Þjóðviljinn - 02.11.1978, Síða 11
Fimmtudagur 2. nóvember 1978 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 11
íslenski dansflokkurinn:
í kvöld veröur frum-
sýning i Þjóðleikhiísinu á nýrri
danssýningu tsienska dans-
flokksins og veröa sýndir þrir
ballettar. Tveir þeirra voru
reyndar sýndir á Listahátiö i vor
viö mikla hrifningu: PAS DE
QUATRE eftir hinn heimskunna
bailettdansara og stjórnanda
ANTON DOLIN, sem sjólfur sviö-
setti baUettinn , og SÆMUNDUR
KLEMENSSON, nýr fslenskur
baUett eftir Ingibjörgu Björns-
dóttur viö tónlist ÞURSA-
FLOKKSINS, en hann kemur
fram I sýningunni. Vakti þessi
nýi, islenski ballett gifurlega
hrifningu á Listahátfö og höföu
margir á oröi, aö hér heföi tekist
á óvenju skemmtilegan hátt aö
flétta saman islenska danslist og
þjóölega tónlist I niitimaútterslu.
Á dagskránni nú eru sem sé
þessir tveir ballettar ásamt
einum nýsömdum. Er þaö Rokk-
balIettinn-1955, sem saminn er af
Islenska dansflokknum I dans-
smiöju undir leiösögn ,og stjórn
bandarisku ballerinunar Karen-
ar Morell. Rokkballettinn
1955 er um timabil, þegar rokk-
tónlistin og dansinn stóöu sem
hæst og er öll tónlistin i ballett-
inum flutt af EIvis Presley.
Karen Morell hefur dvalist hér
siöan i haust og kennt íslenska
Atriöi úr „Sæmundi Klemenssyni”, nýjum ballett eftir Ingibjörgu
Björnsdóttur viö tónlist Þursaflokksins. (Mynd Leifur)
Frá rómantík til
rokkballets
dansflokknum. Hún var til
skamms tima mjög rómuö ball-
erína vestanhafs, starfaöi um 9
ára skeiö meö New York City
Ballet sem sólódansari undir
stjórn Balanchine en varö fyrir
slysi fyrir þremur árum, sem batt
enda á dansferil hennar og hefur
hún nú snúiö sér aö kennslu.
Leikmynd viö ballettana er
eftir Björn G. Björnsson en alls
koma fram 12 dansarar. Úr
Islenska dansflokknum: Asdis
Magnúsdóttir, Birgitta Heide,
Guörún Pálsdóttir, Helga
Bernhard, Ingibjörg Pálsdóttir,
Kristin Björnsdóttir, Nanna Ól-
afsdóttir og örn Guömundsson.
Einnig koma fram tveir aörir
karldansarar: ólafur ólafsson og
Björn Sveinsson svo og tvær
stúlkur úr ballettskóla Þjóöleik-
hússins: Helena Jóhannesdóttir
og Lára Stefánsdóttir.
Segja má aö þessi danssýning
tslenska dansflokksins bjóöi upp
á mikla fjölbreytni. I „Pas de
Quatre” gefur aö lita sýnishorn
af rómantiska, klasslska ballett-
inum, þar sem fjórar ballerinur
dansa hlutverk fjögurra frægra
ballettdansmeyja, þeirra
Taglioni, Grahn, Griziog Cerrito.
Þaö eru þær Ingibjörg Pálsdóttir,
Nanna ólafsdóttir, Asdis
Magnúsdóttirog til skiptis Helga
Bernhard og Guörún Pálsdóttir,
sem dansa þessi hlutverk.
1 Sæmundi Klemenssyni er
bæöi i dansi og tónlist byggt á
gömlum heföum, sem færöar eru
i átt til nútimans, og i þriöja
ballettinum sýnir dansflokkur-
inn hæfni sina i rokkinu.
Frumsýningin er sem fyrr segir
I kvöld fimmtudagskvöld, þá eru
sýningar á laugardag kl. 15 og
þriöjudagskvöldiö 7. nóvenber.
Óvist er aö unnt veröi aö hafa
nema þessar sýningar, en þaö fer
þó eftir aösókn.
Kunnír sænskír vísna-
söngvarar í heimsókn
Þeir, sem unna góöum visna-
söng, eiga nú von á góöri heim-
sókn. Tveir, sænskir visnasögnv-
arar eru væntanlegir hingaö til
lands á vegum félagsins Visna-
vina og Islensk-sænska félagsins.
Þessir listamenn — Eva Barth-
oldsson og Torbjörn Johansson —
njóta mikilla og vaxandi vinsælda
I Sviþjóö og viöar á Noröurlönd-
um. Þau h afa haldið f jölda hljóm-
leika I Sviþjóð og viöar á Noröur-
löndum og I Bandarikjunum og
komiö fram í útvarpi og sjón-
varpi i Sviþjóö og Bandartkjun-
um. Auk þess aö syngja leika þau
Eva og Torbjörn á sitt hvort
hljóöfæriö — hann áfiðlu, en hún á
gftar. Visnasöngur á sér langa
sögu I Sviþjóö og þau Eva og Tor-
björn þykja flestum öörum ung-
um listamönnum á þessu sviöi
fremri i þvi aö sameina forna
vfsnahefð nútimalegri túlkun.
Þau halda hljómleika I
Norræna húsinu klukkan 20.30 aö
kvöldi fimmtudagsins annars
nóvembers, skemmta slöan á
Akureyri klukkan 20.30 á föstu-
dagskvöld — á Mööruvöllum i
húsi Menntaskólans á Akureyri
— ogloks koma þauframisam-
komuhúsinu i Borgarnesi klukkan
16 sunnudaginn fimmta nóvem-
ber. Þaukoma frá Fagersta, sem
er vinabær Borgarness í Sviþjóö.
A hljómleikunum i Borgarnesi
koma auk Svianna fram danska
visnasöngkonan Hanne Juul og
Islendingarnir GIsli Helgason og
Guömundur Amason.
A hljómleikunum munu Eva
Bartholdsson og Torbjörn Jo-
hansson syngja gamlar og nýjar
visur og þá meöal annars lög af
breiöskifu, sem þau hafa nýlega
gefiö út og vakiö hefur mikla
athygli.
Breytingar á umferð
1 gær, 1. nóvcmber, tóku gildi
eftirfarandi breytingar á umferö:
1) Njaröargata og Frakkastigur
veröa aöalbrautir milli
Sóleyjargötu og Njálsgötu.
Stöövunarskylda, sem nú er á
Njaröargötu viö Laufásveg,
fellur niöur en I staöinn kemur
stöövunarskylda á Laufásveg
viö Njaröargötu.
2) Stöövunarskylda á hægri
beygju úr Litluhliö inn á
Hafnarfjaröarveg fellur niöur
en I staöinn kemur biöskylda.
Stöövunarskylda veröur
áfram á vinstri beygju af Litlu
hllö inn á Hafnarfjaröarveg.
3) Akstur annarra ökutækja en
strætisvagna veröur bannaöur
um stig milli Hjallasels og
Flúöasels.
Breytingar þessar hafa veriö
samþykktar af umferöarnefnd
Reykjavikur og borgarráöi.
Auglýsing
frá Launasjóði ríthöfunda
Hér meö er auglýst tii umsóknar starfslaun fyrir áriö 1979
úr Launasjóöi rithöfunda samkvæmt lögum nr. 29/1975 og
reglugerö gefinni út af menntamálaráðuneytinu 9. júnl
1976.
Rétt til greiöslu úr sjóönum hafa islenskir rithöfundar
og höfundar fræöirita. Heimilt er og aö greiöa laun úr
sjóönum fyrir þýöingar á islensku. Starfslaun eru veitt I
samræmi viö byrjunarlaun menntaskólakennara
skemmst til tveggja og lengst tilniu mánaöa I senn.
Höfundur, sem sækir um og hlýtur starfslaun I þrjá
mánuöi eöa lengur, skuldbindur sig til aö gegna ekki fast-
launuðu starfi meöan hann nýtur starfslauna. Slik kvöö
fylgir ekkitveggja mánaöa starfslaunum, enda skulu þau
einvöröungu veitt vegna verka sem birst hafa næsta
almanaksár á undan.
Skrá um birt ritverk höfundar og verk, sem hann vinnur
nú aö, skal fylgja umsókninni.
Umsóknum ber aö skila á sérstökum eyöublööum, sem
fást I menntamálaráöuneytinu. Mikilvægt er aö
spurningum á eyöublaöinu sé svaraö og veröur fariö meö
svörin sem trúnaðarmál.
Umsóknir skulu sendar fyrir 20. desember 1978 til
menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavlk.
Reykjavik, 1. nóvember 1978
STJÓRN LAUNASJÓÐS RITHÖFUNDA
FREEPORTKLÚBBURINN
auglýsir
NÁMSSTYRKI
I janúar 1979 verður veittur styrkur úr styrkt-
ar- og fræðslusjóði Freeportklúbbsins. Til ráð-
stöfunar verða að þessu sinni kr. 500.000.00.
Styrkurinn verður veittur í einu lagi, miðað
við að minnsta kosti 6 mánaða námsdvöl við
viðurkennda áfengismálastofnun erlenda# eða
tveir styrkir á kr. 250.000.00, miðað við 3ja
mánaða lágmarksnámsdvöl við tilsvarandi
stofnanir.
Umsóknir með sem nákvæmustu upplýsingum
um viðkomandi, áætlaða námsdvöl og fram-
tíðaráætlanir, sendist formanni Freeport-
klúbbsins, Tómasi Agnari Tómassyni,
Markarf löt 30, 210 Garðabæ sem einnig veitir
nánari upplýsingar.
Umsóknarfrestur er til 1. desember næstkom-
andi.
Garðabæ 31. október 1978
STJÓRN FREEPORTKLÚBBSINS
Þurrkaður harðviður
Einnig fyrirliggjandi hnota, japönsk eik
og oregon pine. Harðviðargólflistar fyrir
parket. Sendum i póstkröfu um allt land.
HÖFÐATÚNI 2 - REYKJAVÍK
Sími: 22184 (3 l(nur)