Þjóðviljinn - 04.11.1978, Side 7

Þjóðviljinn - 04.11.1978, Side 7
Laugardagur 4. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Við teljum að ef á að takast að flæma herinn á brott þá verði það ekki verk þjóðernissinna Umræða um baráttuna gegn hernum Sú umræöa um baráttuna gegn hernum, sem undanfariö hefur blómstraB i dagskrár- spjalli Þjóöviljans hefur snert fjölmörgönnur mál. ÞaB er eng- in furBa, þar eB baráttan gegn útibúi bandarlska heimsveldis- ins snertir flestar þær spurning- ar, sem mikilvægastar eru i baráttunni fyrir sósialisma. Þessi grein er tilraun til aB undirbyggja og þróa þessa hliB umræBunnar. ViB murium I tak- mörku&um mæli fjalla um greinar andstæ&inga okkar. Þess i staB leggjum viB frekari áherslu á a& útskýra þau sjónarmiB, sem lágu til grund- vallar upprunalegu innleggi okkar (sjá dagskrárgrein ÞjóB- viljans frá 9. sept.) Atriði, sem eining' ríkir um (?). Gagnlegt er f þessu samhengi aB rjúfa áratuga hefBir ís- ienskra ritdeilna og kanna þaB sem er sameiginlegt, en ekki einungis ágreiningsatriBin. 1. Om lftur svoáaB heimsvalda- stefnan hafi sameinaB heiminn i eina efnahagsheild. 2. Einnig væntir hann þess aB sósialisminn verBi aB þróast á alþjóBlegan mælikvarBa. 3. Orn erokkur sammála um aB þróun auBvaldssamfélagsins, bæBi hvaö varBar tækni, fram- leiBsluskipulagningu og alþjóB- lega verkaskiptingu verBi ekki látinganga tilbaka viB bylting- una. AuövitaB veröur þaB eitt helsta hlutverk sósialismans aB vinna bug á kapitaliskum agnú- un þessarar þróunar. 4. ViB erum einnig sammála Erni um aö sögulega séB eru þróunarmöguleikar auövalds- skipulagsins tæmdir. ÞaB er þvi ekki eftir neinu aö biöa meö byltinguna. 5. Einnig vir&ist rikja eining um aö baráttan gegn eymd auB- valdssamfélagsins veröi rekin af verkalýösstéttinni og ekki I bandalagi viB borgarastéttina, enda ,,er þaö ekki Islensk borgarastétt sem dregur er- lenda auöhringi inn?” (00). 6. Þaö er meginatriBi aö berjast gegn borgaralegum hugmynd- um svo sem þjó&rembu. Þaö er ekki sama hvernig þaö er gert. 7. ABalatriBiöiB fyrir sigur sósialismans er virk sósialísk barátta, en ekki viöleitni til aö gera upp á milli auBvaldsherra af mismunandi þjóöernum. Af þvl sem hér hefur veriö sagt má allavega lesa einn hlut. Baráttan gegn erlendu auö- magni á ekki heim a i Samtökum herstöBvaandstæBinga. Þaö ágreiningsatri&i sem helst virö- ist eftir er þá afstaBan til er- lends au&magns. Auðvaldsamfélagið ís- land. Sú einfalda staöreynd, aö is- lenska auövaldssamfélagiB er hluti af auövaldssamfélögum heimsins er afar mikilvæg. Þessi samfélög eru aö vlsu mis- jafnlega þróuö og eiga i inn- byröis samkeppni um markaöi og hráefni. ÞaB skiptir þó til- tölulega litlu máli miBaö viB þaö, aö grundvöllur þessara samfélaga er hinn sami þ.e. einkaeignin á framleiöslu- tækjunum og þvi sem þvi fylgir, arörán, undirokun og sókn 1 hámarka&sgró&a. Til aö tryggja áframhaldandi tUveru sina tengjast þau bæ&i herna&arleg- um og efnahagslegum böndum (t.d.EBE,NATO). Þær kreppur sem veröa á alþjó&legum mæli- kvaröa setja þvl sinn svip á is- lenska auövaldssamfélagiB. Þannig geröi si&asta heims- kreppan sem skall á i byrjun sjöunda áratugarins vart viö sig i islensku efnahagslifi 1974. (heimsmarkaBsverB á fiski féll, „þjóöartekjur” minnkuöu os.frv.). Stóriðja i auðvalds- samfélaginu íslandi. Ahugi hinna ýmsu stóriöju- fyrirtækja á Islandi er fyrst og fremst aö finna i ódýru orku- veröi, sérstaklega eftir hina svoköUuöu „ollukreppu” 1973. Einnig var og er kaup verka- lýösins á Islandi mun lægra en i nágrannalöndunum. Mengunar- lög og mengunarvarnir voru/eru meö slikum endemum aö leitun er aB ööru eins. Fyrsta „erlenda” stóriöju- fyrirtækiö (Alverksmiöjan) er algerlega I eign erlendra auö- manna, en málmblendiverk- smiöjan er „einungis” I minni- hlutaeign þeirra. Þessar staö- reyndir skipta þó engu máli um áhrif þeirra, þar sem þau ráöa bæöi mörkuöum og hráefnum. Þannig er þessi stóriöjurekstur hluti af þróun auövaldsins. Hvort þessi fyrirtæki eru I eign isienskrar ellegar erlendrar borgarastéttar skiptir nákvæm- legaengu máli. „Sjálfstæöi” is- lensku borgarastéttarinnar (eöa bara „sjálfstæöi Islands” ein og Om kýs aB kalla fyrir- bæriö) breytist ekkert viö þaö. Enda er slikt sjálfstæöi ekki fýr- ir hendi, hefur aldrei veriB og mun aldrei ver&a svo lengi sem alþjóölegt auBvald drottnar á þessu landi. Island er eins og áöur sag&i hluti af auövalds- kerfi heimsins og lýtur þvl lög- málum þess (heimsmarkaös- veröi á innfiutningi og útflutn- ingi, kreppum os.frv.). Hvernig gæti land sem skuldar þriöjung „þjóöartekna” veriö „sjálf- stætt”? Aö sjálfsögöu hafa lána- drottnarnir hönd i bagga meö efnahagslifi þess lands. Þannig fékkst t.a.m. lán til Búrfells- virkjunar út á loforö um stór- iöju. Alþjóöabankinn gat stjórn- aö bresku efnahagslifi á sinum tima I krafti skulda bresku borgarastéttarinnar. Þannig mætti lengi halda áfram aö telja. Nú kann hver aö spyr ja sjálf- an sig: „Eru þessir drengir þá aö mæla meö þessum eiturspú- andi verksmiBjum?” Nei, þaö erum viö aö sjálfsögöu ekki, þótt Erni Ölaf ssyni haf i enn ekki tekist a& skilja þaö. ViB mælum ekki verksmiöjum bót sem hafa bæöi hin verstu áhrif á llfrlkiö sem og heilsufar þess fólks sem þar vinnur. ViB krefjumst full- kominna mengunarvarna sem og aö llfriki viökomandi svæöa veröi rannsakaö áöur en gefiö verBi vilyröi fyrir viökomandi verksmiBju. Þetta á auövitaö ekki einungis viB um „erlenda” stóriöju heldur einnig þá „Is- lensku” (Aburöarverksmiöjan, Sementsverksmiöjan). Okkur eru fullljós áhrif bæöi Alverk- smiBjunnar og Málmblendiver- smiöjunnar. Þvi berjumst viB gegn þeim. ViB berum enga um- hyggjú fyrir islenskri borgara- stétt. Óvinur okkar er borgara- stéttin. Gegn henni eigum viB aö berjast. Vi& águm ekki aö mynda bandalag viö e-n ákveö- inn hluta hennar gegn e-m öörum hluta hennar. Sllkt er rangt, þar sem óvinur okkar er borgarastéttin eins og hún leggur sig og hagsmunaátök hennar koma okkur harla lítiö viö. NATO/herinn og auðvaldssamfélagið ísland Eins og áöur var vikiö aö er NATO hernaöarleg sam- trygging auBvaldsþjóöanna (þ.e.a.s. bróöurhluta þeirra i Evrópu og N.-Amerlku). Höfu&verkefni þessara samtaka er aö hafa gætur á þvi fólki sem reynist hinni alþjóBlegu borgarastétt óþægur ljár i þúfu. Einkum á þetta viö um verka- lýBsstéttina og þau öfl i banda- lagi viö hana sem vilja sam- félagsbreytingar. Sem dæmi má nefna hlutdeild NATO I her- foringjabyltingunni i Grikklandi 1967 (gjarnan nefnd Prome- þeusáætlunin). Baráttan gegn hernum hlýtur þvlaö veraofarlega á verkefna- skrá islenskra sósialista. Sú samfylking sem skapast hefur gegn hernum er ákaflega breiB. Innan ramma SHA er fjöldinn allur af borgaralegu þjóBernis- sinnuöu menntafólki ásamt meö verkalýössinnum. Ef hins vegar á a& takast aö flæma herinn á brott veröur þaö ekki verk þjóöernissinna. Tii þess þarf fjöldasamtök verkalýösins. Afstaöa verkalýösins gegn hernum hlýtur aö tengjasthags- munabaráttu hans aööBru leyti. Aöeins sósialiskur áróBur sem tekur tillit til þess getur aukiB andstööuna gegn hernum me&al verkafólks. Þetta krefst einarös málflutnings sósialista. DaBur viö borgaraleg sjónarmiö svo sem ,,s jálfstæöisrómantikina” mun einungis torvelda þetta. Arósum 26. október 1978 Einar Baldvin Baldursson GylfiPáB Hersir Doktorsvörn í_ Háskólanum í dag: Þýding eiða í réttarfari í dag fer fram doktors- vörn f hátíðasal háskólans og hefst hún kl. 2 e.h. Þá mun PálI Sigurðsson, dó- sent, verja ritgerð sína: „Þróun og þýðing eiðs og heitvinningar í réttarfari" fyrir doktorsnafnbót i lög- fræði. Andmælendur af hálfu laga- deildar veröa Siguröur Llndal, prófessor og Þór Vilhjálmsson, hæstaréttardómari. Deildarfor- seti lagadeildar, dr. Gunnar G. Schram, stjórnar athöfninni. 1 inngangi bókarinnar er efni ritsins og markmiöi lýst á þessa leiö: „RitiB fjallar um þróun og þýö- ingu reglnanna um eiöa Og heit I dómskaparrétti, og veröur efnis- meöferö takmörkuö viö þá svar- daga, sem „efnislega” þýBingu hafa i réttarfari — þ.e. stuöla aB niöurstööu i dómsmálum. Veröur einkum leitast viB aö lýsa Islensk- um réttarreglum og si&um varö- andi þetta efni allt frá fyrstu tiö og afstaöa tekin til gildis (þ.á.m. frambúBargildis) núverandi lagaákvæöa um svardaga, en jafnframt veröur gerö nokkur grein fyrir réttarþróun meBal ýmissa annarra þjóöa á þessu sviöi. Núverandi notkun svar- daga I réttarfari á sér öflugar sögulegar rætur, sem styrkja stööu þeirra I dómskaparétti nú- timans, og má þvi eölilegt teljast, aö réttarsöguleg greinargerö veröi mikilvægur þáttur ritgeröar þessarar. Þegar til þess er litiö, aB réttarfarseiöur eöa heit er „al- þjóölegt” fyrirbrigöi, og getur þvi i grundvallaratriöum ekki talist sérkennandi fyrir islenskt réttar- far, má einnig ljóst vera, aB efni þessu veröa ekki gerö Itarleg skil, nema höfö sé hliösjón af erlend- um rétti. Reglurnar um eiöa og heit i dómskaparétti eru einnig svo samofnar ýmsum öBrum þáttum réttarfars, aö nauösyn ber til, aö bent sé i stuttu máli á stööu hinna fyrrnefndu reglna i „sönnunarrétti” á hinum ýmsu timum.. Grundvallartilgangur allra réttarfarsreglna hlýtur eöli sinu samkvæmt aö miöast aö þvi aö greiö og örugg — eöa a.m.k. viö- unandi úrlausn fáist i þeim mál- um, sem undir dómstóla eru bor- in, og I ljósi þessa verBur einnig aö vega og meta giidi reglnanna um eiöa og heit I nútimaréttar- fari. Ef taliö veröur, aö þessar reglur fullnægi ekki framan- greindu meginhlutverki, veröa trauöla séö nægileg rök fyrir frekari tilvist þeirra. En hver sem niöurstaöan veröur aB þessu leyti, er greinargerB i þessa átt jafnframt til þess fallin aö vekja eöa hvetja til umhugsunar um frambúBargildi ýmissa annarra réttarfarsþátta.” Páll Sigurösson er fæddur i Reykjavik 1944. Foreldrar hans: Siguröur Jónsson og Ingibjörg Stefánsdóttir Vangssonar frá Hjaltastööum. Páll Sigur&sson lauk stúdents- prófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1964. Embættisprófi frá Lagadeild Háskóla Islands 1969. Stunda&i framhaldsnám i sjórétti og skaöabótarétti i Osló 1969-1971 og framhaldsnámi i réttarsögu og réttarfari i Bonn 1971-1973. Dó- sent viö Lagadeild frá hausti 1973. Eftir Pál Sigurösson liggja margar ritgeröir um lögfræöileg efni og eftirtaldar bækur, (auk doktorsritgeröarinnar): Brot úr réttarsögu (1971), Um tjón af völdum skipa (1973). Fyrirlestrar um samningarétt (1978). Fyrir- lestrar um kauparétt (1978). Þættir úr fjármunarétti I-II, (1978). —mhg Styrktarsjóður Isleifs Jakobssonar auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum Tilgangur sjóðsins er að styrkja iðnaðar- menn til að fullnuma sig erlendis i iðn sinni. Umsóknir ber að leggja inn til Iðnaðarmannafélagsins i Reykjavik, Hallveigarstig 1, Reykjavik, fyrir 18. nóvember n.k., ásamt sveinsbréfi i lög- giltri iðngrein og upplýsingum um fyrir- hugað framhaldsnám. Prentarar athugið Viljum ráða pressumann nú þegar. Mötu- neyti á staðnum. Talið við Gunnar Gissurarson yfirprentara. Fyrirspurnum ekki svarað i sima. Kassagerð Reykjavikur Kleppsveg 33

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.