Þjóðviljinn - 04.11.1978, Qupperneq 17
Laugardagur 4. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17
Misheppnuö hvíld
Sjónvarpsáhorfendur kannast oróiO mætavel við þennan breska leik-
ara, John Alderton, enda hefur hann leikið i ýmsum gamanmynda-
flokkum sem hér hafa veriö sýndir. Hér er hann i hlutverki sinu i ,,Mis-
heppnaöri hvfld”, Wodehouse-þættinum sem sýndur verður f kvöld
klukkan hálfniu.
Ólafur Geirsson
Arni Johnsen
Jón Björgvinsson.
1 vitjun meö dýralækni
„/ vikulokin”,
nýr síðdegis-
þáttur í umsjón
þriggja blaða-
manna og eins
sjónvarpsmanns
,,t vikulokin” nefnist nýr
laugardagsþáttur, sem fer af staö
i útvarpinu i dag. Þetta er tveggja
tima þáttur í umsjón fjögurra
núverandi og fyrrverandi blaöa-
manna: Jóns Björgvinssonar
klippara hjá Sjónvarpinu, áöur
blaöamanns á VIsi, ólafsGeirs-
sonar blaöamanns á Dagblaöinu,
Eddu Andrésdóttur blaöamanns á
Visi og Arna Johnsen, blaöa-
manns á Morgunblaöinu. Þaö
hefur Ifklega ekki vafist lengi
fyrir þvf útvarpsráöi sem nú er aö
syngja sitt siðasta, aö leggja
blessun sina yfir þetta mannval,
þvi varla veröur sagt aö hér sé
stigiö i vinstrivænginn.
Þátturinn veröur i beinni út-
sendingu og kynnir er Arni John-
sen, en hinir skipta meö sér verk-
um i stjórn útsendingar. Jón
Björgvinsson sagöi i viötali viö
Þjóöviljann, aö minna yröi af tón-
list en oft hefur veriö I slödegis-
þáttum á laugardögum, en meira
af töluöu oröi.
Meöal efnis i þættinum i dag má
nefna, aö Jón Björgvinsson heim-
sækir nafna sinn Guðbrandsson,
dýralækni á Selfossi og fer meö
honum i vitjun. Jón sagöist gera
þetta i tilefni sjónvarpsþáttanna
um dýralæknana, sem sýndir
hafa veriö aö undanförnu.
Edda veröur með efni I sam-
bandi viö Rauösokkahátiö, sem
haldin er i dag. Talaö veröur viö
tslending, sem hitt hefur Salva-
dor Dali, og fjallaö um kvik-
myndir. Stefán Jón Hafstein i
Lundúnum sendir pistil. Arni
Johsen heimsækir dælistöö hita-
veitunnar i Mosfellssveit. Gestur
kemur i þáttinn, en hver þaö
veröur vissi Jón ekki. t lok þáttar-
ins veröur léttur spurningaþáttur
úr fréttum vikunnar, og taka þátt
i honum þrir hlustendur. Þessi
liöur er i beinni útsendingu.
-eös
útvarp
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn.
7.25 Ljósaskipti:
Tónlistarþáttur í umsjá
Guömundar Jónssonar
píanóleikara.
8.00 Fréttir. Forustugr.
dagbl (úrdr.). Dagskrá.
8.35 Létt lög og morgunrabb
9.00 Fréttir, Tilkynningar.
9.20 Leikfimi.
9.30 Óskalög sjúkiinga.
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir, 10.10
Veöurfregnir).
11.20 Ungir bókavinir. Hildur
Hermóösdóttir stjórnar
barnatima.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 1 vikulokiaBlandaö efrá i
samantekt Jóns Björgvins-
sonar, ólafs Geirssonar,
Eddu Andrésdóttur og Ama
Johnsens.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinssonkynnir.
17. 00 Endurtekið efni:
Dyngjufjöll og Askja. Aöur
útvarpaö 19. ág. s.l. Tómas
Einarsson tók saman
þáttinn. Rætt viö Guttorm
Sigurbjarnarson og Skjöld
Eiriksson. Lesarar: Snorri
Jónsson og Valtýr óskars:
son.
17.50 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Efst á spaugi. Hávar
Sigurjónsson og
Hróbjartur Jónatansson
sjá um þattinn.
20.00 Hljóm plöturabb
Þorsteinn Hannesson
kynnirsönglög og söngvara.
20.45 Kvaö viö uppreisnarlag.
Einar Bragi les úr ljóöum
grænlenskra nútimaskálda
og flytur inngangsorö.
2 1.20 „Kvöldljóð”
Tónlistarþáttur í umsjá
Helga Péturssor.ar og
Asgeirs Tómassonar.
22.05 Kvöidsagan: Saga
Snæbjarnar í Hergilsey
rituö af honum sjálfum.
Agúst Vigfússon les (4)
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög.
23.50 Fréttir. Dagskrárbk.
16.30 Alþýðufræðsla um efna-
hagsmái. Fjóröi þáttur.
Fjármál hins opinbera.
Umsjónarmenn Asmundur
Stefánsson og dr. Þráinn
Eggertsson. Stjórn upptöku
OrnHaröarson. Aöur á dag-
skrá 6. júni sl.
17.00 tþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.30 Fimm fræknir. 1 mýr-
inni. Þýöandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Gengiö á vit Wodehouse.
Misheppnuö hvild Þýöandi
Jón Thor Haraidsson.
21.00 Enn á mölinni Þáttur
meö blönduöu efni. Um-
sjónarmenn Bryndís
Schram og Tage Ammen-
drup.
22.00 Gott kvöid frú Campbell
(Buona Sera Mrs. Camp-
bell) Bandarisk gaman-
mynd frá árinu 1969. Leik-
stjóri Melvin Frank. Aðal-
hlutverk Gina Lollobrigida,
Shelley Winters, Peter Law-
ford og Telly.Savalas. Sag-
an gerist f litlu itölsku þorpi
um tveimur áratugum eftir
slöari heimsstyrjöldina.
Þar býr kona sem haföi
eignast barn meö banda-
riskum hermanni en fengiö
meölag frá þremur. Þeir
koma nú i heimsókn til
þorpsins ásamt eiginkonum
sinum. Þýbandi Ragna
Ragnars.
PÉTUR OG VÉLMENNIÐ — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNÓRSSON