Þjóðviljinn - 04.11.1978, Side 18

Þjóðviljinn - 04.11.1978, Side 18
18 StÐA — ÞJOÐVILJINN Laugardagur 4. nóvember 1978 Myndin er tekín I Höphnersverslun skömmu fyrir 1920 og er af verslunarstjóra og starfsfóiki versl- unarinnar. A myndinni eru talift frá vinstri: Hallgrimur Davfðsson, verslunarstjóri, Jónatan, utanbúöarmaóur, Helgi Pálsson, bókari, sföar kaupmaöur og bæjarfulltrúi, Gunniaug Kristjánsdóttir, afgreiöslustúlka, Daaviö Ketilsson, faöir Hallgrlms verslunarstjóra, Ottó Schiöth, búöarþjónn, siöar hjá Ryels-verslun, Páll Skúlason, bókari og llklega (óstaöfest þó) Friöbjörn Björnsson, bókari. Lj ósmyndasýning opnuð á Akureyri t dag, laugardaginn 4. nóvember veröur opnuö i Amts- bókasafninu á Akureyri sýning á ljósmyndum Hallgrims heitins Einarssonar, ljósmyndara. Þaö er Akureyrarbær sem stendur fyrir sýningunni i minningu Hallgrims á hundraðasta afmælisári hans. Uppistaöan i sýningunni eru myndir i eigu Akureyrarbæjar, sem eru i vörslu Minjasafnsins. Hefur Hallgrimur tekiö þær viö ýmis tækifæri úr bæjarlifinu, af bæjarbúum við störf sin og af einstaka húsum og bæjarhlutum. Einnig hafa veriö fengnar aö láni myndir frá einstaklingum, t.d. myndir af fjölskyldu Hallgrims og honum sjáfum á ýmsum aldri. Hallgrimur Einarsson var fæddur á Akureyri 20. febrúar Kínverjar fá sér snúning PEKING, (Reuter) — Dans mun nú hefja innreiö sina i Kina, eftir aö hafa legiö I láginni i tvo ára- tugi. Aiþjóðlegi klúbburinn í kln- versku höfuöborginni sem sér um skipulagfélagslif fyrir útlendinga sem búsettir eru þar i borg, hyggst halda dansleik þann 4. nóvember. Aðgangseyrir mun veröa um þúsund Islenskar krónur, ogeru gestir hvattir til aö taka maka meö. Aö sögn Reuters mun Chou-En-Lai hafa veriö einkar góöur danskennari, sérstaklega þó f vals og foxtrott. Mao formaö- ur mun hins vegar hafa veriö stiröur til fótanna, og þvf ekki vakiö eins mikla hrifningu hjá meyjunum. Dans mun hafa dottiö upp fyrir i kinversku þjóölifi i lok sjötta áratugarins, en áratugi seinna er menningarbyltingin var i blóma sinum, var því hreinlega lýst yfir aö dans væri borgaraleg jdægra- stytting. Óstaöfestar fréttir herma aö kínverskur æskulýöur taki nú sporiö á stofugólfinu hjá sér og stuöliþannig aö endurkomu dans- listarinnar. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ: Arshátið Alþýðubandalags Fljótsdalshéraðs verður haldin aö Iöavöllum laugardaginn 11. nóv. og hefst kl. 20.30. Nánari dagskrá kynnt siðar. Alþýðubandalagið Selfossi stjómm. Framhaldsaöalfundur veröur haldinn 1 Selfossbiói, listasalnum, sunnudaginn 12. nóvember kl. 13.30. Dagskrá nánar auglýstsiðar. Stjórnin Alþýðubandalag Kjósarsýslu Aöalfundur veröur haldinn laugardaginn 11. nóvember kl. 14. aö Hlé- garði. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga og innheimta árgjalda. 2. Venjuleg aöalfundarstörf. 3. Kosning fulltrúa á flokksráösfund. 4. Onnur mál Stjórnin Alþýðubandalagið i Hafnarfirði Fundur verður haldinn i bæjarmálaráöi Alþýöubandalagsins I Hafnar- firöi mánudaginn 6. nóvember kl. 20.30aö Strandgötu 41. Fundurinn er opinn félögum Alþýðubandalagsins I Hafnarfiröi 1878. Hann fluttist meö foreldrum sinum til Seyöisfjaröar áriö 1893, en hafði þar skamma viödvöl, þvi haustiö 1894 sigldi hann til Kaupmannahafnar og tók ab læra ljósmyndasmiði. Kennari hans var einn þekktasti ljósmyndari Dana, Christian Christiansen. Námiö tók eitt ár og lauk Hallgrimur prófi meö ágætum vitnisburöi. Voriö 1895 kom hann aftur til Seyðisfjaröar og starf- aði næstu árin viö myndatökur á Seyðisfiröi og viöar. Ariö 1903 setti hann á stofn ljósmyndastofu i Hafnarstræti 41 á Akureyri og var þar til húsa meö iön sina allt þar til hann andaðist 26. septem- ber 1948. Tveir synir Hallgrims Kristján og Jónas lærðu iönina af fööur sinum og hafa erfingjar þeirra feöga nú komið öllu plötusafni þeirra feöga i umsjá Akureyrar- bæjar. Sýningin er opin til sunnudags- ins 12. nóv. Hver á Framhald af bls. 6 umræöan hefði nokkuö snúist á annan veg en i upphafi, þegar Davfö Oddsson lagöi áherslu á heimildarleysiö og hneyksliö i þessu sambandi. Hann sagöi aö greinilegt væri aö menn vildu gera greinarmun á séra Jóni og Jóni I þessum efnum: rétt væri þá aö taka á móti séra Jóni frá útlöndum í Höföa eöa I Austur- strætinu, enekki væriréttaötaka á móti Jóni úr Breiöholtinu eöa annars staöar í Reykjavík. „Þetta er þaö sem fulltrúar Sjálf- stæöisflokksins leggja nú áherslu á”, sagöi Sigurjón. Sigurjón sagbi aö þeir rúmlega 130manns sem til sin heföu leitaö i þessum viötalstimum, ekki allir I eigin persónu heldur einnig i gegnum sima, heföu svo til undantekningalaust átt erindi viö sig sem forsvarsmann borgarinn- ar, en ekki sem borgarfuUtrúa Alþýöubandalagsins. „Borgar- fulltrúar Alþýöubandalagsins hafa reglulega viötalstima i f lokksskr ifstofunum, og þeir viötalstimar eru auglýsir reglu- Iega,” sagöi Sigurjón. ,,Þar hef ég setiö sem borgarfulltrúi Alþýöubandalagsins eins og hinir 4, og þar erum viö til viötals sem slíkir. Aö loknum máli Sigurjóns lauk umræöum og gengiö var til dagskrár. — AI. Æsti... Framhald af 3. siðu. kosningu. Stjórn Kjarvalsstaöa var sammála um aö reyna aö ná samkomulagi viö listamenn en samkvæmt sveitarstjórnarlögum höfum viö I stjórn Kjarvalsstaöa ekki völd til þess aö veita fuUtrú- um BI.L. og F.I.m. atkvæöisrétt i stjórninni. 1 fyrra samkomulagi var sú leið farin tU þess aö komast framhjá þessum ákvæöum sveitarstjórna- laga aöhafa tvær stjórnir ogtvo framkvæmdastjóra I húsinu. FuUt samkomulag var um, aö fyrra fyrirkomulag heföi reynst iUa og kæmi þvi ekki til greina aö reyna þaö aftur, m.a. lýsti Hjör- leifur Sigurösson formaöur F.I.M. því yfir I samtaU viö mig um þessi mál, aö hann teldi ekki koma til greina aö fara þá leib aftur og hafa tvær stjórnir og tvo framkvæmdastjóra f húsinu. Samhljóöa niöurstaöa varð sú, aö I stjórninni fengju F.I.M. og B.t.L. sinn hvorn tulltrúann. Allt fram aö siöasta fundi var gert ráö fyrir þvi aö fulltrúar listamanna sætu i stjórninni án atkvæðisrétt- ar. Er ljóst af ofanrituðu aö lausn heföi vafalitiö mátt finna á þessu máU, ef Guörún Helgadóttir heföi ekki í bræöisinni yfir þvi aö lenda I minnihluta, æst listamenn tU ótimabærra aögeröa en samn- ingafundur haföi veriö boöaöur meö listamönnum föstudaginn 3. nóv. kl. 12, samkvæmt beiðni þeirra. Tel ég ekki óliklegt ab á boðuðum samningafundi á föstu- dag heföi mátt finna einhverja \oUsn á þessu vandamáli. Lýöræöisást Guörúnar Helga- dóttur lýsir hún best sjálf meö aö- gerðum sinum i sambandi viö málefni Kjarvalsstaöa eftir aö hún telur sig komna i minnihluta. Aö lokum skora ég á Guörúnu Helgadóttur borgarfulltrúa Alþýöubandalagsins i Reykjavik aö gera nú upp hug sinn um lýö- ræöisleg vinnubrögö og rif ja jafn- framt upp samstarfssamning vinstri flokkanna þriggja, áöur en lengra er haldiö. Eg vil iáta þess getiö ab fyrir nokkru siöan voru málefni Kjar- valsstaöa til umfjöllunar I borg- arráöi Alþýöuflokksins i Reykja- vik. Voru drög þau aö starfsregl- um sem stjórn Kjarvalsstaöa haföi oröiö sammála um sam- þykkt samhljóða I borgarráöi flokksins. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir Vísitala Framhald af bls. 1 manna, framsögu um Alþýöu- bandalagiö og verkalýöshreyf- inguna. Alyktanir veröa einnig teknar til umræöu og afgreiöslu siödegis á morgun. Minnt skal á aö i dag er Lindarbær ráöstefnu- staöurinn og á morgun Hótel Loftleiðir. Arsfundur verkalýðsmálaráðs er opinn ráðsmönnum svo og öllum öörum félögum i Alþýöu- bandalaginu sem áhuga hafa á viöfangsefnum fundarins. — ekh. v|iÞJÓ8L£IKHÚSIfi ÍSLENSKI DANSFLOKKUR- INN OG ÞURSAFLOKKUR- INN i dag kl. 15. þriðjudag kl. 20 A SAMA TÍMA AÐ ARI i kVöld kl. 20. Uppselt. SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS sunnudag kl. 20. Uppselt. miövikudag kl. 20. Litla sviðið: MÆDUR OG SYNIR þriöjudag kl. 20.30 SANDUR OG KONA miðvikudag kl. 20.30 Miöasala 13.15—20 Simi 1—1200. l.KIKFF.lAr, Rf-AKIAVlKlJR GLERHUSIÐ I kvöld. Uppselt fimmtudag kl. 20.30 Siöasta sinn. SKALD-RÓSA sunnudag. Uppselt VALMUINN miövikudag kl. 20.30. Miöasala i Iönó kl. 14-20.30 Slmi 16620 RCMRUSK RCMRUSK RÚMRUSK miönætursýning I Austur- bæjarbiói i kvöld kl. 23.30 Miöasala i Austurbæjarbíói kl. 16-23.30. Simi 11384 4 SKIPAUTGCRB RIMSINS M.s. Esja fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 7. nóvember vestur um land I hringferð og tekur vör- ur á eftirtaldar hafnir: isa- fjörð (Bolungavik um tsa- fjörð) Akureyri, Húsavik, Þórshöfn, Bakkafjörð, Vopnafjörð, Borgarfjörö- Eystri, Seyöisfjörö, Mjóa- fjörð, Neskaupstaö, Eski- fjörö, Reyðarfjörö, Fáskrúðsfjörö, Stöðvarfjörð, Breiödalsvik Djúpavog og Hornafjörð. Móttaka alla virka daga nema laugardaga til 6. nóvember. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M.s. Hekla fer frá Reykjavík föstudag- inn 10. nóvember vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörö, (Tálknafjörð og Bildudal um Patreks- fjörö) Þingeyri, tsafjörð (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungavlk um tsafjörö) Siglufjörö, Akureyri og Norðurfjörö. Móttaka alla virka daga nema laugardaga til 9. nóvember. Maðurinn minn ívar Jónsson Hraunbraut 5, Kópavogi verður jarðsunginn frá Fossvogskapellunni kl 3 mánudag. Guðbjörg Steindórsdóttir og börn. Útför móður okkar Sigrúnar Sigurjónsdóttur Auðarstræti 15, Reykjavik fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 6. nóvember kl. 13.30. Fyrir hönd aöstandenda Gylfi tsaksson Andri tsaksson Ragnheiður S. tsaksdóttir Elinborg S. tsaksdóttir Sigurjón Páll tsaksson

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.