Þjóðviljinn - 02.11.1978, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 02.11.1978, Qupperneq 5
Fimmtudagur 2. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 1975 1976 1977 1978 <0 <X> in m E 3 C C -D Æ) 8 -C. "C c o _J Kröflusvœðið Landrisið meira en nokkru sinni Nú eru likur á aö til tiöinda muni draga viö Kröflu, enda svo komiö aö landris á svæöinu er oröiö meira en nokkru sinni fyrr. Meira aö segja þegar gaus 1975 haföi land ekki risiö eins hátt og þaö hefur gert nú. Þjóöviljinn hefur fengiö linurit sem sýnir landris á Kröflu- svæöinu allt frá þvi aö gaus viö Leirhnjúk I desember 1975 og til dagsins i gær. baö sýnir aö land hefur nú risiö hærra en nokkru sinni áöur. Ekki er þvi nema von aö menn séu kviönir um framhaldiö. —S.dór Landhæö i Leirbotnum: Eins og sést á linuritinu lengst til hægri er landris nú oröiö hærra en var viö upphaf Kröflueida 1975 (sjá lengst til vinstri á linuritinu). Þursar og alþýða / Félagsheimili stúdenta annað kvöld Einsog áöur hefur veriö frá skýrt hér i blaðinu hyggjast stúd- entar viö Ht standa fyrir blóm- legri ménningarstarfsemi I vetur i félagsheimili sinu viö Hring- braut. Einkum veröa föstudags- kvöldin lffleg. Annaö kvöld, 3. nóv. kl. 20.30 munu Þursaflokkurinn og Alþýöuleikhúsiö troöa upp meö sameiginlega dagskrá i matsal félagsheimilisins. Uppistaöan I leik Þursa- flokksins veröa lög af óútkominni plötu þeirra og mun Alþýöuleik- húsiö tengja leik sinn lagatextum Þursaflokksins, sem eru af þjóö- sagnatoga spunnir. Aögangur er öllum heimill og miöaveröi stillt i hóf. ih Aðalfundur Landssam- bands íslenskra rafverktaka Aöaifundur Landssambands islenskra rafverktaka veröur haldinn 3. og 4. nóv. n.k. aö Hótel Loftleiðum. Tæplega 300 rafverk- takar eru i samtökunum, og aöildarfélög eru sjö. A fundinum mun Siguröur Halldórsson rafmagns- verkfræöingur flytja erindi sem nefnt hefur veriö ,,AÖ selja raflagnir” og veröur efni þess rætt i umræöuhópum fyrri daginn. Siöari fundardag veröur rætt um verölagsmál, væntan- legan fundnorrænnarafverktaka, sem haldinn veröur á Akureyri næsta sumar, og aöild rafverk- taka aö Vinnuveitendasambandi tslands, en um þaö siöasttalda eru nokkuö skiptar skoöanir. A laugardagskvöldiö munu rafverktakar halda hóf i Kristals- sal Hótels Loftleiöa. IB-lánin: Nokkrar nyjungar 566.880 .ooiioo Þessar tölur sýna breytingar á ráóstöfunarfé eftir 6 og 12 mánaöa sparnað. IB lánin hafa vakið verðskuldaða athygli. Þau eru raunhæf leið til lána fyrir almenning. En til þess að þau haldi kostum sínum þarf að endur- skoða kerfið reglulega, m.a. með tilliti til verðlags- þróunar. Þetta hefur Iðnaðarbankinn einmitt gert. Því hefur verið ákveðið að gera eftirtaldar breytingar: 1. Stofnaður hefur verið nýr 18 mánaða flokkur. Hámarks innborgun er kr. 50.000. Ráðstöfunarfé (eigin sparnaður ásamt IB-láni) að loknu sparnaðartímabili, með slíkri innborgun, nemur þá 1.8 milljón króna auk vaxta. 2. Hámark mánaðarlegra innborgana hefur verið endur- skoðaö. Gildir það um nýja reikninga og er sem hér segir: í 6 mánaða flokki kr. 30.000 í 12 mánaða flokki kr. 40.000 í 18 mánaða flokki kr. 50.000 I 24 mánaða flokki kr. 60.000 (36 mánaða flokki kr. 60.000 (48 mánaða flokki kr. 60.000 3. Þá hefur Iðnaðarbankinn ákveðió, að fengnum fjölda til- mæla, að gefa fólki kost á að lengja sparnaðartímabilið, enda lengist þá lánstíminn og upphæð IB-lánsins hækkar að sama skapi. Nánari upplýsingar veita IB ráðgjafar hver á sínum afgreiðslustað — þeir vita allt um IB lán. S £ rfifc Banki þeirra sem hyggja að framtíðinni ;ji| Iðnaðarbankinn Aðalbanki og útibú

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.