Þjóðviljinn - 04.11.1978, Síða 9
ÚR FLOKKSSTARFINU
Laugardagur 4. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 9
Alþýðubandalagið á Vesturlandi:
Fjörmikið kjördæmisráðsþing
Aðalfundur kjördæmis-
ráðs Alþýðubandalagsins á
Vesturlandi var haldinn í
Hótfe Borgarnesi sunnu-
daginn 29. okt. Fundinn
sátu liðlega 30 manns vfðs
vegar að úr kjördæminu.
Styrktarmannakerfi flokksins
var til umræBu og söfnuöust á
fundinum á annað hundraö þús-
und krónur i framlögum og lof-
orðum. Skylt er að geta þess að
margir fundarmenn höfðu áður
gefið loforö um framlög I
styrktarmannakerfið.
Stjórnmálaástandið i landinu
var mjög á dagskrá: Létu menn
m.a. i ljós andúð sina og áhyggjur
vegna framkvæmda á Grundar-
tanga.
Einnig kom fram að menn töldu
hugmyndir um frestun á fram-
kvæmdum við Borgarfjaröarbrú
hina verstu villu þvi fullyrða má
að sparnaður umferðarinnar
nemi ekki lægri upphæð en 500
miljónum króna á ári við tilkomu
brúarinnar. Auk þess mundu
áætlanir um hitaveitu Hvanneyr-
ar, Borgarness og Akraness allar
kjördœmisráðs Alþýðubanda-
lagsins á Vesturlandi
Aðalfundur i kjördæmisráði vegir” sem beinlinis lifa af
Alþ.b á vesturlandi, haldinn i veröbólgunni og hafa getið af
Hótel Borgarnesi sunnud. 20,-10. sér spillingu og sukk sem jafn-
1978 fagnar þvl að náðst hefur vel lýsa sér i gripdeildum hátt-
samstaða um myndun rikis- settra embættismanna og
stjórnar sem hafi það að megin- starfsmanna fjármagnsstofn-
markmiði að hnekkja þræla- ana, að ekki sé minnst á þá
lögunum frá febr. s.l. og tagl- þjóöfélagslegu lágkúru sem lýs-
hnýtingi þeirra, bráðabirgöa ir sér i grámyglulegum striös-
lögunum frá i mal. mannabröggum við aðal-flug-
1 höfuöatriöum lýsir fundur- völl landsmanna.
inn stuöningi sinum við lögin um Allar tilraunir til að lappa upp
fyrstu aðgerðir i efnahagsmál- á þettaástanderudæmdartil aö
um, sem tóku gildi 9-9. s.l. mistakast, allar „lagfæringar”
Fundurinn minnir á að til- kaupgjaldsvisitölunnar og ann-
gangur þessara fyrstu aðgeröa að þvi um likt, sem liður i bar-
er sá, og sá einn, aö gefa stjórn- áttunni við verðbólguna eru jafn
völdum tima og svigrúm til að gáfulegar og ef reynt væri að
hefja hinar raunverulegu um- slétta sjóina meðan vindurinn
breytingaraðgeröir. blæs. Kaupgjaldsvisitalan er
Þann tima veröur að nota til bein og óhjákvæmileg afleiöing
að kafa ofan I diki islensks verðbólgunnar, ekki orsök.
efnahagslifs og uppræta þær Að visu hefur isl. kapitalisma
meinsemdir sem þar hafa feng- tekist, með furöulegri lifseiglu
iðað hreiðra um sig undanfarna illgresisins, að halda velli allt
áratugi, með ólýsanlegum af- fram til siðustu kosninga; þá
leiðingum fyrir land og lýö, og urðu straumhvörf.
kristallast hafa i óskapnaöi Niðurstaða þeirra kosninga
þeim sem verðbólga nefnist. verður ekki túlkuð á annan veg
Þessara meinsemda er aö en sem krafa isl. alþýðu um
leita i innri mótsetningum hins grundvallarbreytingu þjóð-
kapitaliska þjóðskipulags, og félagsins, og útrýmingu þess
alveg sérstaklega I sérstöðu is- kerfis sem hvaö eftir annað hef-
lensks kapitalisma, sem ekki á ur svipt hana launum sinum og
sér þekkta hliöstæðu I veröld- ógilt samninga hennar.
inni. Við endurskoöun samstarfs-
Þessi sérstaða kemur annars- sáttmála núv. rfkisstj. veröur
vegar fram i sterku pólitlsku Alþ.bl. að leggja á það allan
valdi, (Sjálfst. fl. hefur verið hið þunga, aö hér verði tekinn upp
leiðandi afl I rikisstjórnum i 29 félagslegur áætlunarbúskapur
ár af 34 árum ísl. lýðveldisins,) og hin raunverulegu völd yfir
og hinsvegar ogekki siður I þvi, fjármagninu og atvinnuvegun-
hvernig háttað er fjármögnun um verði tekin úr höndum full-
atvinnufyrirtækja ogannarra trúa „pilsfaldakapitalismans”
framkvæmda á þeirra vegum, og færð I hendur hinnar vinn-
nefnilega þannig að isl. kapital- andi alþýðu og kjörinna fulltrúa
istar hafa gjörsamlega horfið hennar.
frá viöleitni til að leggja fram Einnig verður Alþ.bl. sem
eigið áhættufé við uppbyggingu sósialiskur starfsflokkur, að
og rekstur, en þess i staö notaö vinna að undirbúningi þessara
til þess almannafé. aðgerða i fullu samráði við hinn
Valdið hefur verið nauðsynleg almenna félaga og tryggja um
forsenda fyrir óheftum aðgangi þær umræðu I grunneiningum
þeirra aö fjármagninu, og i við- flokksins og verkalýðshreyf-
leitni þeirra til að gera sér ingunni og sækja þangað frum-
endurgreiðslur þess sem auð- kvæði.
veldastar, hefur valdinu verið An slikra vinnubragða er hætt
beitt til að viðhalda „hæfilegri viö að aðgerðirnar njóti ekki
verðbólgu”, sem á siðari árum þess trausts og skilnings al-
hefur komist á þaö stig sem er þýöunnar, sem er forsenda þess
einsdæmi á norðurhveli jarðar. að hér megi byggja upp réttlátt
Úr þessum jarðvegi hafa sið- þjóöfélag frelsis jafnréttis og
an sprottiö alls kyns „atvinnu- bræðralags.
Leidrétting
Mig langar aökoma á framfæri
leiðréttingu viö viötal sem tekið
var viö mig og birtist I Þjóðvilj-
anum f dag. Þar á ég að hafa tal-
að um væntanleg æskulýðssam-
tök. Þaö hefur aldrei verið mein-
ing min né vilji aö stofnun slikra
samtaka væri æskileg og fannst
mér þaö eindreginn vilji fundar-
manna aö forðast sllkt.
Lika langar mig að koma á
framfærióskum virkari þátttöku
Þjóðviljans i eflingu stéttarvit-
undar verkafólks og afleggja hið
snarasta lofroUu um rikisstjórn-
ina óveröskuldaö.
Gunnar Björnsson.
raskast mjög og er þar um stór-
fellt hagsmunamál að ræöa, ekki
aðeins þessara staða heldur þjóð-
félagsins alls.
Fjárhagur kjördæmisráðsins er
með miklum blóma og kom það
nokkuö á óvart svona i lok
kosningaárs.
Skipt er árlega um stjórn I kjör-
dæmisráðinu og var nú komið að
Dalamönnum og Snæfellingum aö
taka viö þeim. I stjórn voru nú
kjörnir: Kristjón Sigurðsson
Búðardal, Sveinn Kristinsson
Laugagerðisskóla og Sæmundur
Kristjánsson Rifi.
Umræður allar á fundinum
voru mjög fjörmiklar og stóð
hann til kl. 22 án þess að menn
gæfu sér tima til að taka matar-
hlé. Má fullyröa að menn sneru
heim staðráðnir i þvi að láta i
engu undan siga fyrir ihaldi þessa
lands hvar sem það er að finna.
Jenni
Frá kjördæmisþingi f Hótel Borgarnesi
Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Arnessýslu
Bjarní Þórarinsson
kjörinn formaður
Aðalfundur Alþýðu-
bandalagsins í Árnessýslu
var haldinn i Selfossbíói
sunnudaginn 15. okt. s.l.
Gyða Sveinbjörnsdóttir,
sem verið hefur fomaður
félagsins nokkur undan-
farin ár baðst undan
endurkjöri og voru henni
þökkuð vel unnin störf. í
félagið gengu 22 nýir
félagar, en fækkað hafði í
félaginu s.l. ár, vegna þess
að ný félög höfðu verið
stofnuð í Þorlákshöfn og
uppsveitum Árnessýslu.
Alþýöubandalagsfélögin I
sýslunni eru nú orðin 5 og félaga-
talan um 180. Félagssvæði Arnes-
sýslufélagsins nær nú ekki nema
yfir Flóahreppana, Selvogskaup-
stað og þorpin Eyrarbakka og
Stokkseyri. Var þvi ákveöið að
halda á næstunni framhaldsaöal-
fund, til þess m.a. aö breyta nafni
félagsins i samræmi við það.
Núverandi stjórn skipa:
Formaður: Bjarni Þórarins-
son, varaformaður: Hanslna
Stefánsdóttir, ritari: Iðunn Gisla-
dóttir, gjaldkeri: Þorvarður
Hjaltason; meðstjórnendur:
Benedikt Franklinsson, Einar
Páll Bjarnason, Hjörtur Hjartar-
son.
Varastjórn: Margrét
Frimannsdóttir, Sigurgeir H.
Friðþjófsson, Eyvindur Erlends-
son.
Fundinn sátu 38 félagar auk
Garðars Sigurðssonar alþingis-
manns og Baldurs Óskarssonar
en þeir héldu ræöur um
stjórnmálaviðhorfið og félags-
starfið. Kosnir voru 10 fulltrúar i
kjördæmisráð og 10 til vara.
Aðalfulltrúar voru kosnir:
Snorri Sigfinnsson, Hansina
Stefánsdóttir, Sigurður Einars-
son, Margrét Frimannsdóttir,
Kristján Guðmundsson, Hjalti
Þorvarðarson, Sigmundur Stef-
,j ánsson, Bjarni Þórarinsson,
Kolbeinn Guðnason og Sigurjón
Erlingsson.
A Iþýðubandalag Rangárþings
Harmar stjórnar-
þátttökuna
Alþýöubandalag Kangárþings
hélt félagsfund 13. október sl. og
gerði m.a. ályktun þar sem þátt-
taka Alþýðubandalagsins I rikis-
stjórn ólafs Jóhannessonar er
hörmuð á eftirtöldum forsendum:
„1. Ekki veröur séð af málefna-
samningi rikisstjórnarinnar að
fullnægt sé helstu grundvallarat-
riðum i stefnuskrá sósialisks
flokks, sem Alþýðubandalagið
hefur þó talið, sig vera.
2. Þrátt fyrir að málgagn
flokksins hefur ósjaldan kallað
herstöðvasinna „landsölumenn”
hefur nú meirihluti flokksstjórnar
og þingflokks látið sjónarmiö sin i
þeim málum föl fyrir þjónustu viö
þá hagsmuni sem Natóherjum er
hvarvetna ætlað aö verja og við-
halda.
AB þessum höfuðatriðum at-
huguðum heitir félagið á alla
sósialista innan Alþýðubanda-
lagsins til skipulegrar baráttu
gegn þeirri hentistefnu sem ótvi-
rætt kemur fram i þátttöku
flokksins i núverandi rikisstjórn.
Léttum eigi þeirri baráttu fyrr
en sósialistar og aðrir herstöðva-
andstæðingar eiga þaö vigi og
baráttutæki I Islensku flokkakerfi
sem Alþýðubandalaginu var i
öndverðu ætlaö að vera”.
Bjarni Þórarinsson, Þingborg,
Flóa.
Alþýdu-
banda-
lags-
félag
stofnad
í Keflavík
Alþýðubandalag Suöur-
nesja hefur nú veriö lagt nið-
ur sem heildarfélag Alþýðu-
bandalagsmanna á Suður-
nesjum, en þess I stað er
unniö að stofnun félaga I
flestum byggðarlögum á
svæðinu. Alþýðubandalag
Keflavikur var stofnað 18.
þessa mánaðar og eru félag-
ar I þvl nú 73. Nokkrir gerð-
ust félagar á stofnfundinum.
Formaður Alþýðubanda-
lagsins I Keflavik er Jón
Rósant Þórarinsson, vara-
formaður Alma Vestmann,
ritari Asgeir Arnason, gjald-
keri Karl Sigurbergsson,
meöstjórnandi Birgir Jónas-
son og i varastjórn eru Gisli
Sigurkarlsson, Daniel Hálf-
dánarson og Jóhann Geirdal.