Þjóðviljinn - 02.11.1978, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 02.11.1978, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJ6ÐVILJINN Fimmtudagur 2. nóvember 1978 Lækkar olíu- styrkur? Skrýtinn sparnað- ur í fjárlagafrum- varpi t iandi, sem býr við 50% verðbólgu er ekki aigengt aö útgjaldalibir rikisins á fjár- lögum iækki miili ára. Til er þetta þó og er stundum til- efni til fagnaöar. Þjóöviljinn sá I hinu nýja fjárlagafrumvarpi stjórnar- innar einn slikan lið, sem lætur litið yfir sér, en kemur þó ekki til meö aö ylja nein- um um hjartaræturnar. Hér er um að ræða hinn svo- nefnda oliustyrk, en hann var á þessu ári 10.500 kr. á hvern einstakling sem naut hans. A næsta ári er gert ráð fyrir að ríkiö veiti þeim, sem búa viö oliukyndingu sömu upphæð, auk þess sem búist er viö aö þeim fækki nokkuö. Einnig er ætlunin að veita lægri styrki til rafveitna, disilstöðva og heimavistar- skóla. Þjóðviljinn hefur fregnaö að Helgi F. Seljan muni af þessu tilefni beina fyrirspurn til viðskiptaráð- herra. sgt IRAN: Verkföll lama olíuframleidslu TEHERAN, 1/11 (Reuter) — Verkamenn viö oliuiönaö i Iran eru nú allflestir i verkfalli, til aö leggja áherslu á kröfur slnar sem eru eftirfarandi: Afnám herlaga, náöun pólitiskra fanga og aö fimm hundruö vestrænir sér- fræöingar er starfa viö oliu- iönaöinn veröi látnir vtkja fyrir innfæddum starf sbræörum sinum. Olíuframleiöslan er nú I lama- sessi. Syo til hvergi er unnið, en þó er á örfáum stöðum einhver framleiðsla i gangi, en hún er abeins litið brot þess sem venju- legt er. Alþjóöleg ollufyrirtæki sem hafa itök i landinu eru þegar komin iklipu, vegna vanefnda við ýmsa stærstu viöskiptavini sina, svo sem Japani. Yfirvöld hafa ekki enn beitt valdi sinu, en keisarinn hefur látiö I það skina að þeir sem enn yröu i verkfalli eftir tvo daga, yröu fangelsaðir. 1 lran eru til lög til verndar oliuiðnaðinum, þar sem refsing er rættlætanleg þeim sem trufla framleiösluna. Strangur vöröur er nú við helstu oliuhreinsunarstöðvar landsins.til varnar hugsanlegum skemmdarvörgum. Tæknimenn hjá Flugfélagi Alþýðubandalagið Hafnarfirði Félagsfundur veröur haldinn I kvöld 2. nóv. kl. 20.30 að Strandgötu 41. Fundarefni: Saga verkalýðshreyfingarinnar. Frummælandi Olafur R. Einarsson. Ungt fólk er sérstaklega hvatt til að mæta á fundinn. Stjórnin. ÞRIÐJA AFLBÐ — NY VEÐHORF OG HUGMYNDIR Indverski heimspekingurinn KRISNARJUNANDA flytur fyrirlestra 2. og 3. nóv. að hótel Esju kl. 20.30 sem nefn- ast: Ný efnahagsstefna og lýðræðisfyrirkomu- lag án stjórnmálaflokka. Þjóðmálahreyfmg íslands — Proutest Universal Nóvemberfagnaður MÍR 1 tilefni 61 árs afmælis októberbyltingarinnar og þjóöhá- tiöardags Sovétrlkjanna efnir MIR, Menningartengsl tslands og Ráöstjórnarrfkjanna, til samkomu i Lækjar- hvammi, Hótei Sögu, sunnudaginn 5. nóvember ki. 3 siö- degis. DAGSKRA: 1. AVÖRP: Eyjóifur Friögeirsson fiskifræöingur og Georgi Farafonov ambassador. 2. EINSÖNGUR: ölöf K. Haröardóttir. 3. SKYNDIHAPPDRÆTTI. Dregið um 3 góöa gripi af Kjarvalsstööum og aukavinninga. Kaffiveitingar á boöstólum. Aögangur er öllum heimill meöan húsrúm leyfir. STJÓRN MIR F orf allakennara vantar að gagnfraeðaskólanum Mosfells- sveit. Upplýsingar veitir skólastjórinn Gylfi Pálsson i sima 66586. trans (Iranair) hafa nú lika fdlt niður vinnu til að taka undir kröf- ur oliuverkamanna. Flug á veg- um féiagsins hefur gersamlega lagst niður, en hingað til hefur verkfalliö ekki truflað flugvélar annarra félaga sem leið eiga um Mahrabad-flugvöll 1 Teheran. New York Times og Daily News: Utgefendur og prentarar náðu samkomulagi NEW YORK, 1/11 (Reuter) — Fulltrúar prentara og útgefendur The New York Times og The Daily News komust aö sam- komulagi I dag. Prentarar hafa veriö i verkfalli siðan 9. águst en þá var tilkynnt sú ákvörðun að fækka prenturum um helming. Fimmtán hundruð prentarar tóku þátt 1 verkfalli, en þeir þurfa aö samþykkja samn- ingana áöur en vinna hefst að nýju eftir tæpra þriggja mánaða hlé. Otgefendur viðast bjartsýnir og telja blöð sin geta komiö út að nýju á sunnudag. Samningar eiga enn eftir að takast við smærri verkalýösfé- lög, en talið er aö þau fylgi náöu samkomulagi eftir. Kröfur prentara voru þær að atvinnuöryggi þeirra væri tryggt. Skotbardagi á landamærum Hollands og V.-Þýskalands DUSSELDORF/ 1/11 (Reuter) — Að sögn Callaghan ræðst gegn hækkunum LONDON, 1/11 (Reuter) — 1 ræöu sem James Callaghan formaöur Verkamannaflokksins og for- sætisráöherra Bretlands flutti i breska þinginu i dag, varaöi hann verkalýösfélög viö aö krefjast launahækkana sem næmu meira en fimm af hundraöi. Hann sagði að ef slikar kröfur næðu fram að ganga, gripi hann til annara aðgeröa til aö stemma stigu viö verðbólgunni, svo sem að hækka skatta, og draga úr al- mennum fjárútlátum. Hann gagnrýndi harölega for- ráðamenn Ford-bilaverksmiðj- anna fyrir að bjóöa starfsmönn- um sinum 15% launahækkun. Það boð er hálf leið til móts við kröfur hinna fimmtiu og sjö þúsunda verkamanna sem lagt hafa niður vinnu hjá Ford. Hótaði hann að beita þeim refsiaðgeröum, er byöu meiri launahækkun en næmi fimm af hundraöi. vestur-þýsku lögreglunnar kom I dag til skothriðar á landamærum Hollands og Vestur-Þýskalands. Aðdrögin eiga að hafa veriö eftirfarandi. Fjórir hollenskir tollverðir komu auga á mann sem var aö klifra yfir landamæra- giröingu til Vestur-Þýskalands. Þegar þeir nálguöust manninn skaut hann á þá. Skyndilega spratt ung stúlka út úr nálægum runna og skaut einn- ig á fjórmenningana. Einn lést, annar særöist Iifshættulega, sá þriöji smávægilega en sá fjóröi slapp og kallaði á hjálp. Hafin var mikU leit að hjúunum báðum megin landamæranna, en þau stöðvuðu bakara i bil sinum sem var að aka brauði I búðir. Þau rændu bilnum og óku aftur inn i Holland. Blllinn fannst skömmu seinna, en enginn maður var þá I honum. Enn er áköf leit aö skyttunum, en hún hefur verið árangurslaus fram að þessu. Lörgreglumenn velta fyrir sér hvort um hryöjuverkamenn gæti verið að ræða. Eins llklegt væri aö þetta væru fíknilyfjasmyglar- ar, en eins og flestir vita er Amsterdam ein helsta miðstöð fikniefnaverslunar i Evrópu. iSiWÓÐLEIKHUSIB ISLENSKI DANSFLOKKUR- INN OG ÞURSAFLOKKUR- INN Frumsýning í kvöld kl. 20, laugardag kl. 15, þriðjudag kl. 20. SONUR SKÓARAN S OG DÓTTIR BAKARANS föstudag kl. 20, simnudag kl. 20. A SAMA TIMA AÐ ARI laugardag kl. 20. Litla sviöiö: SANDUR OG KONA I kvöld kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. LKIKFEIAG 2i2 22 REYKIAVÍKIJR SKALD-RÓSA I kvöld, uppselt, sunnudag kl. 20.30. VALMÚINN SPRINGUR CT ANÓTTUNNI föstudag, uppselt. GLERHCSID laugardag kl. 20.30. Næst sföasta sinn. Miöasala 1 Iðnó kl. 14-20.30, simi 16620. RÚMRUSK- RCMRUSK - RCMRUSK Miönætursýning i Austur- bæjarbiói laugardag kl. 23.30. Miðasala I Austurbæjarbiói kl. 16-21, simi 11384. Síldveiðar Framhald af bls. 6 eins mikii afföll og haldiö var. Ráöuneytiö er nú aö gera upp viö sig hverjir skilmálar veröi settir. Reknetaveiðarnar hafa hins vegar gengið mun betur og hafa nú aflast yfir 9000 lestir. Lang- mestu er aflaö i Hornafirði en einnig á sunnanverðum Aust- fjörðum og i Vestmannaeyjum eitthvaö. Hringnótabátum hefur gengiö illa að ná sildinni og einnig hefur hún veriö svo smá aö stundum hefur þurft aö henda allt að helm- ingisem uppkemur.Þáhefur ótíö ekki bættúr skák. Bátarnir landa allt frá Austfjörðum til Akraness. -GFr. Lagalega Framhald af 3. siðu. alfariö inn á þvi. A næstslðasta fundi vann hún meö okkur aö þessum tillögum, og þá breyttum við þvi I sameiningu að áheyrnar- fulltrúa meö tillögurétt yrði fjölgað um einn. Hin harða af- staöa hennar kom hins vegar ekki fram fyrr en á siöasta fundi. I sambandi við frestunina á ráðningu listráöunauts, voru aliir þrlr borgarstjórnarfulltrúarnir sammála um að hafna þeim fresti. Þaö hefur heldur ekki komiö fram. Félagsskapur listamanna eins og FIM og BÍL sem eru nánast hagsmunafélagsskapur, og á að gæta stéttarlega hagsmuna þeirra, þarf ekki endilega að vera stimpill á þær listrænu kröfur, sem eiga aö vera inn I húsinu. Ég tel að stjórn, sem kosin er til skamms tima, meö listrænu ráðuneyti, og meö tveimur ráö- gjöfum frá listamönnum, eigi aö geta komist aö heiðarlegri niður- stöðu I þvi sambandi sagði Davíö aö lokum. Þjóðviljinn hafði einnig sam- band við Sjöfn Sigurbjörnsdóttur, formann hússtjórnar Kjarvals- staða, en hún vildi ekkert tjá sig um málið að svo stöddu, en kvaöst mundu senda Þjóö- viljanum greinargerð. |m Jóhann Ingi Framhald af 10 siðu. kynna þeim æfingaprógramm islenska landsliðsins”, sagði Jóhann Ingi. „Ennfremur ætla ég að reyna að bregða mér yfir til Sviss og fylgjast með C- keppninni, sem þar fer fram dag- ana 10.-18. nóvember. Þar mun ég einkum halda uppi njósnum um lið Svisslendinga sjálfra, sem viröast vera mjög sprækir, ef marka má sigra þeirra að undan- förnu, nú siöast yfir A- Þjóöverjum. Þaö bendir þvi flest tilað þeir veröi mótherjar okkar I B-keppninni á Spáni”, sagöi Jó- hann Ingi að lokum. • Blikkiðjan Ásgaröi 1, Garöabæ Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SIMI 53468

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.