Þjóðviljinn - 07.11.1978, Page 7

Þjóðviljinn - 07.11.1978, Page 7
Þriöjudagur 7. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7 MINNING ívar Jónsson F.18.9.1904 - D.27.10. 1978 Steingrlmur Hermannsson landbúnaöarráöherra á fundi meö fréttamönnum Framleiðslugjald á búvörur Eftir bústærö og framleiðslumagni Gjald lagt á allt innflutt kjarnfóöur Ivar Jónsson fæddist aö Skálm- arnesmúla á Baröaströnd. Hann var sonur hjónanna Jóns Þóröar- sonar bónda þar og Hólmfriöar Ebenesardóttur. Aö honum stóöu breiöfirskar ættir. ívar ólst upp aö Skálmarnes- múla fram yfir fermingu, en þá fluttist hann til Halldóru systur sinnar, er sest haföi aö á Eyrar- bakka meö manni slnum Sveini járnsmiöi Guömundssyni. Hjá Sveini nam hann járnsmlöi. Hann fluttist til Reykjavfkur meö þeim hjónum áriö 1924. Var hann slöan viöloöa viö heimili þeirra næstu tvo áratugina. Ivar var yngstur fimm syst- kina. Auk Halldóru voru þær Ingunn og Lára hjúkrunarkonur búsettar I Reykjavík frá 1940. Fjóröa systirin var Steinunn hús- freyja aö Arngeröareyri viö Djúp, gift Halldóri Jónssyni bónda þar. Mikiö ástrlki var meö öllum þeim systkinum og samgangur mikill. Eftir komuna til Reykjavlkur vann ívar m.a. hjá ólafi Magnús- syni I Fálkanum um nokkurt skeiö, uns hann sigldi til London, en þar var hann viö verslunar- nám i tvö ár viö Pittman skólann. Heimkominn setti hann ásamt tveimur félögum slnum upp verslun og hjólreiöaverkstæöi hér I Reykjavlk. Verslunarstörf voru honum þó litt aö skapi. Tók hann nú starf hjá fyrirtækinu Stálhúsgögn og vann þar, uns hann gerist starfsmaöur Kaupfé- lags Reykjavikur. Var hann á vegum þess sendur út til aö læra viögeröir á peningakössum o.fl. Slöar fór hann á vegum annars fyrirtækis til aö kynnast viögerö- um á reikni- og skrifstofuvélum. Má geta þess aö slöar var hann prófdómari I þeirri iöngrein. Hann vann I nokkur ár viö störf tengd Kaupfélaginu, en setti sfö- an upp eigiö smíöaverkstæöi og rak þaö þar til heilsu hans fór aö hraka. Vann þó nokkur ár hjá Málningu h/f I Kópavogi. Ivar var frábær smiöur. Allt lék I höndum hans. Var mikiö só.st eftir vinnu hans, einkum ef um var aö ræöa óvenjulega smlöi. T.d. leituöu arkitektar mikiö til hans meö allskonar verkefni. Mér undirrituöum hjálpaöi hann oft. Skal hér aöeins nefnt eitt þeirra áhalda er hann bjó til fyrir mig. Á stríösárunum vant- aöi mig mæli til aö mæla hraöa á vatnsrennsli I ám. Slikan mæli smiöaöi Ivar þegar ógerningur reyndist aö kaupa hann frá út- löndum. Mælir þessi, sem nú er áÞjóöminjasafninu,varnotaöur á þriöja tug ára af starfsmönnum Orkustofnunar. Þegar ég sagöi Sigurjóni Rist vatnamælinga- manni aö Ivar heföi smföaö mæl- inn, sem hann haföi notaö um áratugaskeiö, átti hann bágt meö aö trúa aö hann væri heimasmíö- aöur. Af þessu sést aö ekki er ofsög- um sagt um smíöaSnilli hans. Auk þess var hann mjög hagsýnn I öll- um slnum verkum og stóö vel aö þeim, bjó t.d. til þau tæki, sem til þurfti. Hann var vandvirkur I besta lagi og lét ekkert illa unniö frá sér fara.Fljótvirkur var hann og slstarfandi. Nú er þó ekki nema hálf sagan sögö. ívar var óvenjulegum mannkostum búinn. Hreinn og beinn I fari slnu öllu. Sanngjarn og samviskusamur. Megnustu skömm haföi hann á hverskonar yfirdrepshætti, enda sagöi hann slna skoöun hverjum sem var. A tilsvörum stóö ekki,þau voru hnit- miöuö og hittu I mark. Ivars veröur þó varla minnst án þess aö geta þess þáttar sem ein- kenndi allt hans far. En þaö var einstök klmnigáfa og frásagnar- snilli. Hann var sjóöur sagna og fróöleiks og einkum var hann lag- inn aö finna hvar feitt var á stykkinu í þeim efnum. Sögurnar hans Ivars er erfitt aö endurtaka. Þar fór saman frásagnargleöi- og Hst. Enda var oft haft aö oröi: — Frá þessu getur enginn sagt nema Ivar Jónsson. Vinnustaöir hans voru aö þess- um sökum eftirsóttir samkomu- staöir vina og kunningja. Þar var rabbaö og hlegiö. En Ivar var viö sitt starf, gaf þó gaum aö öllu, og lagöi orö I belg þegar viö átti. Mikill samgangur var milli heimila okkar Ivars og Guöbjarg- ar konu hans. Þaö voru góöar stundir. Til marks um þaö datt börnunum ekki I hug aö fara út þau kvöld, sem von var á Ivari og Böggu. lvar var bókhneigöur maöur og ólatur aö lesa hátt valda kafla og jafnvel heilar bækur. Er I frásög- um haft hve mikiö og vel hann las fyrir unglingana á heimili Sveins og Halldóru, og heima hjá sér eftir aö hann eignaöist eigiö heimili. Þaö sem hann las var heldur ekki af verri endanum. Þaö segir sig sjálft aö Ivar var vinstrisinnaöur alla æfi, frá þvl hann komst til vits og ára. Auk Guöbjargar lætur Ivar eftir sig þrjú stálpuö og mann- vænleg börn, Jón járnsmiö og flugmann, Svein arkitektnema og Kristlnu Elinborgu mennta- skólanema. lvar var jarösunginn I gær. Siguröur Thoroddsen Landbúnaöarráöherra kynnti á föstudag tillögur sjömanna- nefndarinnar svonefndu um bráöabirgöaúrræöi vegna of- framleiöslu landbúnaöarafuröa. Tillögur nefndarinnar byggjast á þvf, aö I ákvæöi laga um fram- leiösluráö landbúnaöarins, verö- skráningu, verömiölun og sölu á landbúnaöarvörum o.fl. veröi sett ákvæöi sem heimili aö greiöa mishátt verö fyrir búvöru, þurfi aö beita framleiösluhömlum og aö leggja á fóöurbætisskatt I sama skyni. Kvótakerfi I tillögum nefndarinnar er m.a. gert ráö fyrir aö lagt veröi á framleiöslugjald eöa tekiö upp kvótakerfi eftir bústærö og fram- leiöslumagni. Lagt er til aö skeröingarmörk kvótakerfisins veröi á 1. ári eftir- farandi: a) Fyrir afuröir af 400 ærgilda bústærö eöa minni, veröi skeröing 2% af grundvallarveröi. b) Fyrir 401-600 ærgildi, 4% af grundvallarveröi. c) Fyrir 601-800 ærgildi, 6% af grundvallar veröi. d) Fyrir 801 og yfir, 8% af grund- vallarveröi. e) Hjá fram- leiöendum utan lögbýla (þ.e. I þéttbýli) veröi skeröingin 10%. Heimilt er aö fella niöur tlma- bundiö, aö hluta eöa öllu leyti, framanskráöa skeröingu hjá bændum, sem bera mikinn þunga af nýlegum fjárfestingum, enda séu þær innan þeirra stæröar- marka sem lánareglur stofnlána- deildar landbúnaöarins settu framangreind ár. Framleiösluráöi veröi veitt heimild til aö leggja aukagjald umfram skeröingarmörkin á þá framleiöendur, sem auka fram- leiöslu slna frá þvi framleiöslu- magni sem meöaltal 3ja siöustu ára fyrir gildistöku reglu- geröarinnar sýnir. A framleiösuaukningu búa 400- 000 ærgilda veröi aukagjald þetta 50% skeröingargjalds. A búum 601 ærgilda og stærri veröi auka- gjald 100% hækkun skeröingar- gjalds. A sama hátt veröi heimilt aö greiöa framleiöendum fyrir aö iminnka framleiöslu allt aö hálfu jandviröi 10% samdráttar kvóta viökomandi aöila. j Skeröingargjald skal ekki inn- jheimt af framleiösluaukningu 400 ærgilda bús eöa minna, allt aö landsmeöaltali framleiöslu- magns miöaö viö bústofns- einingu. 10 ára áætlun Þá leggur sjömannanefndin til, aö Framleiösluráö landbúnaöar- ins skuli, I samráöi viö land- búnaöarráöuneytiö og Búnaöar- félag tslands, búnaöarsamböndin og þær stofnanir, sem vinna aö áætlanagerö I þjóöfélaginu, gera áætlanir um æskilega þróun land- búnaöarins til lengri tima, t.d. allt aö 10 ára. Aætlanir þessar skuli endurskoöaöar árlega meö hliösjón af áhrifum árferöis á þróunina, svo og breytingum á markaösskilyröum. Kjarnfóðurgjald Nefndin leggur til aö lagt veröi sérstakt gjald á allt innflutt kjarnfóöur. Tillögur nefndar- innar um kjarnfóöurgjald byggjast á þvf aö ákvæöi um skeröingargjald samkvæmt kvótakerfi nái ekki til auka- búgreina, en kjarnfóöurgjald telur nefndin til þess falliö aö hafa hliöstæö áhrif á þær, eins og kvótagjald á heföbundnar búgreinar. Meöal annarra tillagna nefndarinnar má nefna: Búnaöarsamböndum veröi faliö, I samráöi viö áætlananefnd landbúnaöarráöuneytisins, aö gera framkvæmda- og bú- rekstraráætlanir fyrir allar jaröir innan viökomandi sambands- svæöis og stefnt veröi aö þvi aö ljúka þvi verki svo fljótt sem kostur er. Fjármagn veröi útvegaö til aö efla nýjar tekjuöflunarleiöir bænda, t.d. I loðdýrarækt, fisk- eldi, fiskrækt og I nýtingu fjall- vatna. Garörækt veröi efld aö hæfi innlends markaðar. Stuölaö veröi aö sem bestri nýtingu hverskonar hlunninda og fyrir- greiöslu viö feröamenn I sveitum. Lánareglur stofnlánadeildar landbúnaöarins og styrkir sam- kvæmt jaröræktarlögum veröi samræmd búvöruframleiöslu á hverjum tlma. Búrekstraráætlun Tillögur nefndarinnar grund- vallast á þvi, aö byggb veröi um landiö sem mest I þvi horfi sem nú er, þannig aö fjöldi bænda haldist. Nefndin telur það eitt þýðingarmesta mál landbúnaöar á Islandi I framtíðinni, aö gerö sé búrekstraráætlun um hvert býli og framleiöslusvæði á landinu, og aö á grundvelli sllkrar áætlunar- geröar veröi mörkuð framtlðar- stefna fyrir landbúnaöinn. Sjömannanefndin var skipuö 24. april 1978, og voru eftirtaldir menn i nefndinni: Gunnar Guöbjartsson, formaður Stéttar- sambands bænda, Jón Ólafsson, Eystra-Geldingaholti, Siguröur Jónsson, Kastalabrekku, Svein- björn Dagfinnsson, ráðuneytis- stjóri, Sveinn Guömundson Sel- landi, Sveinn Jónsson Kálfs- skinni og Þórarinn Þorvaldsson, Þóroddsstööum. Þurrkaður harðviður Einnig fyrirliggjandi hnota, jaþönsk eik og oregon pine. Harðviðargólflistar fyrir parket. Sendum i póstkröfu um allt land. HÖFÐATÚNI 2 - REYKJAVÍK Sími: 22184 (3 l(nur) —eös leigumiölun Ókeypis ráðgjöf fyrir alla leigjendur. Meðlimir fá fyrirgreiðslu leigumiðlunar Leigjendasamtakanna, sem opin er alla virka daga kl. 1—5 e.h. Argjald kr. 5000.- Leigjendasam tökin Bókhlöðustíg 7, Rvk sími 27609 ráögjöf Augiysmg í Þióðvilianum ber ávöxt

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.