Þjóðviljinn - 04.11.1978, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 04.11.1978, Qupperneq 6
6 SIDA — ÞJÓÐVILJINN ! Laugardagur 4. nóvember 1978 FRÉTTIR ÚR BORGARSTJÓRN Utan dagskrár í borgar- stjórn: Hvar eiga þeir að taka á móti Jóni úr Breiðholtinu? Þetta var umræðuefnið á klukkustundarfundi I borgarstjórn. Hvar á að taka á móti Jóni úr Breiðholtinu? Klukkutlma langar umræður utan dagskrár urðu á fundi borgarstjórnar s.l. fimmtudag út af moldviðri þvi sem Davlð Odds- son borgarfulltriii þyrlaði upp i Morgunblaðinu I siðustu viku vegna svokallaðrar misnotkunar forseta borgarstjórnar á húsnæði og stólum i skrifstofu borgar- stjórnar Austurstræti 17. Kristján Benediktsson hóf um- ræðuna og átaldi frumhlaup Daviös harðlega. Hann vék aö þvi „hneyksli” aö herbergi borgar- stjóra væri á þriðjudögum notaö til aö halda fundi meö embættis- mönnum vegna undirbtinings borgarráösfunda, og þvi sem Daviö hefur hneykslast sem mest á, — aö forsetar borgarstjórnar, þeir Sigurjón Pétursson, Björgvin Guðmundsson og Kristján Benediktsson hafa siöan i sumar haft viötalstima einu sinni i viku á skrifstofum borgarinnar. „Þessir viötalstimar hafa hvergi verið auglýstir,” sagöi Kristján, ,,en aö sjálfsögöu hefur engin tilraun veriö gerö til aö leyna þeim og starfsmenn borgarinnar og ótal aörir hafa vitaö af þeim. Daviö Oddsson er þvi ekki aö ljóstra upp neinu leyndarmáli, eins og hann lætur liggja að, heldur hefur hann hlaupiö á sig og ljóstraö þvi upp aö hann vill ekki aö borgarbilar geti haft tal af forsetum borgar- stjórnar ef þeir óska þess.” Þá sagöi Kristján aö fyrr- verandi borgarstjóri Birgir Isl. Gunnarsson heföi haldiö pólitiska fundi I húsakynnum borgarinnar, og ekki hikaö viö aö halda slika fundi I fundarherbergi borgar- ráös. A þetta heföi aldrei veriö deilt af þáverandi minnihluta, heldur heföi veriö rætt um þaö oftar en einu sinni aö borgar- stjórnarflokkarnir fengju aöstööu til fundahalda og vinnu. Sagöist Kristján vonast eftir aö úr þvi rættist bráölega. Davið Oddsson talaöi næstur og skýröi frá fyrirspurn sinni til borgarstjdra og þakkaöi svörin. Hann sagöi aö þau vektu þó fleiri spurningar og benti á aö samkvæmt öllum reglum heföu forsetar borgarstjórnar enga sér- stööu aöra en þá aö stýra fundurn borgarstjórnar. Lagöi Daviö áherslu á heimildarlausa notkun forsetanna á annars ónotuöum stólum i hdsakynnum borgarinn- ar og sagöi aö enginn borgar- fulltrúi heföi meiri rétt en annar i þeim efnum. Lagöi hann siðan fram eftirfarandi bókun frá borgarfulltrúum Sjálfstæöis- flokksins, undirritaöa af þeim öll- um: „Fram hefur komiö meö óyggjandi hætt aö þrir borgar- fulltrúa vinstriflokkanna hafa i heimildarleysi tekið upp skrif- stofuaöstööu á borgarskrifstof- um, þ-átt fyrir yfirlýsingar fyrir nokkru um hiö gagnstæða. Viö vekjum athygii á þvl aö réttur allra borgarfulltrúa borgar- stjórnar Reykjavikur er hinn sami og enginn einstakur borgar- fulltrúi, hvort sem hann skipar meirihluta eöa minnihluta, hvort sem hann gegnir forseta eöa skrifarahlutverkum i borgar- stjórnhefursjálfstættboövald yf- ir borgarstjóra eöa nokkrum öör- um embættismanni Reykjavlkur- borgar. Embættismenn lúta fyrirmælum borgarstjóra beint og ekki annarra og borgarstjóri á ekki og má ekki i starfi sinu fara eftir fyrirmælum frá öörum aöil- um en borgarráöi eöa borgar- stjórn. Viö hörmum þann vald- hroka sem lýsir sér i framferði þriggja fulltrúa vinstriflokkanna sem gefúr til kynna aö þeir muni þegar henta þykir reyna aö starfa á svig viö þær reglur sem þeim ber aö fara eftir.” Björgvin Guömundsson minnti á aö hann heföi á fyrra kjörtima- bili flutt tillögur um aö allir borgarstjórnarflokkarnir fengju aöstööu til viötalstima, og aö sú tillaga heföi veriö feild af borgar- fulltrúum Sjálfstæöisflokksins, sem nú heföu greinilega skipt um skoöun. Þá minnti hann á aö þaö væri ekkert nýtt aö forseti borgar- stjórnar tæki á móti fólki á skrif- stofum borgarinnar, en ítrekaöi aö mikil breyting heföi oröiö á störfum forseta siöan meirihluti Sjálfstæöisflokksins féll i sumar. „Þáverandi borgarstjóri Birgir Samþykkt borgarstjórnar Reykjavíkur: Bráðabirgðalög ríkisstjórnarinnar til aukins jafnaðar í þjóðfélaginu Elli- og örorkulífeyrisþegum, sem njóta afsláttar fasteignaskatta, verði ekki gert að greiða eignarskattsaukann A fundi borgarstjórnar s.I. fimmtudag uröu nokkrar um- ræðurum bráðabirgðalög rikis- stjórnarinnar um kjaramál i til- efni tillögu sem borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fluttu um niðurfellingu skattauka á ellilif- eyrisþega og breytingu skattaukanna I skyldusparnað. Tillaga borgarfulltrúa Sjálf- stæöisflokksins var svohljóö- andi: „Borgarstjórn skorar á Al- þingi og rikisstjórn aö viö með- ferö Alþingis á þeim bráöa- birgöalögum rikisstjórnarinnar sem fjalla um tekjuskatts- og eignaskattsauka veröi þeim breytt á þann veg aö elli- og örorkulifeyrisþegum sem njóta afsláttar fasteignaskatta veröi ekki gert aö greiöa eignaskatts- auka. Enn fremur veröi sú breyting gerö á lögu-’um, a6 tekju- og eignaskattsaux.' annarra skatt- greiöenda veröi breytt i skyldu- sparnaösem skuli færöur á sér- stakan reikning hvers skatt- greiöanda jafnóöum og hann er ínnheimtur. Veröi hann endur- greiddur á tveimur árum frá þvi aö greiöslu lauk ásamt fullum visitölubótum miöaö viö visitölu byggingarkostnaöar á hverjum tima auk 4% vaxta sbr. tillögu Alberts Guömundssonar um þetta atriði á Alþingi.” Kristján Benediktsson mælti fyrir breytingartillögu frá 'Al- þýöubandalagi Alþýöuflokki og Framsóknarflokki viö fyrri hluta tillögunnar og var sú til- laga samþykkt meö 15 sam- hljóöa atkvæöum. Tillagan var svohljóöandi: „Borgarstjórn beinir þvi til Alþingis og rikisstjórnar aö viö meöferö Alþingis á bráöa- birgðalögum rikisstjórnarinnar sem fjalla um tekjuskatts- og eignarskattsauka veröi þeim breytt á þann veg aö elii- og örorkulifeyrisþegum, sem njóta afsláttar fasteignaskatta veröi ekki gert aö greiða eignar- skattsauka. Jafnframt/telur borgarstjórn aö réttmætt sé aö hækka veru- lega I krónutölu þær eignir elli- og örorkulifeyrisþega, sem und- anþegnar séu eignarskatti.” Kristj$n mælti einnig fyrir frávisunartillögu viö siöari liö tillögunnar og var eftirfarandi frávisunartillaga samþykkt meö 8 atkvæöum gegn 7: „Bráöabirgöalög um kjara- mál sem staöfest voru 8. september s.l.og nú erutilmeö- feröar á Alþingi voru sett I þeim tilgangi aö tryggja rekstur at- vinnuveganna, koma á friöi á vinnumarkaöinum og stuöla aö þvi aö full atvinna gæti haldist I landinu. t lögunum eru m.a. ákvæöi um gildistöku kjara- samninga og lækkun vöruverös til aö hamla gegn veröbólgunni. Tii aö mæta kostnaöi viö framangreindar ráöstafanir eru ákvæöi i lögunum, sem heimila sérstakarfjáraflanir.m.a. skatt á eignir, hátekjur, atvinnu- rekstur og eyðslu. Augljóslega verka þvi lögin til aukins jafnaöar I þjóöfélaginu, þar sem skattur er lagöur á há- ar tekjur svo og á eignir og notaöur til aö lækka almennt vöruverö og hækka laun. SiöarLhluti tillögu borgarfull- trúa Sjálfstæöisflokksins felur I sér áskorun á Alþingi og rikis- stjórn aö tekju-og eignarskatts- aulta skv. 8. 9. og 10. gr. laganna veröi breytt i skyldusparnaö er veröi endurgreiddur á næstu tveimur árum. Þessi tillaga fel- ur þaö i sér aö vandanum á aö velta yfir á næstu ár og jafn- framt auka skuldir rikissjóös sem flestum mun þó finnast aö nægilega miklar séu fyrir. Meö hliösjón af þessum atriöum og þeirri meginstefnu sem I lögun- um felst, getur borgarstjórn ekki fallist á siöari hluta tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæöis- flokksins og visar henni þvi frá.” — AI Ál Varamenn í Fram- kvæmdaráð A fundi borgarstjórnar s.l. fimmtudag voru kjörnir 7 varamenn I nýskipaö framkvæmdaráö borgarinn- ar. Þeir eru: Guðmundur Þ. Jónsson (G), Sjöfn Sigurbjörnsdóttir (A). Guömundur Magnússon (G), Kristján Benediktsson (B), Hilmar Guölaugsson (D), Edgar Guömundsson (D) og Valgarö Briem (D). ísl. Gunnarsson, var fram- kvæmdastjóri borgarinn- ar,” sagöi Björgvin, „Hann var jafnframt formaöur borgarráös og pólitiskur leiötogi Sjálfstæöis- flokksins I borgarstjórn. Hann tók á móti gestum og haföi viötals- tima einsog eölilegt var og notaöi húsnæöi borgarinnar eins og hann taldi sig á þurfa aö halda. Hann hélt fundi meö borgarfulltrúum Sjálfstæöisflokksins, og i Austur- stræti 17, og þaö var aldrei gagn- rýnt á þennan hátt af þáverandi minnihiuta, sagöi Björgvin. Breyting á borgarstjóraembætt- inu og embætti forseta borgar- stjórnar krefst breyttra vinnu- bragöa, sagöi hann aö lokum. Sigurjón Pétursson varpaöi fram þeirri spurningu hvar forsti borgarstjórnar ætti að sinna embættisskyldum sinum, svo sem eins og taka á móti gestum borgarinnar og ræöa viö sendi- menn erlendra rikja. Hann benti á aö Höföi heföi ávallt veriö not- aöur til þess aö taka á móti gest- um borgarinnar væntanlega þá i sama heimildarleysinu og nú væri bent á aö skrifstofur borgar- innar væru notaöar. Hann sagði engan mun á þvl aö taka I heimildarleysi á móti fólki, Reykvlkingum eöa útlendingum i Höföa og I Austurstræti 17. „Staö- reynd málsins er sú,” sagöi Sigurjón, „aö borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksinshafaekki enn getaö fyrirgefiö Reykvikingum rassskellinn frá i sumar, og þeir vilja gjarnan aö hér eftir sem hmgaö til þurfi leyfi Sjálfstæöis- flokksins til allra hluta”. ólafurB. Thors minntiá aöþótt menn heföu heyrt yfirlýsingar um aö breyting heföi oröiö á embætti forseta borgarstjórnar, þá væru enn óbreyttar allar samþykktir borgarinnar svo og sveitar- stjórnarlögin. Ólafur sagöi aö sér væri fylli- lega ljóst sem fyrrverandi fwseta borgarstjórnar, aö einhver yröi aö vera i fyrirsvari fyrir borgar- stjórnina á hverjum tlma. „Aöur var þaö borgarstjóri og forseti borgarstjórnar,” sagöi ólafur, „og mér er ljóst aö búa þarf slik- um aöilum eöa aöila aöstööu til aö taka á móti þeim sem óska aö heimsækja forsvarsmenn borgar- innar”. Hann sagöi eðlismun á þvi aö taka á móti gestum i Höföa og i Austurstrætinu, en sagöi aö erfitt væri aögreina mörkin þar á milli. Hann fúllyrtiaö fjölmargir þeirra sem leituöu til Sigurjóns Péturs- sonar, forseta borgarstjórnar, leituöu áreiöanlega til hans sem pólitlkuss, og Alþýöubandalags- mannsins en ekki sem forseta eöa forsvarsmanns borgarinnar. „Þama þarf aö gera skýran greinarmun á”, sagöi Ólafur, „eins og ég geröi þegar ég gegndi störfum forseta.” „Borgarfull- trúinn Óiafur B Thors tók á móti mönnum heima hjá sér eöa á skrifstofusinni, enforseti borgar- stjórnar Ólafur B. Thors tók á móti mönnum i húsnæöi borgar- innar.” Þá lýsti Olafur þeirri skoöun sinni aö ef breytinga heföi veriö þörf, sem hann vildi ekki dæma um, þá heföi veriö eölilegast aö ráöa þeim til lykta á vegum borgarráös eöa borgarstjórnar. Sigurjón Pétursson taldi aö Framhald á 18. siöu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.