Þjóðviljinn - 04.11.1978, Page 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 4. nóvember 1978
Sjúkradeild
við Sólborg
Verið er nú að koma upp
sjúkradeild fyrir 20 vistmenn
við vistheimiliö Sólborg á Akur-
eyri. Sjúkradeildarhúsið er um
500 ferm. að flatarmáli. Fram-
kvæmdir við það hófust haustið
1974.
Þessi deild er fyrst og fremst
ætluð þeim vistmönnum, sem
meira eftirlit þurfa og umönnun
en aörir en leiöir ekki til þess, að
hægt veröi aö taka á móti fleiri
en áöur. Hinsvegar rýmist um
vistmenn i gamla húsinu og á
þvi veröa geröar nokkrar
breytingar. Sú breyting hefur
þaö i för meö sér aö unnt veröur
aö skipta vistmönnum i
hæfilega stóra hópa og öll meö-
ferö á aö veröa auöveldari.
Rekstur sjúkradeildarinnar
mun aö sjálfsögöu krefjast
aukins starfliðs, en þaö hefur
alltaf verið i lágmarki. Naum-
ast veröa erfiöleikar á aö fá
almenna starfskrafta aö
heimilinu, en alltaf er skortur á
sérþjálfuöu starsliöi.
(Heim.: Noröurland).
—mhg
Byggingunni miðar vel.
Heilsugæslu-
stöð að rísa
á Saudárkróki
Byggingaframkvæmdum við
h e i 1 s u g æ s i u s t ö ð i n a á
Sauðarkróki miðar vel. Er þess
vænst, að unnt verði að gera
húsið fokhelt á næsta ári og að
þá geti hafist vinna innanhúss.
Aformað er að taka húsið I notk-
un árið 1981, og mun sú áætlun
væntaniega standast, komi
ekkert óvænt fyrir.
Tilboöa var leitaö i aö gera
bygginguna fokhelda og tekiö
tilboði frá byggingarfélaginu
Hlyn á Sauöarkróki. Hljóöaöi
þaö upp á 114 milj. kr. Aætlaö er
aö byggingin kosti fullfrágengin
um 400 milj. kr.
Um 70 manns vinnur nú viö
sjúkrahúsiö og mun starfsfólki
aö sjálfsögöu fjölga verulega
þegar heilsugæslustööin tekur
til starfa. —mhg
Ný verslunar- og þjónustumiðstöð
Bætt úr
brýnní þörf
Fljótamanna
Samvinnufélag Fljótamanna i
Haganesvfk hefur átt við mikla
rekstrarerfiðieika aö stríða
undanfarin ár. Þó tók steininn
úr þegar þjóðvegurinn, sem
áður lá um Haganesvik, var
iagður þar framhjá. Þvi var
það, að Fljótamenn leituðu eftir
samstarfi við Kaupféiag Skag-
firðinga á Sauðárkróki. Ofaná
varð, að Kaupfélagið tók á leigu
verslunarhús samvinnufélags
Fljótamanna, keypti vörubirgö-
ir félagsins og hóf verslun i
Fljótunum 1. febr. 1977.
Voriö 1977 hófst Kaupfélagiö
handa um byggingu verslunar-
húss fyrir Fljótamenn. Reis þaö
viö þjóöveginn aö Ketilási á
vegamótum Siglufjaröar- og
Ölafsf jaröarvegar. Fram-
kvæmdum viö bygginguna lauk
i sumar og var útibúiö opnaö 14.
júli s.l. Útibússtjóri er Sig-
mundur Amundason.
1 þessu nýja verslunar- og
þjónustuhúsi er almenn verslun,
greiöasala, snyrtingar, af-
greiösla fyrir ESSO, sjálfvirk
simstöö fyrir Fljótin en þar er
nú veriö aö leggja sjálfvirkan
sima. Þarna er og póstaf-
greiösla.
Húsiö er teiknaö af Teikni-
stofu SIS en Trésmiöaverkstæöi
Kaupfélags Skagfiröinga ásamt
Rafmagns- og Vélaverkstæöi fé-
lagsins sá um allar bygginga-
framkvæmdir. Múrarameistari
var Haraldur Hróbjartsson.
Ekki er aö efa aö þessi nýja
þjónustumiðstöö bætir úr brýnni
þörf Fljótamanna auk þess sem
hún veitir feröamönnum marg-
háttaöa fyrirgreiöslu.
-mhg
Byggingar
við dvalar-
heimilin
Dvalarheimilunum Hlfð á
Akureyri og Skjaldarvik hafa
nýlega borist góðar gjafir.
Kvenfélagið Framtiöin á
Akureyri færði þeim sitt
sótthreinsunartækið hvoru að
gjöf. Einnig gaf lionsklúbburinn
Huginn á Akureyri heimilunum
lyftubaðker.
Byggingaframkvæmdir
standa nú yfir viö Hliö. Er hafin
smiöi viöbyggingar noröan viö
tengibygginguna og austan
vesturálmunnar. 1 kjailara hins
nýja húss veröur þvottahús, en
þaö var ekki fyrir hendi ábur, og
bætt aöstaöa fyrir eldhús. A efri
hæö veröur boröstofa og
stækkar hún um helming frá þvi
sem veriö hefur. Áformaö er aö
hefjast handa viö smiöi tveggja
raðhúsa, sem risa eiga sunnan
viö Hliö. I þeim veröa fjórar
hjónaibúöir ogáttaeinstaklings-
Ibúöir.
I Skjaldarvik er veriö aö
endurnýja Ibúöarhúsiö I Ytri-
Vlk.
(Heim.: Noröurland).
—mhg
Ársþing UÍA
Ungmenna-og íþrótta-
samband Austurlands
hélt fyrir nokkru 35.
ársþing sitt. Var það að
þessu sinni í Staðarborg í
Breiðdal. Þingið sóttu 29
fulltrúar frá 11 aðildar-
féíögum. Gestur þingsins
var Hermann Guðmunds-
son, framkvæmdastjóri
(þróttasambands Islands.
Fjölmörg mál komu til
umræðu á þinginu. Má
nefna eflingu frjáls-
íþróttastarfs, starfsemi
UIA, af reksmannasjóð,
endurbætur á Eiðavelli
o.m.f I.
Að kvöldi laugardags
var kvöldvaka, sem þeir
sáu um Helgi Gunnars-
son,
o.f I.
Ölafur Eggertsson
Aö þinglokum bauö
Breiödalshreppur þingfull-
trúum til kaffidrykkju og
afhenti oddviti hreppsins,
Guöjón Sveinsson, sambandinu
skrautritaö og innrammaö
viöurkenningarskjal fyrir gott
starf aö menningar-og félags-
málum.
Stjórn UIA skipa: Hermann
Nielsson Eiöum, formaöur,
Helgi Arngrimsson, Borgar-
firöi, Dóra Gunnarsdóttir,
F á s k r ú ö s f i r ö i, Emil
Thorarensen, Eskifiröi.
I varastjórn eiga sæti: Þóröur
Benediktsson, Fáskrúðsfiröi,
Óttar Armannsson, Stöövarfiröi
og Pétur Eiösson, Borgarfiröi.
(Heim: Austurland).
—mhg
Frá Fjórðungsþingi Norðlendinga:
Dagskrárgerd fyrir ríkisf j ölmiðla
Við fundarstjóraborðið á Fjórðungsþinginu. Frá v.: Jóhann Salberg
Guðmundsson, Hilmar Kristjánsson, Blönduósi, varaforseti þingsins
og Askell Einarsson framkvæmdastjóri Fjórðungssambandsins.
Á Fjórðungsþingi Norðlend-
inga voru samþykktar eftirfar-
andi tillögur frá menningar-
málanefnd:
1. Samtök minjasafna
Fjóröungsþingiö felur menn-
ingarmálanefnd aö beita sér
fyrir stofnun samtaka minja-
safna á Norðurlandi, sem starfi
aösamvinnu- og samræmingar-
störfum á milli stofnana og
gagnvart Þjóöminjasafni og
Húsfriöunarsjóöi meö hliöstæö-
um hætti og komist hefur á, á
vegum Safnastofnunar á
Austurlandi. Jafnframt sam-
þykkir Fjóröungsþingiö aö ráöa
starfsmann til undirbúnings
þessa verkefnis um takmarkaö-
an tima og til aö ieiöbeina
einstökum minjasöfnum.
2. Staða framhalds-
skólanna
Fj óröungsþingiö felur
fræöslustjórum fræösluum-
dæmanna og fræösluráöum I
samráöi viö menningarmála-
nefnd Fjóröungasambands
Norölendinga aö hraöa úttekt á
stööu framhaldsskólanna I
fjóröungnum og beinist könnun-
in að þvl, aö yfirlit fáist um
nemendafjölda, skólahúsnæöi,
starfsliö og fleiri þætti, er auö-
veldi mótun heildarstefnu i
þessum málum. Fjóröungsþing-
iö litur svo á, aö þegar niöur-
stööur könnunar liggja fyrir
muni fræösluráö og fræöslu-
stjórar vinna tillögur, er siöan
komi til umfjöllunar þeirra aö-
ila i fjóröungnum, er fræöslu-
ráöin telja aö leita veri álits hjá.
Jafnframt veröi leitaö upplýs-
inga um stööu og framkvæmd
fulloröinsfræöslu á svæöinu.
3. Tillit til minni skóla-
hverfa
Fjórðungsþingiö... leggur á
þaö höfuöáherslu, aö meö setn-
ingu nýrra laga um framhalds-
skóla, veröi fuilt tillit tekiö til
hinna minni skólahverfa, þann-
ig aönámsbrautirverði ekki svo
sérgreindar á fyrsta ári fram-
haldsskólastigs, aö þaö útiloki
nemendur frá aö stunda nám I
heimahéraöi er teljist fullgilt
til framhalds viö aöra skóla né
útiloki skólahverfin frá aö bjóöa
upp á slikt nám
4. Styrkir til áhuga-
mannaleikhúsa
Fjóröungsþingiö telur aö
styrkveitingar til áhugaleik-
húsa hafi i engu fylgt ört vax-
andi kostnaöi viö sviösetningu
leikhúsverka. Telur þingiö þvl,
aö ef þetta merka menningar-
starf heima I héruöum á aö geta
haldiö velli, þurfi aö endurskoöa
þá fjárhagsaöstoö, er hiö opin-
bera veitir til þessarar starf-
semi.
5. Fjárhagsmál
fræðsluskrifstofanna
Fjóröungsþingiö treystir þvi,
aö fjárhagsgrundvelli fræöslu-
skrifstofanna veröi hiö fyrsta
komið i þaö horf er veröi til
frambúðar og treysti þar meö
hnökralausa starfsemi þeirra.
6. Dagskrárgerð fyrir
rikisfjölmiðla
Fjóröungsþingiö beinir því til
Rikisútvarpsins og mennta-
máiaráöherra aö komiö veröi
upp i fjóröungnum starfsaö-
stööu, (stúdiói), til upptöku og
dagskrárgeröar fyrir hljóövarp
og sjónvarp. Jafnframt veröi
ráönir starfsmenn á vegum
beggja stofnana rlkisútvarps-
ins, sem hafi aö aðalstarfi aö
annast fréttaöflun og dagskrár-
gerö á Norðurlandi.
Þá vill Fjóröungsþingiö taka
undir framkomnar tillögur um,
aö innan dreifingarnets hljóö-
varps og sjónvarps veröi komiö
upp landshlutaútvarpi, sem
væri liöur I heildardagskrár-
kerfi Rlkisútvarpsins, eins og
vlöa tiökast erlendis. Meö þess-
um hætti telur Fjóröungsþingiö,
aörlkisfjölmiölarnir þjóni betur
ibúum þeirra landshluta, sem
eru fjær höfuöstöövum þeirra og
hægt veröi aö sinna I dagskrár-
gerö ýmsufrétta- og menninga-
legu efni, sem ekki eru tök á aö
nýta, sökum þess aö ekki er til
staöar nærtæk upptökuaöstaöa
og starfsmenn til aö sinna viö-
fangsefninu. Þá lýsir þingiö yfir
áhuga sinum á þvf, aö rlkisút-
varpiö, hljóövarp og sjónvarp,
veröi i auknum mæli nýtt til
skóla- og fræðslustarfs. -mhg