóru htísnæöi, sem I
þaö hefur ekki neinar leigutekj- ■
ur af, og hefur sjálf t ekki aörar ■
tekjur en lífeyri. Þaö er sjálf- I
sagt réttlætismál aö heimild sé |
fyrir þvi aö fella þá niöur af ■
sliku fóki margumdeilda fast- I
eignaskatta. En aö gera fólk I
meö nokkrum hætti ómyndugt |
sem þjóöfélagsþegna af þeirri >
Talsmaður vinnuveitendasambandsins:
Málið snýst um að
semja um að fella
verðbætumar niður
Ohress yfir afstöðu Vinnuveitenda, segir taLsmaður ASI
„Að láta ekki slíka
svívirðu viðgangast"
aötaka ekki til greina afturköll-
un verklýösfélaga á uppsögn
kjaraliöa kaupsamninga. Meö
öörum oröum, atvinnurekendur
vilja hafa samningana lausa, en
eins og Snorri Jónsson, forseti
ASI, hefur sagt I blaöaviötali,þá
skýtur hér nokkuö skökku viö:
atvinnurekendur hafa hingaö til
viljaö láta samninga vera i gildi
sem allra lengst.
Kristján Ragnarsson tals-
maöur Vinnuveitendasam-
ba ndsins t úlka r þessa s amþykkt
á eftirfarandi hátt I Morgun-
blaöinu i gær: ,,ÞAÐ SEM I
þessu fellst i fyrsta lagi er aö viö
ætlum ekki aö leyfa verkalýös-
félögunum aö afturkalla upp-
sögn sina á samningunum sem
erhálfsársgömul”. „Viöætlum
semsagt ekki aö fallast á aö
setja samningana I gildi”. „Viö
viljum fremur freista þess aö
semja um þessa hluti á ný
vegna þess aö viö teljum aö
samningarnir, eins og þeir eru
númeö þeim ákvæöum um visi-
tölu sem þar er kveöiö á um, séu
óframkvæmanlegir svo sem
dæmin sanna, og þess vegna
hljóta menn aö horfast fremur i
augu viö aö skeröa þessa visi-
tölu heldur en annars vegar aö
stefna i verulegt atvinnuleysi
eöa missa veröbólguna enn einu
aö þvinga rikisstjórnina til aö
veita þeim einhverja þá fyrir-
greiöslu sem þeir þykjast þurfa.
Réttlœti
gegn
réttlœti
Morgunblaöiö birtir kafla tír
prédikun dómkirkjuprests I gær
þar sem hann mótmælir skött-
um á öldruðu fólki. Meginaf-
staöa prestsins er þessi:
ástæöu einni aö paö heíur náö
vissum aldri er hugmynd sem
viö vitum ekki til aö nokkrum
hafi dottiö i hug aö setja á odd-
inn I okkar heimshluta. Enda
þurfum viö ekki annaö enlita til
aldraöra meölima frægra fjár-
málaætta til aö sjá hvilik móög-
un viö heilbrigöa skynsemi þaö
væri.
Mynd af fimm-
tán körlum
Eins og kunnugt er eru synd-
irnar margar sem framdar eru I
arnningftgeröarinnur uröu lattt- j
crftar kat.ipgjal<l3haekí<anlr um-
...haA .ttAm i
„Þaö hrriur í raun ratdroi sraöið á
okkur aö b«ta kfðr vorrlunar
Umrot'tf laridtwambandaþltig var \
haWíð cfagana 4. tll 6. nóvémber ,
1977 r-tn mAnrtAI ■sfðar j-HmAii
íaunaflokkar. Þessar íiflögur j
sköpoöu meirl broídrf og fufl- i
næoia botur bví markrniðl, aö i
Frá undirritun kjarnamn
ingsvnrzlunarmann*.
Isinni upp tír öliu valdi. Um þetta
snýst máliö. Viö höldum þvi
beinlinis fram, aö þaö sé öllum
• til hagsbóta aö veröbótaþáttur-
Iinn i þessum kjaramálum veröi
felldur niöur.”
i Styrjöld
! ívœndum
er næsta ein-
„Mér finnst þaö fullkomiö
réttlætismál aö aldraö fólk fái
algjöra lausn undan hvers kon-
ar skattlagningu eftir vissan
aldur”.
Þaö er sjálfsagt réttlætismál,
aö afnema skatta á öldruöu fólki
sem hefurlitlartekjur, þaö seg-
ir sig sjálft. En þaö er alls ekki
sjálfsagt réttlætismál aö af-
jafnréttismálum. Ein stórsynd
er staöfest á ljósmynd i
Morgunblaöinu á þriöjudag.
Htín er af undirritun siöustu.
kjarasamninga verslunarfólks.
Myndin er af fimmtán körlum —■
og eru þaö þó fá samtök sem
konur eiga eins mikinn hluta i
og Landsamband Islenskra
verslunarmanna.
át
Bo
Boöskapurinn