Þjóðviljinn - 04.11.1978, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 4. nóvember 1978
U
CJ
o
D
Auglýsingasíminn er
81333
Wolfgang Schmidt frá A-Þýskalandi kasta&i kringlunni f sumar 71,16
m. og jafngildir þaö heimsmeti.
Hér erA—Þjóðverjinn Udo Beyer
heimgmethafi I kúluvarpi.
Sovétmaöurinn Wardanjan á heimsmet f tvfþraut I flokki léttþunga-
vigtar. Hér sést hann jafnhatta 210,5 kg. á HM I Gettysburg á dögunum.
Bandariska sundkonan Tracey Caulklng gettl I sumar heimgmet I 400
metra fjórsundi. Hún synti vegaiengdina á 4,40,83 mfn.
Þessi stúlka heitir Sara Simeoni og er frá ttailu. 1 ágúst s.l. setti hún
heimsmet i hástökki kvenna á móti, sem haldiö var I borginni Brescia á
Italfu, stökk 2,01 m.
• •
Oruggur
/
sigur IR
Igærkvöld léku IR og Þór ieik
I úrvalsdeildinni i körfuknatt-
leik. t heild var körfuboltinn,
sem liöin léku, fremur rislágur.
Þó skal þvf ekki gleymt, aö
frammistaöa Marks Christen-
sen var mjög góö og langskot
Jóns Indriöasonar tókust vel aö
þessusinni. t leikhléi var staöan
48:35 fyrir tR-inga og leiknum
lauk meö öruggum sigri þeirra,
97:83.
Framan af var leikurinn held-
ur jafn. Liöin skiptust á um aö
halda nokkurra stiga forystu, og
þaö var ekki fyrr en um fjórar
míniltur voru eftir af hálfleikn-
um, aö IR-ingar sigu fram úr og
juku svo forskotiö stööugt til
leikhlés.
1 byrjun siöari hálfleiks náöur
Ir-ingar svo verulegri forystu,
en siöan datt leikur liösins niöur
og upp úr þvi var fátt um fina
drættí hjá þvi. Engu aö siöur
héldu lR-ingar öruggu forskoti
og var þaö einkum aö þakka
þeim Christensen og Jóni
Indriöasyniaö tap Þórsvar ekki
stærra. Báöir skoruöu þeir
fjöldann allan af stigum, auk
þess sem sá fyrrnefndi var
drjúgur i fráköstunum. Þór
nefur nú tapaö öllum leikjum
sfnum i deildinni og veröur aö
fara aö taka á honum stóra sfn-
um, ef ekki á illa aö fara. Staöa
IR-inga er hins vegar góö þar
sem þeir hafa sigraö þrjá leiki
af fjórum.
Stigahæstir IR-inga: Kolbeinn
24, Kristinn 21 og P.Stewart 18.
Stigahæstir Þórsara: Jón
Indriöa 32, Mark Christensen 26
og Brigir Rafnsson 10.
Hér er japanski fimleika-
maöurinn Shigeru Kasamatsu . A
hinu nýafstaöna heimsmeistara-
móti I Strassbourg varö hann
meistari i æfingum á láréttri slá.
Hand-
boltinn
um
helgina
Laugardagur.
Vestmannaeyjar
Kl. 13.15 2. deild kvenna,
Þór—UMFA. Kl. 13.15 3.
deild karla, Týr—UBK
Akureyri.
Kl. 15.00 1. deild kvenna,
Þór—Fram. Kl. 16.00 2. deild
karla, Þór—Þróttur
Varmá
Kl. 15.00 1. deild karla,
HK—IR.
Laugardalshöll
Kl. 15.30 1. deild karla,
Fylkir—Vikingur Kl. 16.45 2.
deild kvenna, Fylkir—IBK.
Kl. 18.00 2. deild karla,
KR—Þór (Vm)
Sunnudagur
Akureyri Kl. 14.00 2. deild karla,
KA—Þróttur
Varmá Kl. 15.00 3. deild karla,
UMFA - Grótta
Kl. 15.00 2. deild karla,
Stjarnan- -Þór( Vm). Kl.
16.15 1. deild kvenna,
UBK—Vikingur
Laugardalshöll
Kl. 20.10 1. deild kvenna,
Valur—Haukar. Kl. 21.10 1.
deild karla, Valur—Haukar
Körfu-
boltinn
um
helgina
Úrvalsdeild
Sunnudagur
Hagaskóli, Valur—KR kl.
15.00. Njarövik, UMFN—Þór
kl. 14.00.
1. deild
Laugardagur
Borgarnes, Snæfell—Fram
Kl. 14.00, Njarövik,
IBK—Tindastóll kl. 13.00,
Njarövik, UMFG-IV kl.
14.30.
m
mm Y'Yf
/
D[þ[?®Éðfl[? 12) Ö[°)[Ka>ÖGÖP
Helmsmethafar -
helmsmeistarar
Síöasta laugardag birtum viö
myndir af fimleikafólki Gerplu
viö æfingar. Nú þekjum viö
siöuna meö myndum af nokkrum
þeirra, sem hæst bera á sviöi
afreksiþróttanna. Gjöriöi svo vel.