Þjóðviljinn - 07.11.1978, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 7. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
(Jr leik KR og Vals. Gunnar Jóakimsson og Tim Dwyer berjast um
knöttinn.
Það var alveg óþekkjan-
legt lið Vals sem lék gegn
KR i úrvalsdeildinni i
körfubolta á sunnudaginn.
Síðasti ieikur Valsara á
undan þessum var gegn IR
og þá vantaði liðið ansi
margt/ en nú small allt
saman.
Þaö er skemmst frá þvi aö
segja aB Valsarar höföu undirtök-
in allan timann og sigruöu þeir
veröskuldaö 86-81.
Strax á fyrstu minútu leiksins
sást að Valsmenn ætluöu aö sigra
i leiknum. Tap heföi þýtt aö þeir
ættu hverfandi möguleika á sigri i
deildinni. KR-ingarnir voru hins
vegar áhugalitlir og hafa eflaust
hugsaö aö leikurinn myndi vinn-
ast auöveldlega.
Valsmenn böröust mjög vel
framan af og vörnin hjá KR var
ansi léleg. bó skánaöi hún nokkuö
um miöjan fyrri hálfleikinn og þá
tókst KR-ingum aö minnka mun-
inn i tvö stig 18-16. En ekki
tókst þeim aö fylgja þessum góöa
kafla eftir. Þórir Magnússon
komst f mikinn ham og Tim Dwy-
er var haröur I vörn og i hálf-
leiknum höföu Valsarar yfir 41-38.
Strax i upphafi síöari hálfleiks
komust KR-ingar yfir i fyrsta
heldur slökum leik.
Njarövlkingar náöu strax for-
ystu og héldu henni til leikhlés.
Höföu þeir þá skoraö 50 stig, en
Þórsarar 41. 1 siöari hálfleik
komu Þórsarar ákveönir til leiks
og á fyrstu 3 mfnútunum skoruöu
þeir 10 stig á móti 4 stigum Njarö-
vlkinga. Litlu siöar náöu þeir svo
yfirhendinni i fyrsta og eina sinn i
leiknum. Þá tóku Njarövikingar
skiptiö i leiknum. Garöar Jó-
hannsson skoraöi tvær körfur og
staöan varö 41-42.
Valsmenn jöfnuöu og komust
yfjr. KR náöi aftur forustu, og
þegar 10 minútur voru liönar var
staöan 63-61. En Valsarar voru
ekki af baki dottnir. Þórir hitti
mjög vel og aðrir leikmenn börö-
ust grimmilega og staöan breytt-
ist I 69-61. Þennan mun tókst KR-
ingum ekki aö vinna upp og töp-
uöu þeir sinum fyrsta leik i deild-
inni.
Valsmenn mega fyrst og fremst
þakka Þóri Magnússyni fyrir sig-
urinn i þessum leik. Hann var
hreint út sagt stórkostlegur. Tim
Dwyer og Kristján Agústsson áttu
einnig mjög góðan leik. Hinir
leikmennirnir hafa sjaldan leikið
betur.
KR-ingarnir voru ansi daprir i
þessum leik. Þeir voru lengi á-
hugalausir og er þeir geröu sér
grein fyrir styrk Valsaranna var
þaö um seinan. Þaö
má kannski segja aö þetta tap
hjá þeim sé gott, þvi þaö stappar
stálinu i leikmennina og sýnir
þeim aö þaö þarf að taka alla leiki
jafn alvarlega.
Stigin fyrir Val skoruöu: Þórir
32, Dwyer 18, Kristján 16, Rik-
harður Hrafnkelsson 11, Lárus
á sunnudag
aö beita pressuvörn og setti þaö
Þór út af laginu. Skyndilega var
staöan oröin 74:61 fyrir sunnan-
menn og var þaö Þór um megn að
vinna þaö forskot upp.
Ted Bee var besti maöur Njarö-
vikinga i þessum leik. Stefán
Bjarkason átti góöa spretti,svo og
Gunnar Þorvaröarson i fyrri hálf-
Hólm 4, Torfi Magnússon 3 og
Hafsteinn Hafsteinsson 2.
Fyrir KR: John Hudson 30, Jón
Sig. 15, Einar Bollason 10, Gunnar
14 stig hvor, Geir 13 og Július 11.
Mark Christensen var aö venju
besti maöur Þórsara. Birgir
Rafnsson baröist vel og sama
geröi Jón Indriöason, sem einlék
þó of mikiö og var þaö liöinu til
baga.
Flest stig geröi Jón, eða 35,
Mark skoraði 27, Eirikur Sigurðs-
son 19 og Birgir 11; aörir færri.
HV/ASP
Jóakimsson 9, Birgir Guöbjörns-
son, Garöar og Arni Guömunds-
son 4 hver, Kristinn Stefánsson 3
og Kolbeinn Pálsson 2.
Dómarar voru Höröur Túlinius
og Siguröur Valur og dæmdu þeir
ágætlega.
G. Jóii.
Blakið
um
helgina
Klakmcnn hófu sitt tslandsmót
um helgina. Leikiö var i 1. deiid
karla, 1. deild kvenna og 2. deild.
t Hagaskóla áttust Þróttur og
UMFL viö. Þróttarar sigruöu 3:1
og fóru hrinurnar þannig: 15:11,
12:15, 15:9 og 15:13. Eins og sést
af þessu munar ekki mikiu á
liöunum og ef svo heldur fram
sem horfir veröur liö UMFL erfitt
viöureignar I vetur.
Einnig léku um helgina i 1.
deild karla liö Eyfiröinga og
stúdentar. Fór þessi leikur fram á
Akureyri og var um hörku viöur-
eign að ræöa. Stúdentar unnu þó
allar hrinurnarar 16:14, 16:14 og
15:10.
Kvennalið stúdenta fór einnig
noröur og keppti viö IMA. Endaöi
sá leikur meö 3:1 sigri 1S: 15:7,
15:12, 4:15 og 15:5.
Fram sendir nú i fyrsta sinn liö
á tslandsmótiö i blaki og tekur
það þátt i 2. deild. Framarar léku
viö IMA og KA á Akureyri um
helgina. A laugardaginn sigruöu
þeir ÍMA meö þremur hrinum
gegn engri 15:11, 15:10 og 15:12 og
á sunnudaginn unnu þeir KA.
Fóru hrinurnar þannig: 15:11,
15:3 og 15:9, sem sé 3:0. Veröur
j ekki annaö sagt en aö þetta sé
l'óskabyrjun hjá liöinu.
j Frækileg frammistaða Skúla
Qskarssonar á HM í kraftlyftingum
I Hlaut silfrið
L
Finnar héldu heims-
meistaramót í kraftlyft-
ingum um helgina i borg-
inni Turku. Skúli óskars-
son gerði sér lítið fyrir og
varð í öðru sæti i sínum
þyngdarf lokki/ frábær
árangur.
í hnébeygju lyfti hann 295 kg. i
bekkpressu 130 kg og I rétt-
stööulyftu 297.5 kg. Arangurinn
er þvi samtals 722,5 kg. Eins og
búist var viö sigraöi Bretinn
Peter Fiore, en samanlagöur
árangur hans var 732.5 kg.
Þriðji varö JoukoNyssoenen frá
Finnlandi; lyfti hann samtals
720 kg.
Oskar Sigurpálsson tók einnig
Skúli Óskarsson
þátt i mótinu og keppti i 110 kg
þyngdar flokki. Hann varö i 5.-6.
sæti, lyfti samtals 800 kg. Sigur-
vegari varö Bandarikjamaöur-
inn Terry McCormick með sam-
tals 917.5 kg.
Staða Þórs alvarleg
Ekki blæs byrlega fyrir liöi
Þórs i úrvalsdeildinni. Liöiö hefur
tapaö öllum leikjum slnum i
deildinni til þessa, nú siöast fyrir
UMFN meö 99 stigum gegn 108. I
Eftir tap fyrir
UMFN í Njarðvik
leik. Einnig skilaöi Július Val-
geirsson hlutverki sinu vel bæöi i
vörn og sókn.
Stigahæstir uröu Ted Bee meö
28 stig, Stefán og Gunnar skoruöu
Úrvalsdeildin í körfubolta
V alsmenn
eru nú aö
sækja sig
Unnu KR 86-81. Öll
liðin hafa tapað leik
Enska
knatt-
spyrnan
Urslit
um
helgina
1. deild:
Arsenal — Ipswich......
Aston Viila — Man.City.. ..
Bolton —Coventry.......
Derby —Wolves .........
Liverpool — Leeds .....
Manch.Utd. —
Southampton ...........
Middlesbrough — Bristol C.
Norwich — Tottenham ....
Nottíngham F,—Everton .
QPR —Chelsea...........
WBA — Birmingham.......
4:1
1:1
0:0
4:1
1:1
1:1
0:0
2:2
0:0
0:0
1:0
2.deild:
BristolR. —Newcastle ... .2:0
Burnley —CrystalPalace . 2:1
Cambridge — Orient.....3:1
Cardif f —Charlton.....1:4
Fulham — Blackburn ....1:2
Luton — Le ice ster....0:1
Millwall —-Oldham......2:3
SheffieldU. — Brighton ...0:1
Sunderland —Stoke......0:1
West Ham —Preston......3:1
Wrexham —Notts County .3:1
staðan.
1. deild:
Liverpool
Everton
WBA
Nott.Forest
Man.City
Man. Utd.
Arsenal
Coventry
Tottenham
A.Vilia
BristolC.
Leeds
Norwich
Middlesb.
QPR
Derby
Ipswich
Southampton
Boltœi
Chelsea
Wolves
Birmingham
2. deild:
Stoke
C.Palace
W.Ham
Fulham
Charlton
BristolR.
Burniey
Sunderland
Newcastle
Brighton
Wrexham
Luton
NottsC.
Cambridge
Sheff. Utd.
Leicester
Oldham
Orient
Cardiff
Blackburn
Preston
Millwall
ieikir stig
13 22
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
12
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
13
12
13
13
20
18
18
16
16
16
15
15
13
13
12
12
11
11
11
10
10
10
8
6
3
20
17
17
16
16
16
16
14
14
14
14
13
13
12
11
11
11
10
10