Þjóðviljinn - 07.11.1978, Side 13

Þjóðviljinn - 07.11.1978, Side 13
Þriöjudagur 7. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Cr þættinum „Djásn hafsins”. Þarna er verið aA kvikmynda neöansjávar. Djásn hafsins Frœðslumyndaflokkur í 13 þáttum gerður í samvinnu þriggja þjóða „Djásn hafsins” er heiti á nýjum fræöslumyndaflokki i þrettán þáttum, sem geröur er i samvinnu austurriska, þýska og franska sjdnvarpsins. Fræöslu- myndir þessar fjalla um hiö fjöl- skriiöuga lifriki hagsins, og er hver þáttur tæplega hálftima langur. óskar Ingimarsson, sem þýöir þessa þætti, sagöi aö þeir fjölluöu um dýr i hafinu fyrst og fremst. Kvikmyndatakan för fram i ýmsumhöfum, bæöi suölægum og norölægum. Fyrsti þátturinn er aö mestu leyti helgaöur köfun. Rakin er saga djúpköfunar i stórum dráttum og sagt frá ýmsum tækjum sem notuö hafa veriö viö köfun. Einnig er i þessum fyrsta þætti yfirlit um nokkra dýraflokka, sem nánarveröursagtfrá I siöari þáttum, svo sem svömpum, hveljum og skrápdýrum ýmiss konar. Þá má sjá skemmtilegar myndir af sæfiflum, og sýndar verða myndir frá fyrstu neöan- sjávarkvikmyndatökunum. Þátturinn i kvöld nefnist „Djúpiö heillar” og hefst hann kl.20.35. __ eös útvarp ögmundur Jónasson. Nóbelsverd tauninn í hagfræði Rætt við dr. Gylfa Þ. Gíslason um hinn fjölhæfa fræðimann Herbert Simon 1 „Viösjá” kl. 22.50 i kvöld verö- ur fjallaö um Bandarikjamann- inn Herbert Simon, en hann hlaut nýlega Nóbelsverölaun I hag- fræöi. 1 úrskuröi dómnefndarinnar segir, aö framlag hans til margra fræöigreina sé mjög merkt og megi i þvi sambandi nefna hag- nýta stæröfræöi, tölfræöi og aö- gerðarrannsóknir. Simon hefur veriö prófessor i tölvufræöi og sálarfræöi viö Carnegie Mellon háskólann 1 Pittsburg i Banda- rlkjunum sföan áriö 1965. ögmundur Jónasson hefur um- sjón meö Viðsjá, og I þættinum sagöist hann ætla aö ræöa viö dr. Gylfa Þ. Gislason prófessor um Simon og verk hans og þá fræöi- grein, sem hann er kunnastur fyrir, en þaö er stjórnunarfræöi. — eös PETUR OG VÉLMENNIÐ — II. HLUTI 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna : Guörún Guölaugsdóttir les framhald sögunnar „Sjó- fuglanna” eftir Ingu Borg (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, frh. 11.00 Sjávariítvegur og fisk- vinnsla. Umsjónarmenn: Jónas Haraldsson, Guö- mundur Hallvarösson og Ingólfur Arnarson. 11.15 Morguntónleikar: Hljómsveitin Fflharmonia i Lundúnum ieikur þætti úr „Svanavatninu” ballett- svituop. 20 eftir Pjotr Tsjai- kovski; Efrem Kurtz stj. / Eva Knardahl og Filhar- moniusveitin i Osló leika Pianókonsert I Des-dúr op. 6 eftir Christian Sinding; Oivin Fjeldstad stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.40 Er þaö sem mér heyrist? Þáttur um erlend- ar fréttir i samantekt Kristinar Bjarnadóttur. 15.00 Miðdegistónleikar: Christa Ludwig syngur lög eftir Franz Schubert / Ger- vase De Peyer og Daniel Barenboim íeika Sónötu I f-moll fyrir klarinettu og pianó op. 120 nr. l eftir Jo- hannes Brahms. 15.45 Um manneldismál: Dr.. Björn Sigurbjörnsson for- maöur Manneldisfélags ls- lands flytur inngang aö fiokki stuttra Utvarpser- inda, sem félagiö skipulegg- ur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popp. 17.20 Tónlistartimi barnanna. Egill Friöleifsson stjórnar- timanum. 17.35 Þjóösögur frá ýmsum löndum. Guörún Guölaugs- son tekur saman þáttinn. 17.55 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Um fiskeldi. Eyjólfur Friögeirsson fiskifræöingur flytur erindi. 20.00 Frá tónlistarhátiöinni 1 Björgvin I vor. Concordia kórinn i Minnesota syngur andieglög. Söngstjóri: Paul J. Cristiansen. 20.30 Otvarpssagan: „Fljótt, fljótt, sagöi fuglinn” eftir Thor Vilhjálmsson. Höf- undur les (13). 21.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Guörún A. Slmonar syngur. Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó. b. Þrir feögar, — þriöji og siöasti þáttur. Steinþór Þóröarson á Hala i Suöursveit segir frá Pálma Benediktssyni og Kristni syni hans. c. Kvæöi eftir Ebeneser Ebenesersson. Arni Helgason I Stykkis- hólmi les. d. Tveggja ára vinnumennska. Frásaga eftir Friörik Hallgrimsson bónda á Sunnuhvoli i Blönduhliö. Baldur Pálma- son les. e. Kórsöngur: Karlakórinn Geysir á Akur- eyri syngur. Söngstjóri: Arni Ingimundarson. Pianóleikari: Guörún Krist- insdóttir. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viösjá. Ogmundur Jónasson flytur. 23.00 Harmonikulög. Lind- quistbræöur leika. 23.15 A hljóöbergi.Estrid Fal- berg Brekkan rekur bernskuminningar sinar: Historien om Albertina og Skutan 1 Tivoli. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Djásn hafsins. Nýr fræðslumyndaflokkur i þrettán þáttum, geröur I samvinnu austurriska, þýska og franska sjón- varpsins, um fjölskrúöugt lifriki hafsins. Fyrsti þátt- ur. Djúpiö heillar. Þýöandi og þulur Oskar Ingimars- son. 21.00 Kojak. Af illum er jafn- an ills von. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 21.50 Eystrasaltslöndin — menningog saga. Lokaþátt- ur. Þýöandi og þulur Jörundur Hilmarsson. (Nordvision) 22.50 Dagskrárlok EFTIR KJARTAN ARNORSSON f fýj) No^KR\J,Ff) s/oRu NOKKR\R vf/vlR. aaf)P <rEtt\ " ( PT/9^ rAftUUO-P,^ ftlSJöklÁ. - PftpNhd TtL [) \f)P FljH N f) HCRNIO LfiNPiP fjLpT cyr^KiLU^0 V i PN /v)ynÞ vfiR. fiTHY’GUS- ~~~ \jer.ð.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.