Þjóðviljinn - 07.11.1978, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 07.11.1978, Qupperneq 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 7. nóvember 1978 vor Heimilishjálp á Dalvík Dalvikingar hyggjast nú koma á hjá sét heimilishjálp. Hefur mikil þörf veriö þar á slikri þjón- ustu og hún veriö i athugun und- anfarin ár, þótt fywt nti hafi oröiö af framkvæmdum, þar sem staö- iö hefur á samþykki bæjarstjórn- arinnar þar til nti. Samkvæmt samþykkt bæjar- stjórnarinnar veröur maöur ráö- inn i' hálft starf fram aö áramót- um og veröur þaö einskonar reynslutlmi. Hefur Hildigunnur Kristinsdóttir veriö ráöin til starfsins. Launakjör eru ekki á- kveöin þegarþetta er ritaö en trú- lega fariö eftir samningum, sem Eining hefur gert viö Akureyrar- bæ. Þessi þjónusta er miöuö viö aldraöa og aöra þá, sem á henni þyrftu aö halda af skyndiástæö- um. Ekki hefur formleg könnun veriö gerö á þörfinni fyrir heimil- ishjálp en nokkur heimili hafa mælst til aöstoöar. Greiösla fyrir aöstoöina veröur miöuö viö tekjur þess er hennar nytur og sýnist þvi ljóst, aö flestir aldraöir fái ókeyp- is hjálp. Trúléga tekur heimilishjálpin til starfa upp úr nsstu mánaöa- mótum og ættu þeir, sem á hoini þurfa aö halda, ekki að hika viö aö gefa sig fram. (Heim.: Norðurland). - mhg, Fyrir nokkru var sú ný- breytni tekin upp i Slippstöð- inni áTAkureyri aö ráöa þangað sérstakan öryggisfulltrúa. Mun Slippstööin vera eina alislenska fyrirtækiö, sem hefur á snærum sinum starfsmann er sinnir ein- göngu sliku eftirliti, en Alveriö I Straumsvik mun einnig hafa starfandi öryggisfulltrúa. f starf þetta var ráöinn Birgir Björnsson, Hafnfiröingur, vél- virki aö mennt en meö próf úr rafmagnsdeild Vélskóla Is- lands. A undanförnum misserum hefur stundum oröiö verulegt tjón á athafnasvæöi Slippstööv- arinnar og því dcki ófyrirsynju aö hugaö sé aö endurskoðun á fyrirkomulagi öryggis- og brunamála þar. Markríiiöiö er, aö halda slysum og meiöslum I lágmarki og leggja i þvi skyni Umsjón: Magnús H. Gíslason Frá Hvammstanga: Átta íbúd- ir fyrir aldraða Þingritarar á Fjóröungsþingi Norölendinga j frá v.: Grlmur Gíslason, Blönduósi, Pétur Sigurösson. Skeggsstöðum, Sveinn Sveinsson, Tjörn. Mynd:eik Frá Fjóröungsþingi Norðlendinga Kannaö verdi hvernig auka megi atvinnuval í sveitum A fjórðungsþingi Norö- lendinga voru samþykktar eftirfarandi tillögur frá land- búnaöarnefnd: 1. Fjóröungsþingiö skorar á iönaöarráöherra aö láta gera 10 ára framkvæmdaáætlun um styrkingu og uppbyggingu þri- fasa raforkudreifikerfis um sveitir landsins. 2. Fjóröungsþingiö telur aö stefna beri aö sem jöfnustu veröi á raforku um landiö allt, svo aö menn njóti svipaðra kjara hvaö þetta snertir og mis- hátt verö á raforku leiöi ekki til búseturöskunar. 3. Fjóröungsþingiö leggur til aö haldnir veröi kynningar- fundir meö sveitarstjórnar- mönnum úr dreifbýli f jóröungs- ins, þar sem kynnt veröi skipu- lags- og byggingamál, jaröa- lögin og landbúnaöarlöggjöf, ennfremur málefni vegna skóla-uppgjörs og reiknings- skiia sveitarfélaga. 4. Fjóröungsþingiö itrekar fyrriáiyktanir um aö gerö veröi viötæk könnun á því hvernig auka megi atvinnuval I sveitum, til aö treysta búsetujafnvægi. 1 þvi sambandi skorar þingiö á Byggöadeild Framkvæmda- stofnunar rikisins aö taka þaö verkefni meö viö gerö iön- þróunaráætlunar fyrir Noröurland. 5. Fjóröungsþingiö skorar á byggöadeild Framkvæmda- stofnunar aö hún láti gera könnun á gildi landbúnaöar fyrir atvinnulif þéttbýlis og þar meö fyrir almenna byggöa- þróun i landinu. 6. Fjóröungsþingiö skorar á landbúnaöarráðherra aö beita sérfyrir þviaösettveröilöggjöf um forfalla- og afleysinga- þjónustu i sveitum. 7. Fjóröungsþingiö skorar á fjárveitinganefnd Alþingis aö taka inn I frumvarp til fjárlaga 1979 fjárveitingu til ráöningar garöyrkjuráöunauts I hálfa stööu til starfa á Noröurlandi, svo sem landbúnaöarráöuneytiö og Búnaöarfélag Islands hafa mælt meö. 8. Fjóröungsþingiö beinir þeirri áskorun til félagsmála- ráöherra aö hann beiti sér fyrir þvi aö öllum konum landsins veröi tryggöur sami réttur til fæöingarorlofs. 9. Fjórðungsþingið beinir þeirri áskorun til félagsmála- ráöherra aö hann beiti sér fyrir þvi, aö lifeyrisréttindi lands- manna veröi jöfnuö svo fljótt sem kostur er. Telur þingiö aö þaö veröi best gert meö þvi, aö stofnaöur veröi einn lífeyris- sjóður fyrir alla landsmenn. 10. Fjóröungsþingiö bendir á, aö úrvinnsluiönaöur ullar og skinna er vaxandi I fjórö- ungnum. Telur þingiö aö treysta beri þann iðnaö sem best. 1 þvi sambandi bendir þingiö á, aö mjög áriöandi er að vanda sem mest gæöi hráefnisins. Þvi varar þingiö viö þeirri þróun, aö flytja innerlenda ull til iblönd- unar i innlenda ull, sem siöar er svo seld sem islensk ull. Enn- fremur varar þingið viö út- flutningi á lopa og bandi til vinnslu erlendis. —mhg Örvggisfulltrúi ráöinn að Slippstöðinni á Akureyri með stærri innleggjendum hjá Verslun Siguröar Pálmasonar. Hjá Kaupfélagi Vestur- Húnvetninga var slátrað 43 þús. fjár og er þaö 5% aukning frá þvi I fyrra. Meöal- vigt I fyrra var 15.037 kg en i ár um 15,2 kg og mun vera svipuö i báöum húsunum. Aukning sláturfjártölunnar stafar bæöi af auknum bústofni og þvi, aö tvllembum fjölgar. Hiínaflói lokaður Húnaflói hefur veriö lokaöur fyrir rækjuveiöum vegna of mikillar seiöagengdar þar. Heildarmagn rækjuveiöa i flóanum er áætlaö 2.500 tonn og er svo til ætlast, aö 478 tonn af þvi komi til vinnslu hér á Hvammstanga. íbúðabyggingar fyrir aldraða Byrjaö er hér á Ibúöa- byggingum fyrir aldraöa. Er þar um aö ræöa 8 ibúöir, fjórar fjögurra manna og fjórar tveggja manna. A aöalfundi lionsfélagsins Bjarna var ákveöiö aö gefa 1 milj. kr. I þessar byggingar og kven- félagiö Björk hefur einnig ákveöiö aö gefa 1 milj. kr..Þar aö auki hafa nokkrir einstak- lingar og félagasamtök lofaö fjárframlögum. Þaö eru sex sveitarfélög, sem standa aö þessum byggingum: Hvamms- tangahreppur, Þorkelshóls- hreppur, Staöarhreppur, Kirkjuhvammshreppur.Fremri- Torfustaöahreppur og Bæj- arhreppur I Strandasýslu. Hugmyndin er aö grafa grunna fyrir þessi hús i haust svo hægt séaöhefjast frekarhanda strax aö vori. Ytri-Torfustaöahreppur er út affyrir sig meöþetta og eru þeir byrjaöir aö byggja á Laugar- bakka. ere/mhg — Hér á Hvammstanga er mikil gróska bæöi f félags- og atvinnulfli. Einkum er mjög mikil gróska I féagslifi Alþýöu- Eyjóifur R. Eyjólfsson bandalagsins og er þaö einkum aöþakka okkarágæta formanni, Erni Guöjónssyni. Svo mælti fréttaritari Þjóö- viljans á Hvammstanga, Eyjólfur R. Eyjólfsson, i viötali viö Landpóst. Meiri slátrun en i fyrra Hér hafa veriö aö störfum tvö sláturhús i haust, sláturhús Siguröar Pálmasonar og slát- urhús Kaupfélags Vest- ur-Húnvetninga. 1 slátur- húsi Siguröar Pálmasonar var slátraö 10.600 fjár og er þaö mikil aukning frá fyrri tiö. Til dæmis var slátrað þar haustiö 1975 milli 4 og 5 þús. fjár. Viröast Hvammstangabúar veraaö teygjaanga sina mikiö i Austur-sýsluna m.a. er okkar ágæti fyrrverandi alþingis- maöur, Björn Pálsson, oröinn áherslu á fyrirbyggjandi aö- geröir. Einn helsti óvinur okkar á þessu sviöi, segir öryggisfull- trúinn, er þaö, aö hlutirnlr veröi of hversdagslegir og menn gleymi aö halda vökusinni. Þar semmikiöerum tæki og tól eins og i Slippstöðinni og auk þess mikiö veriö meö opinn eld, verður sérhver starfsmaöur aö temjasér ýtrustu varkárni. Þaö er nefnilega of seint aö fara aö sýna varkárni eftir slys. Fyrir utan aukinn öryggis- búnaö og varnir gegn slysum á vinnustööum hefur athygli manna i seinni tíö beinst mjög aö vörnum gegn atvinnusjúk- dómum. 1 Slippstööinni hafa_ heyrnarmælingar fariö fram og veröur trúlega haldiö áfram. Benda má og á, aö i samningum málm- og skipasmiöa eru ákvæöi um læknisskoöun á Birgir Björnsson, öryggisfull- trúi hjá Slippstööinni á Akur- eyri. tveggja ára fresti og þá einkum haföir i huga atvinnusjúkdóm- ar. Veriðer nú aö ihuga hvernig sú skoöun yröi best fram- kvæmd. (Heim.:Noröurland) —-mhg

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.