Þjóðviljinn - 02.11.1978, Síða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 2. nóvember 1978
Lífskjör á íslandl
Ráðstefna Bandalags háskólamanna um
lifskjör á Islandi hefst i ráðstefnusal Loft-
leiðahótelsins föstudaginn 3. nóv. kl.
13.30.
Ráðstefnan er öllum opin meðan húsrúm
leyfir.
Bandalag háskólamanna
PÓST- OG
SlMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða
VERKFRÆÐING
til starfa hjá sambandadeild tæknideild-
ar.
Nánari upplýsingar verða veittar hjá
starfsmannadeild.
KEFLAVIK
Þjóðviljinn óskar eftir blaðberum sem
fyrst.
Upplýsingar hjá umboðsmanni, Bjarna-
völlum 9, simi 92-1373.
DlOOVIUINN
Laus staða
Umsóknarfrestur um stö&u framkvæmdastjóra viö
Raunvisindastofnun Háskólans er framlengdur til 10.
nóvember n.k. Framkvæmdastjóri annast almennan
rekstur stofnunarinnar og hefur umsjón meö allri starf-
semi sem ekki heyrir undir einstakar rannsóknarstofur.
Umsækjandi skal hafa lokið háskólaprófi.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Nánari
upplýsingar um starf þetta veitir stjórn Raunvisinda-
stofnunar.
Umsóknir meö itarlegum upplýsingum um menntun og
starfsferil skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu,
Hverfisgötu 6, Rvk., fyrir 10. nóv. 1978.
Menntamálaráðuneytið,
31. október 1978
Skólastjórastaða
við Iðnskólann á Patreksfirði er laus til
umsóknar. Skólinn mun starfa frá ára-
mótum og fram i mai.
Umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fjölskyldustærð skulu berast
formanni skólanefndar fyrir 20.
nóvember.
Menntamálaráðuneytið
Rafvirkjar óskast strax
Upplýsingar i sima 28022 og 21700.
»RAFAFL
S.V.F.
Blaðberar óskast
Seltjarnarnes
Skerjabraut — Lambastaðabraut (sem fyrst)
uoamuiNN
Slðumúla 6. simi 81333
Evrópuleikir
í handbolta
„Mér list ágætlega á aö fá .........ættum aö geta unnið þá hér i
þessa mótherja”. fyrri leiknum...”
Rætt við Jón Karlsson
og Pál Björgvinsson
Sem kunnugt er munu Vals-
menn mæta liöinu Dynamo
BUkarest i Evrópukeppni
meistaraliöa og Vikingar sænska
liöinu Ystad I Evrópukeppni
bikarhafa. Blaöamaöur haföi
samband viö þá Jón Karlsson og
Pál Björgvinsson I þeim tilgangi
aö heyra I þeim hljóöið i Ijósi
þessara tiöinda.
„Mér list ágætlega á aö fá
þessa mótherja”, sagöi Jón
Karlsson, ,,en ég þekki litiö til
þeirra. Þaö má gera ráö fyrir aö
liöiö sé nokkuö sterkt, þar sem
þaö er Rúmeniumeistari og
nokkra landsliösmenn á þaö
örugglega. Reglan hefur veriö sú,
aö Valur hefur staöið sig vel á
heimavelli I mikilvægum leikjum
ste-. leikina viö Mai Moskva og
Gummersbach, sem viö töpuðum
aöeins meö eins marks mun. Ég
er þvi bjartsýnn á, aö vel gangi
hér heima gegn þessu rUmenska
liði. — Ef aö likum lætur veröur
róöurinn úti hins vegar mjög
erfiöur”.
— Nú hafa meiösl hrjáö Vals-
liöiö. Hvernig horfa þau mál viö?
„Brynjar Kvaran veröur
væntanlega orðinn heill heilsu,
þegar til kastanna kemur, en
meiri vafi er með Gisla Blöndal.
Þaö er m jög slæmt, ef viö þurfum
að leika án hans, svo sterkur
leikmaöur sem hann er. Viö
eigum fyrri leikinn hér heima i
byrjun desember aö þvi er áætlaö
er, svo aö þaö er ekki alveg komiö
aö þessu og vonum viö þvi hiö
besta”.
Páll Björgvinsson sagöi
svipaöa sögu og Jón, hann þekkti
litiö til þessa sænska liös, en vissi
þó aö I þvi væru tveir lands-
liösmenn, og þaö væri I ööru sæti I
sænsku 1. deildinni eftir fjórar
umferöir. Ennfremur sagði Páll:
,,Ég telað viö eigum jafna mögu-
leika og þeir og ættum aö geta
unniö þá hér i fyrri leiknum meö
4-5 mörkum, ef viö náum góbum
leik. En eins og ég sagöi áöan, þá
þekki ég þetta liö ekki sérstak-
lega ogmiðaþvl spá mina viöþað
sem gengur og gerist I sænskum
handbolta. Sviarnir eru frægir
fyrir það aö vera erfiöir heim aö
saskja og er varla hægt að búast
viö þvl, aö viö sigrum þá úti. Ég
vona bara, aö viö veröum meö
fullt liö i báöum leikjunum og ég
vænti mikils stuönings áhorfenda
i leikrium hér heima. Slikur
stuðningur vegur alltaf þungU’.
Þaö skal aö lokum tekiö fram,
aö Jón og Páll bjuggust báöir viö
þvi aö reynt yröi aö fá leikina
færöa fram I nóvember. Astæöan
er sú, aö seint I nóvember veröur
landsliöiö i keppni I Frakklandi
og veröur þvi erfitt aö samræma
undirbúning landsliös mannanna
I Val og Vikingi fyrir keppnina
þar og svo Evrópuleikina, sem
áætlaö er aö veröi báöir i byrjun
desember.
HM 1 kraftlyftingum
HM unglinga í lyftingum
1 dag hefst heimsmeistara-
mótiö I krafflyftingum I Turku i
Finnlandi. Islendingar senda
þangaö þá Skúla óskarsson, sem
keppir I 75 kg. flokki, og Óskar
Sigurpálsson, en hann keppir i 110
kg flokki. Þeir fara báöir utan i
dag og á laugardag reynir SkúIL
krafta sina, en óskar á sunnudag.
Skúla fer stööugt fram og takist
honum vel upp á mótinu eru
miklar likur á þvi, aö hann hreppi
eitt af þremur efstu sætunum.
Dagana 4. og 5. nóvember
veröur einnig haldiö Noröur-
landamót unglinga i lyftingum.
Keppnin fer fram i bænum Lille-
röd 1 Danmörku. Islenska
landsliöiö heldur utan i dag og er
þaö skipað þessum mönnum:
60 kg flokkur, Þorvaldur B. Rögn-
valdsson, KR
67.5 kg flokkur, Haraldur
ólafsson, IBA
75 kg flokkur, Þorsteinn Leifsson,
KR og Freyr Aöalsteinsson, IBA
82.5 kg flokkur, Guögeir Jónsson,
A og Guðmundur Helgason, KR.
90 kg flokkur, Birgir Þór Berg-
þórsson, KR og Sigmar Knútsson,
IBA
100 kg flokkur, óskar Kárason,
KR
110 kg flokkur, Agúst Kárason,
KR
Unglinga-
mót Ægis
Hiö árlega unglingamót
Ægis i sundi veröur haldiö
sunnudaginn 12. nóvember
1978 I Sundhöll Reykjavíkur.
Upphitun hefst kl. 14.00, en
keppnin kl. 15.00.
Keppt veröur i eftirtöldum
sundgreinum og i þeirri röö
sem hér greinir:
200 m bringusund stúlkna
200 m baksund drengja
200 m skriðsund telpna
200 m skriösund sveina
50 m bringusund telpna (f.
1966 og siöar)
50 m skriðsund sveina (f.
1966 og slðar)
100 m flugsund stúlkna
100 m skriðsund drengja
100 m baksund telpna
100 m bringusund sveina
50riiskriösundtelpna (f. 1966
og siðar)
50 m flugsund sveina (f. 1966
og siöar)
4x100 m skriösund stúlkna
4x100 m skriösund drengja
Þáttökugjald er kr. 200.00
fyrir hverja einstaklings-
grein og sama fyrir boðsund.
Þátttökutilkynningar
sendist til GuÖmundar Harö-
arsonar, Höröalandi 20,
Reykjavik, simi 30022 i siö-
asta lagi mánudaginn 6. nóv-
ember. Þátttökutilkynningar
skulu berast á timavaöa-
spjöldum._______________
Rœður ÍA
Kirby?
„Ég ætia aö tala viö Kirby
á föstudaginn og ég reikna
meö þvf, aö þá veröi ákvörö-
un tekin um þaö, hvort hann
veröur þjálfari hjá okkur”,
sagöi Gunnar Sigurösson
formaöur knattspyrnu-
deildar 1A, þegar biaöiö
haföi samband viö hann I
gær og innti hann eftir
þjálfaramálum knatt-
spyrnutiös 1A.
Gunnar sagöist hafa
ástæöu til aö vera vongóður
um þaö, aö Kirby yrði meö
liðinu næsta keppnistimabil.
Þeir heföu hins vegar ekkert
verið að flýta sér i þessum
málum þar sem um þessar
mundir yröi kosiö nýtt knatt-
spyrnuráö og ekki rétt aö þá
sé búiö aö binda hendur þess
meö ráöningu þjálfara.
1 kvöld fara fram tveir
leikir i 2. deild tslandsmóts-
ins I handknattieik. Fyrri
leikurinn veröur milli
kvennaliöa IR og Þróttar og
hefst hann klukkan 20.00. 1
siöari leiknum mætast svo
karlaliö Armanns og KR. -
Báöir leikirnir veröa I
Laugardalshöll.
Um síöustu helgi náöu KR-
ingar i tvö stig noröur til
Akureyrar, en þar sigruðu
þeir Þór. 1 kvöld eru
Armenningar hins vegar að
leika sinn fyrsta leik i 2. deild
IslandSmótsins. I nýafstöönu
Reykjavikurmóti virtust
iiöin vera mjög áþekk aö
styrkleika og verður örugg-
lega um spennandi leik aö
ræöa i kvöld.
2. de ild
í kvöld
Jóhann Ingi utan?
Eins og fram hefur komiö vill
landsliösþjálfarinn I handknatt-
leik sjá hina s.k. útlendinga i leik
meö sinum liöum, áöur en hann
tekur ákvöröun um þaö, hvort
hann velur einhverja þeirra I
islenska landsliöiö.
Þegar siöan haföi samband viö
Jóhann Ingi Gunnarsson
Ljósmynd: Leifur.
Jóhann Inga I gær, sagöist hann
stefna aö þvl aö fara til Þýska-
lands 10. nóv. til aö fylgjast meö
leik Grunweiss Dankersen og
Gramke, sem veröur laugar-
daginn 11. „Meiningin meö
þessari ferö ef af verður er sú aö
sjá hver geta þeirra Ólafs, Axels
og Björgvins er um þessar
mundir, heyra i þeim hljóöiö og
Framhald á 14. siöu
/