Þjóðviljinn - 17.11.1978, Síða 8

Þjóðviljinn - 17.11.1978, Síða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 17. nóvember 1978 a/ &.rfencium vettvangi Á fyrsta sunnudegi nóvembermánaðar neit- uðu Austurríkismenn við þjóðaratkvæðagreiðslu að fyrsta kjarnorkuver landsins, Zwentendorf, yrði tekið í notkun. Var sú þjóðaratkvæðagreiðsla söguleg, ekki síst vegna þess að hún var sú fyrsta sinnar tegundar í heimin- um. Úrslitin komu kjarnorkuand- stæftingum mjög á óvart, ekki sist eftlr hina grlftarlegu herferö stjórnvalda þar sem fólk var ó- spart hrætt vift hugsanlegum af- leiftingum kjarnorkuleysis. Betlarar meö glamrandi tennur Rétt fyrir kosningadag til- kynnti Bruno Kreisky kanslari aft hann myndi segja af sér ef þjóftin neitafti. Raforkuver landsins hótuöu Kjarnorkuandstæftingar urðu að notast við dreifimiða, plaköt og heimatilbúin spjöld, á meðan stjórn völd sendu áróður sinn beint inn I stofur fólks úr fjölmiðlum. verja af kjarnorku og fleira I þeim dúr. Flokksforystan ákvaö slftan aft stöftva útbreiftslu þessa veggspjalds vegna þrýstings frá iönrekendum. Var málift leyst þannig, aft veggspjaldift var ekki notaft I austúrhlufa íaiids- ins. Flokksveldi Samtök kjarnorkuandstæö- inga í Austurrlki lifa viö kröpp kjör. Flokkstryggft er rlkjandi I landinu og angar flokksveld- isins langir. Var þvl þungt skref fyrir marga aft kjósa gegn rlkis- I stjórn, krötum, verkalýftshreyf- ingu og aívinnurekendum. A fundi sem haldinn var stuttu fyrir þjóöaratkvæöagreiftsluna sagfti Bruno Kreisky kanslari m.a. aö kjarnorkuandstæöingar mynduöu furftulega hreyfingu, sem næfti allt frá nýnasistum til maóista. Leitt væri aö vita til þess, aö sumir af hans mönnum gerftust svo léttlyndir aft skipa sér þar I raftir. Stórsigur kjarnorkuand stæðinga í Austurríki Kjarnorkuver hafa mætt aukinnl andstöðu viða um Vestur-Evrópu. 8,2% verfthækkun á orku, ef kjarnorka kæmi ekki til skjal- anna. f málgagni verkalýöshreyf- ingarinnar Solidarititt (Sam- staöa) sagfti aft Austurrlkis- menn heföu þörf fyrir kjarn- orku, ella myndi þjóftin húka meft glamrandi tennur innan um nágranna sina sem vit heföu á aö notfæra sér slíka orku. At- vinnulausir og skuldugir myndu þeir betla fyrir utan dyr þeirra sem orku heföu til sölu. Ójafn leikur Talsmenn kjarnorkunnar hafa ekkert til sparaft I herferö sinni, og velta nú andstæöingar hennar fyrir sér hversu lýft- ræftislegar þjóftaratkvæfta- greiftslur séu I raun og veru. Annar aöilinn veröur aö láta sér nægja dreifimiöa, plaköt og heimatilbúin spjöld til kynning- ar á málstaft slnum.Hinn getur skotift sinum sjónarmiftum beint in I stofur fólks frá sjónvarps- skermi og útvarpi, auk þess sem hann dreifir áróftursbæklingum I hverja bréfalúgu, prentuftum I fallegum og vönduftum litum Féft sem fyrgismenn kjarnorku vörftu I herferft sina nam um áttatiu miljónum króna og kom meiri hluti þeirra frá raforku- verum. Auk þess bárust miljón- ir króna frá iönrekendum. Þegar andstæftingarnir aftur á móti leituftu til kanslara I von um nokkra aura I tóman kassa, fengu þeir blákalt nei. Jarðskjálftasvæöi Astæftan fyrir þvl aft gripift var til þjóftaratkvæftagreiftslu var meftal annars sú aft stjórn- arflokkur sósialdemókrata (SPO) var eini flokkurinn sem meftmæltur var kjarnorkuver- inu. Hinir tveir borgaralegu flokkarnir voru andvigir. Þegar Zwentendorf-málift lá enn fyrir þingi, komu mörg hneykslanleg atrifti fram I dags- ins ljós. Aftur en þingheimur haffti sýnt sig liklegan til aft gefa grænt ljós, áttu úranlum- flutningar til orkuversins sér staft I skjóli nætur. Var þaft flutt meft þyrlum hersins. Orkuverift er staftsett á jarft- skjálftasvæfti. Ef geislavirk efni bærust frá verinu myndu þau blandast drykkjarvatni þvl sem Vlnarbúar neyta, þar eft gvend- arbrunnar þeirra liggja þar skammt frá. Ihaldsflokkurinn (OVP) og Frjálslyndi flokkurinn (FPö) sögftust ekki taka þátt I aö axla ábyrgö á þessu fyrirtæki. Sósialdemókratar hafa meiri- hluta á þingi og samþykktu þeir kjarnorkuveriö. En þá tilkynnti kanslarinn aö gripift yröi til þjóftaratkvæftagreiftslu. Þingkosningar Þykir þaft ekki skrýtiö þar eö i mars á næsta ári veröa þing- kosningar I Austurrlki. Þá verft- ur þægilegra fyrir kratana aft kjarnorkumálift sé þegar af- greitt. Þá blandast þaft ekki inn I konsingabaráttuna og þvl minni llkur á fylgistapi þeirra. Auk þess eru borgaralegu flokkarnir reikandi um málift. Fyrir þjóöaratkvæöagreiftsluna treysti thaldsflokkurinn sér ekki til aft ráftleggja kjósendum slnum I hvorn fótinn þeir ættu aft stiga. Hinn frjálslyndi ákvaft fyrst aft segja nei rétt áftur en sunnudagurinn rann upp. Krat- arnir höföu hins vegar forystu verkalýftssamtakanna I lifti slnu og mæltu óspart meft kjarnorku. Opnir í báða enda Erfiftir tímar hafa verift hjá I- haldsmönnum, þvl opinberlega eru þeir meftmæltir kjarnorku, þótt þeir treysti sér ekki til aft axla ábyrgft af sllku orkuveri I eigin landi. í vesturhluta Austurrlkis létu Ihaldsmenn gera veggspjald, sem benti á marga ókosti Zwentendorf- kjarnorkuversins, svo sem staft- setningu þess, öryggisleysi, vafasama reynslu Vestur-Þjóft- Við treystum ekki... A sama fundi reyndi dr. Tholl- man frá Samstarfsnefnd gegn Zwentendorf aft fá orftiö, en án árangurs. Thollman þessi er formaöur jarftfræftifélags Austurrlkis og jarftfræftistofn- unar Vinarháskóla. Hann hefur bent á hættur þær sem samfara eru staftsetningu Zwentendorf, mitt á jarftskjálftasvæfti. Er hann reyndi aö kveftja sér hljófts var honum visaft til dyra meft eftirfarandi oröum: „Yftur var ekki boftift á þennan fund. Viö treystum ekki fólki eins og yftur.” Var þeim oröum fagnaft meft miklu lófaklappi. Egypskir öskuhaugar Eitt atriöa þeirra sem spilar inn I ósigur kanslarans er, aft enn hefur ekki fundist staftur til aft geyma úrgangsefni þau sem koma myndu frá kjarnorkuver- inu. t byrjun þessa mánaöar sagfti kanslarinn aft góftar llkur væru á aft Egyptar vildu taka vift úrganginum og geyma hann þar I landi. Samningar þess efn- is yrftu þá væntanlega gerftir á næsta vori. Kjarnorkuráftgjafi kanslar- ans, Schmidt aft nafni, var hins vegar ekki eins bjartsýnn. Sagfti hann aö Bandarikjamenn hefftu ákvörftunarrétt um hvert úr- gangsefnin færu, og væri hann efins um aft þéir samþykktu Egyptaland sem öskuhauga, af ótta vift enn meiri útbreiftslu kjarnorkuvopna. Auk þess taldi Schmidt aft framleiftslukostnaöur kjarnork- unnar myndi allt aft fjórfaldast ef losaö yröi vift úrganginn á þann hátt. (E.S. þýddi og endursagfti).

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.