Þjóðviljinn - 04.11.1978, Síða 8

Þjóðviljinn - 04.11.1978, Síða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur «. aévember 1878 Umsjón: Guðrún Ögmundsdóttir Hallgerður Gísladóttir Kristín Ásgeirsdóttir Kristín Jónsdóttir Sólrún Gísladóttir Stella Hauksdóttir yerkakona Frá morgni til kvölds Bréf frá Vestmannaeyjum belg Orð í Eftirfarandi klausur eru teknar úr viötali viö hjú- skaparmiölarann i Breiö- firöingabúö, sem birtist i Dagblaöinu mánudaginn 30. okt. sl. — Að fá traustan lcaitnann til ésta fyrir Atta þúsund krónur. bað verða að teijast kostalciðr! Og við stóðumst ekki freistinguna að athuga máiið betur. Já, allt kostar nú peninga! Þaö er ekki ofsögum af þvi, aö þaö sé oröiö dýrt aö lifa. Sumir hafa staöiö i þeirri meiningu, aö þetta væri eitt af þvi fáa, sem væri fritt nú til dags. Veröur ekki annaö séö, en aö átta þúsund kallinn veröi aö færast undir „annaö” i búreikningum Dagblaösins. — Hvaða aldur leitar mest til þín? — Það er misjafni. Margt er það eldra fólk, sem vill byrja nýtt líf, nýjan kaila í ævinni. Svo em þó nokkrir bændur, sem leitá til min. Það vantar viða kvenfólkið i sveitirnar, ég held bað væri alveg nauðsvnlegt að flvtia inn þó ekki væri nema svo sem fimm konur á ári til beirra. Enn hef ég stundum getað hiálpað ungum ófriskum stúlkum sem litla fvrir- greiðslu hafa feneið hiá félagsmála- stofnun bæiarins. Eg hef getað hiáipað þeim að kynnast karlmðnnum, sem hafaátt góðarlbúðir. Hvar stöndum viö? Er velferöarþjóöfélag okk- ar þannig á vegi statt, aö mæöur veröi aö selja sig, til aö geta séö sér og börnum sinum farboröa? Hvaö skyldu umboösmenn guös vilja gera i þessu? Þeir viröast eiga ráö undir rifi hverju þegar um „óábyrgar” og „úti- vinnandi” mæöur er aö ræöa. Er það samníngurinn sem gerður var til að auka atvinnuöryggi í f iskiðnaðinum? Ef þið haldið að svo sé, ættuð þið að lita nánar á þennan samning. Ég held nefnilega að hann hafi heldur betur slegið ryki í augu margra. Við skulum lita á bls. 150, grein 2 til 3 í bókinni Vinnuréttur, eftir þá Arnmund Backman og Gunnar Eydal. Þar stendur: „Starfsfólki ber aö vinna öll algeng störf i fiskvinnsluhúsum, samkvæmt fyrirmælum verk- stjóra. Ef ekki, falla réttindin til kauptryggingar niöur þá vikuna”. En hvaö meö þaö, ef fólk getur ekki unniö öll algéng störf I fiskivinnsluhúsinu, t.d. vegna vanheilsu? Þá er sumsé hægt aö neita þvi um kauptryggingu. Þaö hefur komiö fyrir, aö verkakonu hefur veriö neitaö um fastráön- ingu, á þeim forsendum, aö gæti ekki unniö öll störf. Þessi kona var duglegur starfskraftur en hún gat til dæmis ekki unniö á boröi. Þaö tók hana nokkra mánuöi aö fá þvl framgengt aö hún yröi fastráöin, þvi hvergi var tekiö fram i samningunum, aö um undantekningar gæti veriö aö ræöa frá þessu ákvæöi, t.d. vegna veikinda. 1 þessum samningi er ákvæöi um mætingar i vinnu, sem er þannig.aö ef kona mætir t.d. 10- 15 minútum og seint f vinnu einn daginn, missir hún fastráöningu þá viku. Skyldi þaö aldrei koma fyrir þá, sem aö samningunum stóöu, aö sofa yfir sig, kannski einn dag eöa svo? „öryggiö” sem kaup- tryggingin átti aö skapa kom hvaö best i ljós i sumar, þegarverkafólkií fiskiönaöi var sagt upp viös vegar um landiö. Nei, þessi kauptrygging ætti frekar aö kallast kúgunar- trygging en kauptrygging. Þessi samningur gefur atvinnurek- endunum nefnilega ágæta möguleika til aö hafa okkur I vasanum, þegar þeir geta notaö alls konar fyrirslátt til aö fá hana fellda niöur. Ef menn halda þvi fram aö þessi samningur auki öryggiö á vinnumarkaönum, viö hverju megum viö þá eiginlega búast i samningum á næstunni? Kúgunartrygging — kauptrygging? Vestmannaeyjum 5/10 1978 Hvað er kauptrygging? Hátíð Raudsokka hreyfingarinnar 1 dag gengst Rauösokka- hreyfingin fyrir heljarmikilli hátiö I Tónabæ. Hátiöin hefst kl. 10 aö morgni og lýkur kl. 2 eftir miönætti, og þaö þarf varla aö taka þaöfram, aö öllu góöu fólki er heimili aðgangur. Dagskrá hátiöarinnar veröur sem hér segir: Kl. 10-12 Hópumræöur. Til umræöu veröur ýmislegt sem varöar börn, t.d. „Aö fæöa barn”, „Lyklabörn”, „Unglingavandamál / Foreldravandamál” „Kyn- lifsfræösla” og „Barna- menning”. Kl. 2.00 Bókakynning. Lesiö veröur upp úr nýútkomnum kvennabókum. Nina Björk Arnadóttir les upp úr Vetrarbörnum eftir Deu Trier Mörch, Briet Héöins- dóttir les upp úr Eldhús- mellum eftir Guðlaug Ara- son, Sólveig Hauksdóttir upp úr Le eftir Hjördisi Mölle- have og Jóhanna Sveins- dóttir úr Dægurvisu eftir Jakobinu Sigurðardóttur. Kl. 3.30 Samfelld dagskrá i reviustil um „Samskipti karls og konu” I samantekt og flutningi Rauösokka. Kl. 4.30 Vatnsberinn. Barnaleikrit eftir Herdisi Egilsdóttur flutt af Alþýöu- leikhúsinu. Kl. 5.30 Nokkrar konur lesa úr óprentuöum verkum sinum. Þær eru m.a. Vilborg Dag- bjartsdóttir, Auöur Haralds, Norma Samúelsdóttir, Kristin B jarnadóttir, Þórunn Magnea Magnús- dóttir, Steinunn Eyjólfsdóttir o.fl. Aö þessu loknu veröur gert hlé á dagskránni til kl. 20.00 en þá veröur húsiö opnaö aö nýju. Kl. 21.00 hefst samfelld söngdag- skrá þar sem m.a. koma fram Stella Hauksdóttir, Hjördis Bergsdóttir, Kristin ólafsdóttir og Alþýöuleikhúshópur frá Akureyri. Þegar öll dagskrá er um garö gengin veröur stiginn dans fram á nótt. Barnagæsla veröur i kjallara Tónabæjar ailan daginn fyrir börn á öllum aldri. Miöasala á hátiöina veröur viö innganginn og verö miöa er 1500 kr. fyrir þá sem eru allan daginn, en 1000 kr. ef einungis er keyptur miöi á dagskrána eöa balliö. Aögangur er ókeypis fyrir börn. Aö lokum má geta þess aö um daginn veröa engar aörar veit- ingar á boöstólum en gos og súkkulaði en fólki er bent á aö koma meö kaffibrúsa og nesti meö sér. 1 kvöld veröur hins vegar hægt aö fá gullnar guöa- veigar viö vægu veröi.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.