Þjóðviljinn - 07.11.1978, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 07.11.1978, Qupperneq 1
Vegagerðar- maður og landsfaðir Sjá vidtal við Einar Gerhardsen á bls. 8 Einar Einarsson forseti Skáksambands tslands. Furduleg framkoma forseta Skáksam- bandsins: Leggur frétta- ritara Þjóð- viljans í einelti Frá Helga ólafssyni skák- fréttamanni Þjóöviljans: „Mér finnst ég ekki geta lengur oröa bundist vegna framkomu forseta Skáksam- bands tslands I minn garö, vegna þess aö ég sendi minu blaöi skákfréttir héöan. Hann hefur allt frá þvi aö viö komum hingaö veriö meö sifellt nagg og nudd úti mig fyrir þetta en þess á milli hvorki heilsar hann né talar viö mig. 1 sjálfu sér skiptir þetta mig engu máli nem.a að þvi leyti, aö ég er einnig kepp- andi hér fyrir Islands hönd og í þeirri spennu sem rikir i kringum keppnina er þetta ekki til þess aö róa mann eöa uppörva. Astæöan fyrir þessu mun vera sú, aö Morgunblaöiö greiddi ferö Högna Torfa- sonar stjórnarmanns i Skák- sambandinu hingaö til Argentinu og Skáksam- bandinu einhverja þóknun fyrir aö sitja eitt aö fréttum héöan, fyrir utan þaö sem fréttastofur senda út. Þaö sama geröist á ólympiumót- inu i ísrael fyrir 2 árum; þá greiddi Mbl. Skáksamband- inu 200 þús. kr. fyrir þessa einokun á fréttum. Auövitað mun þetta engin áhrif hafa á þaö, aö ég mun áfram senda fréttir til Þjóöviljans, sem hingaö til. —Hói.” Fjölsóttur ársfundur verkalýðsmálaráðs Alþýðubandalagslns: Lífskjör hér og annarsstaðar á Norðurlöndum / Atak Á fjölsóttum ársfundi verka- lýösmálaráös Alþýöubandalags- ins um helgina var fjallaö um efnahagsmái og horfur i kjara- málum. Fundinn sátu 106 full- trúar frá fiestum samtökum launafólks auk ráöherra og ann- arra forystumanna flokksins. Á fundinum voru menn á einu máli um aö þegar f staö yröi aö gripa tii ráöstafana til aö stööva þá hol- skeflu veröbólgu sem aö óbreyttu er framundan á næsta ári. I frétt frá verkalýðsmálaráöinu segir aö lögö hafi veriö áhersla á aö baráttan gegn veröbólgunni yrði forgangsverkefni næstu mánuöa og missera þar sem verðbólgan nú stofnaöi lifskjörum launafólks og efnahagslegu sjálf- stæöi þjóöarinnar 1 hættu. Jafn- framt hafi veriö áréttaö að verka- lýðshreyfingin hafi ævinlega lagt áherslu á raunverulegan kaup- mátt launa. Minntu fundarmenn á þaö loforö núverandi rikis- stjórnar að tryggja þann kaupmátt sem um var samið 1977 og fulla atvinnu I landinu. Frá ársfundi verkalýösmálaráös Alþýöubandalagsins sem haidinn var I Lindarbæ á iaugardag og á Hótel Loftleiöum á sunnudag. Ljósm. Leifur. Meginkrafa fundarins sem meðal annars ræddi leiðir til þess að tryggja kaupmátt á annan hátt en í hækkuðum peningalaunum 1 umræöum var bent á ýmsar en i hækkuðum peningalaunum. leiöir til þess aö tryggja Var m.a. bent á afnám sjúkra- kaupmátt launanna á annan hátt tryggingargjalds sem nú nemur 2% af brúttótekjum eöa launa- skatts sem nú rennur i rikissjóö og nemur 1 1/2% af launum. Varöandi félagslegar aðgeröir var sérstakiega bent á húsnæöis- mál, lifeyrismál, dagvist- unarmál, aöbúnaö á vinnustööum og fræöslumál verkalýössam- takanna. Var sérstaklega áréttaö aö fyrri rikisstjórn heföi gefiö fyrirheit i þessum efnum sem ekki hafa veriö framkvæmd en standa þyrfti viö. Framhald á 14. siöu Sjá einnig forystugrein og siðu 9 gegn verðbólgu Hhitur launafólks minni hér en í grannlöndunum Hlutur launþega I þjóöartekjum er mun lægri á tslandi en á öörum Noröurlöndum aö Finnlandi undanskildu og á árunum 1974—1978 hefur hlutur launþega beinlinis lækkaö hér á landi. Þetta kom m.a. fram I erindi sem Bolli Þ. Bollason hag- fræöingur flutti á ráöstefnu BHM um lifskjörin á Islandi, en erindið nefndi hann „Launakjör á Islandi og öörum Noröurlöndum.” 1 erindi Bolla kom einnig fram aö vinnutimi hér á landi er aö meðaltali um fimmtungi lengri en á hinum Norðurlöndunum. Hér eru aö jafnaöi greiddar 43—46 stundir á viku samanboriö viö 35—38 stundir á viku annars staö- ar á Noröurlöndum. Laun á ára- bilinu 1974—1978 eru aö meöaltali 40—60% hærri I krónutölu I Danmörku, Noregi og Sviþjóö en voru á árabilinu 1967—1973 um þriðjung hærri. Þjóöartekjur á Islandi eru lægri en á öörum Noröurlöndum, og á árinu 1976 komu 72% þjóöartekna Ihlutlaunþegaá íslandi. Sama ár komu 78% þjóðartekna I hlut launþega I Danmörku, 80% i Noregi og 87% i Sviþjóö. Sé litiö til lengri tima kemur I ljós aö frá þvi á miöjum sjöunda áratugnum hefur hlutur launþega á hinum Noröurlöndunum vaxiö hraöar en hér á landi en þá komu 66% þjóöartekna I hlut launþega hér á landi, 65% I Danmörku, 67% i Noregi og 75% I Sviþjóö. Frá þvi 1970—1976 hefur sivaxandi hlut þjóöarteknanna veriö variö til fjárfestingar á tslandi, sagöi Bolli, og er I þvi aö finna skýringuna á hve hlutur launa I þjóöartekjunum hefur vaxiö hraöar annars staöar á Noröurlöndum. Beinir skattar hér á landi eru mun lægri en á öörum Noröurlöndum, og raunar þótt viöar væri leitaö, sagöi Bolli. Jafnvel þótt horft sé til þess aö Framhald á 14. siöu Kjör prentara i ýmsum löndum: Íslendíngar eru meðal þeirra lægst launuðu í Sviss fá prentarar rúmar 120 þúsund kr. á viku ! fyrir 36 til 43ja stunda vinnuviku Vegna þeirrar fréttar, aö Frjálst framtak hafi sótt um aö prenta hluta timaritsins Lif i Bandarikjunum meö þeirri rök- semd m.a. aö þaö sé allt aö 100% ódýrara aö prenta litasiöur biaösins þar, hefur óiafur Emiisson formaöur Hins isl. prentarafélags komiö aö máli viö blaöiö og bent á aö hátt verö á prentverki hér á landi stafi ekki af háu kaupi prentara. Hann lét okkur I té töflu sem er tekin saman af Aiþjóöasam- bandi prentara um laun og vinnutima prentara I ýmsum iöndum. Kemur þá I ijós aö is- I vini lenskir prentarar eru meöal þeirra lægst launuöu á þessari skrá, sem hér fer á eftir. Þaöskal tekiö fram aö hér er um aö ræöa hæstu laun fyrir faglæröa I hverju landi: Sviss 120.046 isl. kr. á viku. Bandarikin 117.903 Isl. kr. á viku. Belgia 114.979 Isl. kr. á viku. Lúxembúrg 91.848 kr. á viku. V-Þýskaland 90.366 kr. á viku. Danmörk 82.787 kr. á viku. Holland 76.428 kr. á viku. Nor- egur 74.555 kr. á viku. Sviþjóö 70.309kr. á viku.Bretland 63.246 kr. á viku. Frakkland 56.201 kr. á viku. Austurriki 55.699 kr. á viku. Italia 53.654 kr. á viku. Ródesia 52.110 kr. á viku. Finn- ■ land 47.854 kr. á viku. tsland 46.069 kr. á viku. Irland 44.669 kr. á viku. Indland 8.453 kr. á viku. ■ Þaö skal tekiö fram aö hér er átt við vikukaup án aukavinnu | og vinnutiminn I öllum þessum . löndum nema Indlandi er frá | 33.5 stundum uppi 43 I dagvinnu á viku. 1 Indlandi er vinnutim- | inn 42 til 48 stundir á viku. Lang > algengast er aö vinnutiminn sé I 40 stundir. Sumarfrldagar eru frá 15 uppi 32 daga á ári. Is- | lendingar eru þar i miöjunni • með 28 daga sumarfri. —S.dórJ

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.