Þjóðviljinn - 17.11.1978, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 17.11.1978, Qupperneq 9
Föstudagur 17. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Þaö er dýrt sport aö byggja upp skóla fyrir skólabörn sem fer fækkandi bér nefndar nokkrar hugsanlegar aögeröir: 1. Lin til kaupa á eldra húsnebi veröi aukin. 2. Gera eidra fólki kleift aö kom- ast f sérhæft húsnæöi (stórar i- búöir losna). 3. Bæta aöstööu og þjónustu I eldri hverfunum (sérstaklega fyrir unglinga og börn). 4. Setja ,,lúxus”-fasteignaskatt á mikiö Ibúöarrými. 5. Gera aö skyldu aö hægt sé aö breyta stæröum Ibúöa (þannig aö Ibúöarstærö geti frekar lag- aö sig aö fjölda fbúa). 6. Borgin hafi frumkvæöi i aö gera upp gamalt ibúöarhús- næöi. 7. Borgin beiti áróöri og kynningu á þvi hve gömlu hverfin eru skemmtiieg til ibúöar. íbúðamál Reykjavíkur hér kostnaöartöflur frá þýskri út- borg á stærö viö Breiöholtiö (tölur héöan eru ekki handbærar): Stofnkostnaöur á hverja í- búö 1. Kostnaöur sveitarfélagsins vegna lána, skattafrádráttar o.s.frv. 0,7 milj. 2. Tæknileg kerfi, jarönæöis- kostnaöur og kostnaöur viö göt- ur og frágang 1,6 milj. 3. Félagsleg þjónusta, svo sem barnaheimili, skólar, Iþrótta- aöstaöa o.s.frv., 2,1 milj. Samtals eru þetta um 4,4 mil- jónir á hverja ibúö. En hvaö veldur þessari miklu útþynningu borgarinnar? Aö hluta til er skýringin á út- þynningunni eölileg. Áöur fyrr bjó fólk þröngt, en bættur efna- hagur hefur gert fólki unnt aö búa rýmra. Aörar orsakir eru ó- eölilegri s.s. aö lánakerfiö gerir ungu fólki varla mögulegt aö kaupa ibúöir I eldri hverfunum. Annaö mikilvægt atriöi er verö- bólgan en hún hvetur fólk til aö taka lán og fara úti nýbyggingar. Hve lágt fer útþynningin — og hvaö þarf enn mikið af nýjum íbúöum? Útþynningin er mismunandi mikil eftir hverfum. 1 vesturbæn- um og gamla austurbænum er fjöldi ibúanna kominn niöur I 2 á Ibúö. t miöaldra hverfunum eru um 3 Ibúar á Ibúö og um 4 I þeim nýju. Meöaltaliö er um 2,84 á I- búö. Ljóst er, aö ef þessi þróun heldur óheft áfram I nýrri hverf- unum eins og hún hefur gert I þeim gömlu, þarf enn aö byggja feykimikiö af nýjum Ibúöum, og þaö er mikiö hagsmunamál fyrir borgina aö stööva þessa þróun viö sem hæsta mettunartölu — t.d. 2,4 íbúar á Ibúö —, þó aö þaö sé langt frá þvl aö vera auövelt. Viö skulum nú taka nokkur dæmi um mettunartölur: Ef mettunartalan yröi 2,6 þarf enn aö byggja um 1600 ibúöir. Ef menntunartalan er 2,4 þarf enn aö byggja um 5 þús. Ibúöir, sem hýstu þá 12 þús. Ibúa, og ef mett- unartalan yröi 2,0 þyrfti aö byggja 12 þús. Ibúöir fyrir um 24 þús. ibúa miöaö viö sömu nýt- ingu. (íbúafjöldi sem hér er gengiö útfrá er 83 þúsunden fjöldi íbúöa I Reykjavlk nú er 29.561). Móta verður stefnu til að vinna á móti útþynning- unni Ljóst er aö til aö foröa borginni frá þvl aö mestur hluti af fram- kvæmdafé hennar á næstu árum fari I nýbyggingarhverfi þarf aö reyna aö draga úr útþynningar- hraöanum. Ekkert eitt ráö dugir hér, heldur veröur aö beita aö- geröum á mörgum sviöum. Skulu Drög að stefnumótun Ef útþynning borgarinnar stöövast ekki fyrr en I tvelm Ibúum á Ibúö, þarf enn aö byggja um 12 þúsund Ibúöir (fyrir 24 þús. Ibúa) þótt Ibúum borgarinnar fjölgaöi alls ekki. Hinir ýmsu þættir borgarmála hafa á seinni tímum orðið æ flóknari og háðari ýmsu í sköpulagi reglugerða og efnahags- mála landsins/ sem og ýmsum öðrum aðstæðum í nútíma þéttbýlismenningu. Þetta leiðir til þess að borginni er nauðugur einn kostur að fylgjast vel með hvert þróunin stefnir á hin- um ýmsu sviðum og láta vinna út stefnumótun og á- ætlanir Ozpólesíur") fyrir hina ýmsu málaflokka. Slik áætlanagerð# sem tengir saman fjármála- skipulag og byggðaskipu- lag og oft einnig félags- þætti/ er nefnt þróunar- skipulag. Stofnanir sem sinna þessum verkefnum eru orönar fastur liöur I öllum meöalstórum borgum er- lendis, en Ilklega eru V-Þjóöverj- ar' komnir einna lengst á þessu sviöi. Mismunandi er hvort þessar þróunarstofnanir eru beint tengd- ar byggöaskipulagi eöa aö þær eru sjálfstæö stofnun efst I stjórnarkerfi viökomandi borgar. Telja má aö atvinnumála- skýrslan, sem olli hvaö mestu umtali fyrir ári, sé fyrsta skerfiö sem Reykjavlkurborg hefur tekiö I átt til silkra þróunaráætlana um hina ýmsu þætti borgarmála. 1 grein sem ég birti I þessu blaði siöastliöinn laugardag dró ég meöal annars upp mynd af þvl hvernig lánareglur Húsnæöis- málastjórnar eru á góöri leiö meö aö koma borginni og Ibúum henn- ar I glfurlegan félagslegan og fjárhagslegan vanda er varöar húsnæöismál og útþenslu byggö- arinnar. Ég mun I eftirfarandi rabbi mlnu lýsa frekar stööu og horfum I Ibúöarmálum borgarinnar og á grundvelli þess koma fram meö drög aö stefnumótun I þessum málaflokki. Nýting f járfestingar borgarinnar á byggða- svæðunum Höfuðatriði I sambandi viö fjárhagsafkomu allra fyrirtækja — borgarinnar sem annarra — er aö allar fjárfestingar nýtist sém best. Hvaö þetta varöar er þróunin I Reykjavik mjög slæm vegna þess aö Ibúum hefur fækkaö mjög I eldri hverfunum. Hverfi sem t.d. var byggt fyrir 10 þús manns aö þvl er varðar götur, veitukerfi, skólahúsnæöi o.s.frv. hefur nú 5 þús. Ibúa sem þýöir aö ekki er nema hálf nýting á þeirri f járfest- ingu sem lagt var I I upphafi. Sem dæmi um útþynningar- hraöann má nefna, aö á þeim 10 árum sem Breiöholtiö hefur vaxiö TRAUSTI VALSSON arkitekt upp I 18 þús. manna byggö hefur Reykvlkingum aöeins fjölgaö um 4 þús. Sem svarar til aö 14 þús- und hafi flutt úr eldri hverfum borgarinnar. Þaö er dýrt sport aö byggja stööugt nýja skóla fyrir skólabörn sem fer fækkandi og þaö er dýrt sport aö byggja stöð- ugt ný hverfi á sama tlma og Ibú- um borgarinnar fjölgar lltiö sem ekkert. Til þess aö gefa hugmynd um hvab þetta kostar mikiö birti ég ibúðabyggðarsvæði sem næst koma til byggingar Sá ibúöafjöldi sem eftir er aö byggja á skipulögöum svæöum er eftirfarandi: I Breiöholti 300 I- búöir, I Selási 700 (þetta eru mest eignarlóðir, sem byggjast hægt), I nýjum miöbæ 170, I Skerjafiröi 80 og á Eiðsgranda 600. Alls eru þetta um 1800 Ibúöir, sem duga til úthlutunar I rúm tvö ár ef reikn- aö er meö um 700 úthlutunum á ári eins og verib hefur um langt árabil. Dregist hefur úr hömlu aö hefja deiliskipulag Ibúöarsvæöa á Clfarsfellssvæðinu og blasir viö lóöaskortur eftir 2 — 3 ár sé ekki gripiö til róttækra ráöstafana. Stefnumótun í íbúðarmái- um Reykjavíkur Vegna hins háa kostnaðar viö nýbyggingarsvæöin, vegna fyrir- sjáanlegs lóöaskorts og vegna þess hve strjál byggö leibir til hás rekstrarkostnaöar (sjá á eftir) tel ég aö meginatriðin I stefnu borgarinnari ibúöarmál- um eigi aö vera eftirfarandi: 1. Hægja á úthlutun á nýjum lóö- um. 2. Gera ráöstafanir til aö vinna á móti útþynningartilhneig- ingum I eldri hverfum (sjá hér aö framan). 3. Reyna aö koma fyrir meiri i- búöarbyggö á núverandi byggöasvæöum borgarinnar. Siöastnefnda atriöiö krefst verulegrar hugarfarsbreytingar þar sem kostir þéttrar byggöar fram yfir dreiföa yröu settir á oddinn. Sumsstaöar I borginni er auö- velt aö koma þessu viö eins og I Laugardalnum þar sem götu- svæöi Dalbrautar og Holtavegar áttu aö vera. Ég tel aö á sumum stofnana- svæöum og jafnvel útivistarsvæð- um mætti koma fyrir Ibúöabyggö sem heföi þá ekki einkagaröa. 1 sumum tilfellum gætu þessi svæöi oröiö llflegri meö nokkurri Ibúöa- byggö og jákvætt væri, vegna umferðarálags, aö starfsmenn stofnana t.d., gætu búiö sem næst sinum vinnustaö. Langstærsti á- fanginn I þessari stefnu væri á- ætlun um flutning flugvallarins en þar gæti rúmast mjög mikil byggö á skemmtilegu byggingar- svæöi. Auk þess má nefna hugmyndir eins og aö byggja hús yfir há- vaöasamar umferöargötur. Allar svona hugmyndir krefjast nokk- urrar hugkvæmni og vil ég gera þaö aö tillögu minni aö efnt veröi sem fyrst til hugmyndasam- keppni um aö þétta byggðina I Reykjavlk. Slk betri nýting mundi spara borginni miklar fjárupphæöir. Ég vil I lok þessa rabbs minna á hversu miklu dýrari I rekstri og liflausari dreifð borg er. Sem dæmi um aukinn reksturskostnaö má nefna aö fjöldi ekinna km á farþega hjá S.V.R. hefur aukist yfir 50% á fáum árum, sem veld- ur meira en 1 milj. króna tapi á dag. Jafnframt hlýtur öllum aö vera ljóst aö erfitt er aö halda uppi góöri strætisvagnaþjónustu I hverfum þar sem ibúum og þar meö farþegum strætisvagnanna fer stööugt fækkandi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.